Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
25
Joan BlondeU
JOAN BLONDELL
SKRIFAR BÓK
Joan Blondell var eitt sinn
fræg Hollywoodstjarna og varð
sérlaga vinsæl í sön®leikjamynd
utn. Hún er nú 63 ára og hefur
fyrir lörngu setzt í helgan stein.
Aftiur á móti hefur hún nýlokið
við að skrifa bók sem heitir
Cenbei- Door Fancy og er búizt
við að sú bók verði metsöíubók
I Bandarikjunum. Það þykir
einna merkast við þá bók, að
Biondelt ku hafa skrifað han.a
ein otg hjálparlauist.
*
Þessa mynd rákumst við á í
dönsku biaði og stendur undir
henni að knapinn heiti Suzanne
Ströh og reiðskjótinn Ljósi, ætt
aður frá Islandi. Hann sigraði
í töiti í alþjóðlegri keppni sem
Félag danskra Islandshestaeig-
enda stóð fyrir nýlega. Vakti
glæsilegt tölt Ljósa mikla hrifn
ingu, segir í textanum.
DÝR DROTTNINGAR-
HEIMSÓKN
Tólf klutókustuinda viðdvöl
Elizabethar Bretadrot tnin.gar í
Pertang í Malaysíu á dögunum
kostaði hvorki meira né mimna
en 21.071 dollara og hafði farið
nákvæmlega heteiing fram úir
áaetluðum kostnaði. Er stjórn-
in nú vanda vafin og hefur
sótt um beiðni til þingsiina til
að fá tilskilda fjárveittegu tU
að gaita staðið í síkilutn.
... að viðurkenna það,
þegar þú hef ur á röngu
að standa.
C•PttXgh' Itn IOS ANGCiCt TlMft
— Því miður er allt upptekið — nema ef þér viljið sitja
til boiðs með þessari ungu stúlkii.
— Það er sjaldgæft að þú sýnir slíka kurteisi.
% 'stjörnu
, JEANEDIXON
r ^
tirútntrinn, 21. marz — 19. apriL
I*að er langbezt að vinna þau verk, »em þú vilt láta framkvæma
gjálfur.
Nautið, 20. apriJ — 20. maí.
IJfið hjá fjólnkyldu þinni draugust áfram, en láttu það ekki
hafa lamandi áhrif á þigr í starfi utan heimilis.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni.
Þú hefur mikla lifgorku og lífið er mjög skemmtilegt.
Krabbinn, 21. júns — 22. júli.
Það er bezt að koma hugmyndum sínum á framfæri snemma.
Uónið, 23. júli — 22. ágúst.
Það er bezt að láta sér í léttu rúmi láffsja allt, sem grertet á
vinnu»tað, en láta að öðru leyti berast með straumuuni.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
I»að á ekki að hafa hátt um nein viðnkipti, sem þú ætlar að grera
á næstunni.
Vogin, 23. september — 22. október.
Stðrframkvæmdir eru mjög handhægrar núna, og tækifærin
mörg.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
l»ú gretur vel unnið verkln einn, þðtt aðrir slái »löku við.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Góður tími til að viuna persónulega á.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Heimilið og fjölttkyldan ættu að sitja fyrir i öllu.
Vatnsberinn, 29. janúar — 18. febrúar.
Það er óvitlaust að sneiða hjá allri press uog vandræðum.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú færð lítil tækifæri til að njóta þfn og útskýra hugmyndir
þlnar, sem þú áleizt stórkostlegar uppgötvanir.
Verktokaiyrirtæki til sölu
Til sölu er töf.uvert þekkt verktakafyrirtæki
með góða framtíðarmöguleika. Til greina
kæmi sala að nokkru leyti. — Tilvalið fyrir
tæknimann.
Tiboð er tilgreini nafn og heimilisfang send-
ist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Verk-
takafyrirtæki — 5976“.
Tilboð
óskast í eftirtaldar vó'.ar er verða til sýnis á
lóð Vélasjóðs, Kársnesbraut 68, Kópavogi,
mánudaginn 19. júní og þriðjudaginn 20.
júní kl. 1—5.
Priestman Wolf (eldri gerð)
Skurðhreinsivél
Traktor Ford Major
Poclain skurðgrafa TC 45
Hy-Mac skurðgrafa 580
Beltadráttarvél BTD 20
Priestman skurðgrafa cub VI
Priestman skurðgrafa cub V
Jarðýta IHTD9
Diskaherfi
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri mið-
vikudaginn 21. júní kl. 10.00.
Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
árg. 1947
árg. 1966
árg. 1966
árg. 1963
árg. 1964
árg. 1959
Z.R.C.
GALVAN HÚÐUNAREFNI
ER AMERÍSK GÆÐAVARA, SEM NOTUÐ
HEFUR VERIÐ MEÐ FRÁBÆRUM ÁR-
ANGRI UNDANFARIN ÞRJÚ ÁR HÉR Á
LANDI Á:
★ Skip- og skipshluta
★ Vinnuvélar og bíla
★ Vatnsgeyma og pípur
★ Stálbita og stálþil
★ Loftstokka og lofttúður
★ Utanhúss á þök og handrið
★ Suðusauma og til viðgerða
á skemmdri galvanhúð.
□ Z.R.C. er þeim mun endingarbetra sem
málmurinn er hreinni undir, og sé það
borið á hreinan málm, er það jafn gott
og bezta raf- eða heithúðun.
□ Z.R.C. ver járn, stál og ál og má bera
það á með pensli eða sprauta því á.
Látið ekki ryð granda eigum yðar.
Notið Z.R.C. galvanhúð.
Tæknilegar upplýsingar veittar.
FÁLKINN
véladeiIcL
Sími 8-46-70 — Reykjavík.