Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 5

Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1972 5 * A vegum Mæðrastyrks- nefndar að Flúðum Fimim'tiuda gsk vöidilð var kvööd I>að var gíaðwr, en kyrrOlátur hópur aldraðra tavenina, sem laígðd af stað frá NjláHsgötiu 3 um miðjan daig þann 3. júní tdl þess að njóita sveitasælunnar austur á FUúðum í boði Mæðra- styrksneíindar. Fonmaður nefndarilnnar, frú Jónína Gu ðmurd'.sdóttir, kann þá list að taka á móti gestum sinum með bt'os á vcxr og hiýj- •u.m orðum. Margra ára þjáMun og meðfæddir hæfileikar til að miðla öðrum af ástúð og vinar- hiug, mótuðu aitla framfeomu hennar við okkur gömlu kon- urnar þessa „sæJiuvi’ku", sem i hönd fór. Henni til aðstoðar var Stefania Guðmundsdóttir, sem á saati í Mæðrastyrksnefnd. Hennar framkoma var á sömu lund. Þegar við komum að Flúðum, var hótelstjórinn búinn að láta he'lia upp á könnuna fyrir okikur, svo strax byrjuöu góðar móttiökur og rausnarlegar veiit- ingar, sem héldust aila dagana, sem við dvöldum á þessum ynd isfagra stað. Þegar búið var að skipta okk ur niður í henbergin, sagði farar stjórdnn, að við skyldum njóta næðds fram að kvöMmatnium og var það vel þegið. Efitir máltið- ina ávarpaðd frú Jónína okkuir, bauð okkur veilkomnar og sagði jafmframt, að hún og frú Stef- ana vænu reiðuibútnar til að láta ókkur, gestum nefndarinnar, í té alla þá þjónustu, sem þær gætu, hvont heldur væri á nótt eða degi. Með þessumn vingjarn- legu orðum túlkaði hún anda þjónustunnar, gleðiina yfiir að vera veitandi, eklki aðeins með fjár'framiögum, heldur að vfiita andlega uppörvun og hvíld göm) um konium, sem margit enu bún- ar að reyna í harðri baráittu lifsins. Þessir sjö dagar, sem við dvöldum að Flúðurn, Mðu i kyrr látum friði. Veðurgiuiðiinn var okkur mildur, gaf ok'kur sól og birtu fS'estar stiundir. Einn daginin var farin skemmtiferð um sveitiina, skoðað ir fagrir staðir. Á daigihn var spilað á spil og framíhaldissaga lesin fyrir þær, sem vffldu. Á kvöldin komum við saman í vist legiri setusitofu, sem búiin er fal- legum húsgögnum og.horfðum á sjónvarp. vaka. Konurnar lásu frumsam- in kvæðd og falleg ljóð. Prú Jón ína tos 'kaifila úr sögu eftir Ein- ar H. Kva'ran og imn á miili voru sunignir æittjarðarsöngvar. Allt í einu tilkynnti hún, að kominn væri harmonikuspilari og nú gætum við iiðkað fæturna með fjörugum dansi. Var þesisu vel tekið og „sponið stigið“ það sem eftir var kvöldsins. Sí'ðasta kvöMið, sem við vor- um saman. skýrði frú Jóniia frá störfum Mæðrast yrksnefn'dar. Hún var stofnu'ð þegar margar mæðiur voru fátækar og gjaifir tiil þeirra komu sér vel. Addrei hafa' þessi samtök þegið styrk frá ríki eða bong, allt er unnið i sjáMboðaivinnu og gefið af þeim mönnum, sem kunna að meta verk unnin af kærleika og fómfýsi. Komiur nefndarinnar hafa aldrei fengið laun íyrii’ stöi-f sin. Frú Jóndna vildd ekki einu sinni þjggja giaðlninig sjálf frá okkur, gestium sinuimi, en ég veit þó, að aðrar konur ■ hafa þegið undir svipuð'um krinigum- S’tæðum. Þegar hún hafði fiutt miái sitt, Jónína Guðimindsdóttir. stóðu margar koniur upp og þökkuðu henini og nefindinni fyr ir vei'tta gestrisni og hjálp. Marg ar þeinra höfðlu áður verið á veg um hennar með börn sín, þegar þær voru ungar fátækar mæð- ur. Orðin voru söigð af svo mikl um skiininigi og velvild, að en'g- um duldist, að þau kormu frá hjartaniu. fig skil, að þessii lát- lausu orð og þakkir eru frú Jón ínu meira vi'rði en peningar eða 'g'jafir. Að Flúðum er, að sumrinu, þettia ágæta sumarhótel, en fyrst og fremst er húsið reist og rek- ið sem heimavisfcarskóli fyr'k’ bömin oig ung'lingana í sveit- inni'. Húsakynni eru falleg, stór íS og vöndiuð, ekkert hefur verið tii sparað að gera þetta skóla-! setur svo úr garðd, að ailir, sem þar dvelja, gefcii notið þess bezit%i sem á verðiur kosið. Það er mikið gleðiiefni að sjá að þeir, sem stjórnað hafa mál-i efnuim þjóðarinnar, hafa skiiið og sýnt i verki, að aldrei má’ gieyma þeiim, sem í sveit“ inini búa. Ég þekki það ekki, en ég vona að öll sveitabörn í landdnu eigi kosit á að njóta fræðslu og þroska í svipuðlum húsakosti og á Flúðuim, og á slifeum stöðium séu fyriumyn.dar uppalend'ur í hverjiu sæti. Dagamir liðiu, hver af öðrum Hver miáilltí'ð var unddirbúin og framreidd sem veizla væri. Ing- ó'.fur hótelstjóri, er hið mesta prúðmenni og sannur veitandi. Ungar stúLkur, sem gengu um beina, voru hljóðar og fallegar í framkomu. Á laugardagiinn, 10. júni, drukkum við síðasta miðdegis- kaffiið saman. Samvera ofekar á Flúiðlum lauk á þann hátb, að frú Jónina Æ-utti ba:m og sungin voru ljóð og s&lmar. Við stigum inn i bilinn og vei'fuðum hótel- stjórainum, sem brosandi beið á hlaðinu, þangað till við yfingáf- um staðmn>. Vjð kvöddiumst á NjáOisgötu 3 með hiugann fuiílan af þakkiæti og ijúJum minningum um þessa liðlnu Sæluviku. Sessolja Konráðsdóttir Gaf Handritastofnun- inni f æreyskt bókasaf n EMIL Thomsen, bókaútgefandi frá Færeyjnm, kom færandi hendi á Handritastofnunina í gær, með fangið fullt af bók- nm, eins og Jónas Kristjánsson, forstöðumaðnr stofnimarinnar, komst að orði. Færði Emil Hand- ritastofmininni 75 bækur, þ. á m. bækur, sem Jónas sagði, að stofmmin hefði vanhagað um sem uppsláttarbækiir. Emiil Thomsen er mikilvirkasti bókaútgefandi i Færeyjum. Ham? hefur látið ljósprenta bækur, blöð og tímarit, sem hafa haft mest áhrif á færeyska menningu og ritmál, og var það flest orðið ófáanlegt fyrir löngu, en auk þess hefur hann gefið út ýmsar merkar bækur um atvinnulif i Færeyjum, sögu, byggðasögu o. fl. Þessar útgáfubækur sinar hefur Emil Thomsen nú fært Ánnastofnun að gjöf. Þar á með- al eru Ijósprent af verkum W. U. Hammershaimbs, en hann var mikils metinn fræðimaður og í raun faðir færeyska ritmálsins. Þessar bækur eru: Savn, þ. e. safn af ritgerðum Hammers- haimbs, Færöiske Kvæder I—II, þ. e. útgáfa Hammershaimbs á færeyskum þjóðkvæðum, sem Færeyingar hafa um langan ald- ur sunigið í dansi; Færösk Anthologi, það er sýnisbók fær- eyskra bókmennta, kvæði, þjóð- sögur, þjóðlífslýsingar, mál- fræði, orðasafn o. fl., mjög merkt rit og ómissandi öllum þeim sem fást við norræn fræði, en hefur lengi verið ófáanlegt. Ennfremur eru í þessum bókaflokki ljósprent £if fyrstu færeysku blöðunum og tímarit- unum, þ. á m. 38 bindi af tima- ritinu Varðiinn, en það er tíma- rit ætlað almennimgi til skeramt- unar og fróðleiks. Jónas Kristjánsson og Emil Thomsen. Framan við þá á borðinu ern bækur þær, seni Thomsen færði Handritastofnuninni að gjöf. Flugkeppni um Shellbikarinn Stóra- Vatnsskarð SÚ MEINLEGA villa varð í blaðimu, þegiar slkýrt var frá slysinu á Stóra-Vatns- skarði, að talað var um Stóru vatnsheiði, sem að sjálfsögðu er rangt. FIAJGMÁLAFÉLAG íslands gengst á laugardag og snnnu- dag 24. og 25. júní fyrir vél- flugkeppni þeirra, sem kennd er við Shellhikarinn. Keppni þ<-ssi fer nú fram árlega og skiptist í tvo meginhluta, yfir- landsflng og lendingar. 1 yfirlandsflugimu reynir á flugáætlanagerð, kortalestur, siglingaÆræði og flugstjórnar- hæfileika almennt. Einnig má segja að á athyglisgáfuna reyni al'lverulega, þvi að ýmis konar þrautir eru lagðar fyrir kepp- endur meðan á flugi stendur.. Keppmi þessi er eimmemmimgs- keppmi og er öllum flugmönnum heimil þátttaka. Yfirlandsflugkeppnin fer fram frá Sandskeiði á laugardag og hefst kl. 12 á hádegi, ef veður leyfir. Lendingarkeppnim fer fram á sunnudaginn. I siðustu keppni voru 12 kepp- endur og er nú búizt við svip- uðum fjölda þátttakenda. 1 síð- ustu Shellbikarkeppni náði Hans Kmudsen beztum áramgri, en hamn keppti sem gestur. Shellbikarinn og jafnframt tit- ilimn Islandsmeistari 1971 í vél- flugi, hlaut hins vegar Jón E. B. Guðmundsson, einkaflugmað- ur, flugvirki hjá Flugfélagi Is- lands. (Fréttatilkynning frá Flugmálafélagi Islands). Op/ð til kl. 12 á hádegi í dag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.