Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 8

Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLl 1972 „D j öf ullegustu menn sem ég hef séð“ — segir Margaret Rodgers um flugræningjana sem rændu vél sem hún var farþegi í sl. miðvikudag „NEI, ég vil ógjarnan lenda í svona löguðu aftur. Ég vona, að einu sinni á ævinni sé nóg,“ sagði Margaret Rodgers, bandarisk kona, sem komin er á eftirlaun og setzt í helgan stein. Hún var farþegi í flug- vél, sem rænt var í innanlands flug'i í Bandarikjunum á mið- vikudagskvöldið, og ræningj- arnir héldu síðan áhöfn og farþegum í vélinni í hálfan sólarhring. Hún kom til Is- Iands í gærmorgun og i gær- kvöldi átti Mbl. viðta! við hana. Margaret Rodgers er félagi i bandarískiu landssamtöku n- um fyrir fólík, sem kcwnið er á eftirlaun, og hún ákvað fyrir nokkru að fara í hóp- ferð, sem samtökin efndu til fyrir félagsmenn sína, til Norðurlandanna. Hún er bú- sett í borginni Philadelphia í Pennsylvaniu-ríki, og þaðan lagði hún af stað til New York á miðvikudagskvöldið með fl.'uigvél frá National Airlines. önnur kona úr þessum sömu samtökuim, Mae Rossiter frá Wilmington í Delaware-ríki, var einnig með í þessari fluig vél á leið í sömu ferð. Flug- vélin var komin yfir New York-borg, þegar flugræn- inigjamir, tveir srvertingj- ar, gripiu eina flugfreyjuna og hófcuðu að drepa hana, ef ekki yrði farið að kröfuim þeirra, þ.e. að iáfca þá fá 600 þúsiund Bandaríkjadali, 20 þúsund dala virði í mexíkönskum pes- ówm, þrjár fallhlifar og þotu af gerðinni Boeing 727 til um- ráða. ENGAN HETJUSKAP „Fiugstjórinn tilkynnti okk- ur farþegunum um þetta og bað okkur urn að vera róleg og gera aðeins það, sem áhöfnin bæði okkur um, og fyrir alla muni að reyna ekki að sýna neinn hetju- skap,“ sagði Margaret. Fiug- véliin hélt áfram að hrimgsóla þangað til bemsínið var að þrjóta og lenti hún þá aftur á fiugvellinum í Philadelphia. Þar voru bems ínsl örtg ur tengdar við geyma vélarinmiar, en ekkert bensín sett á þá. Átti að reyna á þoirif- in í flugræningj unium, en þeir neyddiu fluig- stjórann til að fara affcur burt með vélina. Hamn tók þá til sinma ráða og ófc vélinmi útaf enda flugbrautarininar og út á tún, em um leið og flugvélim hafði sitaðmæmzt, stökk hamm út úr vélinni og hljóp burt, svo að nú gátu ræningjarnir ekki skipað að vélinni yrði flogið burt. HANDSPRENGJUR „Þeir miðuðu byssum á okkur alian tímiann, aninar stóð frammi í farþegaklefan- um og hi-nm aftur í, og svo létu þeir situmdum aðstoðar- flugmanninn ganga fram og aftur ganginn og miðuð'u byssu á höfuð honum. Þannig gekk þetfa alia nóttinia og þeir urðu alltaf æstari og æstari, sögðusit hafa hand- sprengjur og alis komar sprengjur og reyndu allt til að fá flugíélagið til að gamga að kröfum sínum. Og efcki bætti það úr skák, að loft- ræstikerfi vélarininar hafði bilað og við vorujm mjög ifflBa haldin af hita og svækju.“ Farþegarnir sýndu þó stillinigu allan támamn, enda var lagt rifct á við þá að vera bara rólegir. Hins vegar óttuðust þeir, að svo kynmi að fara að lokurn, að lögregl- an freistaði þesis að skjóta flugraani'nigjania til bajma á staðnum, „en sem betur fer var ekkert slíkt reynt,“ sagði Margairet. „ÞEIR GETA EKKI GERT OKKLR ÞETTA“ Hvernig leið henni sjálfri? „Fyrst þegar okkur var til- kynnt um að vélinni hefði ver ið rænt, hugsaði ég, „þeir geta ekki gert okkur þetta,“ því að við tvær áttum að ná annarri vél i New York seinna um kvöldið og fara til Islands. En auðvitað áttum við ekki möguleika á að kom ast í þá vél. Ég get ekki sagt, að ég hafi verið hrædd, miklu frekar pirruð, en svo tók ég eftir því, þegar allt var um garð gengið, að hendur mín- ar hriðskulfu." Þegar vélin hafði verið í höndum ræningjanna í nær hálfan sólarhring, gafst flug- félagið loks upp og sendi aðra flugvél að enda flug- brautarinnar og peningamir voru þar með og fallhlífam- ar. Ræningjamir tóku flug- freyjurnar fjórar, aðstoðar- flugmanninn og flugvélstjór- ann sem gisla og færðu þá með sér yfir i hina vélina, og lögreglan þorði ekki að reyna að skjóta ræningjana, af ótta við að særa áhöfnina. En far- þegarnir voru fluttir í flug- stöðvarbygginguna og yfir- heyrðir og síðan fóru þeir með annarri flugvél til New York. Þær Margaret og Mae komu síðan með Loftleiðavél til Isiands í gærmorgun, sól- arhring á eftir aðalhópnum, en I hópnum eru um 40 félag- ar í áðurnefndum samtökum. Ferðaskrifstofan Orval hefur Margraret Rodgers. undirbúið Islandsdvölina, en héðan heldur hópurinn á sunnudagsmorgun. VONANDI SKOTNIR „Veizt þú nokkuð hvað varð svo um vélina með ræn- ingjunum?“ spurði Margaret. Og blaðamaðurinn gat sagt henni, að vélin hefði farið til Houston í Texas og eftir mik ið þóf og umsátur gáfust ræn ingjarnir upp og slepptu gisl- unuim, sem þeir höfðu haldið, en áður höfðu þeir hent flug- manninum og vélamanninum út úr vélinni, báðum slösuð um, eins og skýrt var frá í Mbl. í gær. „Þessir ræningj- ar voru þeir djöfúllegustu menn, sem ég hef nokkru sinni séð, og satt að segja vonaði ég, að lögreglunni hefði tekizt að skjóta þá,“ sagði Margaret að lokum, „þvií að svona menn fá bara væga refsingu og hefja síð- an glæpaverk sin á ný.“ Leikarar ráðnir í Brekkukotsmyndina Safnað gömlum munum — Æfingar hafnar — Allt að 160 manns vinna við töku myndarinnar BÚIÐ er að velja í öll aðal- hlutverkin við kvikmyndun Brekkukotnsannáis, en síð- uatu daga hafa hundruð manna verið prófuð í ákveðin hlutverk. Verst hefur gengið að finna ungt fólk í hlutverk Álfgríms og fröken Gudmund- sen, en í gær var einnig búið að ráða fólk í þau hlutverk. Æfingar hefjast i næstu viku, en búið er að setja upp kvik- myndatökusal í skemmu í Skeifurtni. Björn í Brekkukoti verður leikinn af Þorsteini Ö. Step- hensen, amman verður leikin Sigrrún Hjálmtýsdóttir, sem mun leika fröken Gudmund- sen á 17 ára aidrinum. af Reginu Þórðardóttur, Garð- ar Hólm af Jóni Laxdal, ÁLf- grimur af Árna Ámasyni og fröken Gudmundsen af Sig- rúnu Hjálmtýsdóttur. Ámi Ámason er 17 ára Kópavoigs- búi, en Si-grún er 16 ána Reykjaviburmær. Hvoruigt hefur leikið nokkuð að ráði áður. í Wiutverki porterins verður Valdimar Heligason, Kristín frænka verður ieikiin af Þóru Borg, eftirlitsmaður- inn af Áma Tryggvasyni, kapt. Hogensen af Sveini Halldórssyni, kona úr Land- broti af Bríet Héðinsdótfcur, Sigríður Björk Bragadóttir 12 ára mun leika fröken Gud- mundsen á 12 ára aldrtnum- búðarstúlkia af Ingibjörgu Jóharansdóttur, forsöngvarinn af Baldvin Halldórsisyni, séra Jóhann af Brynjólfi Jóhanns- syni, Gudmundsen kaupmað- ur af Róbert Arnfinnssyni, borgarfógetinn af Vat GísLa- syni, madiacrae Strunbeholtz af Ninu Sveinisdóttur og sniikkarinn af Jóni Aðiis. Ekki var búið að ákveða lieikara í nokkur minni hliutverkin í gær, en það verður gert eftir heLgi. Væntaniega hefst kvLk- myndatakan uim næstu mán- aðamót og áformað er að Árni Árnason, sem muu leika Álfgrtm. Þorsteinn Ö. Stephensen og J ón Laxdal, sem nuinu leika Björn í Brekkwkoti og Garðar Hólin. Þoi-steinn er byrjaður að safraa skeggi fyrir Björn bónda. taka hluta af innikvikmynda- tötoum uppi í Árbæ, en í Gufu nesi verður endurbyggður hluti af götu. Kvikmyndargerðarmenn reyna nú að safna ýmsum Sveinn Halldórsson, sem mun leika kapt. Hogensen. leikmunum og biðja þeir fóLk sem á gömuil föt, gamila muni, myndir og hvað eina, sem gæti verið frá árunum 1910— - 1920, að hringja í 36801 ef það getur útvegað eitthvað sem að noturn gæti komið. K vi k my ndarger ðarmenn tóku það fram á blaðamanniai- fundinum í gær að þeir biðja fóik að truifla ekki við vinnu og kvikmyndun i götunni, sem verðuir byggð í Árbæ, því að aLlt slíkt getur seinkað kvikmyndun svo að til vand- ræða komi. Einnig er áformað að taka ákveðin atriði í Iðnó, Dómkirkjunni og kirkjugarð- inum á Lágafelli. 34 leikarar eru fastir á hlutverkaskrá, en aukaleikarar geta orðið milli 50 og 60. 70—75 manns eru á föstuim launium við kvikmynd- unina, en allis munu upp und- ir 160 manns vinna við gerð Brekkukotsmyndarinnar þeg- Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.