Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 17. JÚNÍ 1972 6 höfundar fá styrk úr Rithöf undasj óði íslands f GÆR fór fram í fiimimta skipti úthlutun úr Rithöf- undasjóði íslands, e:n sá sjóð- ur var stofnaður m«3 nýjum lögum um bókasöfn og útlán úr þeim fyrir nokkrum árum. Skv. lögum sjóðsiins sikulu 60% renna tii rithöfunda setn greiðslur fyrir útlán í söfinum og 40% síðan veitt í stærri styrkj um. Stjórin sjóðsi.ns skipa þeir Guðmundur Hagalín, formað- ur, Ein,ar Bragi og Knútur BaLlsson. Guðmundur Hagalín hafði orð fyrir stjómirmi, rifj- aði upp að áður hefðu nítján höfundar fengið viðurfeeininr ingu úr sjóðnum, en nú bætt- ust sex við, þau Guðirún Árna- dóttir frá Lundi, Guðmumdur Böðvarsson, Hannies Sigfús- son, Stefán Júlíusson, Indriði G. Þorsteinsisan og Oddur Björnsson. Féfck hvert eitt hundrað þúsund krónur. Guð- munduir Hagalín taldi að til- koma þessa sjóðs hefði mjög verið til bóta, en kvaðst vilja leggja áherzlu á að aðlstaða höfunda á fslandi væri engan veginn nógu góð miðað við hvílíkt gildi bókmeuntir hefðu fyrir þjóðina. Hagalín afhenti síðan verðlaun þessi, hafði spaugsyrði og gamanmál á hraðbergi, en þakkaði jafn- framt hverjum höfundi þarm akerf, sem hanm hefði þegar lagt fram eða ætti eftir að leggja fram til efLimgar og auðgunar ísleuzkum bók- menntum, Indriði G. Þorsteiinsson þakkaði af háifu þeirra sex, sem við'urfceruntogutia hlutu að þessu sinni. Harun sagði að mikilsvert hefði verið á sín- um tíma, er viðurkennidur var réttur höfunda til að fá greiðslur fyrir afnot af bókum í söfinum, en. rmeira átak þyrfti engu að síður að gera. Mbl. náði tali af elzta rit- höfundimium setn viðuirkenn- ingu hlaut Guðrúnu frá Lundi og spurði, hvort hún teldi nú ekki í raun og veru að hún, væri harla vel að þess- um peningum komin. — Kannski við irueguim segja það, sagði G-uðirún hógvæir- lega. — En það er nú miatSf atriði. En mér þykir vænt um þessa viðurkenningu. Karunski hafði verið skemmtilegra að fá hana fyrr, þá hefði ég getað farið á flakk, nú er heilsan farim langleiðiina og ég er eklki til stwrræðanina. En norður á Sauðárkrók ætla ég að fara, einis og alltaf á sumrin. Ég ættaði að fara í dag, en þá frétti ég af hvað stæði til. Svoma er ég ailtaf að verða fyrir eimhverjum höpputn. Hvort .ég skrifa meira en þessa eiruu bók, sem ég sagði frá, þegar viðtöl voru höfð við mig á afmælinu miíniu, það tel ég „Nú sláum við skjaMborg uni Guðrúnu," sagði sveitungi hennar, Indriði G. Þorsteinsson, þegar myndin var tekin. Með henni eru þeir Guðmuudur Böðvarsson, Oddur Björnsson, Indriði G. Þorsteinssom og Stefám Júiíusson. Hannes Sigfússon skáid er búsettur erlendis og var ekki við úthlutunina. Guðm. G. Hagalín afhenti rit- höfundunum verðlaunin, eitt hundrað þúsund krónur hverjum. af og frá. En það er óhætt að segja að enda þótt ég ger- ist nú göimul og farin, þá þykiir mér afsfcaplega vænt um þanin heiður, sem mér var sýndur með þessari veitiingu. Guðmundur Böðvairsson slkáld á Kirkjubóli siagðást taka við þessari viðurkeniti- ingu með sæmilega góðri sam- vizku, fyrst og fpemst vegina þesis að Guðrún firá Lundi hefði eninig fengið hana. — Engimm höfundur þykir mér betur að henni kominn en hún, sagði Guðmuinduir og vildi secn minnst um sjálfan sig tala. — Ég er brattur etnm, þótt ég sé þrivegis búinm að fá kransæða stífiu, sagði hanin og var hinm hreasasti. — Mið langar til að nota féð að einhverju leyti til ferðalaga og þá hér inmian- lands. Ég h-ef farið víða um lönd og ruú langar mig metra að sjá Homstrandir og f-ara um Suðausituriandið en flengj ast til fja-rlægra iamda. Aöalfiindur Kaupfélags Héradshúa: Framundan skuttogarakaup, nýtt verzlunarhús, stækkun hrað- frystihúsa AÐALFUNDUR Kaupfélags Hér- aðíabúa var haldinm í Félagslumdi á Reyðarfirði laugard. 6. m-aí s.I. Á fundinn kom-u 56 fulltrúar frá 13 félagsdeildum, auk stjórnar, framfcvæmdastjóra, endurskoðenda og gesta. For- m-aður stjórnar Steinþór Magnús- oon bóndi sefti fumdimm og sitjórnaði honum. Ritarar voru kjöimir Jóhanm Björnisson bóndi Eiríksst. og Magnús Þorsteinsson bóndi Höfn. f upphafi fumdair flutti formaður ræðu um sam- vLnnustefnuna, tilgang hemmar og starfsemi. Framkvæmdastjóri félagsins Þorsteinm Sveinssom flutti árs- skýrslu félagsims, en húm var og afhenit fundarmönmum sérpren-t- uð úr riti félagsims „Samherja". Ræddi hanm áhrif hagstæðs veð- uirfars á afkomu fólkisims á fé- lagssvæði kaupfélagsints. Síðast- liðið haust var alls slátrað á veg- uim félagsims 41.172 fjár í 4 slát- urhúsum. Meðalfallþumgi dilka var 14,55 kg er það 1,17 kg meira en á fyrra ári. Heilarkjötþungi varð nokkru minni eða 49 tomn- um var slátrað 7554 færra, en í fyrra. Framkv.stj. taldi ástæður fyrir þeirri fækkun ein-kum 3, 1) meiri ásetning vegma góðs áirferðis, 2) færri ær tvíiem-bdar, 3) slæmar heimtur vegna áfellis er kom í ágúst a.l. Endamilegt verð til framleið- emda á 1. fl. dilkakjöti varð kr. 104.37,— Alls var slátrað 343 nautgripum að fallþimga 43 tomm. Inmvegin mjólk hjá mjólkuir- samlagi félagsins var 2.275.322 ltr. er það 10% aufening frá fyrra ári. Fraim>leiðsilam skiptisit þaminig, mýmjólk 1015.3003 lbr. rjómi, 27.280 ltr. smjör, 43 tomm skyr, 51 tonm og kaseim 21 torm. f frystihúsi félagsins á Reyðar- fírði voru framileiddir 6 þúa. kássar og á Borgarfirði 5 þúsmmd kassar. Vömtun var mlkil á hráeflni til frystihússlns á Reyðarflrði og framleiðslam 10500 kössium minni. Til að tryggja því rekstrargrumd- völl gekkst félagið fyrir stoflnum hlutafélagsáns Hólma h/f,, í fé- lagi við Hraðfrystihús Eskifjarð- ar, um kaup á sfcuttogaira frá Spáni. Er hann nú í smiðum, verður um 450—500 tomm og kem- Ur væmtanlega hau-stið 1973. Kaupverð er kr. 96 millj. fast verð. f sambandi við hraðfrysti- húsið á Borgarfirði tók til stairfa þar fiskimjölsverks-miðja á miðju sumri í fyrra og bætti það mjög nýtimgu og rekstur frystihússiins. Þar er og fyTÍrhugað að seíja upp ísvél í sumar. Hefur ísinn hingað til verið fluttur á bílum frá Reyðarfirtfi. Saltfiskframileiðslan varð 100 tonn á Borgarfkði. Vöntum á góðum hafnarmarnwlrkjuni á Borgarf. stendur útgerð þar mjög fyrir þrifum. Nú er úrbóta vom þar sem áætlað hefur verið byrj- unarframlag til hafnar. Rekstur bila KHB gskk vel. Sömuieiðis trésmiðjumnar er hafði næg verkefni, m.a. bygg- in-gu elli- og hjúkrumarheimilis á EgiLsstöðum. Vélakostur brauð- gerðar var aúkinn og endurbætt- ur, gekk rekstur hennar vel og jókst um 800 þús. kr. Fjárfest- img á ártou nam alls 8,5 millj., er þar einkuim um að ræða við- hald og endurbætur fasteigna, véla- og tækjakaup o. fl. Á ár- inu stofn-aði Landsbamki íslands umboðs-sik ri fstof u á Reyðarfirði. Yfirtók ban-kmn innlánisdeild kaupfélagsins á Reyðarfirði að upphæð 9,4 millj. kr. Þrátt fyrir það hefur írmlánsdeildin ekki lækkað nema uim 1,1 millj kr. og er nú 36,9 miLlj. kr. Inneignir viðskiptamanna við félagið höfðu aukizt um 11 milij. og eru nú 663 miUj. kr. f heild hafa viðskiptamenn bætt hag sinn við félagi-ð um 7 miUjónir kr. Kaupfélagið rekur nú verzl- anir á Egiisstöðum, Reyðarfirði og Borgarfirði eystra — auk margháttaðrar framleiðisiu og þján-ustustarfsemi og wrziun á Seyðisfirði. Heildarvörusaían varð 197,7 millj. kr., er það au'kn ing um 32 miUj. kr. Söluskattur varð í hei'Id 12,3 miilj. kr. Heild- Framh. á bls. 19 DAGANA 5.—9. j-ún-í -voru nofckr ir boí'g-arfuil-trúar firá Reýkja- vik í heimsókm í Helsámigfars, höfuiðborg Fíninlands. f förimni vonu bonga rfiuitt rúannir: Birisir fslleifur Gunn-airsson, Kristjám Benediktsson, Kris-tjián J. Gurtin- arsson-, Sigurjón Pét-ursson og Sign.rlaiug Bja.madiióttiir. Mteð í flötriinini var eininie Guinnlaiugur Pétiursison, bortgarritari. Á mytnd inni má sjá hina isienzku ges-ti í Helsin-gfors á heimili aða-lræið- ismanms fslands í borginimi, Kutrt Juuran-to, éisamt ffleiri gest uim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.