Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 29

Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 29 Svart og hvítt“ MÁNUDAGUR 19. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður or auglýsingar 20,30 Faðir í nauð Brezkt sjónvarpsleikrit Aðalhlutverk Michael Craig og Jill Melford. í>ýðandi Jón Thor Haraldsson. Fráskilinn faðir stendur frammi fyrir því vandamáli, að eiginkona hans fyrrverandi hleypur á brott til Suður-Ameríku og lætur honum eftir að annast tvíburana, syni . þeirra. 21,25 „Svart og hvftt** Jassballett eftir Henný Hermanns- dóttur og Helgu Möller. 1 ballettinum eru túlkuð samskipti hvítra manna og hörundsdökkra, en fyrir tilstilli eins úr hvorum hópi, kemst á friður eftir meting * og stríð. Tónlist „Santana“ Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21,45 Úr sögu siðmenningar Fræðslumyndaflokkur frá BBC 11. þáttur. Náttúrudýrkun Þýðandi Jón O. Edwald. 22,35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Steinaidarmennirnir Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir 20,55 Frá IJstahátíð 1972 Tónleikar í Laugardalshöll Yehudi Menuhin og Vladimir Ashk enazy leika sónötu nr. 1, í B-dúr, op. 78 eftir Johannes Brahms. 21,15 Ólík sjónarmið Umræðuþáttur í sjónvarpssal Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðs son. 22,05 íþróttir M.a. mynd frá landskeppni í sundi milli Dana og Norðmanna (Nordvision — Norska sjónvarpið) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson Dagskrárlok óákveðin MIÐVIKUDAGUR 21. júnf 20,00 Fréttir 20,25 Veður og: auglýsingar 20,30 Eyja örlaganna Mynd frá BBC um Irland og sögu þess. Flogið er yfir landið í þyrlu og skoðaðir fagrir og sögufrægir stað ir. Leiðsögumaður er írski rithöf- undurinn James Plunkett. Farið er víða um og m.a. skoðaðir staðir, þar sem Synge og Yeats dvöldust áður fyrr, og einnig er rifjuð upp saga írskra klaustra og aldalöng barátta Ira gegn yfirgangi annarra þjóða. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,35 Adam og Eva Ballett eftir Birgit Cullberg um dvöl mannkynsforeldranna í Para dis og brottrekstur þeirra þaðan. Dansarar Mona Elgh og Niklas Ek. Tónlist Konsert fyrir strengjasveit eftir Hilding Rosenberg. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,55 Valdatafl Brezkur framhaldsmyndaflokkur 5. þáttur. Krókur á móti bragði Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 4. þáttar: Caswell Bligh hefur fullan hug á að komast á þing, og sonur hans, Kenneth, sem einnig hefur hags- muna að gæta hjá fyrirtækinu, hvetur föður sinn til dáða á stjórn málasviðinu, og hyggst verða sjálf stæðari í störfum við það. En Cas- well gamli óttast að þingstörfin taki of mikinn tíma og dragi úr völdum sínum hjá fyrirtækinu, og einnig myndi þú John Wilder fá alltof mikil völd í hendur að hans áliti. En kosningabaráttam er þeg ar hafin og erfitt að snúa við. 22,40 Daeskrárlok. FÖSTUDAGUR 23. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Tónleikar unga fólksins „Svo mælti Zaraþústra“ Fílharmóníuhljómsveit New York borgar flytur tónaljóð eftir Ric- hard Strauss, samið með hliðsjón af ritverki eftir heimspekinginn Friedrich Nietzche. Stjórnandi er Leonard Bernstein og kynnir hann jafnframt höfundana og segir frá tildrögum tónverksins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,25 Ironside Lögreglumorðinginn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 22,15 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón H. Magnússon 22,45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 24. júnf 20,00 Fréttir 20,20 Veður og augiýsingrar 20,25 Skýjum ofar Brezkur gamanmyndaflokkur Reimleikar i Skotlandi Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 20,50 Myndsafnið Umsjónarmaður Helgi SkúLi Kjartansson. 21,25 „Harpa syngur hörpuljóð“ Pólýfónkórinn syngur íslenzk vor- og sumarlög. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson 21,40 Gulleyjan (The Treasure Island) Bandarísk bíómynd frá árinu 1934, byggð á samnefndri skáldsögu eft ir Robert Louis Stevenson. Leikstjóri Viktor Fleming. Aðalhlutverk: — Wallace Beery, Jackie Cooper og Lionel Barrymore Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Enskur unglingspiltur kemst yfir uppdrátt, sem sjóræningjar hafa gert, og þar er sýnt, hvar þeir hafa falið fjársjóði sína. Hann fær nú fjársterka vini til þess að manna skip og halda í leiðangur til gull eyjunnar, en brátt kemur i ljós, að skipshöfnin hefði mátt vera val in af meiri fyrirhyggju. TJARNARBÚÐ Veitingahúsið Lækjarteig 2 17.JÚNÍ - OPIÐTILKL. 2 I nýja salnum á 1. hæð leikur Hljómsveitin Stormar, 2. hæð, Hljómsveitin Gosar og 3. hæð Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar. SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ Rútur Hannesson og félagar, Ásar og Hljóm- sveit Þorsteins Guðmundssonar frá Seifossi. Matur framreiddur frá kl. 8. Borðapantanir í síma 35355. IUÝTT - NÝTT MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi leikur til kl. 11.30 í nýja sanum. Sofnaðarferð Nessóknar verður farin sunnudaginn 25. júní. Farið verður um uppsveitir Árnessýslu. Þátttaka tilkynnist í síma 16783 milli kl. 4—7 mánudags- til miðvikudagskvölds 21. júní. Þar verða einnig nánari uppöýsingar gefnar. Safnaðarfélag Nessóknar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.