Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 18

Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 18
18 MORGUNBI.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1S72 UNDRABÖRN í skák finnast jaínt sem i öðrum listgrein- ii3n. l>au ertu að sjátlfsögðu m.jög sjaidgaií og það er mis- miunandi, hive mikil undraböm Þrekæfingar <ar riauðsynlogur þátfiir í undh'búníngi skákmeíst- a)ra fyrir stórmót. í sikáik hafa kcwnið upp, það er að segja hve uing þaiu hafa ver ið, þegar þau höfðiu náið viriki- legum siká/kstyrkieika. Bobby Fisciher verður að telijast í hópi þassara undrabama. Hann var ek’ki kotminm af barmsaldiri, þeg ar hann var orðinin st<*r*kiur skák meiS'tari. Boris Spasský tók aft ur á móti út sinn skákþroska hæigt og siiganidi. Hann iærCi snemana að tefla og náð; fljótt árangri, en ekki i sama mæ'li oig Fisdher semri barn. Af öðrum undrabörmum skáksögummar má nefna þá José Raoiul Capabianca, Samu- ei Reshevsiky oig ’Arturo Pomar í timaröð. CapabOamoa fiædidist árið 1888 á Kúbu og samkvæmt frásögn kunnuigra lærðí hann að tefla 4 ára gamali með því að horfa á föður sinn tefia við aðra. Capablanca varð skákmeistari Kúibu með því að siigra þáver- andi meistara landsins, Juan Oorzo í einvági árið 1900, það er að segja 12 ára gamall. Corzo var að vís>u emginn stór- meistari en engu að síður skák meistari, sem gat státað af talsverðum styrkleika. Ein af skákunum úr þessu einvígi hefiur jafnan siðan verið taiin eitn af faMegustu vimmiimigsskák- um Capabianea og orðið víð- fræg. Sennilega hefur enginn skák meistari verið búinn að ná jafn miklum skákþroska sem bam og Restievský. Hann var ekki e-idri en 6 ára, þegiar hanm tók að ferðast um i Evrópu og tefla fjölte’fdi með ótrúlegum árangri. SSðan fluttist hann með foreidrum símum til Banda ríikjanna, þar sem frami, hans varð ekki minmi og heffur Res- hievský jaflnam siiðan verið í fremstu röð skákmeistara heimsims. Artu.ro Pomar vaikti korm- umigur m'itkiar vomir á Spámi, heimafamdi snmiu, sem raertt- ust e'kki nema að takmörkuðu ieyti. Hann náði að ví.s-u að verða stónmeistari, en komst ekki í röð fremstu skákmeist- ara heims eims og Capabianca og Reshevský. Samt sem áður getur Pomar státað af skák, sem ef til vill tekur öllu því fram, sem þeir Capablanca og Reshevsky tefldu sem böm. Skák sú, sem Pomar tefldi við sjálfan Alékin í Gijon 1944, á senmilega eftir að haida á !oft mimmámigu hams um aldur og ævi, svo lemgi sem skák verður tefld. Pomar var ekki nerna 13 ára ganoaii, þeg- ar hann tefldi þessa skák við AJékine, sem þá var heims- meistari. Þá er loks Bobby Fischer eft- ir. Árið 1956, þegar hann var ekki nema 13 ára gamall, tefldi hann skák eima við Donald Byme á svoköiluðu Rosenwald- •móti í New York. Þessi skák hefur jafnan siðan þótt á meðal atihygiisiverðustu skáka Fisch- ers að hugmynðaauðgi og lýsa vel fráfoærum teikfléttuhæfiieik um hans. f>að er ekki að undra, þó að Fischer yrði stórmeistari aðeins 2 árum síðar, yngstur aMra, sem þann titii hafa hlotið fyrr og sáðar. Þessi skák fer hér á eftir ásamt skýringuim. Hún segir í rauninni söguna alía. Þama er Bobby Fischer í algleymimgi. Hvítt: Donald Byrne Svart: Bobby Fischer GriinfeWsvörn 1. Rgl-f3 Rg8-f6 2. c2-c4 g7-g6 3. Rbl-c3 Bf8-g7 4. d2 <14 íí—«► 5. Bcl-f4 d7 dr> Eitt heizta afbrigðið i þessari byrjun. Þar sem hér er ekki ætlundn að fara út í byrjana- fræði, verður stiklað á stóru í þvi efni og þá fyrst farið nánar út í einstök atriði, þegar við komum að kjamanum, sem er leiftrandi vinningsleikflétta Flschers. 6. Ddl-b3 d5xc4 7. Db3xc4 c7-c6 8. e2c4 Rb8-d7 1 suonum skákbókum segir, að þetta sé ekki bezti leikurinn. Smyskxv leikur gjaman Rfd7. Aðrir kjósa b5, 9. Db3, Da5. 9. Hal-dl Rd7-b6 10. Dc4 c5? Venjuiegasta afbrigðið hér er 9. Dd3, Be6, 10. Be2, Bc4, 11. Dc2, Bxe2, 12. Dxe2, Dc8, 13. 0—0 og skákfræðin segir, að hvítur standi betur, en svart- ur væri svo sem alls ekki búinn að vera. Manni er spum: Heíur hvitur vanmetið hinn unga and- stæðing sinn? Leikurinn Dc5 er talsvert ögrandi. Hvitur hlýtur að gera sér grein fyrir, að Rf6-d7 og síðan e7-e6 eru á næsta leiti. Hvers vegna þá að ýta svörtum af stað? Næsti leikur Fischers er undirbúning- ur undir þetta. 10. — Bc8-g4 11. Bf4-g5 Markmiðið með þessum ledk er að koma í veg fyrir e5, þar sem sótt er að peðinu á e7, ef svartur ieikur Rfd7. En annað Og meira kemur tiJ. Loftið er orðið rafmagnað, án þess að hvítur geri sér grein fyrir því. Fischer fær nú tækifæri tii þess að framkvæma leikfléttu, sem er frábær. Það er naumast unnt að ásaka Byrne fyrir að hafa ekki séð hana fyrir. En að 13 ára drengur skuii uppgötva hana og framkvæma jafn snilld arlega og raun verður á, vekur undrun ekki siður en aðdáun. 11. — Rb6-a4!! Nú byrjar flugeldasýningin. Fyrsta spuraingin, sem hlýtur að haia komið Byrnes í hug, hefur örugglega verið þessi: Má ég drepa riddarann. Við skulum kanna það nánar: 12. RxR, Rxe4. Riddarinn hótar nú drottningunni, sem verður að færa sig. Síöan kemur BxR og Bobby Fischer 14 ára eða ári eftir að þessi skák var tefld. RxB og svartur hefur untnið peð, ef biskupinn er ekki vald- aður. Þess vegna athugum við fyrst vömina — 13. Dcl, Da5t. 14. Rc3, Bxif3, 15. gxto, Rxb og svartur hefur unnið peð og eyðiOagt peðastöðu hiváts. Það næsta, sem okkur kemur i hug, er að hvítur getur drep- ið á e7 bæði með biskupi og drottnimgu. Það er bezt að at- huga báða þessa möguieika. 13. Bxe7, RxD, 14. BxD, Rxa4. Biskupinn á d8 verður að hörfa og íramhaldið gæti orðið þann- ig: 15. Ba5, Bxö, 16. gxto, Rxb2 og það er ljóst, að Fischer er með unnið endatafl. Loks skul- um við reyna: 13. Dxe7, Rxg5 og allt er tapað fyrir hvitt, t.d. 14. Dxg5, He8t, 15. Be2, Hxe2t, 16. Kfl, Bxf3, 17. DxD, HxD, 18. gxf3, Hc2 og öll von er úti. Hvítur verður þvi að hafna fórninni og leikur: 12. Dc5-a3 Ra4xc3 13. b2xc3 Rf6xe4 14. Bg5xe7 Dd8-b6 Entn ein fórn. Hvíibur getur unnið sikiptamiun á f8 og við skulum kanna það nánar: 15. Bxf8, Bxf8. Hvítur ræður yfir tveimur nærtækum leikjum: Db3 og Dcl. Fyrst 16. Db3, Rxc3, 17. DxD, axD, 18. Hd2, Bb4 og hvitur á enga leiki framar, sem nein skynsemi er í. Næsti möguieiki: 16. Dcl, Rxc3, 17. Hd3, Rxa2 og hváta staðan hrynur fljótt. Svartur færi í uppskipti á f3 og síðan kæmust hrókur og biskup hans í spilið. Þess vegna tekur hvítur ekki skiptamuninn, heidur leikur 15. Bfl-c4 Re4xc3! Drepi hvitur riddarann, vinn- ur svartur biskupinn á e7 með hrók sínu-m. 16. Be7-c5 Til þessa hefur taflið snúizt um vesæl peð og betra eða verra endatafl. En ieikfléttur Fischers koma fram svo til hver af annarri með æ meiri þunga. Nú er það hviti kóngur- inn, sem má vara sig. 16. — Hf8-e8t 17. Kcl-fl 17. Kd2 gengur ekki vegna Re4f og svartur drepur á c5 17. Re5 er ekki skárra vegna Bxe5, 18. BxD, Bd6f. Nú hefst lokaþátturinn. 17. — Bg4-e6i! abcdtfgh Hvítur má ekki drepa bisk- upinn á e6, þvi að í kjölfar þess kæmi kæfingarmátið aikunna með Dtoöj. Ef Dxc3 kæmi ein- r-íí&ý;': « Concorde krefst fyttsta öryggis og notar pvt Kieber hfólbarða Fyrirliggjandi RADIAL-sumardekk i staerðunum 155x15 165x13 590x13 146x14 165x15 175x14 HAFRAFELL HF. CRETTISGÖTU 21 StMI 23511. Eitt af undrabörnum skáklistarinnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.