Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 Myndlist á Listahátíð Karl Kvaran: Listasafn ASÍ. Afrísk list: Casa Nova. FRAMLAG Listasafms Alþýðu- sambands íslands, sem er til húsa é Laugavegi 18, til Listahátíðar, tr sýning á 13 mymdumn eftir Karl Kvaran og eru þetta allt mýjar myndir, málaðar á síðasta ári. Þð er at'nygl isverð tryggð, sem Karl Kvaran hefur sýnt einni og £Ö«mu litategund í hálfan annan áratug, en þessi listamaður hef- nr fremuir flestum, ef ekki öllum ijlefnzkum listamörunum, sniðið séa- þrönigan sitakk í tjáningar- sneðulium sínum. Það er öbilgjöm þrautsei'gja sem kemur fram í þessari afstöðu Karls Kvaran, og þótt stöðugar smábreytingar fel- ist í list hans er ekki auðvelt að koma auga á þær þegar hamn sýnír með jafnskömtimi millibili, og hann hefur gert undanfarin ár. Það má þó merkja nokikrar breytingar á þessari sýningu frá sýndingu hans í Bogasalnum í nóvemiber sl., litir eru ekki jafin giæsilegir, meió kyrrð og ró yfir formum og hljómum litanina. Gouache-litir ná yfir vitt svið áferðar, því hefur maður teldð eftir í myndum Karls, situndum hafa fyrri myndir hans eimna helzt líkzt collage-myndum (klipp myndum), nú eru litinnir grófari og þurrari og trúlega nær eðli- legri áferð siinmi. Efiniskennd listamanmsins hefur þarmig dýpk- að með árunum. Þessi sýnámg Karls Kvaran grípur þannig ekki áhoirfandann jafn föstum tökum strax í upphafi, sem umdangemgn ar sýningar hans, en vera má að myndirmar vinmi þeitm mum meira á með tímanum. Það timaskeið Karls Kvaran er hann lagði áheralu á ílug og létta þemsiu forma samfara hljómmiiklum lit- um spenntum til hime ítrasta, virðist niú haifa þokað fyrir hald- meiri og kyrrlátari myndheimi. Verður fróðlegt að fylgjast mieð því hvernig listamanminum tekst þar að rækta sinm garð. Sýming memmingarmiálasitofmun- ar Sameinuðu þjóðanna — Frá sýningu á afrískri list í Casa Nova. Karl Kvaran: Frú Emelía. UNESCO — S afrískiri lisit í Casa Nova fauk 14. júní og fór algjör- lega fram hjá mér að hún yrði elcki framllengd til sunn/udags- kvölds, sem aðrar myndlistasýn- inigar á vegum liistahátíðar, en salinn þurfti að nota vegtna há- tíðahalda nýstúdemta. Það er mikill femgur fyrir ok.kur að þessari sýmngu, sem færði oklk- ur heim sanninm uim menmingar- leg vimnubrögð frumstæðra þjóð- flokka. Myndi.rnar virtust þó fæstar af eldri árgerðinni og olli það mér nokkrum vombrigðum, þar sem ég hef séð svo mikið af frumistæðri list í erlemdum söfn- um, að ég hafði htaikkað mjög tii að sjá þær að nýju og endur- nýja kynmin í íslenzlku umhverfi. Myndimar á veggs>pjölduim (plakötum) voru aftur á móti frá öðirum og eidri heiini og hver annarri fallegri. Vomamdi verður framhald á síílkum sýningum og þær þurfa þá að vera uppi í lemgri tíma, svo að rííkt menmámig- ar- og uppeldislegt gildi sem þær hafa. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK — Minning Hannes Framhald af Ws. 13. hent í öllu, sem þau gerðu. Þau éttu þrjú böm, Stefaníu Mar- gréti, sem nú býr S Vermont ríki hér vestra, Jónas Kjartan, sem t»>k við fyrirtæki föður síns er tiann iét af kaupmennsku er ihann tók við sendiherraembætt- inu og Önnu, sem er kennari í Rohester í New York ri'ki. Með Hannesi Kjartanssyni er ^enginn drengur góður, sem eaknað verður méðal hinna mörgu, sem kynntust honum á al þjóðasviðinu, eða áttu við hann viðskipti. Stór vinahópur heima og eriendis saknar vinar i stað, en sárast er harmur kveð- inn að eiginkonu hans og böm um. Fjölskylda Hannesar var honum eitt og allt og leit mirn vera að eiginmanni og heimil- isföður slíkum sem honum. En þar er huggun harmi gegn að aldrei fél blettur eða hrukka á sambúðina við ástvinina. Síðustu árin gekk Hannes ekki heill til skógar. Fyrir þrem ur árum fór að bera á' heilsu- bresti, sem áigerðist er á íeið. 1 vor er hann var í heim- sólkn á lslandi hlaut hann enn eitt alvarlegt áfaH. Það var til þess að hann ákvað að taka sér fri frá störfum um hrið. Vinum hans fannst, sem hann hresstist við hvíldina og við vor um farin að gera okkur vonir um fulllan bara, einkum siðustu vikurnar. Sjálfum fannst honum batinn koma hægt, enda áhuginn og árveknin óskert, þrátt fyrir líkamlega vanlíðan. Andlátið bar samt óvænt að og við sém áttum því láni að fagna, að kalla okkur vini Hannesar getum tekið okkur í munn orð Jónasar Haligrimssonar, er hann sagði um merkan vin sinn látinn: „Skjótt hefir guð brugðið gleði góðvina þinna." New York í júni 1972, l.G. Þegar Hamnes Kjartansson nú er fa'Xnn firá verðiur hann okáour vimum hans mikiá eftirsjá vegna manmkoista hans og atgervis. He'miili þeirra hjóna Harnnes- ar oig Bljnar var um lamgit sikeið miðistöð Islendinga i New York. Vimum ag gesitum var þar vel fagnað, enda gestri.sni þeirra hjóna fráíbær. Hannes var ætíð hi'ókur alis fagnaðar og ekkert íéX honum beáur en að hafa um sig hóp góðra vina og gesta. Hannes var mi'k.M eljiumað'ur, og vann öll sin störf af fram- úrs’karandi skydiuratkni oig áhiuga. Hjáúpsamiur var hann með afbriigðum og ráðaigóð- ur. Ótaidiir eru þeir siem ieituðiu til hans með hvers konar vanda- má), oig áivallt var hann reiðiu- búinn með aðistoð í smáu seif.i stóru öCIium til handa. Það varð h'utsikipti Hannesar að diveija meirih'uta ævinnar er- lendis. Æítíð var hann þó með hugann á Isiandi. Fáitt var hon- um kærara umræðiuefni þegar fundium bar saman en í.slenzik mál.efni, enda íyiigdist hann gerla með oCiu sem fram fór á Fróni. Islendingar verita.n hafs muniu lengi minnast Hannesar, og þeir senda Blrimu og bömum þeirra jnniC'egar samúðarkveðjiur nú þegar hann er kvaddur. Sigurðnr Hóiigasom. 17. JUNl BLÖÐRUR MEfl LYFTIGASI FÁNAR, RELLUR OG FLEIRA NESTI Á ÁRTÚNSHÖfÐA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.