Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 9

Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1972 St jórn Sambands íslenzkra barna- kennara kosin FULLTRt’AÞINGI Sambands is lenzkra bamerkennara lauk ntánu daginn 5. jtiní sl., en þetta var þaíV tiittiigasta og annað í röð- inni. P'.ngið afgreiddi maitgar álykt anir um hjaigisanunamál bama- toenmana ag skóla- ag rjppeldi-STnál Þá voru gerðar áiyktanir um Ken na rah áskó La ísllands. Sam- þykkt vair að vinsraa áfram að könnrun á að sameina kennara í eitt kennarasamband. Stjóm sambandsins til næstu tveggýa ára vair kjörin á þiniginu, ag eiga eítirtaldir sæti i henni: Ingi Kriistinsson, formaður. Svavar Helgason, varafoi'm. SteiniaT Þorfinnsson, féhirðir. í>orsteinn Sigurðsson, ritari. Áslauig Frlðriksdóttir, Gu&ni Jórusson og Pádl Guðmundseon. Verð á Hjalt- landssíld: 10 krónur hvert kíló Á FUNDI yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í gær var ákveðið, að iágntarksverð á síid til sölltiinar, sem veidd er við Hjaltlandseyjar, Orkneyjar, Suð- mreyjar, Færeyjar og í Norðnr- sjó, á sværti, sem takmarkast art vestan við 10. gráðn vestnr lengdar og að norðan við 63. grártn norrtur breiddar, sknli vera 10,00 kr. hvert kg. Verðið er miðað við siMlna upp ilil !hópa komna á fliuitimngstaetei við hflið veiðiskips í istlenakri höfn. Verðið er miðað við, að si'ldln sé ísuð í kassa. Eklki skal setja meira en 40 kg aif sKtí i Ibvenn kassa. Við stíldinmi sé tekið samíkvæmt mati fuílltrúa kaup- enda við löndun að fuilitrúum seljenda viðsitöddum. Heimilit er að vega aiJt að 10. hvenn kassa. Meðalviigt þeirra kassa, sem vegnir eru, sfevl lögð ti'l grund- vaJlar útreikminigi heiidanmagns. Verðið giidir frá 15. júnií 1972 þar tiil annað verður áikveðið. Fuiil'tirúum í Verðlagsráði er heimilt að segja verðimu upp rn'eð vi!ku fyrirvara og sfkal þá nýtt verð taka giidi að 7 d'ögum liðn- um f:á uppsögn. Verðið var ákveðið með ait- kvæðum oddamanns og fu'Htrúa siMarseljeinda í nefndinni. FuH- trúar sildarkaupeinda sáitu hjá, en gerðu jafnframt grein fyrir at'kvæði sinu. í yfimefndinni áttu sœti: Jón Si'gu rðsson, hagr annsókn astjóri, seim var oddiamaður mefindarinn- ar, Guðmiuinduir Jörundsson oig Jón Sigurðsson, formaði'r Sjó- mannasaimibands tsúands aif hállfu sliMarseljienda og Hal'ldér S. Ma'gnú.sison og Margeir Jónsson af hál'fu sáldarkaiupenda. f SKÁK EINVIGISBLAÐIÐ Símar 15899, 15543 GHEINAR VIÐTÖL MYNDSR FRA KR.: 24i.00C.00 — TIL ÖRYRKJA FRA KR.: 147.000.00 arftfV TEKKNESKA ÉPrÖ^- BIFREIÐAUMBOÐIÐ ^ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SlMI 42600 KðPAVOGI SÖLUUMBO0 A AKUREYRI: SKODAVERKSTÆDID KALDBAKSG. 11 B SÍMI 12520 1 t 1 @ pfa 1 [ * ^ HRINGIÐ STRAX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.