Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 7

Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 7
MORGUNEL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNl 1972 PENNAVINIR 22 ára japanskur háiSkóflastúd ent, sem hefur áhuga á íslenzkri meninin.gu vill eignast ísienzka pennavini. Ön nur áhugamál hans eru sofnun frimerkja og tónlist. Tetsuzi Tanaka, 13—14 Higoshinarumizu 4-Ohome, Yahataku, Kitakyushu City 806, Pukuoka, Japan. BRIDGE Leikurinn miili Formósu og Bandarikjanna í 13. umtferð á Olympiumótinu í bridge, sem fram fer í Bandaríkjunum, var mjög jöfn og spennandi. Banda- ríska sveitin tiyggði sér í upp- hafi forystu, nauma þó, og það var ekki fyrr en í siðustiu spil- unum að spilaramir frá Formósu tryggðu sér sigur 42:30 eða 14 vinningstig gegn 6. — Hér fer á eftir spil frá þessum leik þar sem Bandarísku spilar- amir tóku að smá bæta við for- sfcotið.: NOKfUK S: Á-9 H: Á-4-3-2 T: 9-2 L: 9-8-7-6-2 VESTUR AUSTlTt S: D-10-8-5-4 S: K-6-3-2 H: D-10-8-7-6 H: K-9 T: — T: Á-DG-5-3 L: G-5-3 L: Á-10 SUHUR S: G-7 H: G-5 T: K-10-8-7-6-4 L: K-D-4 Þar sem Foimósuspiiararn ir sátu A.—V. gengu sagn- ir þannig: Vestur (Tai/, — Norður (Goid man) — Au-itur P. Huang) — Suður (Lavrence). V N A S p. P. 1 1. 2 t. 2 sp. P. 3 sp. Pass 4 hj. P. 4 sp. AEir Pasis. Vestur var sagnhafi í 4 spöð- um og norður lét út hjarta ás. Næst lét norður út lauf, sem drepið var i borði með ási. Sagn hafi getur auðveldlega unn ið spilið, ef trompin em 2—2 hjá andstæðingunum með þvi að láta liú út tromp. Hann vildi þó ekki hætta á þá legu, heldur vildi reikna með að norður hefði AG-X í trompi. Hann tók þvi næ.st tígul ás, kastaði laufi heima, lét næst út tígul drottn- ingu, suður drap með kóngi og sagnhafi trompaði. Nú var hjarta iátið út, drepið í borði með kóngi og tigul gosi látinn út, lauf látið i heima og norður trompaði með spaða 9. Norður lét nú út hjarta, sem trompað var í borði með sexinu, en suður trompaði yfir. Suður lét út tígul, sagnhafi trompaði með drottningunni og norður yf irtrompaði með ási. Enn lét norð ur út hjarta og s.,ður trompaði með gosanum. Sagnhafi varð 2 niður, því hann gaf 4 slagi á tromp, en ætlaði sér að komast hjá þvi að gefa fleiri en einn slag á tromp. Við hitt borðið gengu sagnir þannig: Vestur (Jacoby — Norður (F. Huang — Austur (Woifí) — Suður(Shen) V N A S P. P. 11. 1 t. PM P. P. Ekki er hægt að neita þvi að önnur sögn vesturs er óvenju- leg, en hún sýnir hve fáa punkta spilarinn hefur og þvi vellur fé- dagi hans einnig að segja pass. Bandariska sveitin græddi 4 sti'g á spilinu, en andstæðingar Ihennar höfðu mögu'leika á því að græða 12 stig á spilinu, hefði sagnhafinn við fyrra borðið bor- ið gæfú til að fara strax í tromp i'n og hefði hann þá unnið 4 spaða. DAGBOK BARWWA.. Hundahald bannað Eftir Roderick Lull Pabbi sagði: „Joe, hvar fékkstu þennan hund?“ „Þetta er Shep II,“ sagði ég. „Hann er ósvikinn skozkur fjárhundur.“ „Ég spurði ekki um það,“ sagði pabbi. „Hver á hann?“ „Ja-a-a,“ sagði ég. „Það er sko dálítið flókið rnál. Ég á við. ...“ „Leystu frá skjóðunni, Joe,“ sagði hann. „Og það strax.“ Ég útskýrði það fyrir honum, að ég hefði bara fengið hann lánaðan og enginn skaði væri skeður, og ég hefði þótzt vita að pabba langaði til að sjá hann, vegna þess að skozk- ir fjárhundar væru svo sjaldséðir. Mamma kom út áður en ég hafði lokið máli mínu. „Jæja,“ sagði pabbi. „Ég skal meðtaka þessa sögu þína, þótt fráleit sé. Og farðu svo og skilaðu hon- um aftur.“ Shep fór og þefaði vand- lega að buxnaskálmum pabba. Svo leit hann á hann og rak upp vingjarn- PRflMHHLÐS Sfl&fl BflRNflNNfl legt bofs. Svo leit hann á mömmu og endurtók leik- inn. „Nú dettur mér nokkuð í hug,“ sagði ég. „Ég gæti haft hann hérna sem nokk urs konar leigjanda þang- að til við flytjum. Þá get ég skilað honum-aftur eða fundið gott heimili handa honum. Bara þangað til við' flytjum.“ „Nei,“ sagði pabbi. „Tómt mál að tala um.“ Shep var farinn að sleikja skóna hans. Pabbi beygði sig niður og klapp- aði honum á kollinn. „Jú, jú, þetta er svo sem skozk- ur fjárhundur. Það er eng- inn vafi,“ sagði hann. Svo rétti hann úr sér. „Af stað með þig, Joe.“ „Æ, gerðu það,“ sagði ég. „Bara þangað til við ílytjum. Þá skal ég skila honum, án þess að múðra eða pexa, Ég lofa því.“ Pabbi leit á mömmu. Mamma yppti öxlum. „Æ-i, Joe .... þú verður að ákveða þetta, George.“ * „Ég lofa því upp á æru og trú,“ sagði ég. „Bara þangað til við flytjum." Shep var farinn að narta í buxnaskálm pabba. Pabbi beygði sig niður, los- aði hann og fór að kljást vitf hann og Shep skelli- hló. Alveg greinilega. „Þá setjum við þessa skilmála,“ sagði pabbi. „Og VEIZTU SVARIÐ? Mesta dýpi sjávar hefur mælzt nálægt Filippseyjum í Kyrrahafi. Hve mikið? A — 16.195 metrar. B — 14.573 metrar. C — 11.030 metrar. Svar við mynd 22: A. það þýðir ekkert að malda í móinn, þegar þar að kem- ur. Þú mátt hafa þennan hund ... og verður auð- vitað að hirða um hann sjálfur .... þangað til íbúðin losnar í Banner Arms. Þá ferðu tafarlaust með hann til bóndans aft- ur eða útvegar honum ann- að heimili. Skilurðu það?“ „Já,“ sagði ég. „Jæja,“ sagði pabbi. „Og gleymdu því ekki.“ Shep dafnaði ótrúlega vel. Og þá var hann ekki til ama í húsinu. Mamma varð jafnvel að viðurkenna það. Skólanum lauk og sumarfríið var framundan. SMAFOLK PEANUTS WinJiöD6Mr WUWERgRIP . nwi __________ OFME ANP NOU, INíTeAP Cf HAVIN6 NO BROTHÉks, HÖU HAV|E TWO BR0THEK6ÍJWHATIRONVÍ U3HAT 6WIFT RETRIBDTOJÍ T m BLANKET ÁNPIARE LAUóHiNí Þetta er nú það fyndnasta, að þlg við mig, en í stað þess hæðni — örlagahjólið á 100 mitt og ég erum að deyja úr sem ég hef heyrt. að eiga engan bróður, þá áttu km hraða. hlátri. HVÍLÍK KALDHÆÐNI — Þú héizt að þú hefði los- núna tvo bræður. Hvilik kald HA HA HA HA HA. Teppið HO HO HO HO HO. FERDINAND l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.