Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 11
MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGÁRDÁ GÚR 17.' JÚNl 1972
Otva
í einu tæh
Gengur bæði fyrir
rafmagni
og rafhlöðum
Góður gripur
góð gjöf
á aðeins
kr. 12.980
segulband
KLAPPARSTÍG 26,
SÍMI 19800, RVK. OG
N BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630
Bezta augiýsingablaðiö
Eldistjömin.
Kollaf j aröar stöðin:
Miklar framkvæmdir og öll
ker og tjarnir fullar af seiðum
ÞEIR sem átt hafa leið um
Kollafjörð nýlega hafa vafa-
laust tekið eftir mikhim fram-
kvæmdum neðan við gamla
veginn. Þar hefur nú niður við
sjóinn verið byggt vegarstæði
fyrir nýja veginn. í sambandi
við þessar framkvæmdir
þurfti að gera talsvert mikið
jarðrask fyrir ofan og er því
var Iokið bjuggu vegagerðar-
menn til þessa S-laga eldis-
tjöm, sem sést hér á mynd-
inni, sem Hermann Stefánsson
tók.
í stuttu viðtali sagði Þór
Guðjónsson veiðknálastjóri
Mbl. að tjörnin yrði hólfuð á
næsta ári og síðan yrði húm
notuð til að ala upp í seiði.
Er að þessu mikil aðstöðubót
að sögn veiðimálastjóra. Þór
sagði einn-ig að þama á svæð-
inu væri ólokið við gerð sér-
stakrar sjótjamar, þar sem
gera á ýmaar tilraunir í fram-
tíðinni. Sagði Þór að hér væri
um sitórmerkilega nýjung að
ræða í starfsemi stöðvarkiinar.
Um starfsemi Kollaf j arðar-
stöðvarinnar sagði veiðimála-
stjóri að sjaldao hefði verið
blómlegra þar upp frá og öll
ker og tjarnir full af stertkleg-
um og fallegum sieiðum.
Þór sagði að vænta mætti
þess að fyrstu laxamir færu
að ganga upp í stöðina umdir
mánaðamótin næstu. Þá sagði
hann einnig að nú hefði verið
sleppt 20 þúsund tveggja ára
seiðum í sjó og 2000 eiins árs
seiðum, en skv. reynslu síð-
ustu ára hefur skilaprósemtan
verið langhæst hjá 2 ára seið-
unum, en nú er þeim í fyrisita
skipti sleppt 1 verulegu
magni.
HANNESAR SÁR-
LEGA SAKNAÐ
— segir Kurt Waldheim
HANNESAR Kjairtanssonar, I uðu þjóðunium „verður sárlega
sendihenra íslands hjá Samein-1 saiknað hér hjá stofniuninim“,
segir í samúðarskeyti, sem Kurt
Waldheim, fnamkyæmdastjóri
hefur sent islenzku ríkiisistjóm-
inni í tilefni frófalls Hanncsar,
en hanm lézt í sjúkrahúsi í New
York síðastliðinn sunnudag, svo
sem _ getið hefur verið. Skeytið
var afhent sendinefind íslands
hjá Sameiniuðu þjóðunum.
Bergur Pálsson, fu'Ktrúi,
svaraði spurningum Mbl.:
— Ég veðja á Robert Fisoh-
er, þvi að eftir undangengna
sigurgöngu mannsins er annað
ekki heimilt. Tefk ég þá eink-
Uim tillit til úrsli'ta í þrem
síðustn einvígjuira.
Jón Þ. Þór, cand. mag. svar-
aði spurningu Morgunblaðsins
stutt og lagigott:
—- Ég held að Spassky vinni
af þeirri einföldu ástæðu, að
hann sé betri skákmaðúr.
Einar Laxness, menntaskóla
'kennari sagði:
— Ég veðja á Fischer. Ég tel
rökrétt að telja hann sigur-
stranglegæi vegna frammistöðu
hans og sigra i undanfömum
skákmót um og einiví'gj'uim. Að
visu hef ég ekki kynnt mér
rækilega taflmcn ns'ku hans og
skákstól, en fljótt á litið veðja
ég á hann.
Ólafur H. Ölafsson, fulltrúi
saigði:
— Mér finnst Fisdher senni-
legri sem verðandi heiimsmeist-
ari, þótt það sé ekki öruggt.
Stoðum undir það rennir sér-
stök frammistaða hans í und-
anrásunum, en eins og viitað er
getur allt gerzt í skák. 1
keppni sem þessari er mikið
tauigasitríð og Fisdher gæti
brotnað eins og hinir. Það er
því vissara að spá engu, þótt
sennilegra sé að Fisdher vinni.
Guðniundiir S. Gnðmnnds-
son, heildsali sagði:
— Ég veðja yfirleitt aldrei.
Hins vegar áHt ég Bobby
Fischer betri skákmann, en
eins og ailir vita kemur það
oft fyrir í sikák að sá betri
tapar.
— Sigrar Fisdhers að undan
fömu eru mjög sannfærandi
og hefur hann þar sýnt yfir-
gnæfandi stydkleika yfir
keppinauta sína. T.d. er mér
minnisstæður sigur hans yfir
Petrosjan og mér vitanlega er
Boris Spassky mjög ámóta
Petrosjan að styrldeika.
LE5IÐ