Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 32

Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 32
unfcl&ÍHÍ* nucivsmcnR £|*-*2248D LAUGARDAGUR 24. JUNÍ 1972 Hassmáli5 enn á ný: Lykilmaðurinn í Höfn i gæzluvarðhaldi Danska lögreglan sendi hann heim í fyrradag Tl'TTUGU og eins árs gramall ma/íiir hefur verið tirskiirðaður í g-æzluvarðhald vegrna hassmáls- ins sem mest var í fréttum um miðjan maí. Áður hafa setið i g'æzluvarðhaldi 7 ungmenni vegna málsins, en hinn 13. júní sl. var kveðinn upp úrskiirður um handtöku, og allt að 30 daga gæzluvarðhald, yfir lykilmannin um í Kaupmannahöfn, sem sá um að útvega fíkniefnin þar ytra. Þessi maður kom í fyrra- dag; heim, sendur af dönsku lög- regiunni, og situr nú í græzlu- varðhahli á meðan rannsókn fer fram á þætti hans i þessu um- fangsmikla máli. Saksóknaraembættið óskaði framsals mannsins, en dönsk yf Enginn mætti til skips Deilt um mannf jölda á skuttogara Akureyri, 23. júni. ÞEGAR skuttogarinn Sólbakur átti að leggja upp í veiðiferð kl. 22 í gærkvöldi, var enginn há- seti mættur til skips. Samningar þeirra við útgerðina eru lausir, en tii verkfalls hafði ekki verið boðað. En það á að gera með sjö daga fyrirvara. Talið var að færri menn þyrfti á dekk skuttogara en síðutogara O'g samningar þeir, er sjómanna samtökin gerðu á síiniumn tíma gera ráð fyrir þvi. Eftir því sem næst yerður komizt telja háset- arnir að en,gu minna sé að gera á skuttogaxa ©n þeim gömíliu og þeir hafi meiri vinnu en sama kaiup. Tryggvi Helgason, formaður Sjómaxmafélags Akureyrar, kvaðst ekkert vilja um málið segja á þesau stigi. Spurður hvort skipshöfn Sólbaks hefði óskað eftir að til verkfalls yrði boðað, svaraði harnn neitandi. Hanin sagði einnig, að ef félagið gæti ekki útvegað félagsmönnum sínum samninga, sem þeir gætu unað við, þá hefðu þeir frjálsar herndur. Vilbelm Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags AJk ureyringa, kvaðst ekkert vilja um málið segja aranað en það, að hamn reikmaði með að aug- lýst yrði eftir mömnum á Sól- bak á morgum — St. Eir. irvöld kröfðust úrskurðar yfir manninum, áður en þau aðhefð ust í málinu. Að fengnum úr- skurðinum var maðurinn hand- tekinn og sendur heim og tók lögreglan á móti honum á flug vellinum í fyrradag. Hefur mað- urinn þegar verið yfirheyrður af rannsóknarlögreglunni i Kópa- vogi, en dómsrannsókn í mál- inu hefst að nýju eftir helgi og stjórnar henni Barði Þórhallsson, fulltrúi bæjarfógeta. Munu þá fara fram samanburðarréttar- höld um þátt mannsins í málinu. Maður þessi hefur um nokk- urt skeið verið búsettur x Dan- mörku. Hann er ekki með lög- heimili í Kópavogi, en saksókn- araembættið mun hafa valið það dómþing, vegna tengsla þess við fyrrihluta málsins. Svo sem menn rekur minni til voru það tveir menn, sem bú- settir voru í Kaupmannahöfn og viðriðnir voru málið. Sá, sem nú er kominn heim og situr í gæzlu varðhaldi, mun vera meira við- riðinn málið, en hinn. Ekki hef- ur verið óskað framsals manns- ins sem enn er ytra. Skipverjar yfirgefa logandi togarann Uranus morgirn. — Ljósm. Jóhannes Kristinsson. rumsjo Brennandi togari a rumsjo Lá við að tveir bjargbátar kremdust milli tveggja togara Frá fréttamanni Mbl. Freysteini Jóhannssyni. VESTMANNAEYJUM, 23. júní. — Litlu munaði að stór slys yrði, þegar áhöfn Brem- Það var nóg að gera í gærdag á skrifstofu I.andsliappdrættis Sjálfstæðisflokksins, en í dag eru síðustu forvöð að gera nkil og verða sér úti um miða. Dregið 1 kvöld í KVÖLD verður dregið í ar fðlksbifreiðir, Mercury hinu gleesilega iandshapp- Comet og Wagoneer. Miðinn drætti Sjálfstæðisflokksins. kostar 100 krónur og veitir Vinningar eru tvær girnileg- Framhald á bls. 12 erhaven togarans tJranusar yfirgaf brennandi skip sitt og hélt yfir í systurskipið Síríus um 30 mílur S-SV af Surtsey í gærmorgun. Þegar áhöfn Úranusar var komin í gúmmíbjörgunarbáta skullu togararnir tveir saman og munaði minnstu að tveir hjörgunarbátanna yrðu í milli. Öðrum bátnum hvolfdi og fóru fimm menn í sjóinn, en þeim var svo bjargað um borð í Síríus. „Það var hroðalegt að sjá þetta,“ sagði May Wilfried, 31 árs skipverji af Úranusi, þegar Mbl. hitti hann að máli um borð í Lóðsinum frá Vestmannaeyjum síðdegis í gær. „Við héldum að menn- irnir í bátunum tveimur myndu kremjast milli togar- anna,“ sagði hann ennfrem- ur. „Auðvitað voruim við hræddir. Hver er ekki hræddur, þegar skipið hans er að brenina úti á rúmsjó," svaraði Wiifried, þeg- ar Mbl. spurði hann um brun- ann um borð í Úranusi. t brun- anum fórst eiinn skipverjanna, Heinz Sander, 79 ára vélmað- ur. Klukkan hálftólf á fimmtu- daigskvöld barst Vestmannaeyja r-adíói neyðarbeiðni frá þýzka togaranum Úranusi. Báðu skip- verjar um aðstoð ve-gna elds, sam korninn var upp í vistarver- um sikipverja frammi í togar- an-um. Lóðsinn fór frá Eyjum uim miðnætti með 8 menn innan- borðs og kom u þeir að Úranusi laus-t fyrir kl. 4.30 i fyrrinótt. Mbl. talaði í gær við Júhannes Kristinsson, sem var skipstjóri á Lóð&inum í þessari ferð, og sagði harrn að þegar þeir komiu að togaranum he-fði eldur logað ,,báðu-m megin uindi-r skipinu að frama-n og aftur að brú. Eldur- 'inn var mestur i vistarverum skipverja," sagði Jóhannes. „Og Framhnld á bls. 11 Bankar verzluðu að- eins með dollara í gær Brezkir markaöir lokaðir EKKI var verzlað með annan erlendan gjaldeyri en banda- ríska og kanadíska dollara í bönk um hér í gær, því gjaldeyris- markaðir í Bretlandi vom lokað- ir og gengi á flestum Evrópu- gjaldeyri óskráð, en að því er Davíð Ólafsson bankastjóri tjáði Mbi. verður reynt að halda gjald eyrisviðskiptum áfram eftir því sem hægt er. Kvaðst Davið að sjálfsögðn ekki geta spáð um það hve lengi þetta varaði, en gjaldeyrismarkaðir í Bretlandi eru lokaðir í dag og mánndag, og ekki verzlað með sterlings- pund hér á meðan. Aðspurður um það hvað gerðist með íslenzku krónuna, ef sterlingspundið félli, sagði Davíð að það ætti ekki að hafa áhrif á okkar krónu, þar sem hún fylgir dollaranum. I fréttatiikynningu frá Seðla- bankanum, sem blaðinu barst í gær, segir: „Samkvæmt tilkyn-ningu frá Engiandsbanka munu gjaldeyris- markaðir í Bretllandi verða lok- aðir í dag, föstudaginn 23. júní, og n.k. mánudag, 26. júní. Hef- ir þetta leitt til þess, að gjald- eyrismörkuðum hefir verið lok- að viðast hvar í Evrópu. Hefir skráning á steriingspundi þvi verið felld niður af Seðlabank- anum og viðsikiptabankarnir mun-u ekki verzla með sterlings- pund. Banka-stjórn Seðlabankans hef ur hi-ns veg-ar ákveðið að halda gjaldeyrisviðskiptum áfram, eift- ir því sem unnt reynist. Munu viðskipti með bandaris-ka doliara fara fram á óbreyttu gengi, en reynt verður að verzila með aðr- ar g j aldey r isteg'U n d i r, nema sterlingspund, eftir þvi sem skráning liggur fyrir á erlend- um -gjaldeyrismörkiuðum oÉT markaðsaðstæður leyfa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.