Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 11
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1972 11 Hvirfilvindurinn frá Kaliforníu — hefur gengiö í gegnum strangan skóla Hvirfilvirulurinn frá Kali- forníu, Eddie Hart, hefur feng- ið þaA erfiða hiutverk á Ol- yjnpiuieikumim að halda uppi lreiðri Bandaríkjamanna í sprett hlaiipunum, ásanit þeim Ray Rohinson og Robert Taylor. Það vom þeir sem komust heilir geífnum hildarleik þann sem háður var í 100 metra hlaup- inu á úrtökumóti Bandaríkjaima þar sem þeir hlupu á 10,1 sek. 10,2 sek kornu ekki til álita. — Þrátt fyrir lélégt viðbragð í 100 metra hlaupinu á úrtöku- mótinu náði ég mér fljótt á strik og um mitt hlaupið sá ég að ég myndi sigra, sagði Hart eítir keppnina, þar se<m hann jafnaði heimsmetið og hljóp á 9,9 sek. Sama tima fékk Ray Robinson sem varð í öðru sæti. Eddie Hart hefur verið frem- Helzta von Norðmanna Helzta von jVorðmanna í frjáls íþróttakeppni Olympíuleikanna er langstökkvarinn Finn Bendix en sem í suniar hefur sýnt mikið öryggi á frjálsíþróttamótum, og er nú alveg við 8 metra markið. Það er ekki sízt vegna þess að Bendixen liefur verið undir stjórn bandarískra þjálfara að Norðmenn gera sér niiklar vonir um að átta metra stökkið — og vel það — komi á Olympiiileikuu um, en sem kunnugt er, þá eru bandariskir íþróttamenn frægir fyrir það að ná sínum bezta ár- angri í jafnri og harðri keppni. Finn Bendixen kom fyrst fram sem langstökkvari þegar hann var 17 ára, og vakti strax á sér Finn Bendixen — kemst hann á pall í Múnchen? athygli. Sumarið eftir stökk hann 7,46 metra, en bætti sig fremur lítið næstu ár. Það var ekki fyrr en í fyrra, þegar hann var 22 ára, að árangurinn fór batnandi, enda hafði hann þá hafið nám við University of Califomia í Los Angeles. Hon- um tókst að komast í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Hels- inki, ásamt landa sínum og norska methafanum — Terje Haugland. í ár hefur svo Bendixen blómstrað sem langstökkvari fyr ir alvöru. Snemma í vor bætti hann met Hauglands úr 7,87 metrum í 7,92 metra, og síðan hef ur hann tæpast stokkið styttra en 7,80 metra í keppni. Og norska metið er komið í 7,97 metra, og það met setti Bendix- en við fremur óhagstæð skil- yrði. Sjálfur segist Finn Bendixen gera sér vonir um að vera í hópi sex fyrstu á Olympíulerkunum í Miinohen. — Róðurinn verður þó þungur, en ekki er víst að stökkva þurfi mikið yfir 8 metra til þess að sigra, hefur hann sagt, — langstökkskeppnin mun reyna mjög á taugar manna, og því hefur það verið einn nauð- synlegasti þátturinn í undirbún- ingnum fyrir leikana, að venja sig við slíkt taugastríð. Og svo virðist sem Bendixen hafi tek- izt það bærilega. A.m.k. sigrar hann fræga stökkvara hvað eft- ir annað, m.a. á Bisletmótinu. ur lítið kunnur til þassa, en hefur þó verið í röð fremstu spretthlaupara Bandarikja- manna undanfarin ár, og sá strangi skóli sem hann hefur orð ið að ganga í gegnum á stórmót- unum í Bandaríkjunum, reyhist eflaust notadrjúgur þegar á hólminn verður komið í Muneh- en. — Frá 13. maí s. 1. og fram til mótsins í Eugene gerði ég ekkert annað en að æfa, sagði Hart, eftir keppnina. — Ég þorði ekki öðru, og ég gerði mér grein fyrir þvi að það gæti ráð- ið úrslitum hvérnig maður væri upplagður, þegar hlaupið hæf- ist. Allt byggðist á þvi að vera meðal þriggja fyrstu í hlaupinu, — ef það tækist ekki þurfti mað ur ekki einu sinni að hugsa um farmiða á Olympiuleikana. Eddie Hart er 1,78 metr. á hæð og vegur 70.0 kg. Hann hóí keppni fyrir alvöru árið 1969 og hljóp þá bezt á 10,4 sek., og tvö næstu ár var 10,2 sek. bezti tími hans. Eddie Hart býst við því að hættulegasti keppinautur Bandarikjamannanna í 100 metra hlaupinu í Miinohen verði rússneski Evrópumeistarinn Val erij Borzov, og það eru örugg- lega fleiri sem búast við því. Kddie Hart — fljótur á sprettin um. Heldur upp á af mælið 1 Munchen og ætlar sér aö koma þaðan með gull 1 dag, 26. ágúst á einn fremsti íþróttaniaður heims 35 ára af- mæli. Hann lieldur upp á dag- inn i Olynipíuþorpinu í Mún- chen, en þangað er hann kom- inn til þess að keppa að gull- verðlaununum i kringlukasti. Maðurinn er Jay Silvester, sem er heinismethafi í gTeininni, ásamt Svíanum Ricky Bruch. Báðir hafa þeir kastað kringl- unni 68,40 metra. Jay Silvester elur með sér þann draum að verða fyrst- ur manna til þess að kasta kringlunni yfir 70 metra, en það hafa reyndar bæði hann og Ricky Brueh gert, en aðstæðurn ar hafa ekki verið taldar lögleg ar. Þannig kastaði Silvester í fyrra 70,38 metra í lítilli banda- rískri borg, sem heitir Lancast- er. Það afrek fékkst ekki viður- kennt sem heimsmet, þar sem keppnin fór fram í hávaðaroki. Fyrir leikana í Mexikó 1968 var Jay Silvester talinn likleg- ur sigurvegari, en hann hafði þá nýlega bætt heimsmetið i 68,40 metra. En Silvester varð fyrir miklum vonbrigðum á leikunum. Hann hafnaði i fimmta sæti. Jay Silvester sem er trygg- ingamaður að atvinnu á heima í mormónaborginni Utah. Hann byrjaði fyrir alvöru að fast við kringlukastið 1955, og náði þá fljótlega góðum árangri, 51,82 metrar. Fyrstu 10 ár keppnisfer- ils sins var hann þó ætið i skugg anum af öðrum og betri krirrslu kösturum og það var ekki fyrr en 1961 að hann kastaði fyrstur manna yfir 60 metra, 60,72 m, sem hann vakti veruiega athygli. — Síðan það gerðist hefur mig dreymt um að verða fyrst- ur til þess að sigra 70 metra múrinn, hefur Silvester sagt, — og í þeirri baráttu á ég núna að- eins einn keppinaut, Ricky Bruch. Kastlag Silvester og Bruch er talið mjög áþekkt. En Silvester hefur þó meiri hraða í snúningn um, og meiri sprengingu í útkast Arf taki Balzers — er 18 ára stúlka frá Berlín Annelie Ehrhardt, 18 ára aust- ur-þýzk stúlka á nú heimsnietið 1 1800 metra grindahlaupi, sá í 100 metra grindahlaupi, ásaint Pamelu Ryun-Kilborn frá Ástra liu. Báðar hafa þær hlaupið vrega lengdina á 12,5 sek., og að margra áliti mun baráttan um gullið i Múnchen standa á milll þeirta. En það er sjálfsagt þnngt lóð á vogarskáluntmi, að þýzka stúlkan er 11 ámm yngri en sú ástralska. — Annelie Ehrtiardt er arf- taki Karin Balzers í grinda- hlaupinu, hefur þjálfari hennar, Klaus Wúbbenhorst sagt. — Hún byrjaði að æfa iþróttir 13 ára og var aðeins 14 ára, þeg- ar hún komst fyrst á heimsaif- rekaskrána í 80 metra grinda- hlaupi með þvi að hlaupa á 11,5 sek. Af þessu má sjá að þarna er mikið efni á ferðinni. Annelie Ehrtmrdt, sem er 166 sm há og vegur 56 kg, þykir hafa aflburðatækni yfir grindun um og í þvi liggur meginstyrk- ur hennar í hlaupinu. Sem fyrr greinir vakti Anne- lie fynst verulega athygli á sér 1968, er hún sigraði í 80 metra grindahlaupi á Evrópumeistara- móti stúlkna. 1970 hlaut hún annað sætið í Evrópumeistara- mótinu innanhúss í Vín, og það sama ár setti hún heimsmet í 200 metra grindahlaupi kvenna. 1 fyrra hlaut hún svo silfurverð- laun á Evrópumeistaramótinu í Helsinki. Gullið féll þar í skaut Karin Balzer. — 1 Múnchen stefnum við að gullverðlaunum, segir Kiaus Wúbbenhoist. — Og reynd ar heimsmeti iika. Annelie Ehr- hardt, er eitt af stærstu tromp- utm Austur-Þýzkalands í frjáls- iþróttakeppninni. Annelise Ehrhanl, A-Þýzkalan di sigrar í grindablanpinu & Evrópunieistaraniótinu í Helsink

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.