Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 5
MORGUNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JIÍNl 1972
----mO
5 'A
Á 18. og 19. öld var Pasrís ein helzta miðstöð skákiistariniiar í heiminum. Mynd þessi sýnir
Café de la Régence í Panás, en l>ar var samkoimustaður skák mannanna. Mynd ]>essi <«• tetikn-
uð fyrir danska blaðið „Illustreret Xidende“ af skáknióti, sem fram fór 1874. Skák var áður
f' rr sennileigra win meiri eftir lætisiþrótt hugsnða, skálda og menntamanna en hún er nú.
Riissnoska skáldið Turgenjev er þarna i hópnum, standandi með ailskeig'g annar til Inegri
\ ið miðju myndarimiar.
Árið 1957 vann Scw'étmað-
urin-n Vassili Smiystov titil-
ilil af Botvinnik. Simystoiv er
nú 51 áns að aldri. Hann hef
ur htotið rmenntiun sem sön.gv
ari ag hetfuir ekki eintoeiitt sér
að tafCmenmsfeu eins ag marg-
ir aðk-'r stórmeistarar. Hann
hiefur sigrað á mjög miörgu.m
erfiðuim st'óinm'ótiuim oig í skáik-
um sinum laigðli hann m'egin
áherziiu á stöðutafl og þótti
Euwe,
Botvinnik
sérs'tákiur smiHimgur í enda-
tafli.
Michail Ta.l sem er flrá
Ri.ga er 36 ára gamail og
stiumdaði lenigi Maðiameinnsteu.
Ha,nni hafði þegar náð
leiikmi meisitara biiu ára gam-
all oig hef'ur liömiguim werið tal
inm einm ailira fr'3'misti steák-
meistari heims. Hanm er snjal.i
sóknanmaður oig hefu.r fá-
igæitt minmi á leiki. Hann hef-
ur yndii a:f fióknum stöðium
og þykir m'mina u.m margt á
Aljieehiim.
Tiigran Petrosjan er 43 ára
gamail. Hane vann heimis
rmeistiaraititil.imn af Bo'tvinnik
árið 1963 ag varða hanin vor-
ið 1966 þegar Spassky skor-
aði á hamm. Petrasjan rœð'ur
yfir rniki® tœteni og dirflstou,
em h^fur til að bcva raánast
ösikeiteula dóomigreiand við tafl
hotttoið að mangra dörni. Hamm
þyikir sénsitakliega góðtur
vamahl'eiikimaðiur.
í>ýtt oig enduirsagt.
Petrosjan
BRIDGE:
Olympíukeppnin
I 4. UMFERÐ á Olyimpíumótinu,
sem fram fer þessa dagana í
Bandarikjunuim, mættust sveitir
Ítalíu og Bamdarikjanna. Mifcil
eftirvæmting ríkti meðai áhorf-
enda og keppemda, þvi flestir
töldu, að þessar sveitir væru þær
sterkustu á mótimu.
Árið 1969 tilkynntu ítölsku
spilararnir að þeir tækju ekki
þátt í fleiri mótum. Itaiska sveit-
in hafði verið ósigrandá í fjölda-
mörg ár og sigrað í öllum heims-
meistara- og Olympiumótum,
sem sveitin hatfði tekið þátt í.
Þedr stóðu við orð sín árin 1970
o,g 1971, en bæði árim varð banda-
ríská sveiitin heimsmeistari.
Það vakti því mikla ámægju
meðal bridgeunnenda, þegar til-
kynnt var seint á sl. ári að gömlu
meistararnir heíðiu ákveðið að
taka þátt í Olympíumótimu 1972.
Og nú var stói'a stunddn runnin
upp: Hvor sveitin er sterkari?
Bæði Hðin stilltu upp sinum
sterkustu spilurum. Itölsiku spil-
ararnir voru þeir Benito Garozzo,
Pietro Forquet, Giorgio Bella-
donna og WaJter AvarelH. Banda-
risiku spilararnir voru þeir Bob
Goildman, Mike Lawrence, Bobby
Wolff og Jim Jacoby. Itölsku
spilararnir spiluðu nýja sagna-
kerfið „Precision", Wolff og
Jacoby „Biue Club“ og Goldman
og Lawrence „Stundard Ameri-
can“ með ýmsum afbrigðum.
Leikurinn reyndist ekki eins
spennandi og flestir höfðu vonað.
Itölsteu spilararnir höfðu mikla
yfirtourði og únnu með miklum
mun, 63 :3, sem gaf þeim 20 stig,
en bandaríska sveitim fékk mín-
us 3.
I fyrstu spilunum gerðist ekk-
ert markvert, en í 5. spili tóku
ítölsku sniHingamir að sópa til
sín vinnmgspumktum og skulum
við athuga nánar þetta spil:
A 7
V K-D-10-9-7
* Á-10-4
* K-G-4-3
A Á-D-G-4
V 5-3-2
+ D-3-2
* D 9-6
A K-10-2
V Á-8-6
* 7
A Á-10-8-7-5-2
Við annað borðið gengu sagnir
þannig:
Norður Austur Suður Vestur
Forquet Goldman Garozzo I^awrence
IV 34 44 Dobl
Redoibl 4 A 5«þ Pass
6* Paiss Pajss Paiss
Vestur lét út spaðaás og aftur *
spaða. Sagnhafi (Garozzo) drap
með kómgi, lét út laufaás og kom
þá í Ijós, hvernig laufin skiptust
qg þar með var spiHð unnið.
Við hitt borðið gengu sagndr
þannig:
Norður Austur Suður Vestur
Wolff Bclladonna Jacoby Avarelli
IV 24 3* 34
44 4Á Pass Pass
5* Pass 6* Pass
Pass 64 Dobl Pass
Pass Paiss
Avarelli var reiðubúinn að láta
andstæðimgana reyna við 6 lauf,
en BeHadonna tók atf honum ráð-
in og sagði 6 tigla, sem er mjög
góð vamarsögn. Spilið varð 3
niður, en samtals græddi itaJska
sveitin 13 stig á spilinu.
1SKÁK
EINVÍGISBLAÐIÐ
Símar 15899, 15543
KEMUR ÚT
MORGUNINN
EFTIR
HRINGIÐ STRAX
V G-4
+ K-G-9-8-6-5
A Fkkert
ALLTAF FJOLCAR
VOLKSWAGEN
Þér getið ekið allavega á V.W. Þér akið honum
— afturábak og áfram. — Hratt og hægt. — Upp
brekltur og niður. — Til vinstri og hægri. —
Ilvað getið þér ekki gert á V.W.? Þér getið ekki
vakið á yður sérstaka athygli. Fólk snýr sér ekki
við, þótt þér akið V.W. Til þess hafa Volkswag-
en-verksmiðjurnar framleitt of marga bíla. —
Og vinir yðar verða ekki undrandi, þegar þér
segið þeim verðið.
V.W. er í fáum orðum sagt: Fallegur — hag-
kvæmur — öruggur og skemmtilegur bíll, —
bíll, sem fólk úr öllum stéttum ekur vegna verð-
leika hans.
VOLKM 1300 og 1303 FVOUGJANDI
Gelið þér ekið „bara á VOLKSWAGKN"?
I HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240.