Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLiAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 27 LAUGARDAGUR 17. júni — I*jódhátíðardafi:ur Islendíníra — 8,00 Morsunbæn Séra t>orsteinn B. Gíslason fyrrum prófastur flytur. 8,10 íslenzk ættjarðarldg: sungin og leikin. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 „Völuspá*4, tónverk eftlr David Monrad Johansen Kari Friseli, Else Nedberg, Odd Wolstad og Einsöngvarakórinn norski syngja. Hljómsveit Fílharmóníska félags- ins í Osló leikur. Stjórnandi: öivin Fjeldstad. 10,10 Veðurfregnir. 10,30 Frá þjóðhátíð i Reykjavík a. Hátíðarathöfn við Austurvöll Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ætt jarðarlög; Páll P. Pálsson stj. Formaður þjóðhátiðarnefndar, Markús örn Antonsson, setur hátíð ina. Forseti íslands, dr. Kristján Eld- járn, leggur blómsveit að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra flytur ávarp. Ávarp Fjallkonunnar. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Garðars Cortes. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11,15. Séra Leó Júlíusson prófastur á Borg messar. Halldór Vilhelmsson og Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,00 Dagrskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 óskalög: sjúklingra Jón B. Gunnlaugsson kynnir lögin og tekur fólk tali. 14,30 „I*ar komu Gissur og Geir . . .“ — síðan margir fleiri Einn þeirra, Jökull Jakobsson finn ur m.a. að máli formann Þingvalia nefndar, Eystein Jónsson. 15,25 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. „Frelsisljóð" lýöveldishátlðar- kantata eftir Árna Björnsson. Karlakór Reykjavíkur og Haukur Þórðarson syngja; Ásgeir Beinteinsson leikur á planó. Stjórnandi: Herbert H. Ágústsson. b. „Ég bið að heilsa“, ballettsvita eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Gaudeamus igitur“, stúdenta- lög I útsetningu Jóns t>órarinsson ar. Karlakórinn Fóstbræður syng- ur með Sinfóníuhljómsveit Islands; Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 16,15 Veðurfieg:nir Uiigt listafólk Nemendur 1 Barnamúsikskólanum I Reykjavík flytja íslenzk og er- lend iög. 16,45 Barnatími: „óvenjuleg útileg:a“, leikrit eftir Ingibjörgu Forbergs Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Robbi .... Borgar Garðarsson Bjössi ..... Þórhallur Sigurðsson Kata ............ Valgerður Dan Stína .... Margrét Guðmundsdóttir Villi ...... Hjalti Rögnvaldsson Sigmundur .... Róbert Arnfinnsson t>jófar ......... Bessi Bjarnason og Pétur Einarsson Útvarpsþulur .... Kári H. Þórsson Sögumaður .... Ingibjörg Þorbergs 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Hornin gjalla Lúðrasveit Keflavlkur leikur vor- og sumarlög. Jónas Dagbjartsson stjórnar. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Beint útvarp frá Matthildi 19,45 Alþingishátíðarkantata Fáls I sólfssonar Flytjendur: Guðmundur Jónsson. Karlakórinn Fóstbræður, Söng- sveitin Fílharmónía, Sinfónluhljóm sveit fslands og Þorsteinn ö. Stephensen, sem hefur framsögn. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson 20,30 „Skyldi manninum ekki leiðast að láta krossfesta sig?“ Dagskrá frá listahátíð I Reykjavik úr verkum Steins Steinars 1 sam- antekt Sveins Einarssonar leikhús stjóra, sem flytur inngangsorð. Flytjendur: Ágúst Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson, Kristín Á 01- afsdóttir, Kristín Anna Þórarins- dóttir, Óskar Halldórsson. Gunnar Jónsson, sem leikur á gitar og Reynir Jónasson, sem leikur á harmoniku. 21,45 Fornir dansar, hljómsveitar- verk eftir Jón Ásgeirsson Sinfónluhljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfreguir Danslög Útvarpað frá útidansleikjum á göt um Reykjavíkur og leikin danslög af hljómplötum. 02,00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. júní 8,00 Morguuandakt Biskup fslands flytur ritningarorð og bæn. 8,10 Fréttir og veðurfregnir 8,15 Létt morgunlög Supraphone-hljómsveitin leikur tékknesk göngulög, tékkneskar hljómsveitir leika alþýðulög frá Moldavlu og Filharmónlusveitin I Berlín leikur dansa frá 19. öld. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar Frá tónlistarhátíð í Ohrid I Júgó- slavíu sl. sumar. Flytjendur: Ion Voicu fiðluleikari og Kammersveitin I Búkarest. a. Passacaglia eftir Hándel. b. Introduction, Air og Presto eftir Marcello. c. „Veturinn“ úr Árstlðunum eftir Vivaldi. d. Sarabande, Gigue og Bandinerie eftir Corelli. e. Sinfónla nr. 33 1 B-dúr (K319) eftir Mosart. 10,10 Veðurfregnir 10,25 Loft, láð og lögur Eyþór Einarsson grasafræðingur talar um gróðurfar I Skaftafelli. 10,45 íslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigurð Ágústsson, Gylfa Þ. Gísla- son, Jón Benediktsson, Ingólf Sveinsson o. fl. 11,00 Messa f Húsavíkurkirkju (Hljóðrituð 9. apríl sl.) Prestur: Séra Björn H. Jónsson. Organleikari: Steingrlmur Sigfús- son. 12,15 Dagskráin Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,30 Landslag og leiðir Hallgrímur Jónasson rithöfundur talar um útsýnisstaði á norðurleið. 14,00 Miðdegistónleikar frá hollenzka útvarpinu Flytjendur: Sinfónluhljómsveit hollenzka útvarpsins og Dick de Reus fiðluleikari. Stjórnandi: Henk Spruit. a. Dansar frá Marosszek eftir Zoltán Kodály. b. Fiðlukonsert eftir Hendrik Andriessen. c. Sinfónla nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen. 15,05 „Fiðlarinn á þakinu“ Jón Múli Árnason kynnir banda- ríska lagasmiðinn Jerry Bock og tónlist hans (Áður útvarpað 20. febrúár sl.) 16,00 Fréttir Sunnudagslögin 16,55 Veðurfregnir 17,00 Barnatími: Olga Guðrún Árnadóttir stjórnar a. Dýr M.a. fluttur leikþáttur: „Mús og kisa“, sem Olga Guðrún bjó til flutnings eftir sögu Arnar Snorrasonar. Leikendur: Músamamma .... Helga Jónsdóttir Kisa ........ Karl Guðmundsson Músapabbi ......... Árni Blandon Músabörn ..... Sigrún Björnsdóttir og Einar Magnússon. b. Framlialdssagan: „,Anna Heiða“ eftir Rúnu Glsladóttur. Höfundur les (2). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með pólsku söng konunni Bogna Sokorska 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Bækur og bókmenntir Hjörtur Pálsson innir Njörð P. Njarðvlk lektor sagna um bók- menntir I Svíþjóð. 20,00 Frá afmælissamsöng Karlakórs ins Geysis 20. fyrra mánaðar (Hljóðritun á Akureyri) Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson, Jóhann Konráðsson og Sigurður Svanbergsson. Píanóleikarar: Kári Gestsson og Philip Jenkins. 20,50 Islenzkir barnabókahöfundar I: Haraldur Hannesson hagfræðingur talar um Jón Sveinsson, Nonna, og velur til lestrar kafla úr verkum hans. 21,30 Árið 1940; síðari hluti Helztu atburðir ársins rifjaðir upp í tali og tónum. Jónas Jónasson tók saman. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson velur lögin og kynnir. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. júnf 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 — Séra Guðmundur Óskar Ólafsson (vikuna út) Morgunleikfimi kl. 7,50 — Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Þórunn Elfa Magnúsdóttir les áfram sögu sína „Lilli I sumar- leyfi“ (4). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða Tónverk eftir Carl Maria von Weber kl. 10,25: Hljómsveitin Fíl- harmónla leikur forleikinn að „Oberon“, Wolfgang Sawallisch stj. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins I Köln leikur Sinfóníu nr. 1 I C-dúr; Erich Kleiber stjórnar. Fréttir kl. 11,00. Sinfóniuhljómsveit Lundúna og kór Covent Garden óperunnar flytja „Dafnis og Klói“, ballett- svitu eftir Ravel; Pierre Monteux stjórnar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. Tilkynningar. „VIÐ ernm nú að vinna af kappi að gerð stai*fsáætlnnar ráðsins, og verður tölnverð breyting á starfi þess,“ sagði Steingrím- ur Herniannsson, franikvæmda- stjóri Rannsóknaráðs ríkisins, um starf ráðsins í sumar í \ið- tali við Mbl. „Við höfum fengið nýjan starfsmann til viðbótar hinum, og þennan aukna starfs- kraft virkjum við í sambandi við gerð starfsáætlunarinnar og skipulagningar á starfinu." Verksvið ráðsins er þríþætt: 1) Alimenn efling vísimida og nannsókma á íslandi; 2) kömnun 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Kinkalíf Napóleons“ eftir Octave Aubry I þýðingu Magnúsar Magnússonar. Þóranna Gröndal les (18). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónieikar Kammertónlist Barchet-kvartettinn leikur Strengja kvartett í As-dúr *op. 105. eftir Dvorák. Franz Holetschek og Barylli-hljóm sveitin leika Konsertínu fyrir píanó og kammerhljómsveit eftir Janá- cek. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga frá Lapplandi: „Lajla“ eftir A. J. Frils Þýðandi: Gísli Ásmundsson. Kristín Sveinbjörnsdóttir les (3) 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Valborg Bentsdóttir skrifstofu- stjóri talar. 19,55 Mánudagslögin 20,30 Iþróttalff örn Eiðsson segir frá Olympíuleik um. 20,55 Söngfélagið Gígjan á Akureyri syngur islenzk og erlend lög. Einsöngvarar: Helga AlfreÖsdóttir, Björg Baldvinsdóttir og Gunnfríð- ur Hreiðarsdóttir. Píanóleikari: Dýrleif Bjarnadóttir. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. 21,30 Útvarpssagan: „Nótt í Blæng“ eftir Jón Dan Pétur Sumarliðason les (6). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur. Um æðarvarp f Dýrafirði Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Gísla á Mýrum og Þorvald á Læk. 22,40 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmundssonar 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dugskrárlok. á nýtingu náttúruauðæfa lands- tns; og 3) leyfisveiitimgaír tiR er- lendra aðila, sem seskja um að fá að stunda rann-sóknir hér á ‘landi. Fyrir nokikrum dögum sendi ráð- ið frá sér yfirlit yfir leyfisveit- ingar til erieindra aðila 1 sumar, og í sambandi við annan liðiran má nefna, að haldið verður áfram könmun á möguiieifeum til sjó- efnaiðjuí á Reykjanesi. Þær breytiogar, sem fyrirhugað er að gera á starfi ráðsins, miumu eink- um fe*la í sér breytingar á sitarf- imu í samibandi við fyrsta liðinin, þ. e. almenna efliragu vísinda og rannsókma á Islandi. NÝTT NÝTT BINGÓ - BINGÓ Bingó í Templaraliöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag klukkan 20.30. 21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr. Húsið opnað kl. 19,30. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. Rannsóknaráö ríkisins: Töluverð breyting á starfi fyrirhuguð vii\i iaiiik Vetrarbómullin er góð og gild vara allan ársins hring og ekki síður vin sæl á sumrin en á veturna. Vogue var að fá vetrarl»ómull í alveg nýj- um og fjörugum mynztrum, sem gilda einmitt núna í sloppa, mussur og smákjóla á yngri dömurnar, 90 sm br. á kr. 331,00 metrinn. Vetrarbómull og skyld efni í stillt ari, hefðbundnari mynztrum em einnig til í úrvali. Gildir það yfirleitt um vöruúrvalið í Vogue núna að þar er eitthvað að fá fyrir alla aldurs- flokka og ólíkustu týpur. Ekkert kyn slóðabil er milli stranganna sem liggja ánægðir hlið við hlið, þangað til einn góðan veðurdag að síðustu metrarnir eru mældir og roknir út, en eitthvað nýtt kemur í hilluna I staðinn. Köflótt er fljótt að fara þessa dag ana. Dragtarefni úr ullarblöndu, fín köflótt í rólegum litum, tvfbreitt t kr. 607,00 metrinn. Acrylefni eru enn til í góðu úrvali, Ijós, köflótt f létta jakka, dragtir, mussur og fleira. Þessi efni eru kjör in í yfirhafnir á krakkana, 150 sm breið á kr. 442,00 metrinn. í táninga stíl er hótamynztrað aeryl. Tvíbreitt á kr. 629,00 metrinn. Að lokum tel ég upp, eins og trú- lofunarfréttir, nokkrar góða samstæð ur: 1) Kjóll og jakki, kjóllinn með vídd, gjarna úr léttmynztraðri hóm- ull og jakkinu i blazer stíl. 2) Felld pils og blazer eða sfðbux ur og blazer. 3) Víð stuttkápa og sjóliðabuxur. 4) Mussur og pils eða buxur. 5) Blússur i hermanuastíl og bux ur eða pils. Vogue býður upp á allavega bóm ullarefni i sumarkjóla og samstæður af ýmsu taki. Athugið straufría 100% bómull í sumarfötin. Mjúk bómullar jersey í fínlega kjóla, einfalda að sniði og í sætustu blússurnar. Lítið i Mc Call’s og Sttl sniðabæk- urnar eftir einföldum fljótsaumuðu jerseysniðunum. Þau eru unnin á sér stakan hátt og góðar leiðbeiningar fylgja bverju sniði. Hittumst aftur næsta sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.