Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 6
6
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNl 1972
HJARTAGARN Mikíð litaúrval. Verzl. HOF, Þingholtsstræti, sími 16764. TÚNÞÖKUR vélskornar til sölu. Heim- keyrt og einnig hægt að sækja. Jón H. Guðmundsson sími 43464.
UNGUR VERKFRÆÐINGUR HAFNARFJÖROUR
óskar eftir að leigja þríggja herbergja íbúð. Allar íbúðir koma til greina. Upplýsingar í síma 81575 kl. 9—7. Reykjavík eða Kópavogur. Tveggja herbergja íbúð ósk- ast strax. Örugg mánaðar- greiðsla. Uppl. í síma 52593.
VIL KAUPA 2JA HERB. (BÚÐ Óska eftir að kaupa tveggja herbergja ibúð míllílíðalaust. Útborgun getur verið 900— 1 milljón, sem kemur á 8—9 mán. Tilb. merkt 9933. SKRIFSTOFUSTARF Ung kona, sem unnið hefur í tæp fjögur ár á endurskoð- unarskrifstofu, óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 81553 og 83557.
MÚRARA BLÓMASKREYTINGAR
vantar þriggja herbergja íbúð strax. Sími 20846. VERZLUNIN BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338.
SUÐURNESJAMENN Mótorvindingar heimilistækja startara- dínamó- alternator- viðgerðir. Rafvélaverkstæði Friðríks og Brynjars hf Vesturbraut 8 Keflavík sími 2808. FIAT EIGENDUR Spindilkúlur, stýrisendar, spindilboltar og vatnsdælur í flestar gerðir. G. S. varahlutir Suðurlandsbraut 12 sími 36510.
TIL SÖLU HÚSAVIÐGERÐIR
skemmtilegur 14 feta plast- bátur ásamt 14 hestafla mótor. Sími 36273. og breytingar. Þéttum einnig þök, rennur og sprungur. Símar 19008 — 23347.
MERCEDES-BENZ 1955, gerð 220. Af sérstökum ástæðum selst á mjög lágu verði: Sýningarsalurinn Sveinn Eg- ilsson hf, Skeifan 17. GLÆSILEGT ÚRVAL af baðhandklæðum. Verð frá 178 kr. Minni handklæði frá 78 kr. Sængurfataverzl. Kristín Snorrabraut 22, sími 18315.
FORD FAIRLANE STATION '65, TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
mjög góður bíll, til sölu. 4 dyra, 6 strokka, sjálfskipt- ur. Uppl. ísíma 83051 í dag. Vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 51468. Úlfar Randversson.
MUSTANG '68 Til sölu nýinnfluttur og fallegur bíll gegn skulda- bréfi. Uppl. I síma 15566 milli kl. 18.00—21.00 í kvöld og næstu kvöld. TIL SÖLU ER GÓÐUR SAAB 96, árgerð '71, með útvarpi. Gæti tekið bíl á u. þ. b. 150.000 kr. upp í. Milligjöf er staðgreiðsla. Uppl. í síma 40107 og 42791.
FULLORÐINN MAÐUR Maður á fertugsaldri vantar konu til húshjálpar 1. ágúst, má hafa börn. Nánari kynni möguleg. Tilboð merkt Hús- hjálp 9937. UNG FLUGFREYJA með stúdentspróf og góða enskukunnáttu óskar eftir • ígripavinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt (gripavinna — 9938.
(BÚÐ Stúlka með barn á 1. ári óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla kæmi til greina. Uppl. ( síma 66246. ÚTSALA — SUMARBLÓM Dahliur, flauelsblóm, morg- unfrú, hádegisblóm, alyss- um, alparósir. Opið frá 10—22 laugardag og sunnu- dag. Plöntusalan Miðbæ við Háaleitisbraut.
TIL LEIGU STÚLKA MEÐ EITT BARN
gestaherbergi með tveimur rúmum og baði (í Miðbæn- um). Uppl. ísíma 14959. óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík. Uppl. í síma 51357.
BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi útvörp, með og án stereó-kassetu- spilara í allar gerðir bifreiða. Önnumst ísetningar. Radíóþjónusta Bjarna Síðumúla 17, sími 83433. ÓDÝRI MARKAÐURINN Gallabuxur drengja frá 260,-, gallabuxur herra 395,00, gallabuxur drengja, útsniðn- ar, 450,00, gallabuxur full- orðinna, útsniðnar, 550,00. Litliskógur Snorrabraut 22, simi 25644.
(BÚÐ ÓSKAST
I tlT Vt Iw 4 ^
IfÍíirgwMafrifr Hjón með eitt barn óska
Bezta auglýsinffablaöiö 1 eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 8 34 82.
innniiiffliiiiiiiiiiimiiiiniiiHiiiiiiiHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiniiiriifflmiiiiiiiiiiiiiiaiiiMBmnnniiiiiimiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiaimiiiiniiuiiiiiiiBaiiiiiiimiiminiiiiiiniinninniiuiiimnniiiiniiiuimiiiniimnmtiniiiininmiiiniiimiiiiiiiiiisiHiinmiiiniiniimi
DAGBOK.
Fyrir Guði eru allir hiutir mögulegir. (Matt. 19. 27).
1 dag er Iaugardagur 24. júni, 176. dagur árslns 1972, Jónsmessa.
Eftir lifa 190 dagrar. ÁrdegisháflæAi í Reykjaiik er kl. 94.48.
(Úr almanaki Þjóðvinafélag'sins).
Næturlæknir í Keflavík
22.6. 23.6. 24.6. 25.6
Jón K Jóhannsson.
AA-samitökin, uppl. í síma
2505, fimmfcudaga kl. 20—22.
Aimennar ipplýsingar um lækna
bjónustu I Reykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Læknmgastofur eru lokaðar á
taugardögum, nema á Klappa'--
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 1330—16.
Tannlæknavakt
f Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
4 -6. Sími 22411.
V estmannaey jar.
Neyðarvaktir iækna: Símsvar*
2525.
M&ttúrnrripMAti'iið Hverftsgótu
OpiO þriOJud., rimmtnd, isugard. og
♦unmut. kl. 13.30—16.00.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgantgur
ókeypis.
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Sven Hemeren
lektor og ritstjóri frá Svi-
þjóð prédikar. Sr. Jón Auð-
uns þjónar fyrir altari.
Frikirkjan i Reykjavík
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11 f.h. Sr. Bolli
Gústafsson prédikar. Sóknar
prestur.
Árbæjarprestakall
Guðsþjóhusta í Árbæj-
arkirkju kl. 11. Sr. Jón Kr.
Isfeld prédikar. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Sr. ÞórhaMur
Höskuldsson frá Möðruvöll-
um prédikar. Sr. Amgrimur
Jónsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Sr. Árni Pálsson.
Langholtsprestakall
Guðisþjónusta kl. 10.30. Sr.
Sigurður Haukur Guðjóns
son.
Hallgrímskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Torsten
Bergspen lektor frá Svíþjóð
prédikar. Dr. Jakob Jónsson
þjónar fyrir altari.
EUiheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Sr.
Magnús Guðmundsson. Heim
ilispresturin'n.
Haf narfj ar ðarkirk j a
Messa kl. 2. Sr. Garðar Þor-
steinsson.
1 dag er 40 ára starfsafmæli
sr. Garðars Þorsteinsson-
ar hjá Hafnarf jarðaridrkju.
Fíladelfía, Reykjavík
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Einar Gíslason.
Filadelfia, Selfossi
Almenn guðsþjónusta M.
4.30. Hallgrímur Guðmtmds-
son.
Fíladelfía, Kirkjulækjarkoti
í Fljótshlið
Almenn guðsþjónusta kl.
8.30. Guðni Markússon.
Kálfatjarnarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Kirkju-
dagur. Sr. Guðmundur Ósk-
ar Ólafsson. Sr. Bragi Frið-
riksson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 10. Athuig-
ið breyttan messutíima vegna
heimsóknar færeyslku kvenn
anna. Sr. Ólafur Skúlason.
Reynivallaldrkja
Guðsþjónusta ld. 2. Altaris-
ganga. Sr. Jón Einarsison.
Grensássókn
Saifnaðarferð. Guðsþjónusta í
Borgameskirkju kl. 2. Entgin
guðsþjónusta í safnaðarheim
ilinu. Sóknarpresfcur.
Smínútna
krossgáta
18
Lárétt: 1 hreinisa — 6 leðja —
8 bókstafur -— 10 reykja — 12
rúinn — 14 fluga — 15 tveir
eins — 16 æti — 18 þjóðflokk-
ur.
Lóðrétt: 2 ýlda — 3 tvíhljóði
— 4 margsvitandi — 5 vikublað
— 7 vangi — 9 vendi — 11 nokk
ur — 13 Móima — 16 blaðamað-
ur 17 slagur.
Ráðning siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 Márar — 6 lóu — 8
aga — 10 lag — 12 fornafn — 14
rr — 15 ii — 16 Ása — 18 rösk-
uðu.
Lóðrétt: 2 álar — 3 ró — 4 aiula
— 5 haírar — 7 agninu — 9
gor — 11 afi — 13 nízk — 16
ás 17 au.
[
iiiiiiiiiiminmnminiiiiiijiiiiniiiiiifiniiiiiiiiiiiif
jCrnað heilla
Systrabrúðkaup
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðaikirkju af sr.
Ólafi Skúlasyni Kolbrún Guð-
jónsdófctir kennari, Hæðargarði
50 og Sigigeir Ingólfeson iðnnemi
Stokikseyri.
1 dag verða gefin saman I Bú-
staðakirkju af sr. ÓHaifi Skúla-
syni ungfrú Ásta Hulda Markús
dóttir, Heiðargerði 124 og Hauk-
ur Ásmimdsson, Háaleitisbraut
71. Heimili þeirra verður að
SkaftahMð 31.
1 dag verða gefin saman í Bú-
staðaikirkju af sr. ÓJafi Skúla-
syni ungtfrú Rebckka Ingvars-
dóttir, Helluiandi 19, oig Einar
Ágúst Kristinsson, Hjallavegi
37.
Gefin verða saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni i dag af
sr. Jóni Auðuns ungfrú Helga
H j álmtýsdótti r kennari oig
Gunnlaugur Claessen oand. jur-
is, Lawgfoolitiswgi 157.
15. júni voru gefin saman á
Borg á Mýrum af sr. Leó Júiíus
syni, ungfrú Jóhanna Þórarins-
dóttir og Jón HaMdórsson. Heim
ili þeirra er að Kambshól, V-
Hún. Einnig voru gefin saman
ungfrú Kolfinna Þórarinsdóttir
og Þorsteinn Sigursteinsson.
Heimili þeirra er að Búrfelii,
Háls'asveit, Borgarfirði.
1 dag, 24. júní, verða gefin
saman í hjónaband í Gaulverja-
bæjarkirkju ungfrú Kristin Stef
ánsdóttir, handavinnutoennari,
Vorsabæ, Gaulverjabæjarhreppi,
Ám. og ÓlaÆur Einarsson bú-
fræðingur, Dalsmynni, Viiilinga
holtshreppi, Ám.
Þegar dama segir nei, þá meinar hún kannski. Þegar dama seg-
ir kannski, þá meinar hún já. Þegar dama segir já, þá er senniieigt
að hún sé hreint engin dama.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
Bf þjer notið einu sinni rjóm-1 þá notið þjer aldrei frarnar út-
ann frá Mjólkunfélagiinu Mjöil I lenda dósamjólk.
I Morgunblaðið 24. júruí 1922.