Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 4
MORGUNELAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 26. AGIJST 1972 7 : .. . ; ' ~- // . . ■ . ÖLL STEFNA ÞAU Á EFSTA ÞREPIÐ 'Naftali Temu og Kichoge Keino, fagna sigri eftir 1500 metra hlaupið á OL í Mexikó 1968. Þeir æfa frá morgni til kvölds — Kenyabúar ætla sér stóran hlut í Munchen Hefnir hann fyrir Long? — gerir sér þó ekki miklar vonir um verðlaun Bandaríkjamenn fá harða sain keppni í frjálsíþróttum A Ol- ympíiileikunum í Miinchen að þessu sinni. Ekki aðeins frá Eirópubúum, sem hefur farið mikið fram, heldur einnig frá „svörtu hættunni", frá Kenya. Meðfram göfustígiu7ium og strákiorftu.TMuim við rætur Ngong f jaBsins, 20 tólómetrum frá höf- uðborg Kemya, Narrofoi, og um 1600 metruim yfir srjávarmáli, er alLt þaikið af hlaupurum frá morgmi til krvölds. Nokfcru frá stað þessum og 1000 meírum of- ar, eru æfingabúðir Oiympíuttiðs ins, ag þar byrja hinir svörtu hlauparar æfingar sínar strax í morgumisárinu. Og jafnvel í hin um brennandi sólarhita sem verð ur við Uhuru-Autonsleikvaniginn uim miðjan dagánn, ha’da kapp- ' amir æfinigum sínuim áfram og hlaupa 800 mie-tra hindrunar- hllaaip eiitt af öðru. Hjá kenyska frjálsíþróttasam- bamdiiimi er Ittttsa nóig að starfa. Ein stúfflca hefur t.d. einungis það stairtf rrueð höndum að úit- vega og ganga frá boðum til Mauparanna um að keppa í New Yorttc, Tokío, Melhoume, StoHkhóimi oÆjfrv. Upp á síð- kasitið hafia þó öffl slik boð verið aifþöktouð á söunu forsendunmí. Oiympáuilið Klenya er að búa 6ig undir þátttöku í leikumum í ^ Múnohiem. 30 NÁ» LÁGMÖRKUNUM Kenya var næst á eftir Eþió- piu það Afríkuland, sem náði íþrótbumiuim mest upp hjá sér og á lieikunum í Mexikó unnu íþróttiamienn frá Kenya tii níu veirðlauna. Nú þegar hafa rúm 3ega 30 frjálsíþróttamenn frá Kenya máð Olympíulágmarkinu, og er likfiegt að mun fflieiri bæt- ist i þann hóp áður en lýkur. MHXrVEGALENGDA- OG LANGHLAUPARAK 1 Miinchein eru það hlaupEirar Kenya í milliveigalengdum og lanighlaupuim, sem atnygiin mun beinaisrt að. Reyndar sendir Kenya hlaupara í spretthlaupin en ekki er búizt við rnitttíium aí- rekum þeirra. Unrtt er að nefna milli tíu og tuittugu millivega- Ilen.gdiajh!liaiupara og larrghLaup- ara, sem eru mjög framarCegia á heimsnmælikvarða en þeir Kipc hoge Keino og Ben Jipcho cru þó þakiktastir. Heimsþekkit eru einmiig nöfn þeirra Biwoitts, Bon Sang, Saisi, Murei, Silei, Kimajo svo og stúlknian’na Te.la Chem- baiwai og Elizaneth Chelimo. Í>UNNA LOFTIÐ I Miexikó fengu Bandaríkja- mteran, Evrópubúar, Ástraliu- meinn og fl. sömnu-n fyrir því hvað þunna loftið þýðir. 1 hinu þunma Icfti í 1600—2000 metra hæð yfir sjávarmáu, þar sem hlauparar Kenya æfa, byggir l'íkamirm sig betur upp fyrir átök eins og í ianghlaupunurr og blóðið verður hæfara tiil þess að nýta súreifnið beiur. Það þarf því emigtan að undra þótt evr- ópsteu lan.ghll a u p a" arn i r Dave Bediford og Juha Váátane’i ieigigi áherzlú á að æfa við slík- ar aðstæður, en báðir hafa þeir dvalið í ætfimgabúðum í ICenya. VONBRIGÐI FYRIR KFÍNO I^ögreigluifarrngin n hlaupandi, Keino, er stjaiman í Olympíuliði Kenya. Uppáhaidsgreinar hans eru 1.500 mietra hlaup og 5.000 mietra hSaup og í apríi s.l. neyndi hamn eininig við OKág- markið í 10.000 metra hlaupi. Harnn hljóp þá á 28:48,9 mín. Sennlegt er að Keino keppi í 5.000 og 10.000 metra hlaupum í Miinchen, þar sem útilokað er fyrir hann að keppa bæðí 1 5 km. hlaupi ag 1500 metra hlaiupi þar sem þau fara fram svo til samtímis. Þessi tiihög'un vax Keino mi'kil vonbrigði, þar sem hann hafði æt’.tað sér að vinna til verðlauna í báðum hlaupun- um. AUGLÝSING En það er ekki bara þunna lattið í Keinya sem fætt hetfur atf sér svona marga stórhiaupara. Rik'ssítjóm Kenya gerir affit sem hún getur til þess að styrkja íþróttimar. Etftir leifcana I Mexi fcó fékk srtjóamm áþreifanlega sönn*un fyrir því hvað íþróttaaf rekin voru mikil auglýsing fyr- ir Olandið, ag má t.d. nefna að strauflmuir ferðamanna til lands- Eins og á Olympíuleiknnum í Berlín 1936, gera Þ.jóðverjar sér nú vonir um gullverðlaun í lang stökki. I Berlín sigraði Jesse Owens eftir geysiharða baráttu við Luz Long, en nú 36 árum síðar kann svo að fara að stund hefndarinnar fyrir Þjóðverja renni upp. I*að er hinn 23 ára Hans Baumgartner sem Þjóð- verjar binda vonir sínar við, en hann hefur stokkið 8,16 metra í ár, og það var nóg til þess að vekja upp umtal um möguleika hans á Olympíuleikunum. — Síðan ©g stökk 8,16 metra befur það verið takmark mitt að bæta Þýzkalandsmet Sepp Sohvwarts I langstökki, 8,35 metra. Það myndi auka sjálfs- traust mitt verulega, ef mér tækist það fyrir Olympíuleik- ana. Hans Baumgartner er 1,90 metr. að hæð og vegur aðeins 71 kg. Hann hóf feril sinn sem fimmtarþrautarmaður, og varð í þriðja sæti í þeirri grein á þýzka ungiingameistaramótimi 1967. 1969 varð hann svo ann- ar í langstökki á þýzka ungl- ingameistaramótinu og stökk þá 7,50 metra. ims varð verulega meiri eftir lelfcana. Þá hafuir það einnig kcmið beríega í tljós, að öil viðskipti við útlönd hafia verið miklu auð veldari fyrir Kenya, eftir að hlauparamir vöktu á sér heims aithyigli. Og Kenya hefur einn’ig beiinar igóaftdeyrisrte'kijur af hlaupuru(num, þar sem slegizt er utm það að fá þá til keppni á sitórmórtum erCtemdis, ag þeir fá sieinda góða ferðapeninga, áður ein þeir leggja í fceppnisferða- lag. Þó er jatfnan hópuir frétta- Árið eftir, 1970, varð hann svo þýzkur unglingameistari og stökk 7,97 metra, en á þýzka meistaramótinu það ár varð hann í þriðja sæti, stökk 7,65 metra. 1 fyrra varð hann svo þýzkur meistari, stökk 8,02 metra og Evrópumeistari innan húss varð hann með þvi að stökkva 8,12 metra. Sem þýzkur meistari í lang- stökki var Hans Baumgartner sjálfkjörinn til keppni í Evrópu meistaramótinú í Helsinki. En þar varð hann fyrir miklum von brigðum. Hann stökk aðeins 7,62 metra. '' — Sporin frá Helsinki hræð- ist ég, sagði Baumgartner, þess vegna tek ég skrefin til Múnch- en með várfærni. Ég geri mér ekki alltof miklar vonir um verðlaun. En það kann að vega mikið, og eí til vill ráða úrslitum, að í Múnchen verður Hans Baum- gartner á heimavelli, og eins og 1936 munu þýzkir áhorfendur vafalaust gera allt sem þeir geta til þess að hjálpa langstökkv- ara sínum til þess að hreppa gullið. manna sem fylgist með hlaupuir umuim, ag sagt er að mifc'.u erfið- ara sé að flá viðtal við Keino, heiduir en utamri/kisráðherra Kenya. GÖÐAR STÖÐUR Ktest bezta frjálsíþróttafólk Kenya hefur igóðar sitöður hjá rík niu. Það er í hemum, lög- ireigdiuinn.i ag hjó opiinberum skrif atofuim. Og það er ékfcert sagt þótt viðttciamandl mærti ekki í vimniuma, svo fremi að hainn sé að ætfa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.