Morgunblaðið - 24.06.1972, Síða 18

Morgunblaðið - 24.06.1972, Síða 18
1S MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1972 Irí l AC M ll l F.Um Konur í Kvenfélagi Kópavogs Farið verður í eftirmiðdags- ferð um Kjósina sunnudaginn 25. júní. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu kl. 2 e. h. Tilkynnið þátttöku til ferða- nefndar. Nefndin. Kvenfélag Háteígssóknar minnir á skemmtiferðina þriðjudaginn 27. júni. Uppi. í síma 34103 og 25238. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsíns við Amtmanrvsstig annað kvöld kl. 8.30. — Dag Risdal, biblíuskólakenn- ari á Fjellhaug í Osló, talar. Allir velkomnir. Hjálpræðísherinn Sunnudagur: Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Michael Harry og kona hans Svetlana tala. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Foringjar 03 hermenn stjórna og tala. Allir velkomnir. Tjaldsamkomur Á samkomunni í tjaldinu I Laugardalnum í kvöld kl. 8.30 verða ræðumenn: Séra Frank Halldórsson, enski læknirinn Míchael Harry ásamt Svetlönu konu hans frá Rússlandi. Ungu Svíarnir syngja og flytja stutt ávörp. Sérstök miðnæt- ursamkoma fyrir táninga kl. 11.15. Dr. Harry svarar spurn- ingum æskufólks. Tjaldið er upphítað. Verið hjartanlega velkomin. Tjaldbúðanefnd. LdB SUN AND BODY OIL ® PIERRE ROBERT AÐEINS KR. 130.- Bezta auglýsingablaöiö Hofnarfjörðnr — nógrenni Tveggja herbergja ibúð óskast fyrir reqlusama og umgengis- góða konu með tvö börn. Allt að árs fyrirframgreiðsla gegn sanngjarnri leigu. — Upplýsingar í síma 51559. Stúlka vön tœkniteikningu auk vélritunar og almennra skrifstofustarfa. óskar eftir at- vinnu frá septemberbyrjun. Tilboð seodist Morgunblaðinu, merkt: „9932". Vaktavinna Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar stúlku til vaktavinnu. Um er að ræða fjölbreytilegt starf sem kreist mikils af um- sækjanda. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. þriðjudagskvöld, merkt: „Fjölbreytt — 9930". SNYRTIVORUVERZLUN vantar stúlku til afgreiðslustarfa strax. Tilboð, merkt: „Vön — 9929“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 26. þ. m. ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA VANAN DEKKJAVIÐGERÐARMANN OG NOKKRA BIFVÉLAVIRKJA Upplýsingar í síma 92-1575 og 11790 í Reykjavík mánudaga ti! föstudaga frá klukkan 8-15. islenzkir aðalverktakar sf. Verkamenn — iðnaðarmenn Vegna stækkunar Áliðjuversins í Straums- vík, eru um 100 störf laus til umsóknar. Um- sækjendur þurfa að geta hafið vinnu í byrj- un ágúst, eða eftir samkomulagi. Við leitum eftitr mönnum í: Kerskála Kersmiðju Skautsmiðju Steypuskála Flutningadeild Véla- og fartækjaverkstæði. Þeim, sem éiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðubiöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti, Reykjavík, og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 7. júlí 1972 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ HF., Straumsvik. Ungur maður óskast í sveit í Árnessýslu. Þarf að vera vanur sveitarstörfum. Upplýsingar í síma 37171. Löggiltur rolvirkjameistari vill taka að sér einhvers konar rafmagnsvinnu. Hefur umráð yfir eigin húsnæði. Tilboð. merkt: „örugg þjónusta — 9936" sendist Morgunblað- inu fyrir 1. júlí. H júkrunarkonur Hjúkrunarkonur vantar nú þegar á nætur- vakt í Kleppsspítala, einnig hjúkrunarkon- ur til afleysinga 1 sumarleyfum. Upplýsing- ar hjá forstöðukonunni, sími 38160. Reykjavík, 22. júní 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Staða skölastjóra og kennara við Barna- og unglingaskólann Tálknafirði, eru lausar til umsóknar. — Góð íbúð fyrir skólastjóra. Umsóknarfrestur til 20. júlí — Uppl. gefur formaðuir skólanefndar, Magnús Guðmundsson, Kvíindisfelli. SkrifstofustClka Þekkt heildveirzlun í gamla miðbænum ósk- ar eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar til símavörzlu og nótuskrifta á ritvél. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 1. júlí, meirkar: „9934“. 'Vcuvcley VANDEX er steinsteypuþéttiefni, sem borið ev á steinsteypu, gamla og nýja. Einkaumboð á íslandi: SIGMA HF„ Bolbolti 4, símar 38718, 86411.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.