Morgunblaðið - 24.06.1972, Síða 2
2
MOHOUNBLABLÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNt 1972
Bretar fallast á að ræða
ákveðna svæðaskipan
Sjávarútvegsráðherra gerir
grein fyrir landhelgisvið-
ræðum íslendinga og Breta
EINAR Aerústsson, ntanríkisráð-
herra, átti sem kunnng-t er við-
ræður við fulltriia brezkn ríkis-
stjórnarinnar dagana 19. til 20.
júní um landlielgisrr.vilið. Lúð-
vík Jósepsson, sjávarútvegsráð-
herra, sem tók þátt í viðræðnn-
uni ásamt utanríkisráðherra og
embættismönnum, gerði frétta-
mönnum í gær grein fyrir gangi
viðræðnanna til þessa. Ráðherr-
ann sagði, að nokkuð hefði mið-
ftð í samkomulagsátt og m.a.
hefðu Bretar fallizt á að ræða
tillögnr Islendinga nm ákveðna
svæðaskipan vegna hngsanlegra
undanþágiiheimilda þeirra til
veiða innan fimmtíii sjómílna
markanna.
Lúðvík Jósepsson sagði, að
Bretar væru reiðubúnir til þess
að gera samkomulag á þeim
grundvelli, að samið yrði um
heildaraflamagn brezkra skipa á
tsJandsmiðum, og þeir teldu 185
þús. tonn eðllilegan ársafla. Ráð-
herrann sagði, að Islendingar
tekhi sig geta samið um nokk-
itrn umþóttunartíma handa Bret-
Sumar-
ferð
V arðar
SUMARFERÐ Landsmálafélags-
ins Varðar verður farin sunniu-
daginm 16. júlí næstkomandi.
Upplýsingar veittar á skrifstofu
Varðar, síml 15411.
' ■
veiða innan fimmtíu mílina mark
anna.
Lúðvík Jósepsson upplýsti enn
fremur, að umþóttunartími
Breta yrði skemmri en þrjú ár.
IMeð sjávarútvegsráðherra á
fundinum í gær voru Hans G.
Andersen, Hannes Jónsson, blaða
fulltrúi og Jónas Árnason, al-
þingismaður.
fyrsta lagi væri miðað að því að
draga verulega úr sókn þrezkra
skipa á fiskimiðin hér við land,
og í öðru lagi, að Islendingar
hefðu sjálfir með höndum eftir-
lit með því, að settum reglum
yrði framfylgt.
Sjávarútvegsráðherra sagði,
að einungis minni skip Breta
fengju veiðiheimildir innan
fimmtiu sjómílna markanna.
Hann sagði ennfremur, að i ís-
lenzku tillögunum væri gert ráð
fyrir að tekið yrði fyrir botn-
vörpuveiði íslenzkra og erlendra
skipa á ákveðnum svæðum um
tiflitekinn tírna á ári hverju. 1
þessu sambandi hefðu verið
nefnd svæði fyrir Norð-Austur-
landi og á Selvogsbanka. Þá
sagði Lúðvík, að Bretar hefðu
sett fram tillögur um sóknar-
mátt brezkra fiskiskipa hér við
land, sem miðaðist við fjölda út-
haldsdaga og stærð fiskiskipa.
Ráðherrann sagði, að islenzka
ríkisstjórnin tefildi tillögur Breta
óaðgenigilegar, og að Bretar
væru andvígir tillögum íslend-
inga. Nokkuð hefði þó miðað í
samkomulagsátt. Viss viðurkenn
ing hefði komið fram af hálfu
Breta í umræðum um gerð og
stærð skipa. >á taldi hann það
einnig nokkra viðurkenningu af
hálfu Breta, að þeir hefðu fai'l
izt á að ræða tillögu Islendinga
um ákveðna svæðaskipan vegna
hugsanlegra heimilda þeirra til
Frá setningu höfundaþingsins í Norræna húsinu.
Þing norrænna barna-
og unglingabókahöf.
Ármann Kr. Einarsson
ávarpar gesti á þinginu.
I GÆR var sett í Norræna
húsinu í Reykjavik 5. þing
mmimmm uorrænna barna- og unglinga
k ' P y bókaliöfunda. Ármann Kr. Ein
arsson, formaður undirbún-
ingsnefndar, ávarpaði gesti
og bauð hina erlendu fulltrúa
velkomna, en menntamálaráð
herra, Magnús Torfi Ólafsson,
setti þingið. Þá fluttu fulltrú-
ar hinna Norðurlandanna
ávörp og Guðrún Á. Símonar
söng við undirleik Guðrúnar
Kristinsdóttur. Að lokinni
þingsetningimni skoðuðu þing
fulltrúar sýninguna „Norræn
ar barnabækur 1972“ sem
stendur yfir í Norræna hús-
inu.
Hötfuðefni þessa þings eru
þrjú: „Þörfin á sérstökum
barnabókmennfum", „Bama-
og unglingabækur og fjöl-
miðlsir", og „Börn og bóka-
söfn“. Framsöguerindi um
þessi mál flytja dr. Símon Jó-
hann Ágústsson prófesisor,
séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson gagnrýnandi, Stefán
J úliu.sson bókafuflltrúi ríkis-
ins og Hinrik Bjamason fram
kvæmdastjóri Æskulýðsráðs.
Þingfulltrúar þágu i gær
móttöku borgarstjórans í
Reykjavíik í Höfða og i dag
býður menntamálaráðherra
þeim til móttöku í ráðherra-
bústaðnum. Á mongun fara
fulltrúamir ttl Þingvalla og
verður þinginu slitið í Hótel
Valhöll síðdegis á morgun.
Vísindamenn i
París mótmæla
— en sprengt verður engu að síður
París, Sydney, Ástralíu,
23. júrní. AP.
HÓPUR franskra vísindamanna,
þar á meðal eru tveir Nóbels-
verðlaunahafar, hvöttu í dag til
altnennra mótmælaaðgerða til að
láfca i Ijós megnnstu andúð á
þeim fyrirætlunum frönsku
stjórnarinnar að sprengja kjatn-
orkusprengju á Kyrrahafi. Nób-
elsverðlannahafarnir ofangreindn
0 eru Kastler, eðlisfræðingur, og
Monod, sem hefnr hlotið verð-
launtn í læknisfræði. Auk þess
skrifa undir áskorunina fjöidi
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkur
Magnús Ólaf <on
ögmundur Kristinsson.
Hvitt: Skákfélag Akureyrar
Gylfl Þórhallsson
Tryggvi Pálsson.
34. ieikur hvíts: d4-d5
annarra þekktra menntamanna.
Samkvæmt fréttum frá París
mun t-ilraunin gerð engu að síð-
ur og getur það orðið „hvenær
sem er úr þessu,“ eins og AP
segir.
Eins og frá hetfnr verið skýrt í
Mbl. ætíar þekktur ástralsikiur
kvikmyndaleikstjóri og faMhilfa-
stökksmaður, Gordin Mutch, og
fimm menn aðrir að stökkva
úr flugvél í grennd við
tUraiunasvæðið Mururoa á Suð-
ur-Kyrrahafi og hefur franska
Framhald á bls. 21
Loðnuútflutningur til Japans:
Getur tvöfald-
azt næstu 2 ár
— segir forstjóri Tokyo
Maruichi Shoji
aðalkaupandi okkar á loðnu
UNDANFARNA daga hefur
dvalizt hérlendis 5 nianna sendi-
nefnd frá japanska innflutnings-
fyrirtækinu Tokyo Maruichi
Shoji til viðræðu við Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna og sjáv-
arafurðadeild SÍS, en þetta fyr-
irtæki er lielzti kaupandi íslend-
inga á frystri loðnu í Japan.
Seudinefndin heidur utan í dag,
en fyrir henni fer H. Tani, for-
stjóri og aðaleigandi fyrirtækis-
ins TMS. Engir samningar voru
undirritaðir i þessari ferð, held-
ur vildi H. Tani kynnast öllum
aðstæðum hér á landi af eigin
Iðnþing íslendinga:
Skipulagsmál
mikið rædd
Vestmannaeyjum, 23. júní.
ÞINGFUNDUR 34. Iðnþings Is-
Iendinga hélt áfram í Akogeshús-
inu í Vestmannaeyjum í dag. Til-
laga Jóns Sveinssonar o. fl. uni
breytingu á lögum sambandsins,
sem Mbl. hefur skýrt frá, var
felld með 23 atkvæðum gegn 18.
En uni 80 fulltrúar sátu fund-
inn.
SAMÞYKKT var síðan að visa
skipulagsmálunum með rök-
studdri dagskrá til stjómar
Landssambandsins, en í kvöld
voru komnar fram raddir meðal
|>ingfiilltrúa um að ekki hefði
verið rétt að málunum staðið í
dag og er þess vænzt að skipu-
lagsmál landssambandsins verði
enn til umræðu á morgun.
1 fyrramálið fara þingfulltrú-
ar í skoðunarsiglingu með Vest-
maninaeyjum, en þingfundir hefj
ast aftur eftir hádegið og á þirag-
inu að ljúka á morgun.
Nefndir þingsins hafa afgreitt
ýmis mál, m.a. um iðnfræðslu
og skatta ot tolla, og samþyk'kt
hefur verið á þmginu að fela
stjórn landssambandsins að
skipa 5 manna nefnd, sem kanni
hvernig íslenzkur iðnaður og ís-
lenzk iðnmenning verði bezt
kynnt á 1100 ára aifimæli Islands-
hyggðar 1974.
raun — með frekari viðskipti í
huga.
Loðnuinnflutningur Japana
frá Islandi hófst árið 1958 en þá
keyptu þeir af okkur 500 tonr.
af frystri loðnu. Magnið hefur
síðan vaxið ár frá ári, og á þessu
ári nam innflutningur Japana á
loðnu tæpum 5000 tonnum. Blaða
maður Mbl. hitti H. Tani, for-
stjóra TMS, að máli i gær, og
spurði hann hvort hann tefldi lík
ur á því að hægt yrði að tvö-
falda mnflutningmn á næstu 5
árum. „Já, og vel það,“ svaraði
Tand. „Ég er þess fuilviss, að við
náum 10 þúsund tonnum á næstu
tveimur árum. Engu að síður er-
um við ákveðnir í að fara ekki
af geyst í sakirnar, því að sam-
timis vinnum við að því að
kenna japönskum húsmæðrum
að nota þessa matvöru."
Það kom fram í samtalinu við
Tanii, að Tokyo Maruichi Shoji
hefur frá byrjun verið eini kaup
andi á íslenzkri loðnu í Japan,
en Tani sagði að markaðshorf-
ur væru mjög hagstæðar og því
væru fleiri fyrirtæki þarlendis
farin að hugsa sér til hreyfings
varðandi loðnuviðskipti hér.
Mbl. spurði hann þá hvort hann
Hafnar-
fjörður
DREGIÐ í kvöld í Landshapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins. Þeir,
sem eiga eftir að gera skil geta
giert það í S jálfstæðish úsioiu,
Sfatandgotfju 29 efitíir kl. 14 í diajg.
væri hingað kominn til að
tryggja sig í sessi gagnvart inn-
lendum framleiðendum, og kvað
hann það m.a. eina ástæðuna.
Eins teflja Japanir sig hafa yfir
að ráða flokkunarvélum fyrir
loðn-u, og snerust viðræður m.a.
um það hvort íSlenzku framfleið-
endurnir væru fáanlegir til að
kaupa slikar vélar — „til að
auka enn á gæði framleiðslu-
vöru ykkar,“ eins og eihn af
ráðgjöfunum komst að orðí.
Fyrirtækið TMS starfar fyrst
og fremst á sviði mnflutnings á
hvers kyns matvöru og drykikj-
um, t.d. víni og kaupir mikið af
kjöti frá Ástraflíu og Nýja Sjá-
lamdi. Aiuik þests fyrirtækis á H.
Tani ferðaskrifsitofu og lista-
verkasafn, og lýsti hann yfir
hrifningu sinni á Islandi sem
ferðamannalandi og íslenzkri
myndflist.
Mótmæli
- við sovézka
sendiráðið
í dag
SAMTÖK ungra sjálfstæðis-
marma í Reykjavík munu efna
til friðsamlegra mótmæla við
gendiráð Sovétríkjamma í Garða-
stræti áirdegis í dag. — Ungir
sjálfstæðismemn hafa undan-
fama daga borið fram andnnæfli
gegm kúgun sovézkra stjórm-
valda á þjóðum Eistlamds, Left-
lands og Litháens. Kl. 11.30 til
12.30 í dag verður mótmæla-
staða fyrir framam byggkvgu
sovézka sendiráðisins.
Félag
leiðsögumanna
NÝLEGA var frá þvi akýrt í
fréttum að stofnað hefði verið
Félag leiðsögumanna. Allmargir
sátu stofnfund félagsins, en þeir
leiðsögumenn, sem það gerðu
ekki, geta gerzt stofnfélagar með
því að hringja til Bimu Bjarn-
leifsdóttur í síma 38903.