Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1972 11 Islandsbók, 200 fyrir- lestrar og 10 greinar — vard árangur íslandsheim- sóknar í fyrra og næst á dagskrá er barnabók Patrick le Cellier, 24 ára gamail Frakki, hefur mátt halda vel á spÍHliinum í vetur. í heimalandi sínu liefur hann flntt uni 200 fyrirlestra um fsland, fyrir um 50 þúsund áheyrendur, skrifað greina- flokk, sem birat hefur í 10 dag’blöðum og í september kemur út í Frakklandi bók um fsland, sem le Cellier hef- ur skrifað í samvinnu við ann- an. Allt er þetta ávöxtur fimni vikna fslandsdvalar í fyrra- sumar og nú er hann aftur kominn, í þetta sinn aðeins i tvær vikur, til þess að viða að sér efni í barnabók um fs- land, upplýsingum um land- helgina oer skákina auk ai- menns fróðleiks. Með honum er, eins og í fyrra, ánnar ung- ur Frakki, Jean-Luc Boulon, sem tekur myndirnar. Le Cellier hefur frá bernsku haft brennandi áhuga á ferða- löguim og söfnun og miðlun upplýsinga og eftir að hafa gert vel heppnaðam greina- og fyrirlestraflokik uim íbúa suð- ur í Sahara-eyðimörk fór hann að huga að nýju landi. — Mér datt Island i hug, þvi Fratekar vita skelfing litið um ísland — og.eftir að Loft- leiðir höfðu heitið mér fyrir- greiðslu ákvað ég að koma í fyrrasuimiar, sagði le Cellier í viðtali við Mbl. — Við ferð- uðu.mist uim, og nutum þar fyrirgreiðslu Loftleiða og Ferðaskrifstoifu ríkisins, tók- uim mikið af myndum og töl- uðum við fjölda fól'ks, þar á meðal forseta íslands og nóbelskáldið. Þegar heim kom uraiu-m við greimaflokk, sem birzt hefur í 10 dagblöð- um víðs vegar um Frakkland og útbjuggum IV2—2 tírna fyrirlestra með mynidasýin- ingu, sem ég hef nú fiutt á uim 200 stöðum, þar á meðal fjórum sinnum í Palais de Chail'lot í París í vor. Fyrir- lestrana hef ég í tveimur hluturn, annars vegar eld- virknina á íslandi og hims vegar atvmnuilíf og efnahag. Alls hafa um 50 þúsund mamns sótt fyrirlestrana, og þar á meðal miteið af ungu og áhugasömu skólafóliki. Þegar við komum heim nú í haust held ég fyrirlestrunum áfram og eimnig stemdur til að birta greinaf'lokk í frömsk- um blöðum i Belgíu óg Sviss. — í haust keimur svo út hjá hinu stóra útgáfufyrirtæki „Edition du Seuil“ bók um Island, seim éig hef skrifað í samviminu við Michel Sailé, en hann var um skeið á íslamdi, á íslenzka konu og skriíaði Patrick le Cellier ásamt ljósmyndaranum Jean-Luc Boulon og túlkinum Catherine Foulquier. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. doktorsritgerð um stjórmmál og efnahagsmál Islands. 1 þetta skipti hefur le Cellier fengið til liðs við sig 10 ára íslenzkan dreng, sem ætlar að ferðast um með hon- um og hjálpa honum að sjá Islaind með augum bamsins, þvii til stendur að skrifa bók um Island fyrir frönsk börn. Le Celiier hefur oftar em einu sinni hlotið viðurkenn- ingu fyrir stöpf sin og í ár fékik hann styrk að upphæð um 180 þús. ísl. kr. úr sér- stökum „hvatnimgarsjóði" til þess að vinna að Islandsverk- efnum eða öðrum hiiðstæðum. Þagar hom'Uim finnst hann vera búinn að gera ís'landi nægi- tega góð skil, eru Rúmenia og ÁstraHa efst á dagskrá, em hvað tekur síðan við veit le Cellier ekki. Hann hyggst halda áfram fyrirlestrahaldi næstu Z'—5 árin en snúa sér þá væntaniega einteum að skri'ftuim. Nýr bátur afhentur Fiskur á f æri yið Skagaströnd Skagaströnd, 11. júlí. SÍÐASTLIÐINN laugardag af- henti skipasmíðastöð Guðmund- ar Lárussonar fimmta bátinn, sem smíðaður hefur verið í stöð inni. E,r hann 25 l'estir að stærð og fór tiJ Bbrgarness. Þegar er hafin smíði tveggja nýrra báta. Eru nú yfir 20 menn fastráðn- ir i vinnu í skipasmíðastöðinni. Það telst til nýlundu hér, að fiskur er farinn að fást á færi I Brúninmi frammi af Skaiga- strönd. Hafa nokkrir menn á smábátuim stumdað þær veiðar að undanförnu. Þama hefiur ekki fengizt bein úr sjó ' í áraraðir. Virðist físk- ur vera farinn að ganga inn í flóamn. Mest er þetta ýsa. Tveir togbátar eru gerðir út héðan. AfU þeirra hefur verið tregur og því litil vinna í frysti- húsinu. Sláttur er aðeins byrjaður hér I grenndinni, en illa hefur viðrað til heyskapar. Jarðhrun enn í Japan Tokyo, 11. júlí. AP. ÞRJÁTÍU manns hafa týnt lífi og 11 týnzt í flóSum og skriðuföllum sem fylgja í kjöl far þriggja daga stórrigninga í Vestur- og Suðvestnr-Japan. Auk þess hafa að sögn lög- reigliunnar 58 manns slasazt í sfcriðuföllum á 521 stað i fylíkj unum Kyoto, Hiroshima, Futeuoka, Saga, Shimane og Naigane þar sem úrkoman mældist mieira en 300 milli- rruetrar á örfáum klukkustund um. 159 manns fórust og 41 týndust í flóðuim og skriðu- föllum í suðvestanverðu Jap- an í kjölfar mikilla rigninga í síðustu viku. Verðlækkun á enskum gólfteppum Vegna lækkunar á gengi sterlingspundsins hafa ENSK GÓLFTEPPI lækkað töluvert. Ekki er víst að sú lækkun standi lengi, þar sem búast má við verð- hækkunum erlendis mjög bráðlega. Við eigum meira GÓLFTEPPAÚRVAL en nokkru sinni fyrr. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG PANTIÐ STRAX A LAGA VERÐINU. Gensásvegi 3, sími 83430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.