Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 6
6 MOR.GUNÖLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1972 ÖLL STEFNA ÞAU Á EFSTA ÞREPIÐ Vinnum gull í Munchen t>að má ekkert - árangur brasilíska knatt- spyrnuliðsins bendir líka til þsss út af bera - sagði tugþrautarmaðurinn Awilow sum af beztu atvinnulidum Brasilíu. Sumir álita að brasilisku kmatt spyrnumennirnir sem keppa í Miinchen, hafi þegið meiri eða minni laun fyrir æfingar sinar, en þeir hafa dvalið í æfingabúð um lengst af s.L ár, og oftast æft sex tima á dag fimm daga vikunnar. Þrjá tíma fyrir há- degi og þrjá tima síðdegis. Ekki má ganga að þvi sem gefnu að miklir peningar hafi samt sem áður runnið til þeirra. Flestir munu leikmennirnir þakka fyr- ir að komast til Munchen, ekki sízt vegna þess að það opnar þeim leið inn í góð atvinnulið í Brasilíu. Leikmennirnir sem skipa lið Brasliu i Múnehen eru Nielsen, Victor, Terezo, Abel, Fredo, Osmar, Wagner, Bolivar (allir vamarieikmenn), elso, Falcao, Rubens, Angelo, Alberto (allir miðsvæðismenn) og Manoel, Carlos, Washington, Roberto, Ailir beztu tugþrautamienn lieims munu safnast til keppni í þessari erfiðustu keppnisgrein frjálsra iþrótta. I þeim hópi verð ur Rússinn Nikolaj Awilow, 2f ára háskólanemi frá Odessa. Hann hefur náð beztnm árangri EvTópumanna í gretninni í ár, og tekið miklum framförum að undanförnu. Nikolaj Awilow varð fjórði í tugþraut á Olympíuleikunum i Mexikó 1968 og hlaut þá 7905 stig. Sá árangur nægði einnig í sjötta sæti á heimsafrekaskránni það ár, og þótti gefa til kynna að þarna væri á ferðinni fjöl- þrautamaður sem myndi láta mik ið að sér kveða, sérstak- lega vegna þess að hann var mjög jafn í öllum greinum þraut arinnar. 1 Múnchen verður enginn BLU Toomey, USA, meðal þátttak- enda, en hann á heimsmetið í greininni, sem er 8417 stig. Ár- angurinn í ár hefur verið „mann legur“, ef svo má að orði kom- ast, en ef til vill tekur það breytingum á leikunum í Mún- ohen. Árangur Awilows að undan- förnu iofar góðu fyrir hann. Hann sigraði i greininni í lands keppni Rússiands og V-Þýzka- lands og hann varð rússneskur meistari og náði þá bezta árangri Evrópu í ár. — Það má ekkert útaf bera í Múnchen, hefur Awilow sagt, — beztu tugþrautarmenn- irnir eru svo hmfjafnir að ekki er ólíklegt að fáein stig skilji að keppni lokinni. — Við unniim heimsmeistara- keppnina í knattspymu, og við ætlum okkur að vinna knatt- spyrnukeppni Olympiuleikanna. Þetta var það sem þjálfari og eánvaldtir brasiliska knatt- spyrnuliðsins á Olympíuleikun- um, Calomino, hafði að segja, þegar hann var nýlega að þvi spurður, livaða möguleika hann teldi á þvi að áhugamannalið Brasiliumanna stæði sig vel á leikunum. — Það var árið 19®) sern br'asiliska þingið setti lög sem girfu viðkomandi íþráttáráðum full yfi: ”áð yfir íþróttamönnum segir Cs:omino, — þetta þýddi þtð, að knattspyrnumenn geta framvegis ekki ákveðið það sjálfir hvort þeir gerast at- vinnumenn eða ekki. Með tillitl til knattspyrnukeppni Olympíu leikanna, valdi knattspyrnu- samband Brasilíu 1000 unga Konstantín ekki með Kon : intín Grikkjakommig"jir, sem va.nin gullverðiaun í sigil- ingum á Oiympíu/leikuni'jim í Róm 1960, miuin ekki ta-ka þátt í Olympíuleik- wuim í Þýzka andi. Vitað er þó að korjuin,gvrir.'n er í gáðri æf- irkgu, og Gribkir báðu hann að taka þátt í Ile kurrum fyrir sína hönd. ieikmenn, sem áttu að æfa fyrir þá, og var þeim þegar sagt að engin von væri fyrir þá að fá atvinmimannasamning fyrr en að leiknum loknum, en ef þeir stæðu sig í þeim, þá myndi leið- in opnast fyrir þá. Þetta varð til þess að piltamir tóku alvar- Iega við sér, og baráttan um Oiympíusætin varð geysilega hörð. Fljótlega var hópurinn minnkaður niður í 110 leikmenn síðan niður i 88 lelkmenn, enn níður í 44 og loks þremur mán uðum fyrir leikana í Múnchen var 19 manna hópur tilnefndur. Þessir 19 leikmenn koma frá jafnrr.örgum stöðum viðs vegar að í Brasilíu og meðalaldur leik mannanna er 19 ár. Leikmenn- imir hafa þó allir náð fullum þroska, bstði andlega og líkam- lega, og þeir vita mæta vel að hverju þeir eru að keppa. Evrópubúar vita ekki mikið um knattspyrnu áhugamanna í Brasilíu, en staðreyndin mun vera sú, að hún er betri en flest ir halda. Geysilegt framboð er á knattspyrnumönnum í Brasi- Iíu og þess vegna verða menn að vera orðnír mjög góðir tii þess að eiga möguleika á at- vinnusamningum, sem oftast eru Lágir til þess að byrja með. Árangur brasiliska Oiympíu- Iiðsins bendir sannariega til þess að það eigi góða mögu- leika i Múnchen. Árið 1971 fór það í keppnisferð til Evrópu og sigraði þá m.a. áhugamannalið Frakklands, Rússlands, Ung- verjalands, Póllands, Englands, Portúgals og Argentinu. Og i sumar hefur liðið ekki tapað einum einasta Ieik, og hefur þó keppt við mörg góð lið, þ. á m. Knattspyrnulið Brasiliumanna s tefnir að OL-gnllL Launaháir Ungverjar Það er opinbert leyndarmál, að margir af íþróttamönnum þeim sem keppa á Olympíuleik- unum eru atvinnumenn. Gildir það ekki hvað sízt uni knatt spyrnumenn „austantjaldsþjóð- anna“, og er það t.d. at- hyglisvert að sumar þeirra tefla fram nær sömii mönnum í heims- meistarakeppni og í keppni Ol- ympíuleika. Meðal slíkra at- vinmiliða sem keppa að gulli í Múnchen er knattspyrnulið Ung- verja og má mikið vera ef það verður ekki á verðlaunapalli í Múnchen. Kna'Jtspyrniomenín eru mjög háít skrifaðir í Unigverjialandi, og meðall þeirra er að. fltnmia suma af liaunahaBS'tu mör.inum lands,Í!ns. Þeir fá aiulk .Jaunaimna margs konar hlunniinidi, elasis og ókeypis húisruæði, bifreið og JI. Góð'r kmaittsipyrnumieinin igeta fengið beina petóugaigreiðsiLu sam svarar til 1,5 mlEj. ísí. króna á ári. Taka má t.d. Lajos Kocsis, sem er eirm af leitomönnuinuim í Ol- ympíuliði Ungverja. Þegar hann kvittar fyrir mánaðarlauin srn. gerir hamn það hjá þramur atvlnnuirekenduim. 1 fyrsta lagi fær harcn laiun frá vorksm! ðj unni, sem hefuir sikráð hann tiil vinnu, í öðru la'.gi fær hann laun frá féilagi sínu, sem greiðir bónusa fyrir jafnteH og unma leifci. I þriðja iiagi fær hann svo igreiðslu frá kmatt- spyrniusiaimband'irjiu, fyrir lanids- Mðsæfingar og landsJeiiki. Sam- taiils fær hann útbargað uipphæð sem svarar till 100 þús. ísl. króna, sem er brafafit hærri uipp hæð en meSsQaum eru í Ung- verjalandi. Bóoiagre' ðalur fjTir sigur 1 leiikjiim fara svo eíJir þvi við hverja er keppt. Ungverjalaind hefur R'ngi a‘jað ið í fremstu röð í brjattupyinnu Oliympiuleikarjna og þríveigis haifa knjittspym’imie'nn:.rr.iir haft iguiTlverðlaun he:m með sér frá leikunum: 1952, 1964 og 1968. Það þarf því engan að undra, txórtrt m'lic'l áherz'ia sé löi?ð á það að Kiðið staindi sTig v@l á leiifcun- uim í Múnehen. LamigflesiCir ðeiknaerm Ol- ympíuliiðs Ursgveirja búa í B da- pest, og 11 af 19 Jcorna frá stærstiu kmiaitidspymvfélög'firiuim þar, Ujpest og Ferencvaros. Það er irefnilaga (raglam 1 Onjg- verjiaöandi, aið þegiar einhver umgur kna'ttspyrnumaður ú»Ji á landsbyggðinni sýnir uimtals verða hæfilaika, er hann kevp'Tur tiil stórfélaganmia í barg unuim Iir.rjan tíðar, þa,r sem hans biða í senn meiiri 'Jaun og bebri aðsilaða tl æfinga. Ungverjiar 'gera milklar kröf ur trl knaitt.spyrnumanna sinna, enda miá segja að hún sé þjóðar- iþrótJt þar. T:1 gamans má gata þess, að áður er, roenr. igeta gert sér vonir um að komast að sem þjálfarar 1. deiödar iliða, þurfa þe'r að hafa lokið sex ára niámi í sérstökum krja'Jtspymiu- ská'a. Þrátt fyrir það, er ætíð nóg framboð af þjaifuruan, og mikilil fjöldi slikra er starf- andi, þar sem kniaJtspyimuinini I Ungverjai'andi er skipt r/ðu,r í sex deildir og í hverri deilld eru frá 24 til 96 I'ið. Kocsis — eiirn af launaliæstu Ungverjunimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.