Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 4

Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1972 Punktar úr sögu skáklistarinnar Hvað er skák? Hverniig er hún lei'kin og hvaðan er hún upprunnin ? iÞar greiinir menn á. Sérstaklega hiu,g- myndaríkir sagnfræðiinigar telja, að árið 1400 f.Krist hafi verið þekkt í IndJandi spil, sem sver sig x ætt við mamntaflið. En séu nú allar slikar hugmyndir láitnar lönd 0(g leið og reynt að haTda sár að öruggari staðreyindium má að nókkru leyti treysta ensíka Austurlandasérfireeð- inignium H. Murray. 1 hinu kiassiska verki sínu „A Hist- ory of Chess“ ályktar hann, að manntafldð hafi átt upp- runa sinn á Indlandi i kring- uen árið 570 eftir Krist. Borð spil er að vísu þekkt fyrir þann tírna, en það bygigist á öðrum meginregjum en skák- in. Bæði fornar munnmæiasagn ir, svo og skjaifestar bök- menntir, ieiða að því gilid rök, að manntaflið hafi orðið tii um þetta Leyti. Merkt er framlag Póiverjans Jerzy Gizycky, sem tók sam- an menningarsög’u skáiklistar innar í miklu verki „Stóra skákbókin“. í>ar dreg'ur hann fram x dagsljósið pers- neskt ljóð frá því u.þ.b. árið 600 eftir Krist og kemur þar fram, að taflið sé komið frá Indlandi tiil Persíu. Einhvem tíma á timabiliniu 650— 750 kom út bók á persnes'ku, þar sem getið er um útbreiðslu manntaflsins þar í Landi og skiimerkileg grein er gerð fyrir leikjum, regl- um og heitaskipun. Persneska skáMið Abul Kasin Firdausi (sem uppi var 930—1020, eða þvií sem næst) og er höfundur hins mikla verks „Sdiahname" (Kon- ungabók) nefnir iðulega skák og tafflxnennsku I Ijóð- xxm símum. 1 einu Ijóðanna seg iir hann til dsetnis frá þvi er sendiboði kemur frá ind- verskuim fursta og færir Fersakeisara maamtafl að ejöf. Ihdverska manntaflið dregur að l&indum naufin sitt — tjat- uranga — af uppbyggingu á skakborðiniu. En sérstaklega athyglisverð er þó kennimg, sem júgóslavneski vísinda maðurinn Bidev setti fram þess efnis að fjórhymdnigiur- inn tákni baráttuna miili hinna fjögurra axfla, loftsins, vatnsins, jarðarinnar og elds ins, þar eru sem sé koimin táfcn hinnar fornu imdversku heimsmyndar. Fom indver.ska taflið tók nókkrum breytingum, meðan Arabar ríktu þar yfir iönd- um, en það hélt síðan innreið sina til Evrópu, og m.a. báru Márar það með sér til Spán- ar. Samtimis breiðist taflið út í ausburátt, til Japans, Burma og Kína. Og þar er að finna vísindamenn sem álíita, að tafl ið hafi orðið tii fyrr í Ind- landi og Kína en fuMsannað þykir viða amnars staðar. 1 Austurlöndium er taflið í nokkuð breyttri mynd frá því sem við þekkjum það, en gnundvallarhugmyndin er ein og hin sama, takmarkið er að yfirbuga sterkasta mann and stæðimgsins, skáka honum og máta síðan. Hjá Aröbunuim mun taflið hafa þróazt mjöig hratt. Allar götur aftur til ársins 600 er talað um blindskák, einnig skák sem leikin er án borðs og nxanna. Og í kiingum áirið 800 er fyrsta skákrtt- gerðin skrifuð. Manmtaflíð og skákiðSk- un breiddist ört út um Evr- ópu. Karl mikl'i í Frakklandi (724—814) var hlynntaxr skák og tU Þjóðverja kom manntaflið um svipað leyti og hlaut svo miMar vinsiæM Vilhelm Ste’nitz ir, að munkurinni Frómundur von Tegemsee sá ástæðu tii að víkja að því í Ijóði. Rússar höfðu femgið taflið frá Ausburlöndum. Og þar varð miðstöð manntaflsins. I gömluim rússneskum hetju- söngvum er að finma sibt af hverju um skák. í eimu vísu- orði er eiginkoman lofsungi n á þessa leið: „má þar og minna á/að minn ungi maki er vel til þess faliiinn/ að spiia bæði damm oig skák . ..“ Til Norðurianda berst manntaflið á árunum 900— Miu-phy. 1000. Árið 1832 fannst á Suð- ureyjum, úbi fyrir Skotlands ströndum, han.drit urn skák- þrautir ýtmiss konar, sem eru að líkindum samdar í krirng- um árið eitt þúsund. Áhugi fyrir skák í Evrópu fór ört vaxandi og varð hún sérstaklega vinsæi við hiirð- ir komumga og með riddurum. En oftar er þó teflt í auðg- unarskyini á þessum ár- um. Það varð til þess að kirkjan smerist öndverð gegm taflinu. Desa má í reglium St Bernharðs Musterisriddara „að þeir skuli finna tii sams konar viðbjóðis á tafli og á fjárhætttuspáli." í Paiis var bæði munkum og presbuim bannað að tefla skák og það var fyrir atbeina kirkjunnar, að Lúðvik H bannar alla tafímennskiu í iandinu árið 1254. Rússneska kirkjan bannaði tafl um bima. Bn mammtafíið varð ekki kveðið niður. Hin mörgu gömfliu handirit um skák, sem varðveitzt hafa, vitna úm það. Nefna má Spánarkowumg inn Allföns X., sem lauk við að semja rit um skák og önnur spil árið 1283. Reyindim varð einnig, að kirkjan færði sér manntafl- ið í nyt. í lok 12. aldar skrif- ar Essolis, munfeur frá Norð- ur-Frakklandi, siðalærdóm sinm, þar sem hann bendir á ýmsa iærdóma, sem draga megi af skák, bæði trúarlega, siðfræðilega, pólitiska og fé- lagslega. I veríci hans er vitn að í blblíiuinia, svo ag rit ver- aldlegs eðliis. Nútíimasögu sik'áklistar- innar miá rekja til aldamót- Lasker. anna 1700, þegar fram á sjónarsviðið feoma Airab- inn Fhilip Stamma og Frakkinn André Philidor. Stamma var frá Sýrlandi og var autvinnuskákmaður, en ekki þó í fremsbu xx>ð. Hann var sérfræðimgur í sfcákflétt- um og gaf árið 1737 út bók mieð hundrað skákflébbuim og koma þar fram ýmsar athygl- isverðar kenningar. Philidor var af þekktri franskri (önliist a rtn an ,n aæ 11 og var sjálflur ágætt tón- skáld. Hann samdi tónverk og ópsrur, sem enn eru fluitt- ar víða urn heim. En það er frammistaða hans við skákborðið, sem fyrst og fremst hefur haldið nafinú hans á lofit. Hann var ekki nema fjórtán ára gam- aiil, þegar hann vann eftdr- bekta.rverðan sigur á móti i París, þar sem margir beztu sikákimenn landsins komiu sam an og t)efldu vi'ð erlenda meistara. Hann var aðeins 22 ára, þegar hamn skri'faði „Könn- un á skák“, setn hefur ailar götur síðan þótt brautryðj- andaverk um taflmennaku og hefur hún verið þýdd á fjöl- mörg tunigumál. Philidor lézt í úbiegð í En.glandi ári'ð 1795, en þamgað fiýði hann efitir frönstou stjömarbylitin/guna. Á átjánidu öld skaut stáömiu upp á himinhvolfið, sem um stiund skyggðd á all- ar aðrar. Það var Bandarikja maðurinn Poul Murphy, s:em var fæddur í New (Means. Hanin var oirðinn meistari þrettán ára gamall og á ár- unuim 1857—1859 fékkst hann einvörðungu við skák ag bar sigurorð af ölKium sín mm keppima ubum. Adol'f Andersen, prófesisor Capablanca. í stærðfræði í Breslau sigr- aðá í fyrsta heimsmeistaracnót inu, sem var haldið í Lond- on árið 1851. M.urphy sigraði hann síðar í Paríis. En þar veiktist hann af kyn- sjúkdóimi og hélt hei.m til Bandaríkjanna þjáður maðtur. Þar var hamn hyJ'.tur sem hetja, en upp úr því tólk hanm að þjást af þuniglyndi og hann dó bilaður á geði ár- ið 1884. Fyrsti opinberi heimismeist- ariim varð Wiihelm Steinitz. Hanm var fæddur í Prag og Alúecliin var af fátaekiu Gyðingafor- elidri. Ha,nn vann tiitiilinm í London árið 1866 og hélit hon uim til ánsims 1894. Murphy var afburða snjall leikmiaður, fjölhæfur og dýpkaði skilmimg á saimivlnnu biskupsins, riddarans og hréksins. Steinitz er álitimm mesti htiigsuður manntafilsins, eitns konar Kant skáklistar- innar og hann freistaði þess að skýra grundv all arhu g - myndir taflsins og áttaði siig sérstaktega vel á stöðutafl- inu (situasjons spetet). Sigurorð af honuim bar Bmanuiel Lasker, sem var síð an einna nxesbur mieistari fram ti'l ársins 1920, hamn var í seaiin sikáxkfr'æðiimáður og rit höfundur um sfcák. I viðtali sagði hann að taflmiennska væri barátta, þar sem nauð- synlegt væiri að taka alla þætti xmeð í reiiknimginn, en þó um fram al.lt að þckkja sterkar sem veikar hliðar andstæðingsins. Það var náttúriubarnið svo kalilaða, Joe Capablanoa, sem síöan tók við. Hann var að- eins 12 ára, þegar hann varö kúbanskur meistari. Hamn vann Lasker i h"?imsm«istara- keppini í Havana árið 1921. Oapablanca var ákafliega vin sæM, han.n var sérsrtak- Dega ,,!,Qgisk(ur“ skákmaður og yfir sfcálkuim hans þykir hvíla óvenjuteg stæ,iiðfræiði- leg skerpa. I endatafli sýndi hantn hæfini, sem stóð snilld Laskers fyHilega á sporðli. Harxn hef-uir tapað færri skák um en aliir aðrir heimismeist- arar. Bnski meistarinn Golom- bek hefiur i kömnun á skák- stil Laskers og Capablanca orðað það sv’o: Stúll Las'kiers er tær æm vatnið, en með eit urdiropum i. StiCJ Capablanca er ívið tærairi og þá sjást emgiir eiituirdropar. Alexander Aljeehin sigraði svo Capablanca. Aljechin hefiur etoki að ósekju verið kallaður mestiur a.lra sikák- snáilinga. Hann var heims- meistari tiil dauðadags 1946, nema um hríð upp úr 1930, þegar hanm var um tirna sjúk ur á sálimmi og missti þá tirt- ilimn til Holíendlmgsins Max Buwie, sem þótti ekki innbtós inn skátamaður en virtur og firæðiliegur í baflmennsku sinnti. Aliechj'in bjó í úrtlegð og þróunin í heimalandi hans eft ir bylrtinguna var honum framiandi. Hamn var aí rúss- neskuim höfðingjaæbtum með ömnur verðimætasjóniajrmið en taommiúnistar. Ásakanir voru hafðar I framinxi gegn hiorauim í síðari heimssityrj'ölidimni fyr- ir að hafa unndð með nasLst- um og á sxiðiustu ánum hans bjó hann á Spánx og í Portúgail. Hann sagði einhverju sinni, er hann skil- greindi staák: „Tatamark S'lták listarinnar ag tiiligang sé ég sem vílsindalegan og skap- andi áramgur, og gerir skák- lLstina jafn mikilfen.g'lega öðr um llsbum.“ 1 sfcátauim hans er í senn rötovSsi og huigmiynda- fluig. Nær því hiver skák hanis var á við mieistaraverk. Miohaii Botvinnik er niú 66 ára að aldri. Hann varð mesti skátosniMingiur efitir- striiðsáiranna og lengi tailin ósigrandi. Hann var heims- meistari árin 1948—1963 að árunum 1957 og 1960 undan- skiiLdum. Botvinnik þykir sýna mitola innli'fiun og h,ltut- lægni í taflimennsku sinni og verður án efa jafinan taLinn meðal alira fremistu meistara.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.