Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1972 Ingvar Jóhannes Atli Steinar .Björn Vignir öm Þórður og Karl 100 rr.etra hlaup: Borozov Borozov Ramariez Hart Borozov Borozov Hart 200 metra hlaup: C- Smith Borozov C. Smith Borozov Black Borozov Smith • 400 metra halup: J. Smith Smith J. Smith Smith Smith Smith Cdllet 809metra hlaup: Wottle Wottle Wottle WottJe Anharzov Wottle V/ottle 1500 metra hlaup: Vasaia Jyvn Vasala Vasala Keinó Vasala Ryurt 50BOmetra hlaup: Prefontamc Prefontainc Coffecty Prefontaine Viren Viren Virén lOODOmetra hlaup: Prefontaine Wolde Bedford Viren Bedíord Bedíord Virén Maraþonhlaup: Phiiips Gammouti Rtilipp PhiIiDp V.'olde PhifipS Wolde llOmetra hlaup: Miiburn Miíburn Milbum Milburn Milburn Milburn Milburn 400 metra híaup: Mann Mann Mann Mann Mann Mann Mann Stangastökk: Seagren Seagren Seagren Nordwig Seagren Seagren Seagren 3CO0 metra tnndrúnarhlaup: Garderud Kantanen Maranda Kantanen Maranda Garderud Garderud Langstökk: Baumgart ner Baumgartner Baumgartner Baumgartneer Baumgartner Baurngartner Klauss Þrísíökk: Sanejev Sanejev Sanejev Sanejev Sanejev Sanejev Sanejev Hástökk: Sapka Shapka Junge Tarmark Sapka Sapka Sapka Kúluvarp: Feuerback Briesenick Feuerback Feuerback V/oods Feuerback Woods Kringlukast: Bruch Brach Bruch Bruch Bruch Eruch Milde Sleggjukast: Bondarchuk Bcycr Bondarchuk Bondarchuk Bondarchuk Bondarchuk Bondarchuk Spjótkast: Lusis Siilcncn Lusis Lusis Lusis Lusis TugþraUt: Kirst Kirst Kirst Kirst Skowrok Kirst Knattspyrna: Ungverjaland Brasilía Brasilía Ungverjar Körfuknattleikur: USA USÁ USA USA USA Handknattleikur: A-Þýzkal. V-Þýzkal. A-Þýzkal. A-Þýzkal. Rúmenía 4xlODm boðhlaup: Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA 4x400 m boðhL Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA Sveit USA Spámenn leggja höfuðið í bleyti Að undanfömu hefur fjöldi „sérfræðing’a" setið með sveitt- an skallann og getið sér tii nm úrslit í einstökum greinum á Olympíuleikunum í Miindien. Að venju mun aðalathyglin bein ast að fr.jálsíþróttakeppninni, og þá einkum að keppni karlmann anna. Eins og alltaf áður gilclir það að margir eru kallaðir, en fáir útvaidir. Svo er að sjá af spádómum erlendra blaða um sig urvegara í einstökum greinum á leikunum, að menn séu yfirleítt ósammála, og mörg nöfn eru nefnd. >íbi. fékk nokkra ís- lenzka áhugamenn um frjálsar íþróttir til þess að geta sér til um úrslitin. Þeir eru: Atli Stein- arsson, blaðamaður, er í.mörg ár var íþróttaritstjóri Morgunblaðs ins, og hefur sjálfur verið kepp andi á Olympíuleikum, Björn Vignir Sigurpálsson, blaðamaður á Morgunblaðinu og fréttamað- ur þess á leikunum í Miinchen, Jóhannes Saemundsson, Iandsliðs þjálfari í frjálsum íþróttum Ingvar HaUsteinsson, prent- smiðjustjóri Morgunblaðsins, sem var á sínum tíma í fremstu röð íslenzkra frjálsíþróttanianna; Steinar J. Lúðvíksson, blaðaniað ur á Morgunblaðinu, Örn Eiðs- son, formaður frjálsíþróttasam- bands íslands og um langt skeið íþrötta.f réttaritst jóri A Iþýðu- blaðsins og Karl Stefánsson og Þórður Guðniundsson er gerðu sína spá sameiginlega. Þeir eru báðir þekktir frjáisiþróttamenn, auk þess sem þeir fylgjast mjög vel með gangi mála erlendis. Og nú er að sjá hvemig þess- um spámönnum tekst til. Fyrir síðustu Olympíuleika var gerð slík spá, og þá reyndist Öm Eiðsson getspakastur og var með 12 rétta, Fyrir þá sem hafa hug á þvi að et.ja kappi við spámennina er haíður auður reitur í töfhinni, og geta þeir skráð sína spá þar rnn, og siðan fylgzt með hvem- ig gengur. Fréttaþjónusta frá Munchen — daglegur þáttur í útvarpi og sjónvarpi Útvarp og sjónvarp inunu hafa nokkur umsvif varfSandl efni og fréttir frá Olympíu- leilcunum í Múnchen. Jón Ás- ge.rsson dvelur í Þýzkalancti meðan á leikunum siendur og mun hann lýsa m.a. SEum leikjum ísíenzka handknatt- ieiksaiðsins. Ómar Ragnars son verður í Kaupmamnahöín og veiur efni frá leikunum og sendir heim. 1 útvarpinu verður ð’Jum ieikjum handknattieiksiiðsins lýst og á hverjum degi verð- ur 10 mánútna þáttur beint frá Múnehen, hefst haim M. 19.30 dag hvem. Þar mun Jón segja frá því helzta sem er að gerast og áramgri ís- jendlnganna hverju sinni Auk þess verður svo getið tnm úrsOit I einstökum grein- xnn í almennuna íréttatíma írt Ómar Ragnarsson verð®r í Kaupmannahöín ásamt tvæim wr taeknimönnuim sjónvarps- ins. Þair munu þeir velja það efni er fara á til Islands, taka það upp á myndsegulband og taöa inn á það. En eins og kunmug* er, þá er IsCand eina Evrópulandið sem ekki íser semdingar beint frá Miinohen. Eínið verðu-r sent heim strax þegar gengið hefur verið frá þvi, en sermilega verðnr það orðið tveggja daga gamaft er það verður sýnt hér. Sjón- varpið verður með íveggja tima þátt dagiega frá Olym- priuieikunum og verður hann frá kS. 18 til M. 20. Sérsfakar ráðsíafam'r hafa verið gerðar til að fá aOSa handbo’.taiejk- ina húngað og mrun þeð haía tekizt Frétta- maður Mbl í Munchen KI\.\ af blaðamönnuni Morgun- blaðsins, Bjöm Vignir Sigurpáls- son, hélt til Miinchen sl. mið- tikudag og niun dveljast þar á meðan á Ieikunum stendur. Mun Bjöm skrifa greinar um leik- a.na og fylgjast með handknaft- leikskeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.