Morgunblaðið - 15.07.1972, Side 3

Morgunblaðið - 15.07.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JlJLÍ 1972 3 Réttsýni skipuleggjenda hið eina ósvnilega og þögla — segir Bobby Fischer í mót- mælabréfi til Lothar Schmid MORGUNBLAÐIÐ fékk í gær ljósrit af mótmælabréfi faví, sem Bnbby Fischer sendi aftaldómara heimsmeistaraeinvíg- isims, Lothar Schmid, og fer það hér á eftir í heild: 13. júli, 1972. Hir. Lotihar Schmid, yrfirdómari, Dáminefind heiimisimeistaraejn- viig'isiins, Rey'kjaviik, Island. Kæri herra: Bg mótmœili harðlega að þér skiuiuð haía sett kiukku mina í ganig í dag þar sem aðstæður til 'keppni varu iamgt íyrir neðan þær iágmarksikröfiur sem kveðáð er á um i reglunum (nr. 18 og 21), svo og þvi að þér skuiuð hiaía deemt af mér skákina. Á siðustu f jórum áirum keppn isíeriis mins hef ég ekk: leyfí neina kvikmynda- eða ljóismyinda töku á meðan á tafli stæðá. 1 öll- um keppnum sem ég hef tekið þáit.t í, hafa mót sstjórnirn'ar sam þykkt skiiyrðabréf mátt sem ég sendi ailtaf tii allra þeirra sem viija fá mig til þátttöku. Fyrir inolkikrum mánuðum síðan var ég spurður um möiguleika á að sjón varpa þessu einvígi og kvik- mymda- og ijóismyndatöíku, sömu ieiðis á ininanhússsjónvarpi oig þvíumliku. Ég var tortryig'giimn vegina þess að hávaði, ys oig þys í kringum siika hluti, — smeiiir 1 mvmdavédum, fiassblossar, ljós myindarar og kvikmyindarar á þönum tii að finna bezta sjónar- hormið, — haía alltaf valdið mér öbærilegum öþægindum him.gað tti. Samt sem áður fullvissuðu aM- ir aðiiar máilsins mig um að nú- tfiimatæfcni hefði þróazt svo mjög að þeir gætu myndað mig án mimnstu trufliuiiar, með þvi að nota aðdráttariimsur í föstum sntöðum á bak við þykka gler- veggi, og ailar véiar og útbúnað- w, sivo og mamnsikaipur væru al- gerlega ósýniieg. Þeir fullvissuðu mig um að það væri heimskuiegt að hafa áhyiggj.ur af truflumum af völdum þessa og að ég myndi efcki eimu sinni verða var við að vélar væru í salmum, hvað þá að verið væri að sjómvarpa mér og 5'jó.scmynda. f tiiraumasfcyni sam- þykkti ég, án þess þó að umdir- rita nofcfcra samminga, að ef og þegar ég sæi slikam úitbúmað í norttoum á 'keppmisstaðmum, þá imymdi ég leyfa sjómvarp og þvi- ucniMlkt með því skilyrði að það yrði alitaf umdir minmi stjóm. Mér var sagt að þessi taefci væru fullfcomlega hljóðlaus og ósýni- leg. Þvi miður hefur ékkert verið fjær sanni. Hin svokallaða há- þróaða tækni var ekfci nægjanle.g ftrá hendi fcvikmyndagerðarmann anna í þessu tiilfelli, og þessar Waufaleigu nafnleysur sem þótt- uist vera atvinnukvikmyndarar voru kflunnalegar, dónalegar og svikisamar. Hið eina sem var hljóðlaust og ósýnilegt var rétt- srýni skiputeggjemda einvigisins, sem virðist miklu meira í mun að halda friðinn við þessa óþol- emdi kvikmyndaklíku en að sfcapa keppnisaðstæður sem sam boðnar væru heimsmeistaraein- vigi S sikák. Skipuieggjendumir vissu hve altvarlegum augum ég hef aila tið Ktið á keppnisaðstæður. Þrátt fyrir að ég hafi eimstaka sinnum létið undan í peningamáilum, þé helf ég aldrei igefið neitt eftir varðandi keppnisaðstæður skák- arinnar sem er list min og at- vinna. Mér virtist sem mótstjóm- in væri viísvitandi að reyna að koma mér úr jafnvægi og ögra mér með því að defcra og smjaðra fyrir kvikmyndamönn- unium- Leyfið mér að telja upp þá at- burði sam leiddu af sér þetta vandiamál, sem við nrú eigum við að etja. Áður en einvígið hófst fór ég í tvær iamigar köninunai’- ferðir um keppnisstaðinin. Ég fann margt sem vantaðl á keppnisaðstæðurnar, — sumt af því reymdi mótsistjó'rmdin að lag- færia að nokfcru leyti. En þrátt fyrir það að ég æsfcti þá tvisvar eftir þvi við hana, þ.e. hr. Þór- arins'som, að ég fetngi að sjá kvikmyndarana í fullum gangi, þá var elcki orðið váð þeiim bón- um. Ég gat því elkfci dæmt um 'þetta mjög mifciivæga nýja atriði: sjóinvarpsföfcuna, nema hvað ég sá að útbúnaðurinm samanstóð af tveim feriegum stri.gaturnum, sem voru stað- settir um 30 fet frá síkálklborð- imiu, eimm tiJ vinstri og ammar til hafði þriðji kvifcmyndatökustað- urinn í opnum glugganum varla 20 fet íyrir ofan mig að geyma eitthvað mjög hávaðasamt tól sem truflaði mig töluvert. Regl- urnar kiefjast að tækin séu hljóðlaus og ósýnileg, og hvor- ugt var hér í lagi. Þótt beiðni minnd um að sjá tækin í gamgi hefði verið hafn- að, hafði ég fallizt á að byrja ’fyrstu skákina i þeirri von, að einvigið gæti hafizt öllum til góðs og að ópxrófuð tækin væru raotuð, en með þvi ákveðna skil- yrði, að þau yrðu stöðvuð og tafarlaust fjarlægð úr salnum, ef þau reyndust hafa truflaiidi áhrif. Eins og þér vitið komst ég að raun um, að aðstæðurmar, sem sköpuðust af þessum véium, voru óboðlegar stórmeistara, og meðan á skákinmi stóð kvartaði ég nokkrum sinn.um við yður og fór þess á leit að tækin yrðu stöðvuð. Þér þóttuzt ætla að sjá hvað þér gætuð gert. En þegar sýnt var, að engar ráðstafanir yrðu gerðar, ákvað ég með til- iiti til aiira, sem hlut áttu að máli, að Ijúka fyrstu skákinni og bera máixð upp við yður áður en næsta skák yrði tefld, það er biðskákin daginm eftir. Strax eftir að fj'rsta skákin Bobby Fischer. hey.rðS hájtt suð í kvikmyndavél- um.um. Éig hætti þegar i stað að tefla og krafðist þess að hlítt væri umsömdum skilmálum. Ég var undramdá á þvi að þér perð- uð ekkert til þess að styðja mig að þessu sinnx, og það tók full- trúa minn næstum því 45 mímúit- ur að láita fjarlægja myndatöku vélarmar og kvikmyndamenmima með lögregluaðisitoð, og á meðan gekfc kllukikam á miig. Bfltir þenn an óþöiamdi ag þrúigamdd atburð lét éig fulltrúa mimn, Fred Cram- er, krefjast þess fyrir mína hönd, að þessi tæfci yrðu fjarlægð í eitt skipti fyrir öll, áður en næsta sfcáik yrði tefld. Cramer sfcýrði mér svo frá, að stjórm- hægri við sviðið á saiargólfimu, auk þess þriðja á bafcvegg sviðs- ins, mimma en 20 fet fyrir ofae mig. Mér var sagt ranglega aö það síðastmefnda væri aðeime sjónvarpsupptölkutæki tii immam- hússnota, en það er hreyfimgar- laust, hljóðílaust og þarf ekki að mamma. Ég var mjög efims um að þessi búmaður allur væri hljóðlaus og ósýnilegur, og reyndi ánamgursilaust að fá að sjá hamm í gangi Mér tókst þó eftir fyrstu köminunargömgu mima að fá turnana færða aftur á bak í átt tii hliðaryeggjamma. Samt var ég viss um að þesisi staðsetnimg myndi reynast ófulinægjandi. Ótti minn var staðfestur strax í upphafi fyrstu skákarinnar. Þá uppgötvaði ég að þessir tveir turnar höfðu verið leynilega færðir í næstum þvi sömu stöð- ur og áður, og að þeir „földu“ ekki aðeims hávaðasama kvik- myndatökuvél, heldur Jíka þrjá eða fjóra ljósmyndara sem stöð ugt voru smellandi sínum rudda- legu myndavélum unz ég stöðv aði þá á endanum. Auk þessa fór í bið skýrði ég yður frá þvi, eins og þér munið, fyrir milli- göngu fulltinia mins, Fred Cram- ers, að leikskiiyrðin væru óviðun andi vegna ljósmynda- og kvik- myndatækjanna og starfsmanma þeirra, og þér og stjórnendum- ir féiluzt á að engar kvikmyndir eða ljósmyndir yrðu teknar aí biðskákinni. Fyrir mitt leyti bauðst ég til þess að vera við- staddur prófun á tækjunum ein- hvem daginn, þegar ekki væri teflt, eftir nánara samkomulagi, og að ég mundi faliast á notkun þeirra, ef ég teldi tækin víðun- andi. Ef ég teldi svo ekki vera, mundi ég ekki failast á það. Þegar ég mætti til þess að tefla biðskákina 12. júli bjóst ég þvi við að engar ljósmyndavél- ar væru í gangi aðrar en innam- hússsjóiwarpstækin. Og þamnig virtist það vera — við fyrstu sýn. Svo uppgötvaði ég mér til mikiliar undrunar, að á staðn- um beint fyrir ofan mig voru þeir að kvikmynda. Ég sá ails kon- ar fólk koma og fara í þessari st'ut'tu fjarlægð frá mér og ég endiuroir heföu sagt homirn að það vaeiri með öllu ógerlegt og að næsta skáfc yrði dæmd af mér ef ég mætti efcki. Þegar ég bað fulltrúa minn að skýra mér fra, hvemig aðstæð- umar væru í keppnissalnum fyr ir skákina i daig, frétti ög kl. 1 e.h. og var aftur tjáð kl. 4 e.h., að allar kvikmyndavélarnar þrjár, sem höfðu verið fjarlægð ar áður en biðskákin fór fram samlkvæmt kröfu minni, væru í fullum gangi, oig að þeim væri beint að taflborðinu og þeim hefði aftur verið komi'ð fyrir á sömiu stöðum og þær voru á fyrsta dag einvigisins. Yður sa.gf, að ég mundi ekki tefla við sMk skiiyrði, og þér féiluzt greinilega á að þau væru óboð- leg, fuilvissuðuð þér mig miunn- lega um þá staðreynd. Þér höfðuð hvað eftir anmað íeinigið viðvaranir um það firá full/trúa miínum eftir biðskákiná og aftur í morgun að aðstæðurn- ar yrði að laga. Það getur þvi ekki hafa komáð yður á óvart, að ég mætti efcki þegar skákin átti að hefjast. Samt var mér ailt í einu síkýrt frá því hálftima eftir að sfcákin átti að hefjast og aðeins hálftima áðu ■ en ég átti það á hættu að skákin yrðd dærnd af mér, að myndavélarnar yrðu fjarlægðar eftir allt saman. Ég hafði þá um það að velja, að mæta í höllinni og byrja að tefla um leið. þótt ég stæði talsvert verr að vígi hvað tíma snerti og á þvi ástandi átti ég en.ga sök, svo ekki sé minnzt á þá staðrevnd, að ég gat enga vissu haft fyrir þvi með svo stuttum fyrirvara, að ekki mundu aftur rísa vandamál í seinni skákum í siambandi við myndaútbxinað, og jafinvei í skák- inni í dag, ef út í það er farið. Ella gat ég farið til hallarioner og horfzt í augu við þá nauðsym að þræta við dómarann um að klukkan yrði færð í byrjunar- stöðu og til þess að fá sfcriflegt samkomulag um, að engin firefc- ari vandræði yrðu í siamibandi við myndavélar, og á meðan á þessu öllu fseri fram sætu þús- undir manna óþolinmóðar i sæt- um sínum og biðu eftir þvi eð sfcákin hæfist. Ég valdi þriðju leiðina, sem var sú að láta tíma minn renna út, að iáta dæma af mér skákina, þótt það væri and- stætt reglum eins og kringum stæðum var háttað, og siðan að mótmæla þvi skriflega til yðar og nefndarinnar að skákin væri dæmd af mér eims og ég gexri hér með. Eins og þér vitið hefur mér verið mjög annt um að fólk í ættlandi mínu, Bandaríkjunum, fylgdist með atburðinum. Af þeirri ástæðu var ég reiðubúinn í fyrsta sfcipti að fallast á kvik- myndun. Persónulegur fulltrúi minn, Paul Marshali, var full- vissaður um að keppendumir yrðu ekki varir við myndatök- una. Þótt ég vildi að einviginu yrði sjónvarpað, og þótt það gæti fært mér geysimikið fé i aðra hönd, skiptir meira rnáli, að fuilfcomin skilyrði, sem hæfa atvinnumönnum, séu til staðar, þegar teflt er um heimsmeist- aratignina i skák en að ég beri úr býtum persónulegan fjárhags legan hagnað. Reglumar voru við það miðaðar að keppendum- ir gætu teflt eftir beztu hæfni og getu. Þær verja keppenduma gegn truflun á einbeitingu þeirra. Einbeiting mín hefur ver ið trufluð vegna þess, að vikið hefxir verið frá þessum reglum. Ég bið aðeins um það sem ég hef alltaf beðið um, að regium- ar, sem gera ráð fyrir viðeig- andi skilyrðum á skákmeistara- mótum, séu hafðar í heiðri. Þess vegna fer ég þess á leit, að úr- skurðurinn í dag verði ómerkt- ur. Þegar það gerist, og þegar allar myndatökuvélar og hjálp- hafði hvað eftir annað verið artæki hafa verið fjarlægð úr'1 salnum, skal ég mæta við skák- borðið. Ég er afar áfjáður i að taka þátt í þessu einvigi, og ég vona að ákveðið verði að önnur skákin fari fram sunnudaginn -16. júlí kl. fimm síðdegis. Yðar éinlægur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.