Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JOLÍ 1972 11 Is frá því um 1700 fer inn í Em messbílinn við jökulröntl í ör- úgrga g-eymslu í 30 stiga frost. BORINN FÆR REGLULEGA SNAFS LELEGUR KAPALL TEFUR FÆRRI ÖSKU- LÖG EN ELDGOS Þeir vita að vel þarf að ganga frá iskjörnunum á sleðanum á Bárðarbungti. Frá vinstri: Sigurður Steinþórsson, jarðfræðing- ur, Gunnar Guðmundsson, Stefán Bjarnason og Helgi Bjöms- son, jöklafræðingur. Biistjóri fr á MS horfir á. Þar raaður ráðskona ríkjum, sef ur og eldar. Yfir gryfjuopið með bomum befur verið smíðað þak til skjóls fyrir þá, sem þar viinna allan. sólarhringinn á vöktum við bor- un og er gryfjan líkle'ga orðin einir 7 m á dýpt, og hálar háar tröppur gerðar i snjóinn þar niður. Veður hafa einnig orðið svo slæm, að þakið fór að láta sig. Bn þarna er að jafnaði harður, rötskur mannskapur, sem tekur til hendi — aðrir mundu ekki leggj'a slíkt á sig. Bárðarbúðir á Vatnajökli. Lengst til vinstri sést þakið yfir borgryfjunni og þá eldhúsið á sleða. Öll vinna, sem fram er lögð Við að koma leiðangrinum á sinn stað og við boranimar, er sjálf- boðaliðsvinna, unnin af félögum í Jökl'arannsóknafélaígi Islands, auk visindamanna Raunvísinda- stofnunar. Sagði Bragi Árna son, að þetba mi'kla verkefni hefði aldrei verið framkvæman legt án þess öfcula sjálifboðaliðs, sem þama hefur verið. 1 hóp Jöklafélagsmanna hafa einnig bætzit nýir sjálfboðaliðar, með gagnlega kunnáttu, svo sem vél- smiðir og bifvélavirkjar, bilstjór ar ;og ráðskonur. Að jafnaði hef ur verið á jöklinum 10 manna flokkur og’ unnið á vöiktum. Og um hverja helgi hefur þurft að skipta að einhverju leyti að iminnsita kositi — um lið og flytja fölk, vistiir og tæki á jökuiinn og af honum. Um skipulagningu á slíku i borginni hefur séð Stefán Bjamason og flutninga Gunnar Guðmundsson frá Jökia rannsóknafélaginu. Hafa allir menn, sem nálægt hafa komið, Borað niður í jökulinn. Þak er yfir til hlífðar og gryfja langt niður í jökulinn, þar sem Páll stendur við borinn. Ljósm. E.Pá. lagt á sig vökur og erfiði og ekki sparað sig. Er það ekki mjög títt nú á síðari árum. En andinn í siikum hópum, sem vinna af einum saman áhúg- amuim, er óneitanlega allur anriar og skemmtilegri. Vonandi á einn útlendur kapall ekki eftir að koma í veg fyrir að hæig't verði að bora niður á botn í Vatna- jökli og lesa eftir þetta sumar úr borkjöroum veðurfar fyrri alda aftur fyrir landmám, eld- gosasö'gu la-ndsins ásarrat ýmiss konar annarri vizku. Bftir að ískjarnamir höfðu verið grafnir úr geyffl'slu- stað sínum í snjónum og hiaðið á sleða, á suninudagsmcxrgun var lagt af stað til bygigðia. En nú var blessuð sólin, sem allt verm- ir, ekki vel þegin og menn ekki rólegir með svo dýrmaaban bræð anlegan flutning á sleða. Vegna bilunar rafmagns á kaplinum,. fóru fleiri he:m en annars hefði orðið og fjdgdu þ\”i 17 manns þessum eina snjóbíl — sumir inni eða á þaki snjóhílsins, þrír á sjúkrasleðanum affcan í og hiin ir hangandi í böndum á skíöun- um sínum. í glampandi sólskini var þannig haldið áfram niður jökulinn. Við jökulrönd beið „Rauður" þess að flytja ískjarn ana yfir Tungnaá og í frystibíl inn, sem beið þar með 30 stiga frost. Þamigað kom-ust iskjarn- amir heilir í einangrunarplast-, inu, og verða héðan í frá örugg- ir í frystlhúsi í Reykjavik. — E. Pá. Athugasemd — við upplýsingar um laxastiga Jakob V. Haf stein, lögf ræðingur: Laxastiginn í Svartá í Skagafirði Fiskvegurinn í Svartá í Skagafirði. VEGNA upplýsiniga um gerð fisikvegar í Svartá í Skagafirði, seim Þór Guðjónsison, veiðámála- stjóri, veitti á Stéttarsambands- fundi, og birtar voru hér í blað- inu Sil. miðvikudag, neyðist und- ioritaður formiaður félagssam- taka þeirra sem fiskvegiargerðina annast samkvsemt samningi við landeigendur í Lýtingsstaða- hreppi að ta,ka fram, að með öllu er rangt hjá veiðimálastjóra, þeg- ar hann skýrir frá því að byrjað sé á laxastiga í Svartá. Veiði- málastjóra skal á það bent, að gerð fiskvegar framhjá Reykja- fossi hófst fyrir tveimiur árum, og er nú að ljúka. Fiskvegurinn kostar nú hátt á þriðjn milljón og væru það dýrar byrjunar- framkvæmdir. Ónákvæmni sem þessi af manni, sem telur sig ráða opinbeim fiskiræktarstofn- un, hvort sem hún er sett fram vjijandi eða óviljandi, skýrir, kannski fyrir mönnum, að erfíð- Leikar í fiskirækt á íslandi stafa ekki af þvi að laxinn skorti rat- vísi, heldiur af þvi að veiðimála- stjóri virðist ekki rata réttuirn orðum á framkvæ'mdir, svo sem eins oig í Svartá, sem þó hafa ver- ið fyrir hvers manns aiuigum sl. tvö ár. Á sama tíma og hanm talar um að fiskivegur í Svartá sé á byrjunarstigi, lýsir hann því yfir að verið sé að byggja Laxa- stiiga í Laxá í Kjós. Þó hófust framkvæmdir þar ekki fyrr en á Á FJÓRÐU síðu í Morgunblað- inu hinn 12. þessa mánaðar er birt frétt frá Þór Guðjónssyni, veiðimálastjóra, um byggingar á laxastigum og laxeldisistöðvum viða uim lamd og segir þar m.a. orðrétt: „í vor var endurbyggður stigi í Laxá í Leirársveit og byrjað er á laxastiga i Svartá í Skaga- firði ... .“ Þeir, sem lesa þessa frétt og þekkja ekki til málavaxta hljóta að draga þá ályktun af umsögn veiðimálastjóra, að nú sé byrjað að gera laxastiga við Reykjafoss í Svartá í Skagafirði og að framkvæmd þessi sé á byrj unarstigi. Staðreyndimar eru þó mjög á annan hátt. Fiskiræktarfélagið Veiðivötn þessu vori. Það er því ekfci sama hver í hlut á, þegar svonefndur veiðimálastjóri er að lýsa fram- kvæmdnm í fiskirækt. Að hans mati fer það kannsfci eftir breidd- argráðium hvað byrjunarfram- kvæmdir standa lengi. Með því móti fæist þó einhver skýring á graiutargerðinni. Indriði G. Þorsteinsson. h.f. hóf framkvæmdir við þetta mikla mannvirki, laxastigann í Svartá, fyrir tæpum tvedm ár- um og gerð þessa fiskvegar er nú komin á lokastig. FLsikvegur- inm er sprenigdnr og grafinn í gegmuim svonefnt Fosisnes við Reykjafoss í Svartá, tæpra 200 metra langiur nið'Uir í 14 rmetra djúpt gljúfur. Búið er þegar að verja rúmlega 2.5 millj. króna til þessa mannvirkis, sem er eitt hið mesta sinnar tegundar á landinu og lax getur gengið upp fisk- veginn á þessu sumri. Bæmdur í Lýtingsstaðahreppi haifa um tugi ára haft mikinn áhuiga á því að gera Svartá laxgenga upp fyrir Reykjafoss, þar sem áin er frábærlega fög- ur oig hentug til fiskiræktar á 25—30 km svæði. Aldrei fengu þeir neina hvatningu eða stuðn- img frá veiðimálastjóra Þór Guð- jónssyni til þessara fram- kvæmda og það var fyrst á ár inu 1969, þegar áhuigamenn í fiskiræktarmálum korrnu tii skjal- anna, að samkomulag náðist um það við landeigendur i Lýtings- staðahreppi Og samninigar gerðir um þesisa miklu fnamkvætmd og stórkostlega fiskirækt í Svartá, sem hófust þá þegar á haustiniu 1969 mieð sleppingu 4600 sjó- gönguseiða af laxi fyrir ofan Reykjafoss í Svartá, allt frá íra- fossi niður undir Rsyki. Síðan hef ur svo árlega verið sleppt mikLu magni af laxaseiðum á þessu svæði í Svartá, samtimis fram- kvæmdunuim við gerð fiskvegar- ins. Virðdst nú sem laxgemgd í Svartá sé lika mjög að aiukast, Franihald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.