Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 19
MORGUNBLAULÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
19
faldlega Dxc5. Ef hvitur hins
vegar hörfaðd, þá væri hann
peði undir og i stöðoi, sem
greinilega myndi leiða tii taps.
Ef hann léki t.d. Bd3 kæmi
Rb5.
18. Bc5xDb6
Nú kemur fyrst röð af þving-
unarleikjum.
18. — Be6xc4f
19. Kfl-gl Bc3-e2t
20. Kgl-fl Be2-d4t
21. Kfl-gl Bd4-e2t
22. Kgl-fl Be2-c3t
23. Kfl-gl a7xb6
Nú verðúr hvítur að gæta
þess vandlega, hvert hann fer
með drottninigu sína. Ef hann
getur fengið einihvern af svörtu
mönnunum fyrir hrók sinn,
væri enn vonarglæta fyrir
hendi, en ef hann verður að
iáta hrókinn af hendi án þess
að fá nokikuð í staðinn, er liðs-
munur Svarts orðinn það mik-
ill, að öil von er úti. Aðeins
biskupinn á c4 kemur til greina.
Ekki er unnt að vaLda hrókinn
og þess vegna ledikur hvítur
24. Da3-b4
24. Dd6 dugar ekki. Þá kæmi
Had8, 25. DxH, Re2f, 26. Kfl,
Rd4f, 27. Kgl, HxD.
24. — Ha8-a4
25. Db4xb8 Kc3xdl
26. h2-h3 Ha4xa2
27. Kgl h2 Kdlxf'J
Svartur piokkar aLlar fjaðr-
irnar af hvitum. Nú er þess
eins að bíða, að öxin falli.
28. Hhl-el IleSxel
29. Db6-d8f Bg7-f8
30. Bf3xel Bc4-d5
Hér gæti hvítur svo sannar-
lega gefið skákina, en það verð-
ur að segjast Byme til hróss,
að hann kemur ekki í veg fyrir
falleg skák'ok á þann hátt.
Fiseher fær að teyga af sigur-
bikamum til fuDis.
31. Rel-f3 Bf2-e4
32. Dd8-b8
33. h3-h4
b7-b5
h7-h5
34. Rf3-e5 Kg8-g7
35. Kh2-gl Bf8-c5f
36. Kgl-fl Be4-g3f
37. Kfl-el Bc5-b4f
38. KeL-dl Bd5-b3+
39. Kdl-cl Bg3-e2f
40. Kcl-bl Re2-c3f
41. Kbl-cl Ha2-c2f
Mát.
Maður situr eftir í þögulli
undrun. Svona hefur 13 ára
gamall drengur teflt á móti al-
þjóðlegum meistara. Það er
ekki unnt að snúa dæminu við
og segja, að þetta hafi einungis
gerzt sökum þess, að Byrne
tefldi iila. Nei, þetta gerðizt
vegna þess, hve Fischer tefldi
snilldarlega.
(Skýringar eftir Jens Ene-
voldsen).
------------LÚÐ----------------
eða byrjunarframkvœmdir að
einbýlishúsi eða raðhúsi óskast
Tilboð, merkt: „404“ leggLst inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 20. júní nk.
UNGMENNABÚÐIR
ÍÞRÓTTIR OG LEIKIR
FORELDRAR ATHUGIÐ:
Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið
ákveðið að efna til aukanámskeiðs fyrir 8 til
11. ára börn að Varmá í Mosfellssveit í júlí í
1972.
Kenndar verða íþróttir og leikir, farið í
gönguferðir og kvöldvökur haldnar af þátt-
takendum.
Námskeiðin verða:
14. til 19. júllí fyrir 8 til 11 ára.
24. til 29. júlí fyrir 8 til 11 ára.
Námskeiðsgjald er krónur 1950.
Tekið á móti pöntunum og nánari upplýs-
ingar gefnar í síma 16016 og í skrifstofu
UMSK, Klapparstíg 16.
Ungmennasamband Kjalarnesþings,
Ungmennafélagið Afturelding.
— Beztu óvinir
Framh. af bls. 17
dökk gderauigu, af'káraleg að
gerð. „M'óbmæili" Bentoös
breyttusit þannig í skritpa-
leik, sem vaktd almenn-
an h’áátiur í salEnum.
Tigran Petrosjan fædd'ist
1929. Hann meðlhöndlaði hina
formu list, slkáklisibiina, eiins
og hainn hefði aflað sér
reynisliu tíræðs manns, sem
sem komizt hefur heiJi á húifi
gegmum stríð og sitirautna.
Hann fór sér hægt, eins oig
vatnsdropi, sem skeLLuir á
stiein'i. Með fímainum miun
steinniinn mást út. Hann var
gagnrýndur hiekna fyirir, söik
um þess 'hive mörg jáfntefli
hamn igerði og hve sjaldan
hann vann. Bn Petrosjan héllt
áfram — án þess að tapa.
Stund Petrosjans rann
upp í kandidatamótinu á
eynni Curaoao 1962. Þegar 5
uimferðir voru eftir af mót-
imu, var spenman í algleym-
ingi. Keres, GeLler og Petro
sjan höfð(u forystuna í sam-
einingu með sama vinninga-
fjölda. Petrosjan lagði sam-
an tvo og tvo og tók síð-
an ákvörðun, kaldur og
ákveðiinn, réft eins og afleið
ingin snerti ekki hann sjálf-
an. Sá, sem ekki tapaði
neinni skák, það sem eftir
væri mótsins, myndi vinna.
Á meðan allir biðu eftir
stormasömum endi á orrust-
unni, hélt Petrosjan fast við
ákvörðun sína, gerði fímm
jafntefli og sýndi, að hann
var mesti raunsæismaðurmn
í ölluim skákheimin um, þvi að
á þennan hátt varð hann í
efsta sæti. Keres og Geller
brenndu kerti sin í báða
enda í bardaganum og töp-
uðu skákum á afdr'. faríkustu
augnablikum. Síðasta tæki
færi Keresar á 25 ára skák
ferii varð að engu. Hann
varð fyrir fuLlt og allt sá
næst bezti.
Botvinniik var sennilega
ánægður yfir að fá svo mót-
stöðulítiinn andstæðing gegn
sér, er að því kom að verja
heimsmeistaratitillinn 1963.
Petrosjan virtiist 'agndofa af
lotningu og ótta i fyrstu skák
inni í einvígi þeirra og tap-
aði henmi, enda þótt hann
hefði hvitt. Botvinnik var í
bezta skapi og bjó sig undir
að gera þennan „hættulausa"
keppinaut að engu. En Pet-
rosjan tók strax á sig rögg
og gerði sér grein fyrir, að
það voru tilfinningarnar,
sem átfu sök á' fyrsta ósigri
hans. Hann fór sniildarlega
að. Hann byrjaði á þvi að
þreyta heimsmeistarann, sem
var í sóknarhug, mieð röð af
dauðuim jafnteflum og þegar
Botvinnik tók að missa þol-
inmæðina, byrjaði Petrosjan
að reiða sverðið til höggs í
einföldum stöðum. Menn
urðu furðu Losnir. Heims-
meistaratitillinn skipti greið
lega uim hendiur oig PetrOsjan
sigraði. Aðeins Petrosjan
Tigran Petrosjan: — Varð
lieimsmeistari 1963, er hann
sigraði Botvinnik i einvígi
þeirra. Petrosjan tókst að
verja titilinn fyrir Spasský
í fyrra einvígi þeirra 1966,
en tapaði síðan fyrir
Spasský í einvíginu 1969.
einn vissi, hvað þetta hafði
kostað hann. Hann hafði hor
azt ofboðslega á þeim tveim-
ur mánuðum, sem einvíg-
ið stóð yfir. Það var eins og
forsjónin hefði sagt honum,
hvenær hann sikyldi
grípa tækifærið. Rétt áður
en einvigið hófst, var sam-
þykkt á aðalfundi Alþjóða-
skáksambandsins tillaga frá
Vestur-Þýzkalandi, sem batt
enda á „hinn heilagia rétt“
Botvinniks til annars einvíg
is í því skyni að endur-
heimita heimsmcistaratitilin;n.
Hver sá, sem kymnzt hefur
heimsmeisturunum, mun við-
urkenma, að lýsingar Gligoric
eru smjallar og i samræmi við
veruleikann. Sú vanræksla
kemur þvi á óvart, að ekki
skuli vera í bókinni nein frá-
sögn af þeirri persónulegu
spenmu, sem rikti milli Bot-
vinmiks og Petrosjams. Eftir
eimvígi þeirra skrifaði Bot-
vinmik greim um ósigur sinn
fyrir bandarísikt tímarit,
„Chessworld", sem varð
skamimlift. Greinin, sem var
skrifuð af þeirri smámuna-
semi og kyrrláta háði, sem
einkenmir Botvinnik, hafði að
geyma eina setmmgu, sem var
áberandi opinská, þar sem
hún var eftir sovézkan stór-
meistara i erlendu timariti
um heimsmeistarann: „Byrj-
unin (Móttekið drottningar-
bragð) eins og aðrar byrjanir
í einvíginu er einkennandi
fyriir hina neikvæiSU . . . Mðts-
skipun Petrosjans." Annars
staðar í greininni gaf Bot-
vinnik i skyn, að Petrosjan
væri eins og tölva, sem gefin
hefðu verið fyrirmæli um að
tefla varnarspil. 1 einkavið-
ræðum var Botvinnik jafnvel
enn naprari í garð sigurveg-
ara sins.
Bókin ,,The World Chess
Championship" hefur einnig
að geyma allar skákir úr mót-
um og einvígjum fyrir heims-
meistaratitilinn frá 1948—1969
og eru þær með
skýringum eftir Bob Wade.
Enda þótt Gligoric skrifi aðal-
lega um sovézku heimsmeist-
arana og áskorenduma, gefur
hann einnig innsýn í þá
spennandi keppni, sem fyrir-
huguð er milli Spasskýs og
Fisóhers. Gligoric skýrir
frá því, hvemiig Ed Ed-
mondson, framkvæmdastjóri
bandaríska skáksambandsins
og þar til fyrir skömmu um-
boðsmaður Fischers, starfaði
eins og dyravörður í einvigi
þess síðarnefnda við Taiman-
ov og útilokaði allan hávaða,
á meðan Fischer hugsaði um
næsta leik. Þegar Edmondson
var spurður af fréttamanni,
hvers vegna hann væri að
gera sér fyrirhöfn út af skák,
svaraði hann: „Fischer er
snillingur. Enginn mun muna
eftir milljónamæringunum
okkar, þegar þeir deyja.“
(Þýtt úr og endursagt úr
The Guandian og úæ fráisögn
S. Gliigoric í Tlhe World Ohess
Ohampionship).
Hjálprœðisherinn
Sunnud. kl. 11.00 Helgunarsamkoma.
Brigadér Enda Mortensen talar.
Sunnud. kl. 20.30 KVEÐJUSAMKOMA
fyrir brigadér Enda Mortensen, kafteinn
Káre Morken og frú, kafteinn Knut
Gamst og frú og Lisa AÖalsteinsdóttir.
Brigadér Enda Mortensen stjórnar samkora-
um sunnudagsins. Allir velkomnir.
DRCLECH
IHoromiMaiUi
nucLvsincnR
^-»22480
Ísiandsmófið — 1. deild
KEFLAVÍKURVÖLLUR
Sunnudag kl. 3
Í.B.K. — Í.B.V.
Sjáið spennandi leik
Forsala frá kl. 7
Í.B.K.
EINVÍGISBLAÐIÐ
Símar 15899, 15543
ÁSKRIFT
AFSLÁTTUR
TIL 25. JÚNÍ
HRINGIÐ STRAX