Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR 206. tbl. 59. árg. ÞRIÐJIIDAGUR 12. SEPTEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fánar Þátttökuþjóðanna bornir inn á Olympíuleikvanginn í Miinchen við lokaathöfnina í Munchen í gær. Qlympíuleikunum lokið: Lokaathöfnin mjög virðuleg var stutt en hinna þáttJtökuþjóðanna voru I vel fagnað af viðstöddum. dregnir að húni. Eftir ræðu hans var dreigið nið Helmingur atriðanna við at- ur í ölil'uim ijósunum á leikvang- höfniina hafði verið felldur niður | Framhald á bls. 30 Kissinger: + Ræddi við sovézka ráðamenn Moskvu, 11. september AP. HENRY Kissinger aðalráðgjaíi Nixons Bandaríkjaforseta kom til Moskvn í morgun og hóf þeg- ar viðræður við sovézka ráða- menn. Gert var ráð fyrir að við- ræðurnar myndu einkum fjalla um takmörkun á notkun kjarn- orkuvopna, Vietnam, öryggismál Evrópu og viðskiptamál. Ekki vitað við hverja Kissinger ræddi í dag, en hann á að ræða við alla helztu ráðamenn Sovétríkjanna, Brezhnev, Kosygin og Grómykó. Ki'ssimger verður í Mostkvu fram á miðviilkudagskvöld n.k. Kiss- imger sagði aðeins við kamum er fréttamenn reyri'du að ná tali af honium: „Ég er himgað kominn til að halda áfram viðræðuim.“ Gert er ráð fyrir að hér hafi harrn átt við viðræður Nixons forseta við sovézka ráðamenn er forsetinn heiimsótti Sovétrikin i maí sl. Skömim'u áð'Utr en Kissi'nger kom ti'l Moskvu kom helzti samn ingamaðmr N-Vietnam, Le I>uc Tho, við á flugveliin'um þar á leið sinni frá Hanoi til Parisar. Höfðu verið get'gátiur um að Kiss- inger og Tho myndu ræðast við á fliugvel’linum, en flugvél Thos fór frá Moskvu áður en eimka- þota Kissimgers lenti þar. Miinchen, 11. sept. AP/NTB XX Olympíuleikunum var slitið í Miinchen á köldu haustkvöldi. Veðrið þótti táknrænt fyrir leikana, því að þeir hófust í glanipandi sól skini og áttu að verða leikar vináttu og gleði, en morðin á Israelsmönnunum 11 í síðustu viku köstuðu dökkum skugga yfir þau einkunnarorð og það var eins og kuldalega rigning arveðrið í dag væri tákn þess skugga, sem hvíldi yfir loka- athöfninni. Þó var lé'tt yfir mörgum ílþróttamönnum, er þeir gengu imn á leikvangi'nn í kvöld, þar sem 80 þúsund manns höfðu safnazt saman til að vera við- staddir tokaathöfn sögulegustu Olympíuleiika sögunnar. — Er íþrótta'mennimiir genigu inn á leiikvanginn undir léttum leik stórrar hljómsveifar dönsuðu margir þeirra conga og gengu i slöngumyndaðri halarófu. Ekki voru Iþró'ttamenn allra þjóða við athöfnina, þvi að marg ir höfðu farið heim eftdr harm- leikinn. Á staðnum þar sem ísra elsku íþróttamennirnir áttu að standa stóð ein stúlka. Þar var ekki fáni Israels. En hann Þlakti við hálfa stöng efsit á Oiympíu leikvanigimum, en fánar allra og var athöfnin mjög stutt en virðuleg. 1 fararbroddi fyrir íþrótta fólkinu inn á leikvanginn gekk 50 mann hljómsvei't Bæjara landsmanna, en siðan komu iþróttamennirnir og skiptu þeir sér ekki eftir þjóðernum, heldur gengu þeir meira sem ein heild. Þeir veifuðu áhorfendum, sem klöppuðu í takt. Avery Brundage fráfarandi for maður aliþjóða Olympíunefndar- innar flut'ti stutt ávarp og sagði XX Olympíuleikunum slitið og bauð aUa velkomna til Montreal árið 1976. Hann þakkaði íbúum Múnchen fyrir hjartanlegar mót- tö'kur og lauk máli sínu með þvi að hrópa „Auf Wiedersehen" (sjá umst aftur). Var honum mjög meinað að V-Þýzkalands Aröbum koma til Stjórn Brandts greiðir skaðabætur Múnchen, Kairó, New York 11. september, AP—NTB. LÖGREGLAN i Miinchen hand- tók í dag 3 Araba, þar af eina konn á flugvellinum þar í borg. Ekki er vitað hvers vegna þre- menningarnir vorn handteknir, en í morgun gengu í gildi mjög strangar öryggisreglnr varðandi fcrðir Araba til og frá V-Þýzka- landi. 500 Arabar fórn frá Mún- chen i gær og dag og þurftu þeir ganga i gegnum mjög stranga vegabréfsskoðun og leitað var ná kvæmlega í farangri þeirra. 60 Arabar komu með fliuigvél tiil Múinchen i dag, en þeim var meámað um inngöngu inn í V- Þýzkaland og settir í fliu.gvélar, sem voru að fara frá Múnchen. Taiksunaðwr lögneglunmar í Mún- chen sagði að 57 Arabar, sem hefðu ætlað frá V-Þýzkalandi á suinmudaig, hefðu enn ekki feng- ið fararleyfi, þar »em verið væri að gangia úr skuigga um að persómuiskilriki þeirra væru giid og góð. HVELLIR FRÁ KAMPAVÍNSTÖPPUM? Mikiiil tauiga'óstyrtouir ríkti i O'.ympíuþorpi nu i gær eftir að lö'gregliuimaðiur, sem þar var á varðgöngu tilkynnti að hann hiefði h.eyrt 5—6 skothvel'li. Mik- ið lögragliuilið var kvatt sarman og lögreglumenin með sérþjálfaða hunda ke'mbdu aiiilt þorpið. Leit- inni var haldið áfram i al'la nótt, en ekkiert fannst sem bent gat ti'l að sikotið hefði verið af byss'U. G-etum er mú að þvi leitit að það sem lögreglumað- urinn hiaifi heyrt hafi verið hve-11 ir frá töppum, siem skotið haifi verið úr kampavínsftlöskiuim i veizliu hjá einhverju íþróttofóliki sem hafi verið að haldia upp á lok leikanna. Eða þá að einhver hafi skotið af startbysisu í veizl- unni. Yfirvöld i Múnchen, siem hafa gert mjög strangar öryggis ráðstaflanir lýstu því yfir er rannisóikninni var hætt, að ekk- ert atviik, sem grumsamtegt gæti talizt yrði látið órannsakaö. AMit yrði gert til að tryggja öryggi íþróttafólksins. MORÐTILRÆÐI í BRÖSSEL Lögregilan í Brússel hefur lýst eftir 29 ára gömlum Marokkóbúa í sambandi við morðtilraunina á Framliald á bls. 30 Spassky fyilir út tollskýrslu við komiina til Moskvu. Spassky í Moskvu Fáir til þess að taka á móti heimsmeistaranum fyrrverandi Moskvu, 11. sept., AP. andi, og konu hans. Flugu BORIS Spasský kom heim til þau á öðru farrými í flugvél Moskvu á sunnudagskvöld. frá sovézka flugfélaginu Aero Aðeins sjö manns, vinir og flot frá Kaupmannahöfn til vandamenn, tóku á móti Mosk\u og einu fríðindin, heimsmeistaranum fyrrver- Framhald á bls. 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.