Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 17
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 26. ÁGÚST 1972 17 V ar búinn að vera eft- ir 9 greinar — Björgvin Hólm keppti í Róm 1960 Á Olymjmileikana í Róm sendu íslendingar 9 manna hóp keppenda, 'tvö kepptu í sundi, Ágústa Guðmundsdótt- ir og Guðmundur Gíslason. Og til keppni í frjálsiun íþrótt- um sendu íslendingar þá Val- björn Þorláksson, Svavar IVIarkússon, Jón Pétursson, Vilhjálm Einarsson, Hilmar Þorbjörnsson, Pétur Rögn- vaidsson og Björgvin Hólm. Við fengum Björgvin Hólm, sem nú starfar sem kerfis- fraeðingur til að segja okkur frá leikunum, en spurðum hann fyrst hvort hann væri aiveg hættur að iðka golf. — Ég er hastitur að keppa I giolifi ag í framtí'ðiinni muti ég aðeins stunda golif mér tál heilsuíbótar og ánægju. Ég hef ekiki efni á að eyða nema 4 árurn í keppnisgolf, því ég hef fleiri áhugamál en iþrótt- ir. — Þú ltepptir í tugþraut á Rómarleikunum. — Já, víst gerði ég það. Við vorum 40 sem hófum keppni en ekki nema 32 er lukum henni. Meðan á tuig- þrajUítarkeppninni stóð, gekk miikil hitabyligja yfir Róm og hitinn i forsælu var 40 stiig. Þegaæ ég var búinn með 9 greinar var ég eiginlega bú- Björgvin Hólm — þótt þú verðir að skríða, skaltu ljúka þraut- inni. Stórkostlegt sjónarspil Torfi Bryngeirsson verzl- unarmaður var sneðal þátttak enda íslands á Olympíuleik- unum í Helsinki 1952 og keppti þar í stangarstökki. Alls sendu íslendingar 10 keppendur á leikana og kepptu þeir allir í frjálsum íþróttum. Torfi lenti í 14.— 15. sæti, stökk 3,95, en alls voru keppendur 32 frá 21 þjóð. -— Ég var ekfki ámægður með áranguir minin, en ég hafði verið veikur um vetur- inn og þvi ekiki i nægitega góðiri þjálfun. Ég var þó þú- inn að ná Olympiulíágmark- iniu og giait ekki anmað en far ið fyrst ég átti kosit á því. Ég var einii Islendimguirinn, sem kamst í aðalkeppniima, en néði ekki að sitökkva þar „nema“ 3,95. Hálfum mánuði efitir ieikana stökk ég aftur á móti 4,35 og það hefði duigað til 5. sætis í Heiisinki, en kom bara of seiwt. Það þætti ekki miikið núna að stökkva rúma fjóra métra með þessum nýju „íiber- glass“ stöniguim, sem hægt er að beygja í marga hringi. — Puiskas og Zatopek voru stóru nöfnin á þessum leikum. Ég fylgdist þó lítið mieð fótboltanum, en Zatopek þekkti ég persóniuilietga frá Evr ópumótinu i Brússel 1950. SkemmtiJlagur og geðþekkuir maður, Zatopek. — Fyrir Olympí uleikana var byggt nýfct þorp, álíka stórt og Akureyri var þá og þar bjuggu affir keppendu.rn- ir mieðan á lleikumuim stóð. Að þeiim lioknum voru íbúðirnor svo seldar eiinis og hvert ann- að húsnæði. — Olympíulleikaamiir í Hels inki voru stórkostlegt sjónar- spil og Oiympiulleikar munu vist alltaif verða það. Ég vild'i óska að sem fliestir mættu verða þe.ss aðnjót- andi að komast á Oliympíu- leika, það er ógleymanlegt. Ég óska islenzíku þátttakend- unum góðrar ferðar til Múnchen og vona að þeir sýni af sér rögig og nái í sitiig. inn að vem og treysti mér vartla í siðusbu greiniiraa, sem var 1500 metra hiaup. Ég sagi Gabor lanidsliðsþjállfara þetta og hann segir við mig mokík- uð, sem ég muin aldrei gleym’a: — „Það er ekki víst að þú keppir aftuir á Ol- ympiuleiikum, svo að jafinvel þó iað þú þurfir að skríða 1500 metrana, reyndu samt að ljúka við tuigþrauitina." — Ég fór af stað og mér tókst að ljúkia hlaupinu og ná þar með í 14. sætið. — Hitinn þjakaði alla ís- lenzku keppendurna, en mér er mir.’-isstæð fraimmistaða Vilhjálims Einarssonar, sem stóð sig frábærlega vel eins og hans var von og vísa. Pét- u.r RögnvaJldsson hitti ég aft- ur í Róm eftir að hann hafði verið við kvikmynda'lieiik i Banidiairikjunum. Pétur var aXitaf að sýna okkur ýmislegt í sambandi við kvikmynda- gerð og lei'ka aftur aitriði úr kviikmy..Jiinni fyrir okkur. — Oiympíutieikarnir í Róm verða mér ógleymaniegir. Sér staklega miinniist ég hins fal- lega h.laupastíls Wimu Ru- dolif, sem sigraði með yfir- burðuim í spre'tthlaupum'uin. Ég hef sjaldain séð faliegri sjón helduir en hana, renna eftir hiaupalbrautinni eins og tí.gulegt dádýr. — Annars er það auðvitað Rafler Johnson sigurvegar- inn í tugþraiutinni, sem ég dáðist mest að og ég hef sjá’dan séö gliæsilegri mann. Keppn'in milli Rafers og Yangs frá Formósiu varð geysilega spennandi og ógleymianlieig. —- Fyrir hvern þann er þátt tekur í Olympíuleikum verður sú lífsreynsla að ógQieymaniiegu ævintýri. Ég byirjaði ekki í íþróttum fyrr en ég var að verða tvitug- ur og þá hafði mér sízt dott- ið í huig að ég ætti eftlr að taka þátt í O'.ympíuleikum. Ég held að þetta gæti verið þýðingarmllkið abrið fyrir þá, sem halda að þeir séu orðndr of gamiir tii að byrja í íþrótt- utm. Olympíuileikarnir í Róm voru gliæs'lL’egustu leikar, sem þá höfðu verið haldnír og að- staðan í Olympiuþorplinu var óaðfinnan’ieg. — Að lokum þetta, Ol- ympiuledkar hafa aCltaf verið mik 1 driiffjöður í fram'ieiðslu íþróttaafreka. Ég er því á- nægður með það hve hópurinn er stór, seim fier til Múnchen. Það sýnlr vel að l'ilend ngar eru ekki búnir að gleyma mikilvægi íþrótta. Ég vil óska ölllum þátttakendunum góðs gengis og góðrar heim- komu. Frankfurt 2xi viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.