Morgunblaðið - 24.06.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1972
17
Jóhann Hafstein, fqrmaður Sjálfstædisfl.:
,Lokasigur í landhelg-
ismálinu verður okkar4
Yerðhækkunarskriðan vitnar um stjórnleysi
Mbl. ræddi í gær við
Jóhann Hafstein, formann
Sjálfstæðisflokksins, nm þan
mál, sem efst ern á Itangi um
þessar mundir og: spurði
hann fyrst, bvernig hon-
um litist nú á ríkisstjórnina.
Hann svaraði:
Ég held, að flestum hljóti
að vera ljóst, að mér hefur
aldrei fundizt hún gæfu.sam-
leg. Fyrst og fremst vegna
stjórnarstefnunnar, sem
hneigist til æ meira mið-
stjórnarvalds, sem reynd-
ar hlaut að leiða af því,
hversu mikil völd komm-
únistum voru fengin í hend-
ur. En fleira kemur til. I sam
stjórn margra flokka hlýt-
ur jafnan gott samkomulag
milli ráðherranna að skipta
meginmáli, en oftar en einu
sinni hefur það komið fram í
þessari ríkisstjórn, að þar er
brotalöm. Minnisstæðastar
eru kannski bókanirnar, sem
gerðar voru á stjórnarfundi
um páskaleytið í sam-
bandi við flugbrautarleng-
inguna. Það er alveg ný sam-
stjórnaraaferð að vera hver á
móti öðrum í stórmálum, en
halda samt áfram stjórnar-
samstarfi.
— Hvað vildir þú segja
um verðhækkunarskriðuna?
— Stjórnarblöðin kepp-
ast öll við að kenna fyrrver-
andi nkisstjörn um hækkan-
irnar, þótt nú sé bráðum árs-
afmæli þessarar ríkisstjórn-
ar. Nú á það að heita svo,
að hlaðinn hafi verið varn-
arveggur gegn verðhækkun-
um í tíð fyrrverandi ríkis-
stjórnar, sem óhjákvæmilega
hafi þurft að bresta. í þessu
sambandi minnist ég þess, að
bæði kommúnistar og Fram-
sóknarmenn fluttu um það
þingsályktunartillögur á
haustþinginu 1970 að láta
fara fram rannsókn á þeim
gífurlegu verðhækkunum,
sem þeir töldu þá hafa dun-
ið yfir að ófyrirsynju. Komm
únistar vildu draga mig fyrir
Landsdóm sem forsætisráð-
herra þeirrar rikisstjórn-
ar, sem hefði látið þessa verð
hækkunarskriðu viðgangast
og jafnvel ýtt undir hana.
Þessir menn töldu, að engin
ástæða hefði verið til neinna
Jóhann Hafstein.
verðhækkana eftir kjara-
.samningana í júní 1970. Þá
sagði Magnús Kjartansson
ráðherra í þingræðu m.a.
þetta:
„Allir þeir, sem gátu velt
af sér kauphækkunum út i
verðlagið, fengu að gera það.
Jafnt einkaaðilar sem opin-
berir aðilar."
Þáverandi stjórnarand-
staða taldi sem sagt, að verð-
hækkanirnar vegna kjara-
samninganna í júní 1970
hefðu um haustið verið orðn-
ar of miklar og þar með fall-
ast þeir væntanlega á, að
þær hafi allar verið komn-
ar til framkvæmda, þegar
verðstöðvunin var sett. Þeir
töluðu þá um „hömlu-
lausa verðbólguskriðu" sem af
leiðingu verðhækkananna,
en framfærsluvísitalan hækk
aði þó ekki að meðaltali nema
um 6,4% frá árinu 1970—1971.
En nú vellta ménn þvi fyrir
sér, hvort visitalan muni um
næstu áramót vera orðin allt
að 20% hærri en i ársbyrjun.
— Því er haldið fram, að
kaupmáttur launa hafi aldrei
verið meiri en nú?
— Kaupmáttur tíma-
kaups verkamanna, allra
lægstu launa, hefur eitthvað
hækkað, miðað við fram-
færsluvísitölu. Ef miðað er
við visitölu vöru og þjón-
ustu, — verður kaupmáttar-
aukning, jafnvel hjá þeim
lægstlaunuðu, lítil eða engin.
T.d. þarf verkamaður nú að
vinna verulega lengri tíma
en áður fyrir helztu neyzlu-
vörum, svo setm kjöti,
smjöri, mjólk og skyri.
1. desember 1971 þurfti
hann 72 mínútur til að vinna
fyrir einu kg af súpukjöti,
en 84 mínútur núna. Þá
þurfti 83 mínútur til að
vinna fyrir 1 kg af smjöri,
en nú þarf til þess 102 mín.
40 mínútur tók þá að vinna
fyrir 5 1 af mjólk en nú tek-
ur það 43 mínútur, og laun
fyrir 15 mínútna störf nægðu
1. des. 1971 fyrir 1 kg. af
skyri, en nú þarf að vinna í
23 mínútur fyrir því.
Éf miðað er við vikukaups
menn, verður hluti þeirra
enn rýrari. En húsmæðurnar
finna sjálfar bezt, hvort
kaupmátturinn hefur auk-
izt, þegar verð landbúnaðar-
afurða hefur hækkað um
30—50% og á skyrinu allt upp
í 80% frá áramótum!
Annars veit raunar allur
þorri manna ekkert endan-
lega um kaupmátt launa-
tekna sinna, fyrr en skatt-
skráin er komin út.
— Verða næstu fjárlög
ekki áberandi verðbólgufjár-
lög?
— Ég tel engan efa á því,
eins og í pottinn er búið.
Þegar ríkisstjórnin af-
greiddi framkvæmda- og fjár
öflunaráætlunina á þessu ári
í lok þingsins, var fjárvönt-
unin geigvænleg, þar sem
gert var ráð fyrir erlendum
og innlendum lántökum yfir
1500 milljónir króna. Fjárlög
þessa árs eru reyndar líka
fyrst og fremst verðbólgufjár
lög, því að til að ná endum
saman voru áætlaðar tekjur
af söluskatti og tekjuskatti
hækkaðar um 1600 millj. kr.
á síðustu stundu. Þetta var
auðvitað ávísun á bullandi
greiðsluhalla við útlönd, —
ákvörðun um að lifa um efni
fram, meðan eitthvað væri eft
ir í sjóðum. Ríkisstjórnin hef
ur þegar formlega lækkað
gengið, en jafnframt er krón
an alltaf að smáminnka raun
Framhald á bls. 21.
Ingólfur Jónsson:
Óréttlátt að sjómenn
beri minna úr býtum
- en þeir sem búa í landi
UM það leyti, sem ríkisstjómin
var mynduð fyrir tæpu ári, töl-
uðu talsmenn hennar mikið um
nauðsyn þess að rétta hlut sjó-
manna. Var taiið, að sjómenn
væru verr launaðir en þeir, sem
væru við algenga vinnu i landi.
Þetta var þó vefengt af mörg-
um.
Fiskverð var hækkað allveru-
lega í ársbyrjun 1971, eins og
sjálfsagt var, þar sem verðið fór
hækkandi erlendis. Þegar núver-
andi rikisstjóm komst tii valda,
var fiskverðið enn hækkað, en
þá talsvert meira en markaðs-
hækkuninni nam. Viðbötin var
fengin með því að rýra tekjur
Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegs-
ins. Þótti það orka mjög tví-
mælis, þar sem verðjöfnunar-
sjóði er ætlað að bæta hlut út-
gerðariinnar og sjómanna, eí
fiskverð færi lækkandi á erlend-
um markaði. Með skerðingunni
•var tekið fyrir vaxtarmöguleika
sjóðsins.
HLUTUB SJÓMANNA
Sjómenn eiga vissulega skilið
að fá góðar tekjur. Það er
óheppiiegt og óréttlátt að búa
þannig að sjómönnum, að þeir
beri minna úr býtum en þeir,
sem vinina í landi. Sanngjarnt
sýnist vera að sjómenn beri
nolckuð meira frá borði, heldur
en þeir, sem aldrei þurfa að
vera fjarri heimilum sínum.
Um slðustu mánaðamót var
nýtt fiskverð ákveðið og afstaða
tekin til þess, hvort ástæða væri
tii að bæta kjör sjómanna til
samræmis við iandvinnumenn.
Nú var afstaða stjórnvalda gjör-
breytt frá þvi, sem va.r vorið
1971. Á vordögum 1972 sýndist
stjórnarherrunum og talsmönn-
um þeirra engin þörf á samræm
ingu eða leiðréttingu sjómönn-
um til handa. En hafi sjómenn
verið hlunnfarnir af fyrrver-
andi stjónnvöldum, og haifi hlut-
ur þeirra verið mun lakari en
annarra vinnandi manna vorið
1971, þá er það ekki síður nú,
eftir að ákveðið var að hafa
fiskverðið óbreytt. Fiskverðið
hefur ekki hækkað frá þvi sem
var vorið 1971, meira en kaup-
gjald við ýmiss konar landvinnu,
meða'l annars við fiskvinnu. I
þeirn samanburði er ekki tekið
tillit til þess, að vinnuvikan hef-
ir verið stytt. Sumir hafa talið
það vera mikla kjarafoót, en
sjómenn njóta þess á engan
háitt. Kauphækkun verður tals-
vert mikil í krónum á meðan
vísitöluskrúfan snýst með þeim
hraða, sem raun ber vitni. Með
kauphækkun, sem þannig er
fenigin, fást ekki kjarabætur.
Þess ber að geta, að skatta-
hækkuniin er gífurleg að þessu
sinni. Faisteignaskattar og tekju-
skattar hækka vegna breytinga
á skattalögunum siðastliðinn
vetur. Þar mun kúfurinn fara
af kauphækkuninni hjá ótrúlega
mörgum, jafnvel i lægri launa-
fiokkunum.
Með þeim samaniburði, sem
fyrir liggur, um hag sjómanna
mdðað við aðra launþega, má
ljóst vera, að tekjuhlutfallið er
nú mjög líkt því, sem það var
fyrir einu ári. Viðurkenna ber,
að ekki var auðvelt að hækka
fiskverðið að þessu sinni. Fisk-
kaupendur og fiskverkendur
sjá fram á taprekstur vegna
þeirrar óðaverðbólgu, sem yfir
gengur. Það er því eðlilegt, að
þeir séu ófúsir á að hækka fisk-
verð og rétta hlut sjómanna
eins og það var nefnt þá. Sjó-
menn verða þvi að bíða eftir
teiðréttingu. En hversu lengi
það verður, er ekki unnt að full-
yrða.
BKENNUR VERHJÖFNUNAB-
SJÓÐURINN UPP?
Hlutverk verðjöfnunarsjóðs
átti að verða það að hlaupa
undir bagga, þegar verðfall yrði.
En nú eru horfur á, að sjóð-
urinn verði brenndur upp í óða-
verðbóigunni. í haust eða í síð-
asta lagi um áramótin er talið
að gripið verði til sjóðsins í þvi
skyni að halda útgerðinni og
frystihúsunum i reksitri á næstu
vertíð. Þetta mun verða gert,
þótt fiskverð haldist eins og
Ingólfur Jónsson
það nú er. Hve lemgi verðjöfn-
unarsjóðurinn, sem mun vera
urn 1000 millj. króna, endist, fer
eftir því, hversu meðgjöfin verð-
ur há á hverja einingu. Ef til
vili endist sjóðurinin til uppbóta
fyrir útgerðina og fiskiðnaðinn
nsesitu vetrarvertíð. 1 bezta lagi
nokkra mánuði th viðbótar.
Ýmsir munu spyrja, hvað við
taki, þegar verðjöfnunarsjóð-
urinn er tæmdur. Svarið við
þeirri spurnimgu liggur í aug-
um uppi. Þá verður uppbóta-
kerfið ekki lengur dulið, þá er
hringdansinn fyrir aila augum,
eins og hjá vinstri stjórninni
gömlu á árunum 1956—’58. Þá
verða nýir skattar lagðir á lands
menn til þess að viðhalda upp-
bótarkerfinu.
1 stjprnairsáittmálanum var
þvi lofað, að gengi íslenzku krón
unnar skyldi ekki lækkað. Sjálf-
sagt verður reynt að halda því
fram, að við það loforð sé stað-
ið, þótt það stangist á við allar
sitaðreyndir.
RÍKISSTJÓRNIN MISSIR
TRAUST
Blöð stjómarflokkanna halda
því öðru hvoru fram, að kaup-
máttur launa hafi aukizt mikið
síðustu vikur og mánuði. Jafn-
vel allt að 20%. Stundum eru
þessar fullyrðingar prentaðar
með feitu letri þvert yfir
Síður blaðanna. GrínifuMiUr kaup-
maður hengdi eitt þessara blaða
upp í búðinni á áberandi stað.
Fór ekki hjá því, að húsmæður
og aðrir viðskiptavinir læsu það,
sem við blasti. Hefur að þessu
orðið miikið gamanmál, en eigi
að síður oft orðið til þess að
alvariegar umræðuir hafa átt sér
stað út af „Hru'nadansinum".
Það er ekki síður fólkið, sem
kaus stjórnarflokkana á síðast-
liðnu ári, sem hefur nú áhyggj-
ur út af framvimdu þjóðmálanna.
Fjöldamargir, sem voru stuðn-
ingsmenn stjómarflokkanna
fyrir einu ári, hafa nú misst
al’lt traust á ríkisstjórninni og
láta það óspart í ljós.
Það kemur fyrir, að sum
stjórnarblaðanna segja satt um
dýrtíðarmálin og verðbólguna.
Það ber einnig við, að þeir við-
urkenmi mistök ríkisstjómarmn-
ar í verðlags- og kjaramálum.
Nýtt land, blað Hannibals,
segir 15. þ.m. meðal annars:
„Allir ábyrgir menn, sem ræða
dýrtíðar- og verðlagsmál verða
að geta stáðið á því, sem þeir
segja. Það er lágmarkskrafa,
þegar þessi mál eru rædd, verð-
ur að miða við kaupmátt lág-
launafólks, pyngju þess og
greiðsluþol, og þá, hvort tekst
að ná endum saman. í dag er
óvist, hvort goldið kaup til
verka- og láglaunafólks nægir
fyrir nauðþurftum, mat, húsa-
leigu, upphitun, afborgunum
íbúða og opinberum gjöldum.
Hækkanir eru það örar og mikl-
ar dag hvern, að enginm sér,
hvar stöðvast muni.“ Það sem
hér er vitnað til, er ekki frá
'stjórnarandstöðunni komið.
'Þetta er vitnisburður stjórnar-
folaðsims, blaðs Frjálslyndra og
'vinstri manna. Áreiðantega viil
folaðið ekki halla á ríkisstjórn-
'ina eða sýna ósanngirni í henn-
ar garð. En blaðið getur ekki
orða bundizt, sennitega vegna
skrifa stjórnarblaðamna og full-
yrðimga stjórnarherranna um,
að kaupmáttur launa hafi auk-
izt á valdatíma núverandi stjórn
ar.
Það er virðingarvert, að eitt
af stuðningsblöðum ríkisstjórn-
arinnar viðurkenni hin harka-
legu mistök, sem orðið hafa hjá
núverandi valdhöfum.