Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 24. JONÍ 1972
Jóhanna Gísladóttir
— Minningarorð
t
Maðurinn minn,
Hallgrímur Matthíasson
Efstasundi 96,
lézt 22. júní.
Ásdís Aðalsteinsdóttir.
t
Ólafur (Óli) Karlsson,
sjómaður,
lézt á Borgarspitalanum í
Reykjavík 16. júní. útförin
hefur farið fram í kyrrþey
sámkvæmt ósk hins látna.
Hugheilar þakkir færum við
læknunum Stefáni Skaftasyni
og Ólafi Bjarnasyniog hjúkr-
unarkonum á Borgarspítalan-
um fyrir frábæra hjúkrun og
hlýhug, er það sýndi Ólafi i
hinum löngu veikindum hans.
Aðstandendur.
t
f DAG verður tengdamóðir min,
Jóhanna Gísladóttir, borin til
moldar. Hún andaðist á L£md-
spítalanum 16. júní síðastl., 53
ára gömul.
Jóhanna var fædd í Keflavík
9. júli 1918, dóttir Margrétar
Ragnheiðar Jónsdóttur og Gísla
Sigurðssonar járnsmiðs, þeirra
sæmdarhjóna, sem flestir Kefl-
vikingar þekktu. Hún ólst upp
i Keflavík, næst yngst 8 systk-
ina og tveggja uppeldis-
systra, en tvö þeirrá eru dáin,
Jón er dó fimm ára gamall og
Símon, sem dó fyrir fimm árum.
Eins og fyrr segir fæddist Jó-
hanna í Keflavík, á Aðalgotu 5
t
Þakka innilega auðsýnda
samúð við fráfail eiginkonu
minnar,
Jóhönnu Margrétar
Jóhannesdóttur.
Sérstákar þakkir færi ég
þeim sem önnuðust söng og
undirleik við útför hinnar
látnu. Guð blessi ykkur öll.
Ólafur Jónsson.
t
og óist þar upp í stórum systk-
inahópi til fullorðinsára. Þegar
hún giftist 1941 eftirlifandi
manni sínum, Reimari Marteins
syni, bjuggu þau á Aðalgötu 5,
þar til 1955, er þau fluttust i eig-
ið húsnæði.
Þau eignuðust 11 börn, 10
þeirra eru komin til fullorðins
ára, en eitt lézt við fæðingu. 8
eru búsett í Keflavík, þar af 3
í heimahúsum. Eitt búsett á
Akranesi og eitt í Reykjavík.
Er óhætt að segja, að Jóhanna
og Reimar hafi komið þessum
stóra barnahópi upp með prýði.
Bamáböm Jóhönnu ög Reim-
ars eru nú orðin tólf.
Jóhanna tengdamóðir min var
mikill dugnaðarforkur, sem
dæmi er, að þegar þau byggðu
húsið að Hátúni 14, vann hún
í fiski á daginn og þegar hún
var búin að gefa barnahópnum
að borða á kvöldin, fór hún upp
í Hátún og vann að byggingunni
fram á nætur, því hennar æðsti
draumur var að eignast sitt eig-
ið húsnæði, og því marki náði
hún. Frá 1961 átti Jóhanna við
mikla vanheilsu að stríða, en
það mótlæti og þær þrautir bar
hún æðrulaust til hinztu stund-
ar. 27. janúar sl. var hún flutt
á Landakotsspítala, þar sem hún
barðist við dauðann í einn mán-
uð og má furðu gegna að hún
skyldi komast heim aftur í þá
tvo mánuði, sem hún átti eftir
Þorgeir Sigurðsson
frá Forsæti - Minning
Eiginkona mín, systir okkar,
móðir, tengdamóðir og amma,
Jóhanna Gísladóttir,
Hátúni 14, Keflavík,
verður jarðsungin frá Kefla-
vikurkirkju laugardaginn 24.
júni kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð
en þeim sem vildu minnast
hennar er vinsamlegast bent
á Félag vangefinna.
Reimar Marteinsson,
systkini, börn, tengda-
börn og barnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
útför eiiginmanns mins, föð-
ur, tengdaföður og afa,
Sigurðar Lýðssonar,
frá Bakkaseli.
Guðný Jóhannesdóttir,
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Þorsteinn Elísson,
Sigurrós Sígurðardóttir,
Ingvi Sæmundsson,
Lii.ia Sigurðardóttir,
Sigurður Jónsson,
Daníel Sigurðsson
og barnabörn.
t
GARÐAR JÓNSSON,
yfirframreiðslumaður,
andaðist 22. júní slíðastliðinn í Landakotsspítala.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðný Stefánsdóttir.
t
Þökkum af alhug samúð og vinsemd við andlát og jarðarför
TORFA HJALMARSSONAR,
Halldórsstöðum.
Fæddur 24. júní 1902.
Dáinn 8. júní 1972.
Þorgeir Siiguirðissoin aimdaðist á
St. Jósepisspítala í Hafnarfiirði
ef-tár lon-ga og stranga sjúkdóms-
ieigu.
Hamn fæddist á SóMieimium i
Hrunamamina'hreppi í Árneasýslu,
en fluttist þaðan með fósituumóð-
ur sinni að Glóru, s«m nú ber
nafnið Ásbreikka, í Gnúpverja-
hreppi. Hjá henni dvaldist hann
þar til hann var fimm ára gam-
all, er hún hætti búskap. Þá var
haun tekimn til fós'turs að For-
sæti í Flóa, en þar voru tveir
móðurbræður Þorgeirs. Jóhanna
móðir hans var þaðam, en faðir
harts, Sigurður Gíslason, frá
Kolsholíi í s&miu sveit.
1 Forsæti var Þorgeir i f jórtán
ár, hjá góðu fólki, en að þvi
búnu lá leið hans tiil Hafnar-
fjarðar, og þar hefur lögheimiilá
hans verið siðan. Kona Þorgeirs
var Katríin Markúsdóttir, ættuð
úr Hnan pa d a-lss ýslu. Hún dó
1967, eftir lamgvaramdi heállsu-
brest, góð kona, sem oft þu-rfti
að vera bæðd hú.sbándi og hús-
móðir, þegar m'aður hennar var
í sjáflerðum.
Þau hjón áttu sex böm, eimm
son og fimm dætur, sem ölil eru
gi-ft, flest í Hafnarfirði, en ein
dóttir í Reykjavík og önnur í
Silifurtúnd. öll eru þau duignaðar-
fólik. — Eftdr að korua Þorgeiirs
missti heiisuma, var hann mest
til heimiilis hjá Öldu dóttur sinni
og tengdasyni sínum. Siðastldðið
ár, eða rúmiega það, var hann
hjá Markúsi syni sinutn og
konu hans. Öl-lu þesisu fóliki og
alilri sinni fjölsikyldu var hann
innile'ga þakklátur fyrir ræktar-
semi og góða siamfyligd. Hann
var góðs makieguir og kumni láka
vel að þakka það, siem gert var
fyrir hann.
í löngu og ströngu dauðastríði
mátti sjá hvenn mann fjölskylda
hans haföi að geyma.
Störf Þorgeirs voru unnin á
sjó og landi, þó liemgst af á sjó.
Sótzt var eftir honum tiil ailra
þeiirra verka er hanin lagði hönd
á, en þau voru margví'sleg. Fóstri
Þorgeiiris var mjög laghentur
maður og átti smíðaáhöld, seim
ekki votu þá till á hverjum bæ.
Hygg ég að hann hafi unnið
mörg handtök hjá þessum
frænda sinum. Þorgeir var áræð-
imn tiil verka og sérsfakJega af-
kaistamifkiM. Sfö-rf sin vann hann
ekki utamgáffa; hugur og hönd
fylgdust að, því að honum var
gieði að vinnu-nnd. Hann sikildi
vel hver þjóðarheiil eir að því að
vinna kappsamJega. Þorgeiir var
kröfuharðari við sjálifan sig til
t
Kolfinna Magnúsdóttir,
Magnús Þ. Torfason, Sigríður Þórðardóttir,
Hjálmar Torfason, Unnur Pétursdóttir,
Asgeir Torfason, Hrafnhildur Ólafsdóttir,
Áslaug Torfadóttir, Þorsteinn S. Jónsson,
Guðrún Torfadóttir, Andrés Magnússon,
Sígríður Torfadóttir, og barnabörn.
t
Alúðarþakkir til allra þeirra einstaklinga og félagasamtaka,
er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför
PÁLS DIÐRIKSSONAR. Búrfelli.
ólöf Pálsdóttir, Bjami K. Bjarnason,
Ingunn Pálsdóttir Guðmundur Axelsson,
Böðvar Pálsson, Lísa Thomsen,
Edda Pálsdóttir, Svanur Kristjánsson
Ragnheiður Pálsdóttir, Sigvaldi Pétursson
og barnabörn.
Þökkum vináttu og samúð vegna fráfalls og útfarar
SIGRÍÐAR EBBU KRISTJÁNSDÓTTUR,
hjúkrunarkonu.
Gunnlaugur Finnbogason, Ragnar Kr. Gunnlaugsson,
Þóra Kristjánsdóttir, Ásgeir Sandholt,
Hulda Kristjánsdóttir, Bjöm Björnsson.
t
Alúðarþakkir færum við ö'lum þeim, er auðsýnt hafa okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móð-
ur okkar, tengdamóður og ömmu,
SOFFlU GUÐJÓNSDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Ragnar Erlingsson,
Þórarinn Ragnarsson, Ragnheiður Brynjólfsdóttir,
Esther Ragnarsdóttir, Páll Kristinsson,
Kolbrún Ragnarsdóttir, Páll Ingimarsson
og barnabörn.
að lifa, en hún var flutt á Land-
spítalann seinni hlufa dags ,þann
15. júní.
Starfsfólki Landakotsspítala
þakka ég þá umhyggju, sem það
sýndi Jóhönnu þann tíma er hún
lá þar.
Jafnframt flyt sér sérstakar
þakkir frá börnum, tengdabörn-
um og eiginmanni Jóhönn-u, til
systra hennar, Margrétar óg
Helgu, sem sýndu henni mikla
umhyggju og fómfýsi alla tíð
og einntg vil ég færa séra Biml
Jónssyni alúðarþakkir fyrir allt
það, sem hann hefur gert fyrir
heimilið í Hátúni 14.
Ég kynntist Hönnu Gísla, eins
og hún var ætíð köliuð af þeim
er þekktu hana, þegar ég kom
til Keflavíkur árið 1965 og var
hún mér alltaf sem bezta móð-
ir.
Þrátt fyrir miki'l veikindi
Hönnu, sótti maður ætíð gest-
risni og glaðværð á hennar
heimili.
Ég þakka vináttu og tryggð
el-sku tengdamömmu og vil fyr-
ir hönd ömmubamanna, þakka
elsku og hlýhu-g í þeirra garð.
Að lokum sendi ég tengda-
föður mínum og öUu tengda-
fólki mínar innilegusfu samúð-
arkveðjur.
Júlíus R. Högnason.
veirka en um greiðsil-u fyrir þau.
Fús var harnn að le-ggja öðrum
Mð og var ekki úrtöliusamiur,
heldur tialdi hann aMiar leiðir
færar, er vanda þurfti að leysa,
hvatti til verks, og byrjaði ffljótf
á þvi, er gera s'kyldi. „Það er
eins og það sé gert tvi-.svair, sem
gert er strax,“ vair situndium sagt.
Hvar stæði íslenzka þjóðin, ef
hún hefði ekki átt vinmnfúsa
þegna, sem h-ugsuðu á þá liund,
að fyrst og fremst yrði að ferefj-
ast ednlhvers af sjálfum sér?
Líf og s-aga þjóðar vomrar fyrr
er saiga uim þá, siem börðust í
bökkum, stæJdu afl siitt við árar
og flei-ra, en ffliu-ttu þar rnieð
björg í bú. Þorgeiir var einn
meða-1 þeitrra og ekkd sá sízti, því
að hann var karlmenni. Á sityrj-
aldaráru-n-um siðairi st'undaði Þor-
geir sjómennslku. Þá mátti segja,
eins og raiunar oftar, að sjó-
xniannisJM væri i „Herrans hendi“,
en hann var kjarkmiJdJl, stiJJitiur
og trúaður á siigur. Hann lias sina
sjóferðaibæn, þvi hann var aif
þeiim aidursifJokki, sem taidá það
ékki hégóma einn.
Þorgeir sagði mér, að á sjó
liði sér vel, þó höJJ-uðu menn sér
á hiarðan báJik, og svefn sjó-
mannsdns var oft aðeins bJiundur
einn.
Tvísýnu úti á reginhaifi skilj-
um við vist eklci nægilega, sem
í Jandi erum. Sæmdur var Þor-
geir sjómannadagsorðunni fyrir
tveiimur árum.
Þongeiri var sveitaMfið Mka
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent sf Nýlendugötu 14
sími 16480.