Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972
Minning;
Eyþór Magnús Bær-
ingsson, kaupmaður
F. 15/6 1916. D. 2/9 1972
1 DAG fer fram í Fossvogskirkju
útför Eyþórs Magnúsar Bærings-
sonar. Hann var fæddur á Isa-
firði 15. júní 1916 og var aðeins
fimmtíu og sex ára að aldri er
héinn skyndilega var kallaður
burt úr þessum heimi 2. sept.
siðastliðinn.
Foreldrar hans voru Sigríður
Guðjónsdóttir úr Strandasýslia
og Bæringur Bæringsson fra
Furufirði. Vegna vanheilsu varð
Sigríður að láta son sinn frá
sér og föður sinn missti hann
tveggja ára. Honum í móður
stað kom Guðrún Tómasdóttir
siðari kona afa hans Bærings
t
Maðurinn minn,
Halldór Ólafsson,
frá Fögrubrekku,
andaðist að heimiii sínu,
Lönguhlíð 19, Rvik, þann
10. sept.
Guðrún Finnbogadóttir.
Bæringssonar, en handleiðslu
£ifa síns naut Magnús, eins og
hann alltaf var kailaður, aðeins
til fjögurra ára aldurs. Fyrstu
níu ár aevi sinnar ólst hann upp
á Faxastöðum i Grunnavik. Með
fóstru sinni og föðursystídnum
flyzt hann svo til Reykjavíkur
árið 1925, þar sem hamn átti
heima alla tíð síðan. l>ar byrjaði
hantt ungur að létfta urrdir með
fóstiru sinni og hóf starfisferil
sinn sem blaðadrenigur. Honum
var i blóð borinn óvenju mikill
starfsvilji og starfsorka, sem
entist honum allan hans aldur.
Árið 1941 gekk Magnús að eiga
eftirlifandi konu sína Fjólu
t
Faðir okkar og bróðir,
Lárus Böðvarsson,
lyfjafræðingur,
lézt í Landspítalanum mánu-
daginn 11. september.
Nína Lárusdóttir,
Elísabet Lárusdóttir,
Ásdís Böðvarsdóttir,
Guðriin Böðvarsdóttir.
t
Maðurinn minn og faðir okkar,
arni pétursson,
skipsmiður frá Eskifirði,
lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 9. sept.
Jónína Guðmundsdóttir og börn.
t
Eiginkona mín og móðir okkar,
HALLDÓRA GUÐJÓNSDÓTTIR,
lézt að Hrafnistu 11. þessa mánaðar.
Sigurgeir Haldórsson og böm.
t Móðir okkar.
ÞÓRANNA ÞÓRARINSDÓTTIR, Núpsstað, V-Skaftafellssýslu,
lézt að heimili sínu 8. september. Börnin.
t Otför bróður okkar, ÓSKARS ÞÓRÐARSONAR, frá Brekkukoti, Drafnarstíg 5,
fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 13. fcl. 13.30. september
María Þórðardóttir,
Ingvar Þórðarson.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
VALDIMAR GUÐLAUGSSON,
Hraunteig 24,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 13. sept-
ember kl. 15.00.
Anna Viggósdóttir og börn.
Jósefsdóttur frá Hjalteyri og
fæddust þeim þrjú börn, Sig-
tryggur Rósmar, Þórey og Hild-
ur Guðrún.
Heimilið var Magnúsi allt,
hann var einstakur heimilisfað-
ir og er fráfall hans óbætanieg-
ur missir fyrir fjölskylduna og
æittingja hans. Fjölskyldan átti
hug hans allan og var hann ást-
rikur eiginmaður, faðir, tengda-
faðir og afi. Þau hjónin stóðu
ávalit saman að uppbyggingu
heimilisins og uppeldi bamanna.
Hann var ekki aðeins sannur
faðir, heldur einnig einlægur fé-
lagi og ráðgjafi barnanna
sinna. Magnús var einstakur
höfðingi í lund og hans æðsta
gleði var að gefa og gleðja aðra,
rausnin og m yndarska purirm
voru ríkjandi þættir í fari hans.
Hann var virkilega sannur mað-
ur og sjálfum sér samkvæmur
í öiilum orðum og gerðum. Han-n
hafði viðikvæma lund og mikla
hjartahlýju undir brynjunni,
sem mörgum sem ekki þekktu
hann, þótti hrjúf. En við nánari
kynni var auðtfundin góðmennska
hans og vilji tiil að gera gott úr
öfflu. Hann hafði einstakan hæfi-
leika til að koma fólki í gott
skap með létöyndi sínu og
gásika, þvi hann var síungur og
geislaði af lífskrafti.
Magnús átti starfsama ævi og
lífsstarf hans varð mikið þrátt
fyrir skamman aldur. Hann
haslaði sér völl á sviði verzlun-
ar og í 15 ár starfaði hann hjá
heildverzluninni Eddu h.f. og
eigið fyrirtæki, verzlunina
Maggabúð, rak hann frá 1959.
Gegnum störf sín gat hanm sér
gott orð vegna áreiðanleika og
drenglyndis. Hann var einn
þeirra atorkumanna sem unnu
sig upp úr fátækt af ódrepandi
elju og dugnaði. Ekkert var hon-
um fjær sikapi en ómennska og
leti. Hann var sannkallaður
manndómsmaður.
Að fjölskyldu hans, ættingjum
og vinum er sár harrnur kveð-
inn við þessi miklu og óvæntu
tíðindi. En allar björtu og góðu
minninigarnar eru huggun í
djúpri sorg. Megi góður guð
styðja og styrkja f jölskyldu háns
á þessari erfiðu stundiu.
Blessuð sé minning þin Eyþór
Magnús og góða ferð á eiíííðar-
veginn.
Kristján Baldursson.
KÆRX frændi og uppeldisbróð-
ir, þegar við mannesikjurnar
stöndum frammi fyrir lögmál-
um, sem ekki er á okkar með-
vitundarsviði að skiija, finnst
okkur allt þeitita lífsibjástur og
amstiur daganna fánýtt, endur-
tekið tilgangsleýsi. Hlutir sem
við berjusmsit fyrir og álítum
okkur eiga, renna út í misitur og
eftir verður auðn O'g tóm. Þú
ert horfinn af sviðinu, horfinn
sjónum okkar, en góðlátleg glað-
værð þín mum geisla i minn-
ingunni eins og vermandi sól-
skin. Að mín-u viti varst þú
gæfumaöur með farsæla skap-
höfn. Þú lézt það afskiptalaust,
sem þú hugðir ekki á þinu færi
að leysa úr, en gekkst hiklaust
til móts og átaka við það sem
forsjónin færði þér í fang.
Þú og llfsförunautur þinn
mættust ung á veginum. Faiieg,
indæd oig ástsœd lögðuð þið
grundvöffl að nýju lifi. Þið eign-
uðust þrjú elskuleg böm, sem
þú amnaðist af eindægri, föður-
legri gleðd.
Fregnin um burtför þína af
þessum heimi kom óvæot —
eins og svo oft áður.
Kæri góði frændi. Þú komst
ekki heim aftur.
Við ástvinir þínir og skyld-
menni treystum þvi, að sú for-
sjón er sendir mannveruna í
þetta umdarlega ferðalag, leiði
alltriil betri skilnings og hærra
meðvits.
Kærar þakkir fyrir þitt gróm-
lausa framferði.
Helga Bærings.
Herdís Jónasdóttir frá
Húsafelli -
ÞEGAR ég hugsa til Herdísar
Jónasdóttur, sem í dag verður
jarðsett frá Húsafielli kemiur mér
sá staðiur fyrst í hug. Þar sá éig
hana fyrst árið 1931, og kvaddi
hana þar síðast 14. ágúst sl. Þá
virtist hún vera við aldlgóða
heiisiu. En skyndileigia var klipþt
á lífsþráðinn aðfaramótt 6. þ.m.
Oig var hún þá stödd á Húsafeili.
Herdís Jónasdóttir var fædd á
Reykjum í Hrútafirði 27. júlí
1890.
Herdís gerðist ráðakona hjá
Þorsteini Þorstieinssyni bónda á
Húsafelli, en kona hanis, Ingi-
björg Kristlieifsdóttir andaðist
árið 1930 frá fjóruim unigium böm
um. Þorsteinm andaðist 1962.
A efri árum bjó Herdis hér í
borg hjá frændkoniu sinni og
nöfnu, Herdísi Steinsdóttur og
manni hennar, Baiidri Jóns-
syni kaupmanni. Létu þau sér
mjöig annt um líðan hennar. En
á sumrin leiitaði hugiurinn ætið
til Húsaiflells, og þar dvaidi hún í
nokkrar vikur hjá þeim hjónum
Ástríði, dóttur Þorsteins, og Guð-
mundi Pálssyni. í góðu skjóli
þeirra naut hún þess að dvelja á
þessium fagra og ástkæra stað,
þar sem hún haifði í blíðu og
stríðiu annazt ráðskomuistörfin á
búi Þorsteims bónda.
Herdísi yar mikiil vandi á hönd
um er hún tók að sér bú og böm
á þessu stóra gestkvæmia heim-
ili. En hún var skyldiurækin og
vinmusöm kona svo að af bar, og
ráðdeild var henni í blóð borin,
og hún var heil í öffliu sem hún
tók að sér. Og þessara kosta
henmar maiut Húsafeffls-heimilið í
ríkum mæli, en haigiur þess og
Minning
veilíðani fólksin-s var henni fyrir
öffliu.
Og eikki voru það aiður málleys
ingjarnir sem hún lét sér annt
uim, en emgan hefi ég hitt á Mfs-
Iteiðinni siem hlynnti jafn vel að
dýrum og hún. Heimiiisihumdun-
um og köttunum var ekki gleymt
á matmálsittma. Og ófá voru þau
sporin sem „iaidursforsetinn“ í
hópi hrossiastóðsins átti að eld-
húsigluigiganium í kjafflaranwm I
þeirri von að Herdís irétti að hon-
um brauðbita. Og aiidrei fór
igiamli klárinn erindislieysu. í
rödd henmar mátti ætið heyra
sérstakan hlýlieilkatóm þegiar hún
talaði til dýranna.
Með Herdísi er horfinn síðasti
heimilismaðurinn á Húsaáelli af
alidri kynslióðinni. Flestar minn-
ingar mínar frá fyrri áruim í sam
bamdi við Húsafell eru jaifmframt
temgdar hienni. Mikill giesta-
gamgur var á heimilimu, og siuirn-
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent sf Nýlendugötu 14
sím: 16480.
t
Otför eiginkonu minnar og móður okkar,
Asbjörgu unu björnsdóttur.
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. septetnber kl.
10.30 fyrir hádegi. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, er
bent á Hjartavernd.
Ketill Ólafsson,
Ólafur Ketilsson, Sigurður Ketilsson,
Bjöm Ketlisson, Jónína Ketilsdóttir,
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát
og jarðarför,
GÍSLA J. EYLAND,
fyrrverandi skipstjóra.
Sérstakar þakkir til forstöðumanns og starfsfólks Elliheim-
ilisins í Skjaldarvík, lækna og hjúkrunarfólks fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri.
Ólaf J. Eyland,
Guflrún Eyland,
Dórothea J. Eyland,
Gufllaug Gunnarsdóttir,
Rudolph J.
Henry J. Eyland,
Sveinn Þorsteinsson,
Gísli J. Eyland,
Gunnar J. Eyland,
Eyland.
S. Helgason h{. STEINIÐJA
[Inholtl 4 Shnar 26Í77 og 14254