Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 13
MORGUINBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 13 Hannes Kjartansson sendiherra Fapddiir 27. fefrrúar 1917, l>áii«n 11. júní 1972. Nseislkomandi m.án«daig 19. júíní verðiur gerð útför Hannes- ar KjaTtaaissoinar, sendlihenra, frá Dóimlkiúkjuinn,i i Reyfkjavík. Hann 'léat á sjúikrahfúsi í New Yoik hinn 11. júni s.i„ S5 áæa að aldiri. Hafði hann um noikk- uirt s'keið kennit sjúkdóims 'þess, er leiddi hann tii dauða. Þiráitit fynir vieikindi sín hélt hann áfraim stör'fum um nokk- um tiiima. Hann var maður m'jög starfisaimur oig unni sér ekiki hA/iildar fyrr en um seinan. S’lík var starfslöngun hans og sam- vizlk'usemi. Diiggur eftir hann mikið og merkilegt stairf, oig verðiur vandfyilit það skarð, sem hann lœitur eftir si'g. Það var vorið 1921. Éig hafði fiiutzt, 5 ára gamaiC, ílrá Seyð- isfirði ttil ReykjavCikiur og bjó hjá afa mínum ag örnimiu í Aðal- sfrætó 16, útjaðri Grjóitaþorps- ins. Fyns-tiu nóittina í Reyilíjavík svaf ég i hierbengi, sem sneri út að Andersens'garðinum svokall- aða. Bg var fuiiur •eftirvaeiniting- ar fyrsta miorguninn m'imn í Reyikjaviiik, en þó dáMtið kviðinn, þvi að ég, þekkti ekk- «ut ti'l i þessum störa bæ otg átti þar onigan leiktfélaiga. Á m'eðan ég vwr að kliæða mig, | hey-rði éig til tvegigja d-remgja, i sem virtus-t vera að leik i ná- I grenninu, og köi - uð'u þeir hivor tii annars með nöfnum. Ég fór úit að ghigganium, en sá þá e'kki, og tók þá að kalla nötfn þeirra. Drenigirnir komiu þá að giuggan um, og hófust nú mfiklar sam- ræður okkar í milli, sem lauk með þvii, að ég flýtti mér út i leikinn t’if þeirra. >ar með hatfði ég eignazt m'ina fyrstu vini I Reykjavík, en þeir voru Sverrir GwðmundBqDn, Grjótagötu 10, og Hanmes Kjartansson, Grjóta- göíu 7. Dundumst Við þá þegar þeim vináftuböndum, sem aidrei fiosnaði úr á meðan þeir lifðiu. Sverrir lézt vorið 1931, aðeins 16 ára gamall, en vinátta okkar Hann.esar hefir hald'zr ae siðan, um háilfrar aldar skeið, enda rökmiuðiu ekki þeir hnútar vináífu, er hann batt, þvt að tryggij’ndi var aðalsmerki hans. Ég hefi oft sáðan hwgsað til þessa vonmorgwns. Ég held, að þé hafi ég í fyrsta skipti skynj- að óOjóst, hivað vinátta er, en sáðar á œviinni hefir már orðið æ Ijósara, hvers-u mikils virði það er að eignast vináittw góðra drengja, oig hvað i því hiuigtaki býr. En Hannes Kjartamssom var óve'njw vinmairgwr og rækt- arsamwr við alla v>ini sína, þótt oft liði lanigt á miiJli vinafwnida, þar sem hann starfaði í Band rókjunum síðwsitu þrjá áratugi ævi sinnar. Grjótaþorpið, í hjanta Reykja völkur, var liitiill heiimwr úf af fyr ir sig. Samgangur var mikill mi'Mi þeirra fjöiskylidkna, ec þar bjugigw, einkum þó barnanna og lunglinganna. Leiddi þefta til þess, að ég varð strax heima- gangwr á hinu rausnarlega heim- idi Coreidra Hannesar, Kjaontans Gumnlaugssonar, kaupmanns, og frú Margrétar Bemdsen, kornu hans, sem bœði enu látin. Böm þeirm vww 6, fjórir synir, Firitz, er iézt árið 1951, Haiidór, er lézt á siðastiiðnu ári, Ingvar, kaup- maðwr í Reykjavik, kiviænt- ur Hrefmu Matthíasdóttwr og Hannes, en tvaar dæitwr, Ingi- bjórg, gi.Pt Hávarði VaMimars- syni, heildsala, og Ásta^ g'i-ft Eriendi Þoirsteinssynj, fram- kvcemdastjóra. Hannes var yngstur þeirra systkána. Eins og geta má næmri var oft margt um manninn á þessu stóra heimili í Grjótagötw 7, sem ein- kenndist bæðí af rawsn og mynd arskap: Ró'kti þar jafmcan gSeði æskunnar, þar sem bömin ÖJC voro vel gerð og féiagslymd. og virrir þeirra vöndiu mjög kom ur sinar á þetta gUaðvœera og géstrósná heimiQi. "Engi»in vafí- er á þvi, að þessi skiemnmtKegi heirmilldsbragur hef- ir mótáð mjöig vtiðmót og skap- gerð Hannesar og sysitkima hans, eins og raiun bar vdtnd, þegar þaw stófnuðu sán eigin heimiid. Árið 1927 flu ttis't fjöCskyllda Hannesar í Þrúðvang, að Lauf- ásveigi, 7. Fækkaðli þá nokkuð ftundum okkar Hannesar um sinn, en atvákin hiögiuðu því þannig, að fjáruim ánum si’ðar urðuim við bekkjartoræður x 1. bekk Menntaskóflans í Reykja- vdlk. Fór nú sem áður, að helmili Hannesar í Þrúðvafnigi varð samastaðwr margra okkar bekkj arbræðranna. Rikti þar sami myndairskapurinn og áftwr i Grjótagötu, og er okkur fflest- urn bekkjarbræðí-um hans, og raunar mörgium ffleiri skóla- systkina hans, mdnnis-stæðar ánægjiudegar stundir þar á heim ii'iniu, sem ávalit stóð oikkur op- ið. Var svo öltt þau ár, sem börn in dvöldiust í heimahúswm. Marg ir oikkar minnast einnig með sérs.t'ölkw'm hCýhiug Oigu, móðursystur Hannesar, sem var sérstök vinkona okkar fé- laganna. Vorið 1937 láiuk Hannes stúd- entspxótfi úr stærðlfræðideild M'enintasikólans, ag enu þvi nú réitt 35 ár síðan. Við voriurn 50, seim útskrifuðumst það ár, en Hannes er sá áífiundi, sem fell- ur firá úr þeim. hópi. Br vissu- lega S'árt að sjá á bak svo mörg- um bekkjarfélögium, sem ttátizt hafa fyrir attdur fram. Að loknu stúdentspi'ófi hóf Hannes nám i bygigingaverk fræði við verkfræðiháiskótta í Danzig, en hvarf frá námi, er heimsstvrjöld'n síðari skall á ár ið 1939. S'twndaði hainm sáðan i eitt ár nám við viðskiptadeild Hásköla Isttands, en þá ffluttist hann til Bandarikjanna og veitti þar forstöðu fjTÍrtækhu Eiding Trading C5o„ sem þeir bræðlur, Hannes og Hattldór, voitu eigendiur að. Rak Hannes þar uimvsvifamdkii viðskiptá um mangra ára skeið og wru faiin margvísleg trúnaöarstörf fyr ir Isiand. Árið 1965 var hann j skipaðwr sendiherra ísiands hjá Sameánwðw þjóðunum, og gegndi hann þvi starfd til dauðadags. Árið 1941 gekk Hannes að eiga eftirttifandí konw sína, Blínu, dóttur Jónasar S'giurðs- sonár, prests, er starfaði í Bandari'kjwintum og Kanada, og kanu hans, Steíaníiu Óttafsdótt- ur, EQin er þvi íslerizk í báðar ættir, en fædd og aiin upp vest- an hafs. E5in tók ætið mikim.n þáft i starfi manns sins, enda reyndi mjiög á húsfneyjtuna, þar sem heimi'li þeirra hjóna S'tóð ávallit opið öllum Isiendingwm. Miunu fjö’margir fslendingar, sem ag erlendir starflsbræðiur Hanmesar og aðrir vinir fjött- skyttdunnar, minnast margra ánægjiusfunda á hinu gestkivæma heim'itti þeirra. Þegar ég hiugsa um Hannes nú, að loknu æviskeiði hans, minnist ég hans fýrst og fremst sem mikiQs drengskapar- manns og góðs féJaga. Ótaldar voru þaar ámægjWstundrir, sem við áttwm saman. Hanines var giaðiyndwr maður og haPðd rika kimniigáifu. Hann var mjög hug- kvœmwr, og ttrom það hornum að góðu gagni i S'törfwm hans. En hann var líka virðui.egiur fwll- trúi þjóðar sinnar. Hanm var myndairttegiur á veKi, svo að eft- ir honuim var tekið. Framkoma hans var fágwð, og sóp aði að honum I ræðustótt, enda var hann mjög vtel máili farinn. Er miikil eftinsjá að slikwm mannkostamanni, ekki einungis fjalstttj’fldu hane og vinwm, held ur þjóðínni attttri. Þau E’nn og Hannes eignuðiust 3 börn, Jón, Margxéti og Önnu. Hafa þau ötttt stumdað nám vestra og starfa þar. Ég vitt að ttokumn votta Efiánu og börmim heranar, svo og systk- inwm Hanmesar, inniflegustiu samúð mina og ’konu mimmar. Mégi Drottinn verða þeim styrk ur í hanmi þeirra. Þarstöinn Am:t.Uls. Frétitin um andttát Hannesar Kjartanssonar, sendiherra, kom efcki á óvart, því að hanm hafði undanfarin ár eteki gen.gið heill til skógar og nýl'ega orðíð að taka sér hvíttd frá stöi”.fum. En Prétitán var samit hörmuleg fyrir hina f jölmörtgiu vini hans og ætt- imgja og sorgtteg fyrir þjóðina altta, sem þar miststi ágætan full- trúa sinn hjá Sameimuðiu þjóð- unwm á bezta afldri. Við andlát Haranesar rifjast upp margar ljúfar endurminn- iragar alttit frá þvi að vinátta öklkar hóifist i fyrsta bekk Menntasfcólans fyrir rúmum fjörutiiu árum. Hann hatfði strax þá lag á þvtí að laða að sér marga og eimlæga vini. Heimili hans i Þrúðvangi, rétt við Menntasfcól.anm, varð ffljótflega mdðstöð, þar serai skó’.aféflagarn- ir hitt'Uíit í tíma og átiíma til að sfcrafa saman, taka slag eða fara í tusk. Ég hef seinraa dáðis't að þeirrd þoflinmiæði og umiburð- arlynd’i, sem forettdrar Hannes- ar, Margrét og Kjartara Gunn- Iiau.gssan, og möðiursyst'jr hans, Oflga lierndsen, sýn.dw ottík- ur atrákun'um, sem trufttluöum he: m il isfr i ð: nn á ö’.ttwm tim- um sóttarhrimgisins. Að ttaknu stúdantspróf; árið 1937 lagðd Hannes stund á verk- fra?ðmám við Verkfræðiháskó’- ann í Danzig og bjó þá hjé Frtttz, bróðiur sinum, sem var um boðsimaður Sáfldarútvegsnefnd ar i Póttttandi. Hettmisstyrjöttdin kom i veg fyrttr, að Hannes lyki verfcffl'æðcnémí, en hann sttapp með einu siðasta skipinu frá Gdynia titt Kau psnannahafn- ar, þegar Þjóðverjar réðwst inn í Póttland. Bftr heimfcoim- una haustið 1939 settist hann um tíima í nýsitofnaða viðisk.ipta- deild Háskóláns, en á útmániuð- um héi't ham.n í vestfurveg til New York sem fwiltrúi fyrirtæk isins EQdáng Traddng Oompany, sem Halttdór bróðir hans var þá nýtoúinm að stofna. Með vesturförinni hefst nýr kaffli i liifi Hannesar, sem lauk með andlláti hans i New York 11. júni, eftir þrjátíw og tveggja ára samfettttda búsetf þar. Það var mikið traust, sem Hannesi, aðeiras 23 ára gömluim, var sýnt með þvi að gera hann innkaupa stjóra i Bandaríkjwnum, sem við skipti voru þá að opnast við vegna heimsstyrjattdarinnar. Hann sýndil það ffljótt, að hamra var traustsdns veiðwgwr, og kom þá í ttljós, að hann hafðó miktta hæfiJeika sem kaupsýsJwmaðwr. Samifara sflcarpri greind og mikj um dugnaðd fór glæsiieg fram- fcoma og >gott lag á að umgang- ast menn, háa sem ttága. Hans róttega fas var traustvekjandi og vindlartnir, sem hann reyJoti alJt firá fyinstw árwm í memntaskóflan um, áittu vel vdð stitt og gerð Hannesar. Sigarettur sást hann attdrei reykja. Á stri’tteárunum var mikið um ísfendinga í New York, ekki að- e«ns fcaiupsýsliumenn, hettdiur ttíka iiámsmenn, listamenn og sjó- rnenn. Stóð fi®agslif meðatt Is- tandinga með md'klwm bttóma og var Hannes þar fremstwr i ffiökki. Var hann bæði þá og seinna formaður ísttendimgatfé- la,g»ins. Var þvtí' oftt leitað ti! hans um margvisíttega aðistoð, en um hjáflpsemi og gestrisni átti Hannes fáa sina lílka. Að stríðinu íoknu dró smám saman úr innfllutnttngi Islands frá Bandaxilkj'unwm, og íslenzteu kaupsýsttumiennimir, sem þar höfðiu dvalizt, fiuttusit fttestir heim atftur. ttEttra Hiannes bjó átfram i New Yorfc og tii að bæta upp samdráttdnn. i viðlsikipt unum við ísland hóf hamn við- skipti við önnur lömd, einkurax Kanada, með góðum árangri. Hann stofnaði fyrirtælkið Gener al American and Damináon Ex- port Oorporatian, em hélt jafm- framt ááram samstarfi við Elld- ing Tradttnig Company. Hann varð eimniig sfcömmu efitir strið umtooðismaðwr Sittdarútvegs- neflndar i Bandarittcjiunium ag simnti þvú starfi með prýðd. Þegar ákveðið var að legigja niður emtoætti laiunaðs aðalræð- isonanns i New York árið 1948, var vamdasamt að veflija heppileg an rœði’smann, serai vittdi, taika að sér stjórn ræðismannsskrifstof- unnar, án þess að fá nolfckra þókmum fyrir. Thor Thors, sendi heira, fékk þá Hannes tdi að taka að sér ræðiamammsstartfið, vitandi það, að i hans höndium væri starfinu vel borgið. Árið 1950 var hann síðan steipaður að- alræðismaður. ttÞessú starfi fyttgdu ýmsar sk.yldwr, mdkl- ar fyrirgreiðlslur og verwleg risna. I>að kom sér vej, að Hannes gat af tekjwm sinum af kawpsýsttu staðið undir þeim margvisllega kostnaði, sem af að- alræðismannsstartfiniu leiddS. En Hannes hafði ánæg'jiu af að hjáttpa öðrum, og aldrei minnist ég þess, að hamn liatfi taiið eftir sér þaran táma og koatnað, sem í þe-ttá fór. Þetta var óeigin- gjarnt starf, vel unndð og verð- skuttöar þakk'ir attþjóðar. Við amdlát Thor Thors, sendi- herra, verður mikill breyting I lífi Hannesar. Hann leg’gur kaupsýsttiustörfini á liittliuna og gerist eftirmaðiur Tthiors lijá Sam einiuðu þjóðuraum sem sendilberra Islands. Það kom sér vel, að auk þeirrar reynsiiu, sem Haranes hafðfl fengið sem aðattræðismað- ur, hafði ttxanin verið futtltrúi ís- lands á mörgum þingum Samein uðu þjóðanna írá 1957 og var þvi máliuim þeirra vei kwnnugur. Sjö siðustu árin gegradi hanra þessu þýðflngarmikla starfi og g-ekik haran þar til vecttks með sama áihwga og dugnaði og hann hafð’i áður sýnt kawpsýslumál- um á meðan heiJsan leyfðd. ttEraginn maður getwr unnið vel öll sOörí sendiherra og aðaflræð- ismanns nema hann sé vel kvæntur, og það var einm- ig grefa Hannesar að eignast ágæta eigdnkonu, ESíinu, dóttur séra Jónasar Sdgwrðssonar, æm var prestur vestan hafs og var föðurtoróðir Siigurðar Ssgurðs- sonar, landttæknds. Vorw þau bœðd góðír iwlltrúar ísiands og er það mikill fjöMi isttenzkra og erttendra manna sem raotið hefur gestriani á hinu gfcasiilega heám- ili þeirra. Börn þeirra eru þrjú, Jón, sem rekur fyrirtæki það, sem faðdr hans stotfnaði, Margrét, féflagsráðgjatfi, og Anraa, kenn- ari. Hinsr mörgw vinir Hannesar senda Blinu og börnunum hlýj- ar samxwðarkiweðjur og biðja, að minnimgin um þann góða dreng létti þeim httria þun.gbæu ii sorg. Þórhalhu- Asgeirsson. Fallinn er í valinn fyitfr ald- ur fram Hannes Kjartansson, ambassador, fastafuHtrúi ís- iands hjá Sameinuðu þjóð- unum. Háhn andaðist i sjútera- húsi í New Yorte sunnudaginn 11.’ júní 's.l. eftir uppskurð, séfn gerður var i sskyndx að morgni þess sama dags. Með Hannesi er genginn einn af útvörðum Islands, sem um ára bil hefir gætt hagsmuna lands og þjóðar I einni af stærstu feorg um heims og verið fulRrui þjóð- atf sinnar á þewn umíangisrikasta diplomatistea vettvangi sem til er, starfsviði Hinna Sameinuðti þjóða. Hið vandasama hlutverk sitt leysti Hánnes af hendi með sóma, rausn og xeisn. Hann var glæsimenni sem sópaði að og sómdi sér vel í sölum alþjóða- stofnunarinnar, þar sem hátt er til ttoftis og vítft til vegigja. Sem ræðismaður tttslands i stórborg- inni i nærri aldarfjórðung að- stoðaði Hannes hundruð, ef ekki þúsundir landa, sem til hans leituðu með vandamál sín, stór sem smá, að þeim mörgu Bandarikjaborgurum ótöldum, sem rautu aðstoðar ttxaras í marg- vislegum viðskiptum simwm við Isttand. Með frátfalii Hannesar er nú sttcarð tfyxir skittlldi. Önnur hiið á Hannesi Kjart- anssyni, sem eftir verður og efist er í minningu góðvina hans verð ur án efa tryggð hans og attúð til ættingja og vina og dagfiar hans á heimiM þeirra hjóna, Ettín- ar og hans. Við, sem höí- um átt því ttáni að fagraa að kynnast þeim nátttð gegn- um áirin msunwm fyrst og fremst sakna vinar í stað, senx ávailit var hasgt að leita til i gtteði sem sorg, og mæta skilningi og aðstoð ef á þuríti að halda. Gest risni þeirra hjóna og glæsi mennsttka á öllum sviðunx náði þó ekki aðeins til einkavina hettd- ur og til allra þeiira fjölda möngu sem að igarði þeirra bar. Á yngri árum stóð hugur Hannesar till verkfræði og efifir stúdentspióf hélt hann 131 Danzig, sem þá var fríriki og innritaðist í verkfræðideittd bá- skólans þar. ttEn þegar heims- S'tyrjöldttm siðari brauzt út, 1939, neyddist hann til að hætta námi í Danzig og snúa heim til Is- ttands. Hann settist þá i Háskóla Isiands við nám í viðskiptafræði einn veitur. 1940 réðst hann til fyrirtæltís Haildórs bróður sins, sem þá hafði nýttega sefct á .stofn inn- Ofg útfíwtningsverzijun í Bandari'kjunutn. Mun Hannes hafa tailið það bráðabirgðaráð- stöfiun að starfa í New York, «n raunin varð sú að hann íieratist hér til ævittoka, eða rúm 30 ár. Árið 1945 stofnaði Hannes sltt eigið innflutnings- og útflutn- ingsifyrirtæki sem fljótt varð umfangsmikið, enda fór svo, að af öllum þeim fjölda isttenzlcra verzlimarmanna, sem settust að x New Yorte á styrjafldacárun- um varð Hannes sá eini, sem eft- ir varð. Viðskiptin lágu vel fyr- ir Hannesi og dafnaði fvrttrtæte; hans mjög, þótt í harðri og óhlíf inni samkeppni væri. Árið 1948 var Hannes skipaður heiðxirs- ræðismaður Islands í New Yorte og heiðursaðattræðismaður árið 1950. Heiðurinn var vafa- laust fyrir hendi, en mér er nær að leggja áherzluna á að þetta starf var ólaunað. Það er þeim er þetta ritar kunnugt, að ræðis- mannsstarfið var erilsamt, en aldrei lét Hannes á því bera, enda ávaflttt rettðubútttnn að greiða hvers manns götu sem titt ttxans leitaði. Þegar Thor Thors sendiherra lézt, 1965, var Hannes skipaður fastafuttJtrúi Is’.ands hjá Samein uðu þjóðunum, 1 maí það ár. Hann varð fljótt vinsælll meðal fulltrúanna og átti einkum nána samvinnu við sendiherra Norð- urlandanna, sem margir urðu einkavinir hans. Ásamt fulltrúa starfi sínu hjá Samexnuðu þjóð- luuim gegadi Hanraes störfum, sem sendihetra Islands í Perú. . Hannes Kjartansson var fæddur í Rey’kjavik 27. febrúar 1917, sonur hjónanna Kjartans Guftnlaugssonar störkaupmanns og Margrétar (f. Bemdsen). Óttst upp með stórum systkina- hóp á heimili foreldra sinna I Grjótagötu. Stúdent frá Mennta skölanum í Revtejavik 1937. Hannes var kværatur Elínu, dótt ur sr. Jónasar Sigurðssonar prests og skáids. Hún var fædd í Bandariteiunum og óist upp þar og í Kanada, þar sem faðir hennar var prestur. Hjónabamd þeirra Ettinar og fDnnesar var einkar farsasttt. Þau hjón sam- tt'i - Framhaid á W 'Nt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.