Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 25

Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 25
MOHGUNSLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1972 25 Hagsveifluvog iðoadarins: 10% framleiðsluaukn- ing á 1. ársfjórðungi - miðað við sama tíma í fyrra Benjamin FrankHn gaí œskunni þessi heilræði: Sparsemi: Borðaðu aldrei svo mikið, að starf þitt verði þér erfiðara á eftir og drekktu aldrei svo mikið áfengi, að þú verðir kenndur. Þagmælska: Segðu aðeins það, sem þú eða aðrir hafa gagn af, eh hafðu ekki orð á þvi, sem einskis er vert, eða öðrum tii skaða. Reglusemi: Láttu hverja sýslam hafa sinn tima og hvern sinn hluft. Ákvörðun: Einsetbu þér að gera það, sem skyldan krefur o-g framkvæmdu nákvæmlega það, sem þú hefur einsett þér. Sparsemi: Neitaðu þér um þau útgjöld, sem hvorki verða þér né öðrum að gagni. Eyddu engu til ónýtis. Iðjusemi: Eyddu aidrei tím anum til ónýtis. Vertu sívinn andi að þvi sem þér og öðr- um er tál gagns. Hreinskilni: Vertu ráðvand ur og hreinn i huga og tal- aðu saimikvsemt þvi. Réttlæti: Gerðu það ekki öðrum, sem þú vilt ekki að þér sé gert. Vertu ekki of dómharður. Jafrrlyndi: Vertu ekki reiði gjarn né hefnigjarn. Stiiltu þig, þegar þér finnst aðrir gera á hluta þinn. Temdu þér jafnlyndí. Vertu stiiltur þótt eitthvað bjáti á. Auðmýkt: Reyndu að líkj- ast Jesú. Hreiniæti: Forðastu óhrein indi á líkama þinum, á föt- um, á heiimiiinu. Franktin tók sér fyrir hend ur að iæra eina dyggð í einu og svo tók hann fyrir þá næstu, þar til hann hafði lært og tamið sér þær allar. Þá fékk hann sér vasabók og bjó í hana skrá, þannig að strib var fyrir hvern viku- dag. Svo skrifaði hann á hverju kvöidi ■ hverja dyggð- ina hann hefði vanrækt þann daginn. TALSVERÐ framleiðsluaukning varffi á 1. ársfjórffiungi ársins í ár miðaffi við sama tíma í fyrra. Nettóniðurstaða könnunar hag- sveifluvogar iðnaffiarins er sú, að fyrirtæki, sera höfðu 41% af heildarmannafia fyrirtækjanna, og þátt tóku í könnuninni, höfðu meiri framlelðslu nú en í fyrra. Er þetta svipuð niðurstaða og varffi fyrir einu ári, en þá náði l»ó framleiðsluaukningin til fyrir- tækja, sem höfðu 50% mannafl- ams. Sé framleiðsiuauknmgunni gefið tölulegt gildi, má ætla að hún hafi numiffi um 10% frá því í fyrra. Nokkur minnkun varð í fram- leiðslumagni á 1. áirsfjórðunigi 1972 miðað' við 4. ársfj. 1971 og er það sama þróun og átti sér stað árið áður, en minnkunin er þó nokkru rneiri nú en í fyrra (niettóniðurstaða nú er 20% en var 10% fyrir eiinu ári). Hiins vegar er búizt við talsverðri fram leiðsluaukningu á 2. ánsfjárðuintgi 1972 rniðað við 1. át-sfjórðung og eir það eninfremur sama þróun og var á síðasta ári. Þó er etkfld bú- izt við eirus mikilli aukningu nú og fyrir ei’nu ári og er nettó- niðurstaðan nú 39% á móti 51% í fyrra. Sölumagn á 1. ársfjórðumgi 1972 hefur haldizt nokkurn veg- irun í hendur við framleiðslu- magnið bæði þegar miðað er við 1. ársfjórðung 1971 og 4. ársfjórð ung 1971. Sölumagnið hefur þó aukizt norakru meira ein fram- leiðslumagniið, því að nokkur mininkun varð á birgðum fullí- unmimna vara á 1. ársfjórðungi 1972. Hinia vegar varð nokkuir aukming á birgðum hráefna. Er það sarna þróun og varð árið áður. Nýtirng aPkastagetu var taliin vera lítið eitt betri í lok 1. ára- fjórðungs 1972 en 31. desem'ber 1971 og batnaði nýtimg afkasta- getunnar eilnnig á 1. ársfjóirð- umigi 1971, en virðist þó eklki hafa farið batnandi hjá eins mörgum fyrirtækjum nú og fyrir einu ári (með 4% maninaflans á móti 17% fyrir e:mu ári). Starfsmaninafjöldi minnkaði nokfcuð á 1. ársfjórðuingi 1972 en búizt var við aukningu á 2. árs- fjórðungi. í fyrra jókst starfs- maniniafjöldinn hins vegar nokk- uð á 1. ársfjórðungi. Skýrimgin á þesisari þróun í ár er seninilega sú, að fyrirtæki í ýmsum iiðn- greiimum hafa ekki haldið vinnu- afli vegna samkeppni frá öðrum atviinmugreimum, enda ber á vinnuaflsskorti í þeim iðngrein- um, t. d. málmiðmiaði og skipa- smíði. Var nettóniðurstaða könnunar- innar sú, að starfsmannafjöldi minníkaði hjá fyrirtækjum með 4% mannaflans á móti aukningu hjá 12% fyrir eirnu ári. Venjulagur vininutími fyrir- tækjanna var að jafnaði styttri í iok 1. ársfjórð-ungs en um ára- mótfe og stafar það af styttingu vinnuvikunnar, sem tók giildi um síðustu áramót. Þó virðast mörg fyrirtæki láta vinna jafnlangan vinnutíma og áður þannig að yfirvinna hefur aukizt. Lítils hátrtar minnkun hefur ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI j Hringið, hlustið og yður mun gefast ihugunarefni. SÍMÍ (96)-2l840 orðið á fjárfestirLgarfyrirætlun- um fyrirtækjanna, miðað við ástandið fyrir einu ári en engin breytiing e£ miðað er við lok síð- asta árs. Nú hyggja fyrirtæki með 56% mannaFi,ans á fjárfest- ingu á áriiniu 1972 en fyrirtæki m-eð 58% marunafians höfðu fyrir hugaðar fjárfestingar fyrir einu ári og fyrirtæki með 55% mann- afians hugðu á fjárfestingar um síðustu árcimót. Fyrirtæki með um 69% manin- aflans telja sig þurfa að bæta við starfsliði ef aukin verkefni eru fyrir hendi og er þetta nokkru lægri hlutfallstala en um síðustu áramót en þá töldu fyrirtæki með 77 % manmaflans, að afköst sitarfs m-anma þeirna væru að fullu nýtt. Fyrirliggj andi panitanir og verkeflni hafa auflrizt taisvert á 1. ársfjórðungi 1972 og er nettó- niiðurstaða könnunarinnar nú, að fyrirtæki með 20% manmaflans hafa aukin fyrirliggj andi verk- efni, en um áramót var niður- staðan sú, að fyrirtæki með 8% mannaflans höfðu minni fyritr- liggjandi verkefni í lok síðasta ársfjórðungs en við upphaf hans. Inmheimta söluan-dvirðis hefur versn-að nokkuð á 1. ársfjórðumgi miðað við 4. ársfjórðung árið áð- ur og er mettóniðurstaðam nú, að fyrirtæki með 16% m-annafl- ans telja inn-heirmtuna ganga verr en um síðustu áramót, en þá töldu fyrirtæki’ rríeð 9% marim- afians inmheimtunia ganga verr en 30. septemiber 1971. Áberandi er, að þau fyrirtæki, sem telja inmheimtuna gagna verr, skipta aðallega við fyrirtæki, sem tengd eru sjávarútvegi og byggingar- iðnaði. *, 'stjörnu , JEANE DIXON Spff r ^ tírúturinn, 21. nrarz — 19. apríl. Þsð er gróð regla að lajóta líðaudi stundar ogr færast ekki of raik- ið i fang. Nautið, 20. apríl — 20. mai. l*ú ;i-ttir skaranilaust að geta leyft óðruns að njóta lífsins dálit- ið raeð I»ér. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnS. I*n gerir rétt í l»vi að reyna að vera dálitið hjálplegur á næstunni. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I*að, sem l>ú fréttir langt að kann að hafn raikil áhrif á þig. IJónið, 23. ji'ilí — 22. ágúst. T*ú hefur ráð á að hvíla þig seinna i dag, ef þú innir skyldustörf im Síemiieea af hendi, Mærin. 23. ágfiist — 22. september. Pú verður að hviia þig. ef þú átt að gera gagnið þitt í starfi. Vogin, 23. september — 22. október. Fólki léttir, ef þú lofar því að taka þátt i skipuiagningu verks. - Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvemlær. pað er réttur tími tnl að þiss.ia eitthvert hfii og viðurkenningu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desemlber. I*ú nýtur dagsins á réttan hátt hjá fjölskyidunni. Steingeitm, 22. desember — 19. janúar. í*ér er fihætt að kanna eigur þínar f dag 06 fihsett að láta ýmis leet frá þér fara. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Pú hefur áhyKgjur af fjárhag þinum, en færð ácæta huKmynd til hiarffar. F*skarnlr, 19. febrúar — 20. mar/. Biireiðnskoðon í Köpnvogi lauk Z þ. m. Óskoðaðar bifreiðar verða teknar úr umferð eftir 27. þessa mánaðat. Bæjarfógetiinn i Kópavogi. Þó er komið oð LOKABALLINU að Féiagsg'arði í Kjós. *— Skemmtum okkur með TRÚBROT inni í sal og úti í kjarri fram á rauða nótt. Hægt er að komast þangað með sætaferðum frá Umferðarmijðstöðinni kl. 9 og 10 í kvöld og frá Akranesi og heim aftur um nóttina. Sjáumst!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.