Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 6
r«
6
MORGUNBLAÐHÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
Jóhann Þórir Jónsson:
Brotabrot úr skák-
sögu Islands
Þefcki ég land og þeMki ég lýð,
þar sem allir fara í stríð.
Og er láta líf í því,
lifna og berjast þeir á ný.
Skáksögu okkar mætti gjam-
an skipta í tvo þætti. Annan sem
^fjaliaðá «m uppihaf skákiðkunar
hér á landi og þau fátæklegu
brot, sem til eru í heimildum um
hana allt fram undir síðustu
aldamót. Hinn er greindi þá frá
atburðum, sem áttu sér stað á
þessari öld, þegar hin eiginllega
framsókín okkar hefst í sfcák-
heiminum. >á færist skákiðkun
í kerfisbundið form.
Elztu heimildir okkar um
skláktafl hér á landi eru tengd-
ar Snonra Sturlusyni í Reyk-
holti, eða frá seinnihluta 12. ald
ar. Vitað er, að Snorri kurrni að
tefla skák, og ýmsir aðrir á
hans tíð hafa þekkt til skáktafls
ins. Miklar líkur eru til, að ís-
lendingar, sem höfðu gengið í
dómskóia og klausturskóla á
Englandi, þar sem bók Neck-
hams hlýtur að hafa verið vel
þekkt, hafi flutt það með sér.
(Nedkham samdi fyrstu lýsing
una á skák á enska tungu. En
fyrsta eiginlega ritverkið um
skák, sem samið var í Evrópu,
kom út 1275. Höfundurinn var
dómikanermunkur nokkur
ítaJskur, Jacobus de Cessolis að
naftni. Var hún lasin mest allra
bóka í Evrópu, næst á eftir
Biíbliiunni segir skáikfiræðing-
urinn V.D. Lasa. Hann segir enn
fremur, að bók þessi hafi verið
lesin um margar aldir, eins og
hún væri ný opinberunarbók.
Sannar þetta að miklu, að skák
taflið hafiði á þeim tímum. marg
fairt rneira þjóðfélagslegt gildi,
en það hefur í dag. Við hirðir
og í æðri stéttum, jafnvel hjá
kvenþjóðinni, þótti það sjálf
sagður menntunarauki, að
kunna að tefla skák. Hjá
öðrum stéttum bar einnig á skák
iðkan, þótt í minna mæli væri.
Enda var við lýði sami hugsuin-
arháttur þá, og við þekkjum aMt
fram á okkar daga meðEd Eng-
lendimga, þ.e.aa. að skákin
hafi verið stunduð af aðlinum
(The Royal game), en síður
lægri stéttum. Þeim sæmdi frem
ur líkamlegar iðkanir).
Einmitt frá dóm- og klaustur
skólum og yfir höfuð að tala
frá klerkum og munkum, breidd
Evrópu á 12. og 13. öld. Ur hópd
kirkjunnar manna eru margir
hinna elztu skákrithöfunda i Evr
ópu. Þetta á rót sína að rekja
tii þess, að í kanoniskum lögum
er bannað að hafa teninga um
hönd, en í skákinni eru þeir
ekki notaðir, eins og í mörgum
vinsælustu töflum miðaldanna
svo sem kotru.
1 nokkrum íslenzkum sögum
um atburði eldri en frá þrett-
ándu öld, er tafils getið. Ekki er
vitað, hvort þar er átt við mann
taffl eða hmeftaffl, sem var mjög
vinsædt, en verulega frábrugð-
ið skáktafli. Skapast þetta af ó-
skýrleika frásagnanna. Til frek
ari rökstuðnings því, að mann-
taflið hafi hingað komið frá Eng
ktndi, mætti geta þess, að Islend
ingar og Englendingar eru þær
þjóðir, sem gefa einum taflmann
inum heitáð biskup (bishop), en
t.d. í öðrum Norðurlandamáhwn
sem og þýzku er hann nefndur
hlaupari.
SkáLkflist hélt sem sagt innreið
sina til landsins undir lok tólftu
aldar, eftir því sem næst verður
komizt. Og fyrst tekizt hafði að
vekja forvitni landans á þessari
andans list, var ekki nema auð-
vitað, að hún gengi mann fram
af marmi, allt fram á þennan
dag. Ennþá hefur engum tekizt
að tæma möguieikana í manntafl
inu. Ekki stendur mikið eftir af
vitneskju um skákteflingar frá
þessum tima, sem furðulegt má
þó teljast, sé tekið tillit til afllra
þeirra pennaglöðu manna, sem
landið 6L Eisnihiverjar heimildir
eru þó til, en flestar mjög óáreið
anlegar og örðiugt að twnaseitja
þær. Eina heimild langar mig að
nefina frá þessum ■tSma. Er hún
eftir séra Stefán Ólafsson í
Vallanesi (1620—88), sem orti
eftirfanandi vísur um slðák:
Taflvísur.
I.
Mæli ég itm og mæli ég á
Að menn hans Steina faili í strá,
Honum hrífi glettan grá,
Gefi í einu tvo og þrjá,
Gamla hrapi f jörinu frá,
Fækki um reiti peðin smá,
Falli þanndg fra:ðaskrá,
Fái hann mátin iág og há.
n.
Jón leikur skáir skálk,
Skók hann af mér hvem hrók,
Biskupinn fékk rórask,
Riddarinn og peðsnidd,
Á gömlu er komið gangsvingl,
Gá0i húm ekki að ná bráð,
Kóngurinin með foriang,
fékk mátið oflát.
in.
Fallega spillir friilan skollans
öllu,
Frúin sú, sem þú hefur nú að
snúa,
Heirnan læmist hamin í slæmu
skrumi,
Hrók óklókan krókótt tók úr
flóka,
Riddarinn staddur, reiddur,
leiddur, hræddur,
Reiður veður með ógeð að peði,
Biskups háskirm blöskrar
nízkum húska,
Við bekkinn gekk, svo hrekkinn
þekkir ekki.
Þvi voru þessar vísur valdar
sem sýnishorn fremur öðru, að
af þeim má draga nokkum fróð
lei'k um skákina á þessum tian-
um. Reikna má með, að margt
hafi haldizt óbreytt um aldarað
ir, hvað skálkreglur snertir, sem
og auðvitað skákmálið sjálft. í
fyrstu visunni er síðasta ljóðlin
an eftirtektarverð. Eða hvað er
átt við með að fá mátin lág og
há? Mátin lág þýddi aðeins ein-
falt mát, en há urðu þau, ef
hægt var að fá upp stöðu, þar
sem hægt var að máta á sem
flesta vegu og eftir þvi sem mát
in urðu fleiri, þvi hærri urðu
þau. Mátið ofiát, sem nefnt er í
annarri vfisur.eii, var mjög háðug
legt mát. Margt fleira má lesa
úr þessum vísum, en ekki gefst
ráðrúm til frekari vangaveltna
í því sambandi. Raunar er grein
þessari svo þröngur stakkur
sniðinn, að fflestu verður að
sfleppa, sem gaman hefði verið
að impira á. En efni þetta er svo
umfangsmikið, að rita msetti
heila bók þar um, ef ekki bæk-
ur. Verður framansikráð að
nægja um tímabilið fram til síð-
ustu aldamóta.
Um aldamótin síðustu virðist
mikill áhugi ríkja á skáktaflinu,
einda má segja, að þá hefjist hin
eiginlega skáksaga Okkar. Þá
farið að færast fastmótaðra form
á skákiðkunina. Á þessum tíma
mótum eru stofnuð fyrstu fcaflfé
lögin í landinu. Fyrista skáktíma
ritið sér dagsins ljós, og
sikáflcbækur é íslenzku ber í
fyrsta siinn fyrir sjónir. Rétt fyr
ir aldamótin var uppi Þorvald-
ur Jónsison læknir á Isafiirði.
Hafði hann svo mikinn áhuga á
skák, að hann viðaði að sér er-
lendum skákritum, og mun það
hafa verið einsdæmi á þessum
tima. Þorvaldur var á sinni tíð
talinn einn bezti skákmaður
þjóðarinnar og mikill fróðleiks-
maður um allt er vék að skák.
Hann hóf skákiðkun um 1850 og
telur, að á þeirri tið hafi skák
verið talsvert stunduð í Reykja
vik bæði af eldri og yngri, eink
um þó meðal stúdenta og skóla-
pilta. Var þá gjaman komið sam'
an í húsi föður Þorvalds, Jóns-
málflutningsmanns Guðmunds
sonar. Beztu skákmenn í þá
daga voru bræðumir Pétur bisk
up og Jón yfirdómari Péturssyn
ir oig Sim ifih konsú®. Bezttiur alira
um þetta leyti var saimt Stefán
Thordersen, sá er dó sem prest
ur i Vestmainnaeyjum 1889. Með
al þeirra taflfélaga, sem stofn-
uð vom um aldamótin, voru
Taflfélag Reykjavikur og AkUr-
eyrar. Fyrsta taflfélagið á land
inu mun þó hafa verið stofnað
eittlwað fyrir, samkvæmt því,
sem Ard Guðtmundsson sagði mér
eitt siran, oig var það einhvers
staðar í Eyjafirði. Skömimu eft-
ir stofnun þessara taflféflaga
kom fram í dagsljósið maður,
sem átti eftir að verða heilla-
drjúgur islenzkum skákáhuga-
mönnum. Willard Fiske banda-
rískur auðkýfiwgur, fékk e’dleg-
an áhuga á bókmenntum íslend-
inga og jafnframt skákmennt
okkar. Áifctd þetta efitir að verða
ómetanlegur fengur íslenzkri
skáklist. Mestan áhuga vöktu
Grímseyingar hjá Fiske sak
ir skákáhuga síns, enda gaf
hann þeim m-argar góðar gjafir.
Ekki fóru aðrir heldur varhluta
af rausn þessa ág?etismanns, þar
eð hann gaf Landsbókasafninu
veglegasta skákbókasafn, seirt
tifl var á Norðurlöndum. Ekki
þótti Fiske þetta nóg, heldur
setti hann á stofn fyrsta skák-
tímaritið, sem gefið var út hér
á landi. Hét það ,4 uppnámi.“
Orðatiltækið í uppnámi er æva-
gamalt og virðist ekki eiga sér
hliðstai-ðu í erlendu skákmíuli.
Hamur það fyTst fyrir í Sturl-
unigiu svo vitað sé. Á þetta benti
Guðlbrandur biskup fyrstur
mamna, enda mifcill firóð-
leik.smaður og skákmaður
eiins og firaagt er, jafinvei
svo, að til er a.im.fc. ein
þjóðsaga um skákiðkun hans. í
uppnáimi kom út í tvö á.rn, enda
ekki ætflað sem langtímaútgáfa,
heldur sem hvafcning innflendum
mönnum. Enginn var þó til þess
að taka við. Er líklegt, að eng-
Daniel Willard Fiske.
ist skáklistin mjög út i Noi'ður-
Argentínufararnir 1939 (talið frá vinstri); Jón Guðmundsson,
Einar Þorvaldsson, Baldur Möller, Ásmundur Ásgeirsson og
Guðmundur Arnlaugsson.
BORGFIRZK SYN-
ING 1 REYKJAVÍK
SAMBAND borgfirzkra kvenna
gengst fyrir sýningu á handíðum
borgfirzkra kvenna í Glæsibæ
við Álfheima frá 15.—19. júní.
Á sýningunná eru verk af
ýmsu tagi, sem borgfirzku frúm-
ar hafa unnið undir handieiðslu
frú Sigrúnar Jónsdóttur nú í
vetur. Frú Sigrún efntM til tóm-
stunda- og handavin nurvám -
skeiða að frumflcvæíS formarms
sambandsins, frú Þórunnar
Eiríksdóttur á Kaðalstöðurr. og
sótti heim þátttakendur og leið-
berndí þeim.
Þetta kom fram, er frú Sigrún
og frú Brynhildur Eyjólfsdóttir
kölluðu til sln blaðamenn og
sýndu þedm sýninguna. Kom
mjt. fram að nokkur hluti sýn-
inigargripanna er til sölu og
rennur ágóði af söhi þeirra til
eliiheimilanna í Borgarfirði. Létu
frúmar í Ijós von um, að Reyk-
víkingar tækju vel þessari sýn-
ingu Borgflrðinga. Þá vildu þær
konaa á framfæri þakklæti til
Sigurliða Kristjánssonar, kaup-
manns, fyrir góða^aðstoð.
Sýning þessi verður opin dag-
lega frá 9—22 og geta gestir
fengið kaiffiveitingar.
Á myndinni eru (frá vinstri): Frú Brynhildur Eyjólfsdóttir, frú
Sigrún Jónsdóttir, frú Ástríður Jónsdóttir og frú Sonja Elíasson.
Finnskur málari
sýnir í Keflavík
DAGANA 16.—18. júnl verða 25
upphleypt málverk eftir flnnska
listmálarann Juiiani Taivaljárvi
til sýnis í sýningarsal Iðnaðar-
mannafélagsins við Tjamargötu
í Keflavík. Fyrir mánuði síðan
voru málverk eftir hann á sýn-
ingu á Selfossi og seldust flest
þeirra. Sýningin í Keflavík er
einnig sölusýning, en verðið á
málverkunum er hóflegt.
J uhani Taivaljárvi hofur sjálf-
ur fundið upp sérstaka aðferð til
að búa tifl upphleyptar myndir.
Þaninig fá máiverkin meiri dýpt
og veirða lifandi. Mörg málverk
á sýningunni eru úr islenzlcri
náttúru. Sýningin verður opin
ofamnefnda daga frá kfl. 16 tifl 22.