Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1972
13
14 FETA
trefjaplast hraðbátur með 40 hesta Johrrson-vél tll sölu og
sýnis sunnudaginn 18. júnl að Álfhótsvegi 39, Kópavogi, sími
40954.
Við sjáum gott dæmi þess í sáld
þrylikmyndum Finnans Harro
Koskinen, sem segja mikla sögu
á einialdan hátt og gætu jafn-
vei taiizt póilitískar, þó'tt
svo þurfi ekki aS vera, en áber
andi er hér hve þær eru tækni-
Setga vel útfaerðar. Hins vegar er
e*k)ki finnanleg pólitík í sáld-
þrykkmyndun Danans Erik Ras
munssen, en myndir hans eru
teeknilega sérstæðar. Athygli
vekja myndir Norðmannsins
Knut Jörgensen, (aeting/akvant-
ina) einkum er mynd hans
„Gruve“ verð allrar afciiygli, Þá
eru myndir hins velþekkta Svía
Phiiip von Schantz, með glugga-
karm sem þema, háþróaðar í
grafískri akvatintu-tækni, en
sennilega seinteknar fyrir óvant
auga. Sáldþrykk-mynd sam-
Janda hans Hans Wigert,
„Anna“ er með heillegustu
mynóum á sýningunni, og mjöig
fint útfærð i lit. Og enn vil ég
nefna meðal framlags Svía mjög
skemmtilega æti-mynd af ungum
uxa eftir Silja Reinius Jansson,
sem hún nefnir: „Innan spraang
et íraamat", en sú mynd
er tæknilega séð frábærlega vel
tieppnuð við svo vandasöm
vinnubrögð. Islendingaxnii
standa sig vel í þessurn norræna
hópi. Myrnd Bjargar Þorsteins-
dóttur „BottIescaiepe“, er mjög
ved útfærð að því er flöskurn-
ar áhrærir, en endurtekningaT í
bakigTf’U nn inum eru hins vegar
vafasamar. Fram kemur auðsær
þróttur hjá Ragnheiði Jónsdótt-
ur, en s'ú litatækni, sem hún not-
ar nú, þreytir nokkuð til lengd-
er. Tilraunir Arnar Þorstelns-
sonar eru lofsverðar, en skortir
úrskerandi þrótt. Állt stefnir
þetta þó i rétta átt hjá Islend-
ingunum og verðskulda þeir full
an stuðhing við þau erfiðu skil-
yrði sem þeir búa. Ég hef hér
einungis tint til fáein nöfn af
mörgom á sýningunni en fleiri
nöfn verðskulda að þeirra sé
getið. Sýningm er í heild sinni
noikkuð jöfn þótt einstök verk
séu misgóð, en það yrði of langt
mnál hér að gera henni ítarieg
og verðu.g skil. Áhugi almenn-
ings lofar góðu og þegar þetta
er sferifað hafa yfir 30 mynd-
ir selzrt, þar af keypti sænska
lilkið 15 miyndir og eru það raun-
hæf meðmæli. Sýningarskráin er
vel úr garði gerð í allri út-
færslu og mjög til fyrirmyndar.
Það ber að þakka öUum aðilum
þetta framtafe og vonandi er ó-
þarft að hvetja fólk til að fjöl-
imenna i kjallara Norræna húss-
ins fyrir sunnudagskvöid er
sýningunni lýkur.
Ilarro Koskinen, Finnlandi:
Markan Christensen, Danmörk: Hnattarlandslag.
Finnland brennur.
IESI0
ýí!ori3ii,,t)Tobi&
EINVÍGISBLAÐIÐ
Símar 15899, 15543
ÍSLENZKA
ENSKA
RÚSSNESKA
HRINGIÐ STRAX
SÖNNAK
RAFCEYMAR
6 og 12 volt ávallt
fyrirliggjandi.
Ka,upfélag Skaftfellinga
Vík, Mýrdal.
Peugeot 404 úrgerð 1972
til sölu í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreðiin verður til
sýnis í verkstæði Hafrafells hf., Grettisgötu 21, á mánudag og
þriðjudag 19. og 20. þ. m.
Titboðum skal skila til skrifstofu félagsins þriðjudaginn 20. þ. m.
fyrir klukkan 17:00.
BRUNABÖTAFÉLAG ÍSLANDS,
Laugavegi 103, sími 26055.
Héruðsskólinn Reykjunesi
v/ísnijnrðnrdjúp
Umsóknir í landsprófsdeild þurfa að
berast fyrir 1. júlí.
SKÓL.ASTJÓRI.
Otgerðnrmenn ■ skipstjórnr
Úrvals þorskanet (hálfgimi) á einstöku verði.
Ef þér pantið beint er verðið sem hér segir:
210/9 30 möskva kr. 502
32 möskva kr. 533
34 möskva kr. 559
36 möskva kr. 589
210/12 30 möskva kr. 648
32 möskva kr. 672
34 möskva kr. 724
36 möskva kr. 762
215/12 30 möskva kr. 776
32 möskva kr. 813
34 möskva kr. 860
36 möskva kr. 906
Flutningsgjald og trygging innifalin.
SÝNISHORN FYRIRLIGGJANDI.
Hverfisgötu 6, sími 20000.