Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 32
IKII! DRGLEGR 3Wpr0W«lJÍöíri& RUGLVSinGRR @^-»22480 LAUGARDAGUR 17. JUNÍ 1972 6 til 10% hækkun í smásölu- álagningu VERÐLAGSNEFND samþykkti á fundi í gærmorgun hækkun á hámarksálagning-u í smásölu um 6%, að því að segir í fréttatil- kynningu frá verðlagsstjóra, sem blaðinu barst í gær. I»ó var heim- iluð 10% hækkun álagningar á matvöru, nýlenduvörum og skó- fatnaði, en engin álagningar- hækkun var leyfð á hifreiðar og bifhjól, þar eð álagningargrund- völlurinn hefur nýlega hækk- að vegna innflutningsgjaldsins. Engin hækkun var heldur leyfð á álagningu í heildsölu. Nefnd eru nökkur dæmi um hækkun og þanuig hækkar smá- soluáiagningin á ýmsum bús- áhöldum og jámvörum úr 29,8% í 31,6%, á sokkum úr 30,8% i 32, 6%, á prjónaigami úr 34, 8% í 36,9%, á timbri úr 27,4% i 29%, á saum úr 25,3% í 26,8% á sykri úr 27,5% í 30,3%, á skóm öðrum en kvenskóm og gúmmístígvélum úr 27% í 29,7%. í framhaldi aif þesisari frétt hefur Mbl. borizt fréttatilkynn- iwg frá fuMtrúuim ASl og BSRB í verðlagsnefnd og segir þa-r að hækkanin hafi verið samþy'k'kt að tiMögu fuMtrúa rikisistjómar- innar með 5 atkvæðum gegn 4 atkvæðum fulltrúa launiþegasam- takanna í nefndinni. Við af- Framh. á bls. 31 Drukknun BANASEYS varð sl. miðviku dag á togaranum Þorkeli mána, er 23ja ára háseti féli útbyrðis og drukknaði. Hann hét Aðalsteinn Björn Hannes son, til heimilis að Grænuhlíð 5, Reykjavík. Togarinn var fyrir sunnan land, er slysið varð — á leið til veiða. í dag — 17. júní — munu fá nar táknræn fyrir daginn. blakta augu, okkur óvenjulega mynd (Ljósm. Mbl. Joseph Luns um hugsanlega brottför varnarliösins: Alvarleg röskun valdajafnvægis Á FIJNDI með fréttamönnum í gær var Joseph Luns fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda- lagsins spurður álits á hugsan- legum brottflutningi bandaríska varnarliðsins frá Keflavík á yfirstandandi kjörtímabili. „Það vona ég inniiega að gerist ekki,“ svaraði Luns. Sagði hann að sízt hefði dregið úr þörfinni fyrir aðstöðu NATO á ísiandi þrátt fyrir þá þróun, sem orðið hefur á samskiptum Austurs og Vest- urs undanfarið ár. Aðstaða NATO á íslandi er ómetanleg að því er varðar eftirlit með ferðum sovézkra kafbáta og annarra herskipa um Norður-Atlaintshaf, sagði Luns. ísland er þar sem risastórt, ósökkvandi flugvélamóðurskip, og þörfin fyrir eftirlit fer vax- andi með stöðugri stækkun sovézka fiotans. Með fliigvélum frá islandi fá fylgjast betur með siglingum sovézka flotans á þessum slóðum en á nokkurn annan hátt. Luns hefur dvalizt hér á landi frá því á miðvikudaigskvöld, og héðan heldur hann heimleiðis til Brússel í dag. Kom hann í opinbera heimsókn í boði ís- lienzik'u híkisstjámarinnar, og hefuir átt viðræður viið forsæt- is- og utanríkisráðherra, og við fulltrúa stjárnarandstöðumniar. Þett.a er þriðja heimsókn Luns til Islands. Fyrst kom hanrn hiingað í maí ’63 í opinbera heim sókn sem utanríkisiráðherra Hol- lands og ferðaðist þá nokkuð um landið. Næst sat hanin svo ráðherrafund NATO, sem hald- inn var í Reykj avíik í júní ’68. ,,Ég kem hér á fjögurra ára fresti“, sagði hann, „en í þeíta sinn með nýtt andlit. „Luns tók við embætti fram-kvæmdastjóra NATO 1. október í fyrra, og sagði hann að til þess væri aetiazt að hann heimseefcti sena fyrst eftir emibætti'stökuna öM Franih. á bls. 31 A * Asgeir Asgeirsson fyrrv. forseti: Hefur synt 200 metrana 50 sinnum Ásgeir Ásgeh-sson, fyrrverandi forseti og séra Jón Guðnason en þeir urðu sanistúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík 21 stúdent, en nú eru aðeins fimm úr þeim hópi á iífi. frá Prestbakka árið 1912. Þá va Hrútafirði, útskrifaður „ÞAÐ er ekki erfitt að synda 200 metrana, þegar maður hefur stundað sund að stað- aldri um 70 ára skeið,“ sagði Ásgeir Ásgeirsson, fyrrver- andi forseti, í viðtali við Morgunblaðið í gær, en í fyrradag fékk hann gullmerki Norrænu sundkeppninnar fyr ir að hafa synt 200 metrana 50 sinnum frá upphafi keppn- innar 1. apríl sl. Ásgeir Ásgeirsson varð 78 ára hinn 13. maí sl., en hann stundar enn sund á hverjum morgni í Laugai’dalslauginn i. „Þetta er gott fyrir heilsuna, og ég ætla að halda þessu áfram á meðan ég lifi,“ sagði hann emnfremur. Ásgeir var að koma til stúd entafagnaðar Nemendasam- banids Menntaskólans í Reykjavik á Hótel Sögu í gær kvöldi, þegar Mbl. náði tali af honum, en hann á 60 ára stúdentsafmæii nú. „Ég á Framh. á bls. 31 (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.