Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 10

Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 10
JLO MORGUNBLA-ÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNl 1972 I * r'vS-tS^ ^ Gylfi Gíslason: Xil Jesú Krists ogr pabba hans í himnaríki. — Jón Gunnar hygg ég að hefðu báðir kynnt sig betur þama með myndum sínum í MCklatúnsfkála. Fatahrúgur Magnúsar Páissonar fylltar gipsi virka þarna mjög einmaraa og utangarðs. Trémynd Björgrvins S. Haraldssonar sýnir skemmtilega áferð i kLasslisbu formi og virkar neðri hlutinn sterkar hinum efri. Mynd Sigrurð ar Steinssonar er trúlega átaka- miestia verk hans til þessa, en hefði sennilaga staðið betur án vænigjanna. Stúdíu-mynd Sigfús- ar Thorarensen er eftirtektar- verð nemandavinna. Naivar mynd ir Sigurlinna Péturssonar vaeru tilvaldar á opnu leiksvæði bama. Þorbjörg Pálsdóttir hefur oft ver ið ster'kari ein að þessu sinni. — „FLiiga“ Magnúsar Tómassonar á siiðusitu sýningu var öliu áhrifa- mieiri þessari útgáfu hans af Bart- art. „Afkomia" Jóns Benedikte- sonar leiðir hugann að nýju land námi. „Gjaldþrot“ Inga Hrafns er undarlegt framhald frá „Fölln nm víxLi“ hér um árið. Lengri upptailming verður ekki að sinni mta. vagna þess að tölumerking verkianna var horfin. skrifar um MYNDLIST Utisyning og SUM-sýningar Jón Benediktsson: Afkoma. SÝNING margs lconar fyrirbæra úr heimi högg- eða síkúlptúr- mynda á Skóiavörðuhoiti gegnt Ásmiundarsal virðist nú orðiinn einn liður í líistahátíð í stað ár- viss viðburðar, svo sem hug- myndin mun hafa verið í fynstu. Ætla mætti að við það gæfist meira sviigrúm ti'l undirbúnings og sýningarniar yrðu þanniig hvort tveggja vandaðri og sterk- ari. En engin merki sB'krar þró- unar verða séð á sýningu þeirri Magnús Á. Árnason: Kjarval er upp var sett í sambandi við nú veriandi listahátíð, því aið sýning in er ein hin daufasta fram til þeissa. Kanruslki er ástæðan sú að mýjabriuimiið er horfið og því gerð ier rneiri kröfur samfara þvi að sýningin megnar eik'ki að endur- nýja Siig sem skyldi, en einnig rnun ótti um skemmdarverk eiga einhvem þátt í því að listamenn veigri sér við að taka þátt í sýn- iimgunni, einkum með hin minni og fímgerðari verk. Ýmis verb á íslienzku deild Norrænu sýning- arinnar á Mrklatúni ættu t. d. öllllu frekar heima á útisýning- unni en í hálfgerðu rökkri þar sem þaiu eru hötfð. — Vomandi tefeur þetta lofsverða fyrirtæfci fjörkipp eftir þesisa reynisllu síma og mætir tvíeflt til leifcs á næstu listahátíð að undangengnum vandlegum undirbúningi. Vífci ég iítiliaga að sýningar- verfcum, þá er áberandi hve verk Sigurjóns Ólafssonar Ilfiga upp uimhverfið, hann stendur sannar leiga fyrir sínu sem endranær, tréskúlptúrinn í horninu, sem hann nefnir „Fjölskylda" er eink ar sbemmtilegur og lifandi svo og ígrásteimsmynd hanis efcki stíð ur. Mynd Magnúsar Á. Árnason- ar af Kjarval sómir sér vel, en nafngift myndarinnar leiðir á- horfandann út í ýmsar vanga- veltur, sem mér virðist myndin efcki standa undir. — Myndir Snorra Sveins eru hressilegar, og það sem stærri myndin kann að missa við nánari kynni virðist sú minni vinna fylliLega upp, en þá mynd vantar þó bakgrunn eða annað umhverfi til að njóta Sín til fulls. Mósaikmyndir Gunn ars Arnar eru þekfcilegar tilraun ir í sivo takmörfcuðum efniviði. Sigrún Guðmundsdóttir virðist góðum hæfileibum gædd, en hin norsfca skólun loðir fuflllsbeir'kt við hina ungu listafcomu. Mynd hennar „Sáðmiaðurinn“ er mjög lifandi, en smágert andiit mynd- arinmar samsvarar naumast ein- faidri og heiilegri útfærslu lík- amains. Ragnar Kjartansson og Alþjóðlag sýning SÚM-hópsins er til húsa uppi á lofti í Ásmund arsal og í galieríi þeirra að Vatnis stíg 3. Á þessum stöðum sýna 58 listamienn frá 16 þjóðium 200 verk og eru þaiu mörg æði furðu leg fyrir venjiuleg augu, að efcki sé meira siagt. Ég hef séð mikið af þvílliku á ferðum mínum mtlli sýninga erlendis og er þvi fæst nýtt fyrir mig. Ósjaldan gietuir filikt verið skemmtilegt og stugg að við manni, og kom mér það Mynd eftir Ferdinand Kriwet. því nokkuð á óvart, hve rislág þeisisii sýining er sem heild. Stór hluti þeirra erlendu sem sýnai, virðist hafa mestan áhuga á at- feriislist, ásamt hugrnyndafræði- ieigu fitli og föndri með bók- menntalegu ívafi, þar sem fátt verður eftirminnilegt. Hressdlagt „avant-igarde“ sprell og spé, cng áhriflarika anti-art getur maum- aist að líta. Undantekning hér er þó leiðarlýsimg Jóns Gunhars geignum jörðina. „Klukkan 18 (skv. ísienzkum tíma) 6. júní 1972 miuin ég senda þrjár hugsað ar línur stytztu leið igemgum hnöttinn til þriggja staða: New York, San Francisco og Sydrney. Þar mun ákveðinn maður taka við hverri líniu og merkja hviar hún ketmur u,pp á yfirborð jarð ar. í Reykjavífc mun ég merkja þann stað sem hugsanimair eru siendar frá með þremur rörum, réttvisandi til fyrmefndra staða.“ Er voniandi að móttatoan haifi ver ið vegleg í áfangastað með t'il- heyrandi lúðrablæstri og buimbu- slætti! í Ásmundarsail vekja at- hygli ijósskífur Ferdinands Kri wet í offsetprenti, lífiga þær upp salinn í fjölbreytni ásamt mynd rænni tilfinninigu. Margvíslietgan huigmyndafræðilegan lei'k rrueð Framhald á bls. 14 Sigurjón Ólafsson; Fjölskylda Anglýsendnr nthugið ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.