Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
21
fóSur
gtasjhe
g/rðingsrefni
MJOLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Simar: 11125 11130
og fremst x þá átt, að fyrir-
byggja að sterkir skákmenn fái
ekki tækifæri til þess að spreyta
sig. Helzta breytingin er sú, að
nú er stuðzt við alllþjóðiegit stiga-
kerfi, þannig að efstu menn kerf
isins á stigum, það árið sam milli
svæðamótið fer fram eiga bein-
an rétt til þátttöku þar. Þá verða
mi'llisvæðamótin tvö í stað eins
áður. Fjöldi keppenda i Kandi-
datamótinu er samt óbreyttur.
Eftir fáa daga hefst einvígið
um heimsmeistaratitilinn í skák
hér í Rey'kjavík. Mikið verður
þá um dýröir fyrir sfcákelskenid-
ur. Við skulum þvi að gamni rifja
upp, hvemig Robert Fischer
ruddi sér braut að hásætinu.
Allir vita orðið, að Fischer er
ákaflega sjálfsitæður í skoð-
unum, og er alveg ófeiminn við
að láta þær í ljós. Þannig a-tvik
aðist það, að hann var næstum
orðinn af lestinni að þessu sinni.
Skákmeistaramót Bandarikj-
anna virkar sem svæðamót, þau
árin sem undankeppni heimsmeist
araeinvigisins stendur yfir.
Venjulega eru tiu til tólf þátt-
takendur á þessu móti, og Fisch-
er hefur unnið það oftar en
nokkur annar þótt ungur sé. Þeg
ar umrætt mót átti að hefjast,
mætti Fischer ekki til leiks og
bar því við, að mótið væri of
stutt eða fáskipað miðað við mik
Rvægi þess. Taldi hann að eklci
dygði minna en 16 til 20 manna
þing til þess að vega upp á móti
hugsanlegri heppni einhverra.
Ekki fékkst skáksamband
Bandaríikjanna til þess að breyta
fyrirkomulaginu og þvi tefldi
Fischer ekki með. Nú hefði mátt
ætla, að þar með væri sagan bú-
in, en svo var nú ekki. Þegar
fregn þessi barst um skákheim-
inn urðu brátt fjölmargir sam-
FRAM.
Eigum fyrirliggjandi:
• Varpkassa • Fóðursiló • Ungafóstrur
• Brynningakerýmiskonar
Einnig getum við útvegað með stuttum fyrirvara:
sjalfvirk hænsnabúr, útungunarvélar ofl.
Ingi Adolphsson framkvstj. hjá Þórffi Sveinssyni & Co. viff
Bahco-klukkuna.
50 milljónasti
Bahco-lykillinn
var framleiddur 15. júní sl.
FLESTIR íslendingar munu
kannast við Bahco skiptilykla.
15. júní siffastliðinn var 50
milljónasti lykillinn framleiddur
hjá liinu þekkfa firma A/B
Baheo í Svíþjóff. En framleiffsla
slíkra lykla fer fram víffar í
heiminum eftir einkaleyfi frá
Baheo verksmiðjtinum, en þær
verksmiffjur stofnaffi J. P. Jo-
hansson, uppfinningamaðiirinn
sem fann upp skiptilykilinn fyrir
80 árum.
Umboðsimeim hins sænska
firnia hér á landi eru Þóirður
Sveirnason & Co. Hefur það farið
með umboðið í rúmlega 50 ár
og hefur enginin umboðsmanma
Bahco í heiminum starfað leng-
ur í þágu hins sænsfka firma.
f tilefnd af því komu forráða-
merxn Bahco verksmiðjanina
hingað á 50 ára afmæli Þórðar
Sveinssonar & Co. og gáfu firm-
anu forkunmarfagra styttu sem
þeir kölluðu Bahco-klukkuma,
en hatia gerði sænskur lista-
maður úr ýmsum lyklum Bahco-
verksmiðj amna.
Auk þess að framleiða 2,5
millj. skiptilyklia á ári framleiða
Bahco vertesmiðj urnar fjölda
annarra verkfæra, ýmsar tangir,
bi’ýni, hnífa, spaða, axir og ótal
verkfæri önnur.
— Kennslustund
Fnimh. af bls. 20
skoðasit jafntefii. Hwitur, sem á
að ieika, finnur engan reit fyrir
kóng sinn. Kóngurinn, sem get-
ur aðeins fært s:g um einn reit
í allar áttiir, nema í hrókeringu,
kemst á hviortigan hvita reitinn
án þess að verða fyrir áráis bisik
upsins oig ekki heldiur á næstu
tvo svörtu reiti, þar sem kóng-
arnir mega etóki standa á
næsta reit hvoir v:ð annan.
1 ferhyrningnum neðst fil
vinstri sést löng hrókering hjá
hvitum. í ferhyrninigmum efst til
vinsitri sésit, hvernig svairbi kóng
urinn verður máit fyrir tilstilli
biskups, kónigs og riddara and-
stæðingsins. Loks sést efst til
hægri dæimá um kæfingarmát.
Svarta kónignum er skákað af
hvita riddaranum, en hann
kemsl hiverg-i vegna eigin
manna, sem loka hann innd.
FÓÐUR
íslen'ft
og erleti/ kjarnfóður
kommylla
fóðurtíönJun kögglun
KSÍ - ÍSLANDSMÓTIÐ - KRR
7. DEILD
Laugardalsvöllur.
Mánudagskvöld kl. 20.00 leika
Fram — Í.A.
Vafalaust einn skemmtilegasti leikur mótsins.
Að verða heims-
meistari í skák
Eflaust eru þeir fjölmargir,
sem hafa hug á því að tefla ein-
vtígi við heimsmeisfarann í skák
Boris Spassky. I það stórræði er
hins vegar ekfci auðhlaupið. Um
þetta gilda ákveðnar reglur, sem
Alþjóðlega skáksiambandið setur
og eru í stuttu máli þannig.
Hvert land innan samtakanna
hefur rétt til þess, að senda einn
eða fleiri þátttakendur á svæða
mót. Mismunandi margir efstu
menn svæðamótanna fá rétt til
þátttöku í millisvæðamóti og sex
efstu menn þar komast í kandi-
dataeinvígin. Auk þessara sex
hafa þar rétt tveir þeir efstu á
síðasta kandidatamóti. Þá er átt
við þann sem isagri hihrt beið í
viðureigninni um heimsmeistara
titilinn, og þann sem varð númer
tvö. Sigurvegarinn í kandidata-
einvigjuniuim fsar siíðatn að sfcora
á heimsmeistarann. Af þessu á
að vera augljóst, að ekki
er nerna ofurmennum ætlandi að
þneyta kapp í þessari raun. Að
vísu hefur Alþjóða skáksam-
bandið breytf regliunum um þetta
nú fyrir stuttu, en það er fyrst
mála um að þetta gæti ekki geng
ið. Pischer hefði að mörgu ieyti
nokkuð til síns máls og auk þess
hefði hann sýnt og sannað að
hann ætti fullt erindi í keppn-
ina. Maignaðist þetta svo, að Al-
þjóða sikáks'ambandið tók mál-
ið fyrir á fundi sínum. Ðftir
nokkiunt orlðasfcak var það sam-
þytokt, að Fisoher femgi að tefla
í mðlisviæðiamiótinu ef eimhver
þeirra Bandairiikjamanna sem rétt
æibti tii’: setu þar draagi s'lg til
bafca. Paiuii Benkö lét ti'Heiðast,
Oig Pisdher vann miiK'isvæðamót
ið með þvOIlfciuen yfirburðuim, að
amnað e:ns á sér ekki hJiðiatæðu.
Hlauit hann 18% vinninig af 23
miö'gulegium, en næstu rnienm
hfliutu 15 .vinnimiga, sem fyai'iijram
var talið næigja til sigurs i mót-
imu. Þar með var hanrn kaminn í
Kanididaitaieinv'.igiin ásamit fiimm
næstu mönnum (La-rsen, Geller,
Hubner, Taimanov og Uhi-
mann). Frá fyrri kandidaita-
fceppni komiu þeir Petrosjan seim
tapaðii titiiinuim fyrúr Spassky og
Kortsmoj. Kan di daitaeinvígin
eru úitsláttarkeppmi skipt í tvo
riðia. Siig’urvegararnir i hvoirum
um slg leiða að síðiustu saman
inesita sioia i keppn.i um það hvor
fær að t-efla við heimsmeistar-
ann.
1 n:ðti með Fis:her voru Lar-
sen,. Uhlmaifim oig Tainr.anov.
Fi&ciher átti ekki í erfiðiieikum
með Taimanov. Tiu sikáfca ein-
vigi þeinra laulk eftir sex skák-
:r með þeim fágæta siigri 6—0.
Með beatu taf Imiennstou hsfði
Rúissinn getað náð eirnu eða
tveimiur jafnitefJum. Larssn bar
sigurorð af Uhlmann og var'ð
þvii næista íóirinardýr. Undriun
manmia hafði varilð mifc'jl yifir
sigri Bobby yfir Ta'manoiv, en
það var ekkert hjá því, er úr-
'slitin á einvigi hans við Larsen
urðiu tounn. Hann hlóð homum
lika &ex sinrnum I röð. Næstiur í
röðlnni varð fyririverandi heims-
meisteri Tiigran Petrosjan. Hann
hafði unmið hinn riðilinn, en und
ir mer'kiniu „kemsit þóitit hiægt
fari“. Hann vann eina sfcák í
hvoiriu einvigi. Veltu menn þvii
nú fyrir sér hvort Petrosjan taéfc
ist að „svæfa“ Fisoher með sinni
alkunnui iioignmol ''ut'aflmennsku.
Þegar fyrstu skákimmi lauk rmeð
sigrí Fiscthers vonu fiestir á því,
að Tígram æ'tti eftir að renna
sama sikeilð og fyrirrennarar
hans gegn bandariska undra-
barninu. Hann þagigaðó þetita
hja'l snairlega, með þv'í að vinna
næstu skák, mjöig sannfærandi.
Nú gait alilt skeð. Næstu þrjár
sfcák’ir urðu jafnite'fli en Petro-
sjan hafði yí'irhömdima í þairn
öilum. Hann nýitti ekiki tæfciifæri
siin nóigu vel var samrcima áliit
sérfræðómiga. Refsingin lét hsld-
ur ekki stand'a á séjr. Bobby,
sem ekki hafði, samfcvæmt fr'átt-
um, gengið heiJl fcii skógar, herti
nú heldur betur á sér og va.nn
næstu fjórar skáikir'. Urðu það
þvii auðveiidari sigrar sem lemgra
leið á. Bmgil.-.m hafði nofcfcru
sinnd fyrr unnið fjónar s'fcákir i
röð af T.igran. Sfcáfchs'murinn lá
nú að fótum Fisdhisrs. Nær alClir
spáðlu honum glæsiilegum
siigri gegn Spass&y
Fisoher va.rð hins vegar efcik-
ert hóg'vacirairi við þetita meðíæti,
ag í þe:m samninig'um sem nú
fóru í hönd, um keppnissitað og
verðlJauin einviigisins v.ar hátta-
lag hans þamniig að m'enn fóru
að efast um hvort hann
væri æsifciiegu.r. Kröfur hans hafa
verið anzi harfcalegar vægast
sagt en engu að siöuir hefur
hefur ha.nn mi'kið till sins má’.s.
Hví astihu einhverjiir spekuianit-
sk að græðia msira fé á einvígi
hans og Spassky en teflend'Urn-
ir? MissikUnimgur Fisdhiers ligg-
ur aðeins í því, að var'la verður
um neinn gróða að ræða. Burt
með aiiar erju.r. Einvíigið u.rn
heimis'meistairafcitilinn fer fram
hér í Re'ykjavifc 2. júlí — 24.
ágús,t og það eitt gebur úi'sfciurð-
að nýjan heimsmeistara. Þegar
því lýkur verður eimnig ljóst
hvoirt Fiscthier hafði rótt fyrilr sér
um peninigamáiin.