Morgunblaðið - 20.06.1972, Side 28

Morgunblaðið - 20.06.1972, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 maigretfær samvizkubiteftirgeorgessimenon Ég hilkaði við en ákvaS svo að fara inm nokknum mínútum á eftir hionum. Þar var setið við 51 borð. Auðisjláanlega vioiru þetta mest fastaigestir oig á e:n- um vegignum vonu meilktar hirzl ur fyrir munnþurrkurnar. Ég gekk að barborðínu og bað um dirylkik fyrir matinn. , „Get ég fenigiS hádegi.sverð hérna?“ Eigandinn, sem var með bláa svumtiu, leit inn i matsalinn þar sem voru aðeins tiiu borð eða svo. „Þér getið femgið sæti eftir nokkrat' minúbur. Éf sé að núm- er þrjú er að ljúka við osía rébtinn." í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. konuna hans í Saint-iHbnoré- götu oig ég kem síðar að h-enni. Af lýsingunni að dlæma, gat þetta wetið mágkona hans. Ai’d- urinn ag úitÉfið Sitóð heima. Ég veiit etóki hvernig ég á að lýsa hemni. . . “ Jú, jú, Janvier hafði viðhaft eiiginlega niálkivæmiega sömiu orð in um hana. Hún var líka greind koma. Hún talaði lika af skyn- semi. Hún tóik líka . . . „O, fari það tii f jandns.“ Maigret svipaðist um eft- ir strOMeðri til að stroka út orð in, sem hann hafði skriifað á gula umsi’.agið Svo fékk hann sér í pípu og gekk út að glugg- anum. Þegar Lapointe barði að dyr- um hjá honuin hálftima seinna, var hann setztur aftur við skrif- borðið og farinn að fylla út spurningaeyðublað varðandi stofnunina af mestu samvizku- sem'i. Lapointe var öfundsverður. Hann kom að utan oig hon um fyligdi hressandi kaldur blær, nefbroddurinin á honum var rauður af kuldanum og hann neri saman höndunum til að hlýja sér. „Ég er búinn að þessu," sagði hann. „Vaknaði nokkur grunur hjá Marton?" ,,Ég held, að hann hafi etóki veitt mér athyigSli." „Leystu þá frá skjóðunni." „Fyrst fór ég í leikfangadeild ina og keypti ódýrasta leikfang- ið sem ég fann . . . þennarn bíl 44 Hann tóik líitinn gulan bil upp úr vasa sinum og setti hann á borðlið „Koetaði hundrað og tíu franka. Ég þektoti Marton strax af lýsin-giunni en það var kona, sem afgreiddi miig. Tsman- um fram að hádegi cyddi ég til að litast um í Sainte-iHonioré- götu. Verzliunin er í námiunda við Vend-óme-itorgið. Ég fór þó ekki inn, Á henni er einn mjór glug'gi og eklkert í honum ne-ma einn innisloppur, svartur undir- kjóLl úr siliki og illskór. Á rúð- unni s-tóð „Harris, nærfatnaður". Innandyra Mlktist verzlunin frek ar setustoifu oig er greimifliega fyr ir yfirstéttarfðlik." „Sástiu hana sjálfa ?“ „Já. Ég kem að því síðar. Nú þurfti ég að fara aftur í Maga- sin de Louvre. Þar beið ég við starifsmannainnganiginn. Um há- degið fflylklkÍEit starfsfólíkiið út, eins og börn úr stóóla og tíndist toin á veiitdngahúsin í grenndinni. Marton birtist og hafði jafnvel enn meiri hraða á en hinir. Hann stikaði út Louvre-igötu, skimaði í aMar átt- ir og leit við tvisvar eða þrisvar, en hinir. Hann stikaði út Það er mannmiargt á gangistétt inni á þessum tíma daigs . . . Hann beygði inn í CJoqiuifliliiére- götu og hvarf þar inn á Mtinn veitinigastað sem hedtir „Trou Normand". FramhHiðin er brún- máluð með guium stöfum og mat seðiMimm hangir í kassa winstra megiin við dyirnar. Marton var himum m.egin í salmum við dyrnar fram i eid- húsið. Hann sat þar einn við borð, sem lagt var á fycir einn. Gegnt honum var auður stóll'. Hann sagði eitthvað við eiiia framimistöðustúllkuna, sem virt- ist þekkja hann og hún lcom mieð amnan disk í viðbát. Nokkrair mtoiúitiur iiðu. Mart- on fár að lesa í dagblaði en leit oft yfir það í átt til dyr- anna. Og von bráðar gekk umg kona inn. Hún kom strax auga á hann, gekk rakleitt til hans Oig setitist á miðti honum ei-ns og hún væri því alvön. Þau kysst- ust ekki og tókust ekki í hend- ur. Brostu bara hvort til annars og mér fannst hrosið vera hálf- dapurflegt." „Var þetta ekki konan hans?“ „Nei. Ég var búinn að sjá „Hún er ákaflega kwenlieig. . . ég veit ekki hvort þú skilur, hvað ég á við. . . koma, sem er tiiil þess fædid að elska eins og menn dreymir um að vera elsk- aðir. . . “ smjörííki ItOSENGREIVS —a VIÐURKENNDAR 1 ' 4 ELDTRAUSTAR j — fyrir kyndiklefa 1 | ■ á — hvar sem eldvörn þarf — Standard stærðir ! < >,.> — Sérstærðir | ~ SÆNSK GÆÐAVARA m ■ VtÐURKENNiNG MUNAMALASTOFNUNAI tlKISINS. 1 E. TH. MATHIESEN H.F. 1 SUÐURGÖTU 23 M , .. VM HAFNARFIRÐI — SfMI 50152 velvakandi 0 Hvar á að fleygja rusli? Á. K. skrifar: „Velvakandi! Slagorð dagsins „Hreint land“ eða „Fögur borg, hrein torg“ virðast aðeins vera í nös- um þeirra, sem hafa með þessi mál að gera. Ég vil leyfa mér að skrifa yður um reynslu mína í dag í sambandi við ofanritað. 1 hádeginu hafði ég lömgun til að sitja utanhúss að snæð- ingi. Ég keypti mér þvi, ásamt vinkonu minni, svokaliaðar „franskar kartöflur", sem við fengum afhentar í nokkuð stór- um kössum, innpökkuðum. Við settum okkur niður í gras, rétt við Hallgrímskirkju og nutum góða veðursins og hádegisverð- ar, en svo kom að því, að fríið var á enda, og þá lágu umbúð- ir matarins þarna í grasinu. Leit ég í kringum mig eftir bréfeikörfu, sorptunnu eða öðru því iláti, sem tekur á móti rusli borgaranna. Þrátt fyrir ítrek- aða leit í nágrenninu, fann ég ekkert sMkt og þá gekk ég nið- ur á Njálsgötu með þessa mið- ur skemmtilega byrði. Ég tók eftir þvi að það skein og glampaði á rusl aUs staðar á götunni, en en-ga fann ég bréfakörfuna, og endaði þá með þvi, að ég laumaðist inn í einkagarð, fann sorptunnu og losaði mig við umbúðirnar. Eft- ir vinnu fór ég í verzlanir ásamt dóttur minni og keypti handa henni banana, sem ég fékk í bréfpoka, og vildi hún borða hann þegar í stað, hvað ég leyfði henni. Við vorum staddar í stóru verzlunarhverfi í Vogunum, og þegar bananinn var tekinn úr pokanum, var hans ekki lengur þörf og fleygði telpan pokan-um frá sér. Ég benti henni á, að þetta mætti ekki gera, tók bréfpok- ann og hóf í annað sinn á sama degi leit að ruslíláti, því miður árangurslausa. Úrbóta er vissulega þörf. Það fegraði e.t.v. ekki borgina að setja gráar og ljótar sorptunn- ur hér og þar, en mætti ekki koma fyrir snotrum bréfakörf- um víðar, sérstaklega í verzl- unarhverfum og á þeirn stöð- um sem fólk setur sig niður á bekki eða í gras. Þetta teist trúlega ekki til stórmála, en mér skilst, að Vel- vakandi sé einmitt móttækileg- ur fyrir skrifum frá ergilegum borgurum. Með virðingu, Á. K.“ Það er rétt skilið hjá Á. K., að Velvakandi er mjög svo móttækilegur fyrir ergelsis- skrifum, en hitt er annað, að sá hinn sami hefur vei-tt þvi at- llllllllllllllllllllllII1111H1111111» HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI8 Sími 84320 Nýir og sólaðir hjólbarðar Hvítir hringir Balanssering Rúmgott athafnasvæði Fljót og góð þjónusta Hjólbarða viðgeróir Opið 8-221 Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins TTniwiTf iiMiiif iriíMiiriiiii riim hygii, að víða í borginni hanga uppi ílát fyrir rusi og þau síð- ur en svo grá og ljót, heldur blá og einkar snotur. En að gamni siepptu; þessi ágætu þarfaþing þurfa að vera víðar. 0 Enn um lokunartíma og þjónustu S. T. skrifar: „Fyrir nokkru lágu frammi í matvörubúðum áskriftarlistar fyrir þeirri hugsjón afgreiðslu- fólksins að haifa fri allan laug- ardaginn. Margir virtust verða við þessari áskorun —• helzt þó afgreiðsiufólkið sjáift, en marg ar húsmæður vinna í þessum búðum — en þeir ekki taldir, sem nei sögðu. Árangurinn er nú sá, að SS-búðir og fleiri hafa ákveðið að loka á laugardögum, en þess munu engin dæmi að búðir í nágrannalöndunum eða í heiminum yfirleitt, loki allan laugardaginn. NOTAÐIR BILAR Skoda 110 L 1971 Skoda 110 L 1970 Skoda 110 L 1970 Skoda 110 L 1970 Skoda 100 L 1970 Skoda 100 L 1970 Skoda 100 S 1970 Skoda Combi 1972 Skoda Combi 1968 Skoda 1000 MB 1969 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1000 MB 1966 Skoda 1202 1968 Skoda 1202 1966 Skoda 1202 1966 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Simi 42600 Nú er önnur stétt manna far- in á stúfana; sem sé þeir sem bera út póstinn. Þeir ganga nú með lista og biðja um áskrift fyrir því, að menn kæri sig ekki um að fá bréf á laugar- dögum, og nú er hægt að banka og koma inn fyrir, þótt annars sé bréfunum bara hent á tröpp- urnar. Mér og sjálfsagt fleir- um, er spum: Er það fyrir til- stilii eða með samþykki póst- stjórnarinnar, að ætlun er að skerða þessa þjónuistu, sem þó er ekki of góð fyrir? Skattar eru hækkaðir, en samtímis er svo öll þjónusta skert og virð- ist nú svo komið, að stofnanir og verzlanir séu aðeins til fyrir þá, sem þar vinna, að þeir hafl sem hæst laun og sem mest frí. Væri ekki nóg að hafa opið einu sinni í viku? Við erum að auglýsa okkur sem ferðamannaland en hver er svo þjónustan sem við bjóðum? Lokað alla laugardaga, verkfall hjá kokkum og póstur ekki bor inn út 2 daga vikunnar. Væri ekki tilrvalið að kynna sér fyr- irkomulag þessara mála í ferða mannalandi, eins og t.d. Nor- egi? Ueizlumntur Smiirt bruuð og Snittur SÍLDSFJSKUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.