Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
Víkingur — Valur 0:4:
en Víkingar áttu einnig góðan
leik og verðskulduðu mörk
Á síðustu mínútu leiksins liggur boltinn í fjórða skiptið í marki
Yikinga. eftir skot Inga B.jörns
Það ætlar ekki að blása byr
lega fyrir Vikingum að skora
mark í 1. deild Islandsmótsins
að þessu sinni. í fyrrakvöid
léku þeir þar sinn fjórða leik,
og tókst ekki að skora fremur
en i hinum þremnr. Hins vegar
sendi mótherji þeirra, V'alur
boltann fjórum sinnum löglega
í net Vikinganna, tvisvar i
hvorum hálfieik, og urðu þessi
úrslit mjög til þess að bæta
hag Valsmanna í mótinn.
Leikurinn í fyrrakvöld var
hinn skemmtilegasti og vel leik
inn af báðum liðum. Sennilega
hefur þetta verið einn bezti
leikurinn, það sem af er Is-
landsmótinu. Bæði liðin lögðu
áherzlu á að leika knatt-
spyrnu, og oftsinnis náðust góð
ir samleikskaflar, sem leiddu
til marktækifæra. Sigur Vals í
leiknum var sanngjarn, en
hann var of stór, miðað
við gang leiksins. Víkingar
áttu mörg góð marktækifæri,
sem þeim tókst ekki að nýta.
Ég hygg þó að þeir geti verið
Texti: Steinar .1. Lúðviksson
Myndir: Kr. Benediktsson
eftir atvikum ánægðir með leik-
inn, þar sem hann bar þess aug
i,jós merki að Víkingsliðið er
að ná sér á strik og þó eink-
«m og sér í lagi framlínan, sem
sýndi oft skemmtileg tilþrif í
fyrrakvöld.
Vöm Víkinganna var hins
vegar eilítið mLstæk, og gerði
sig söka um að gæta Herimanns
Gunnarssonar ekki nógu vel.
SMkt var mjög afdrifarikt, þar
sem Hermann er greinilega í
hörkuæfingu um þessar mund-
ir og betri en hann hefur verið
um árabil. Þegar þessi gáil er
á Henmanni er betra að gæta
sín vel á honum.
En þess ber lika að geta að
það er sjálfsagt mjög erfitt
hlutverk að gæta Hermanns,
eökum leikni hans með boifann.
Hann átti í þessum ieik stór-
góðar sendingar á samherja
sína, sem leiddu til hættuiegra
íæra, en oft tókst þeim ekki að
nýta þesisar sendingar sem
skytdi.
FALLEGA UNMf) AÐ
MÖBKUNUM
Það var strax á 10 minútu
leiksins sem íyrsta markið kom.
Þá lék Hermann skemmtilega
upp með markteig Víkinga,
sem voru margir fyrir í vöm-
inni. Þeim tókst hims vegar
eklki að hreitnsa oig boitinn
barst til Inga Björas Aiberts-
sonar sem skoraði lagiega 1:0.
Á 20. mínútu iék Hermann
sig svo lausan inni í markteig
Víkinganna og komst í gott
skotfæri, sem hann notifærði
sér með þvi að senda boitann
i netið 2:0.
Vel var unnið að báðum þess
um mörkum, og þau komu eftir
skipulagðar sóknarlotur Vals-
manna, þar sem boltinn gekk
frá manni till manns.
En Vikingamir áttu einnig
stórhættuleg tækifæri í fyrri
hálfieiknum, eins og t.d. þegar
Guðgeir Leifsson átti góða
sendingu inn í markteig Vals-
manna á 15. minútu og Vil-
hjálmi Kjartanssyni tókst á sið
ustu stundu að bjarga í hom,
og eins þegar Eiríkur Þor
steinsson skaut framhjá úr
stuttu færi á 18. mín. Á 42. mín.
átti Páll Björgvinsson svo gott
skot af löngu færi, sem íór rétt
framhjá.
F.IÖRUGUR LOKAKAFLI
Menn veltu því fyrir sér í
háiflei'k, hvort fara myndi fyr
ir Valsmönnum eins og í fyrri
leikjum þeirra í mótinu að
þessu sinni — að þeir töpuðu
öilu niður í síðari há’Jfleik. Óli
B. Jónsson, þjálfari þeirra var
þó hinn bjartsýnasti. — Við
héldum fund fyrir tveimur dög-
um, þar sem við fjölluðum m.a.
einmitt um þetta, sagði Óli, —
og ég hef ekki trú á öðru en
að þetta verði betra hjá þeim
núna en verið hefur.
Þjálfarinn vissi Mka hvað
hann söng. Reyndar voru
Valsmenn fremur slappir
fynstu mínútur hálfieiksins, en
siðan sóttu þeir sig, og náðu
aftur hinu ágæta spiii sem ein
kennt hafði leik þeirra í fyrri
háiflleik.
Á 18. mínútu hálfieiksins
komst Hermann í gott færi, en
Víkingum tókst þó að bjarga á
Síðustu stundu. Adam var þó
ek'ki iangi i Paradís þar
sem strax á næstu mtnútu
brauzt Hermann faiSega í gegn
hjá þeim og skoraði 3:0 fram-
hjá markverðinum, sem reyndi
að hiaupa út.
Á 30. minútu háiifleiksins
áttu Víkingar færi, sem þeir
verðskulduðu sannariega að
skora úr. Þá lék Guðgeir Leifs
son upp í markteiginn og átti
þaðan mjög gott skot, en Sig-
urður Dagsson sýndi enn einu
sinni meistaraiega tiilburði og
vairði.
Fjórða mark Vaismanna kom
svo á iokamínútu leiksins, og
skoraði Ingi Bjöm það. Her-
mann átti þó mestan heiður af
þvi, þar sem hann hafði byggt
þá sófcn upp og sjáifur átt
skot, sem markverði Víkings
tókst ekki að haida.
B.KHI LIDIN f FRAMFÖR
Allt bezta frjálflliþróttlafólk
landsfins imin mætast í keppni á
Laugaa-d-alsvdllimim í dag, em
þ®r fer þá frain síðari hliiti Þjóð
hátíðairmótsins Má búa»t við
góðum afrekum, og efcki er ó-
sennib'gt að ný íslaindsmet sjái
dagsins ljós, ajm.k, ef veðrið
verður skaplegt. Víst er,
að keppni í miirgiim grefmim
verður hin sk«*nmti IfVíastri, og
þátttaka í mótirni er betri i-n
veirið helfur iindaufairin ár.
í dag verður keppt í 16 grein
um, og hafa þœr igreimar sem
hvað sikemmtiile'gastar enu fyrir
áíiiorfendur orðið fyrir vaiirau.
Heflsf keppnin kS. 15.00 otg er
lofcið á hálfri annartri kOuikku-
stund eða kl. 16,35, ef aOJf genig
ur að ósfcum, sem er senmiiegt,
senniiega verið einn skemmiti-
iegasti leikur keppnistíimabils-
ins, og greinilegt er að bæði
Valsmenn og Vikingar eru að
ná sér á strik. Ég hef trú á
því að þegar Vikingum ioks
tekst að sfcora í mótinu, þá
verði þeir erfiðir viðureignar.
þar sem framk'V'æmid írjóJis
iþróttamóta hefur stóinum batn-
að að undanförnu og heí-
ur reyndar venið í sértega gióðiu
Jagd i vor og sumar.
Timaseðill mótsins í daig er
þannig:
KL 15.00 — Stamgarstökk.
Kl. 15.30 — 100 metra grinda-
hiiaup kvenna, hiástöfck kar.a,
kúJiuyarp karla.
Kl. 15.40 — 100 metra grinda-
hiaup karla, þríiatöikk karia,
kringlukast karla.
Kl. 15.45 — 1500 metra hiaup
karla.
Ki. 15.55 — 100 mietra hi.aup
karia
KS. 16.00 — 100 metra h'aup
sveina.
Kí. 16.10 •— 100 metra hJaiup
Markieysið er múr, sem þeir
þurfa að brjóta niður, og heíðu
verðlskuldað að gera í þessum
3eik. Með betra sikipulagi í
vörninni og jafngóðu spiii í
framil'ínunni og i þessum ieifc,
þarf Víkingur engu að kvíða.
Vaismenn sýndu það i þesis-
um ieik, að þeir eiga að geta
verið i baráttunni um islands-
meistaratitilinn í ár. Allir ieik
menn iiðsins börðust vel, og
framlínan náði hvað eftir ann-
að góðum samleik og vel hugs-
uðum skiptingum, sem rugluðu
vörn Ví'kinganna.
í STUTTU MÁLI:
Laugardalsvöllur 15. júni.
íslándismótið 1. deild.
Úrslit: Víkingur — Vaiur
0:4 (0:2).
Mörk VaJs: 0:1 Ingi Bjöm
Al'bertsson á 10. miín., 0:2 Her-
mann Gunnarsson á 20. min.,
0:3 Hermann Gunnarsson á 64.
mln., 0:4 Ingi Björn Albertsson
á 90. mín.
Dómari: Sveinn Kristjánsson
og dæmdi yfirieitt vel. Hann
hefði þó gjarnan mátt láta
heyrast meira í fiautuni, og
vera ákveðari á stundum.
Línuverðir voru Þorvarður
Bjömsiso'n og Ásgeir Sumariiða
son.
Áhorfendnr: 674.
KJ 16.15 — 400 metra húawp
karia — úrsiit.
K3.16.20 — 800 mietira hfaup
kvenna.
Kl. 16.30 — 4x100 mef'ra hO'aup
'kvenna
Kl. 16.35 — 4x100 metira höaup
karia.
Sem fyrr segir er flest allt
bezta frjáíSsijiróttafóCfK Jandsins
eneðai keppenda. 1 kúiliuvarpinu
miunu eigast við m.a. þeir Guð-
miundiur Hermanmsson, KR oig
Hireimn HaJldárssoin, HSS og
má þar búast við spennandi við
ureign. 1 hásitölklkinu keppir BIS-
as við UMSK-mennina Kari oig
Hafstein, sem si'gruðu hann i
greiminni á dögumum. í 1500
metra hlaupimu má búast váð
höirkulbarátJtu og eins i 100 metra
hiaupinu. 1 800 metra hlaupd
kivemma er ekki óúiklegt að hánni
bráðefniilegiu Raignhiid': Pá'lsdótt
ur takist að bæta nýslegið ís-
Jamdsmet sitt og í 400 metra
hJau'pinu mun Bjami Steflánisson
spretta úr spori, en hann er
eimn af þem sem iíikCegaistur er
að ná OLíágmarfcdniu í sumar.
LIÐ VÍKINGS: Diðrik Ólafsson 4, Magnús Bárðarson 4,
Magnús Þorvaldsson 4, Jón Ólafsson 4, Pá.11 Björgvinsson 5,
.lóhannes Bárðarson 5. Gnnnar Gnnnarsson 6. Guðgeir Leifs-
son 7. Eiríkur Þorsteinsson 6. Hafiiði Pét.ursson 5. Gunnar
Örn Kristiánsson 6. Varamenn, er komn inn á: Ögmundiir
Kristinsson, markvörður, 4 (kom inn á á 18. min, en Diðrik
Ólafsson meiddist í leiknum — einn fingur hans fór úr liði),
Hafsteinn Tómasson 4, (kom inn á í stað Hafliða í hálfleik).
LIÐ VALS: Sigurður Dagsson 6, Vilhjálmnr Kjartansson 6,
Róbert Eyjólfsson 5, Signrður Jónsson 5, Páll Ragnarsson 5,
Jngvar Elísson 6, Ingi Bjiirn Albertsson 5, Hermann Gunnars-
son 8, Alexander Jóhannesson 4, Bergsveinn Alfonsson 5,
Hörðnr Hilmarsson 4. Varamaður, er kom inn á: Helgi Björg-
vinsson ií stað Vilhiáitns Kjartanssonar snemma í siðari
hálfleik).
Sem fyrr segir hefur þetta
Hermann Gunnarsson skorar annað mark Vaismanna í leiknum við Víking.
Allir beztu með
Búast má víð skemmtllegri
keppni í flestum greinum
á t*jóðhátíðarmótinu
telipna.
Skemmtilegt spil Vals-
manna bar árangur