Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972
„Draga verður úr sókn
á f iskimiðin við ísland“
- niðurstaða alþjóðlegrar nefndar
fiskifræðinga. Allir þorsk-
stofnar Atlantshafsins fullnýttir
og sumir ofveiddir
Hús brann til
kaldra kola
— hjón með barn sluppu ómeidd,
en innanstokksmunir
brunnu allir
EINS og skýrt hefur verið frá
í Morgunblaðinu fjölluðu brezku
blöðin Dbserver og Guardian um
skýrslu sem sérfræðinganefnd
hefur samið um ástand fisk-
stofna á Norður-Atlantshafi. Hef-
ur skýrsla þessi vakið mikla at-
hygli, en i henni kemur það
fram að sérfræðingar telja alla
Stal bíl og velti
AÐFARARNÓTT sunnudags fór
bifreið út af Vesturlandsvegi,
rétt ofan við Grafarholt, og lenti
—*þar á hliðinni. Ökumaðurinn náði
að velta bifreiðinni á hjólin á ný,
en hélt sáðan fótgangandi til
Reykjavíkur. Lögreglan náði hon
um síðan á heimili hans og
reyndist hann vera ölvaður og
öku réttinda 1 a us og hafa stolið
bítnum.
Magnús Rögnvaldsson
Magnús
Rögnvaldsson,
látinn
MAGNIjS Rögnvaldsson, vega-
verkstjóri í Búðardal lézt 9. sept.
á sjúkrahúsi í Reykjavík, eftir
erfið veikindi. Magnús var fa'dd
ur 2. júni 1908 að Neðri Brunná
i Saurbæjarhreppi í Dalasýslu.
Foreldrar hans voru Rögnvaldur
Magnússon bóndi þar og kona
hans Alvilda Bogadóttir. Magnús
ól mestan sinn aldur í Dölunum
og verkstjóri hjá Vegagerð ríkis
ins var hann í 38 ár til dauða-
dags. Hann sinnti ýmsum félags-
málum í sveit sinni, var í hrepps
nefnd Laxárdaishrepps í nokkur
ár, gjaldkeri sjúkrasamlags
hreppsins í f jórtán ár og hann
átti sæti í bygginga- og skipulags
nefnd hreppsins frá 1962 og var
f bygginganefnd Dalabúðar, fé-
lagsheimilisins i BúðardaL
Magnús Rögnvaldssou var tví-
kvæntur. Hann missti fyrri konu
sina árið 1947, en kvæntist síð
ar Kristjönu Ágústsdóttur, sem
llfir mann siim ásamt dóttur
þeirra hjóna.
helztu þorskstofna í Norður-
Atlantshafi fullnýtta og suma
reyndar ofveidda.
Einn ísdenzkur fiskifræðingur
dr. Sigfús Schopka vann við gerð
þessarar skýrslu sem fiuillitrúi ís-
Happdrætti HÍ;
Dregið um
29 millj. kr.
MÁNUDAGINN 11. september
var dregið í 9. flokki Happ-
drættis Háskóla íslands. Dregn-
ir voru 4,500 viruningar að fjár-
hæð 28.920.000 krónur.
Hæsti virunimgurinn, fjórir
miiijóm króna vinningar, kom á
númer 41958. Voru allir fjórir
miðarnir seldir í Aðalumboðinu,
Tjamargötu 4. Eigandi eins mið-
ans átti röð af miðum og fær því
báða aukavinningana.
200.000 króna vinminigurinn
kom á númer 10231. Tveir mið-
ar af þessu númeri voru seldir
í Ólafsvík, sá þriðji á Laugar-
vatni og sá fjórði í Aðalumboð-
in/u.
10.000 krónur:
186 282 1301 1360 2613
2823 3215 3384 4575 4584
5438 5530 5933 7136 8443
10552 12610 13421 17179 18076
20001 20620 20628 20744 21304
21956 22376 22704 23050 23330
25061 25278 27085 27884 28105
28287 33829 37205 38000 38979
43019 43523 43631 43783 44096
44656 45630 46089 46203 47400
48810 50337 50738 51736 51881
52125 52266 54468 54754 55821
56315 58443 58667 59227 59762
(Birt ám ábyrgðar)
Ákærður fyrir
fjárdrátt
SAKSÓKNARI rikisins hefur
með ákæruskjali dagsettu 8. þ.m.
höfðað opinbert mál á hendur
Guðmundi Gíslasyni, íram-
kvæmdasttjóra Bifreiða- og land-
búnaðarvéla h.f., fyrir fjárdrátt
á árunum 1964—1969 af fé Bif-
reiða- og landbúnaðarvéla hf. Hef
ur máli þessu verið vísað til
Sakadóms Reykjavíkur. Rann-
sókn máls þessa hófsit vegna ósk
ar frá Rannsóknardeild ríkis-
skattstjóra.
lands, en' skýrslan er aillþjóða-
skýrsla unnin af fiskifræðimgiuim
á vegum Alþjóðahafrannsóknar
ráðsíiins. Vísindamenn frá 8 lönd-
um unnu að gierð Skýrslunnar og
þar á mieðal voru fiskifræðinigar
frá Bretlandi og Þýzkialandi.
SkýrsJian var í vor lögð fyr-
ir N orð vestiur-Atlan fejhafsf isk-
veiðinefndina og um næsitu mán-
aðamót verður hún löigð fyrir AÞ
þ jóðahafrannsóknarráðið.
Morgunblaðið rabbaðli stutt-
lega við dr. Sigfús Schopkia um
skýrsliuna og siaigði hann m.a.:
„Við gerðum úttekt á áistandi
helztu þorskstofna í Atlantshafi
við Græntand, ísland, Barents-
haif, Nýfundnalaind og Labrador
með sérstökiu tilliti til sóknar-
innar í stofnana. Útkoman er sú
að þeir séu allir fu'ltnýttir að
einum .smástofni undansíkildum
og sumir stofnarnir eru taldir
ofveiddir.
Við ísland er stofnirun fullnýtt
ur og talið er að aukin sókn
myndi ekki skila auknum afla, en
talið er æsikileigt að dregið verði
úr sókninni í stofninn.“
TVEIR norsikir blaðamenin frá
vikublaðinu Dag og Tid í Osdó
eru staddir hér til þess aðsafna
efnd í sérstakt blað um útfærslu
íslenzku landhelginnar. Eifninu
saifna þeir i samvinnu og sam-
ráði við Sjómannafélag Reyíkja-
vfkur, en hingað til lands komu
fréttamenndmir fyrir titetilli
Sjómannafólags Reykjavikur.
1 stuttu samtali við Morgun-
blaðið i gærkvöldi sögðu blaða-
mennirnir Kjell Snerthe og Tor
stein Forseth, að Dag og Tid
vildi með þéssu sérstaka blaði
auka áhuga Norðmanna fyrir
landheLgismálinu, en þeir kváðu
Beið bana í
umferðarslysi
LITLA telpan, sem beið bana í
umferðarslysi við Tjarnarból á
Sel'tjamarnesi sl. föstudag, hét
Berglind Haraidsdóttir, 4ra ára,
dóttir hjónanna Birnu K. Bjöms
dóttur og Haralds Á. Kristjáns-
sonar, Tjarnarbóli 4.
HÚSIÐ Melaberg í Miðme&hreppi
bramn til kaldra kola í fyrrinótt,
en hjón með bam sitt sluppu
ómeidd úr eldsvoðanum. Kaliað
var á slókkviliðin í Sandgerði og
Keflavík liaust fyrir kl. 4 í fyrri-
nótt, en íbúamir að Melabergi
þurfltu að ganga drjúgan spöl til
þeas að komast í síma og til-
kynna um brumann. Þegar Sand-
gerðisslöklkviliðið kom á vett-
vamg var húsið alelda og var
ekki við neitt ráðið, en skömmu
seimna komiu þrír slökkviliðsbíl-
fól'k hafa samúð með málstað
Islendinga í þessu máli. Ætlun-
in er að dreifa blaðinu tii ís-
lenzkra sjömanna, en í Noregi
er upplag blaðsins 12 þús. ein-
tök. Þeir félagar sögðu að Dag
og Tid væri pólitistot blað og
stæði það á margan hátt með
baráttu norsika Ungdomsfronten
móti aðild Noregs að EBE, en
Uragdomsfronten er um þessar
mundir að byggja upp starfsemi
sina víða um Noreg og inn í
það starf hafa samtökin skipu-
lagt uppiýsiragastarf um út-
færslu íslenzku landhelginnar.
„Við finraum til skyldleika við
íslendimigia í baráttuinni mi'lli
UNDANKEPPNI Fegurðarsam-
toeppni íslandis fyrir árið 1973 er
nú hafim og er búið að kjósa full-
trúa á 4 stöðum. Síðast var kjör-
in „Uragfrú Akranes", en þar
hliaut kosnin,gu Anna Sigrún
Böðvarsdóttir, Höfðabraut 16,
Akranesi. Hún er 20 ára gömul
gkrifstofuimær. Ungfrú ísafjarð-
arsýsla var kjörin Hrafnhildur
Jóatoimsdóttir, 17 ára ganga-
stúlka frá Hnífsdal, Ungf rú
Barðastrandarisýsla var kjörin
Hugrún Árniadóttir, 17 ára sikrif-
ar frá Kefiavik. Vandræði voru
að eiga við slökkvistarf, þar sem
eklkert vatn var að fá á staðmum,
en eimn bíUinn frá Keflavík war
með 12 torana vatmstank og varð
það vatn til bjargar nálægum
kofum við húsið. Engu var bjarg
að úr húsinu, sem hrundi alveg
til grunna, en það var lítið vá-
tryggt. Talið er að kvikinað hafl.
í út frá kyndingu, en þó liggur
það ekfci Ijóst fyrir. Áfast við
Melaberg var hlaða og fjós.
Noregs og EBE og útfærsliu ís-
ienzku liandheligiinnar, því að eins
og þaiu mál standa finnuir maður
það svo vel hvemig það er að
vera lítiil þjóð í útistöðum við
stóra þjóð,“ sagði Kjell.
Efni Maðsins verðuir safnað
vítt og breytt á íslandi, taliað við
ráðamenn, sjómemi og aðra, en
einnig verður efni safnað í Nor-
egi þar sem rætt verður við sjó-
menn uim útfærsl'U íslienzku land-
helginnar.
Auiglýsdnigum verður einniig
safnað í blaðið og verður það
giert hér á íslamdi, en Sjómianna-
félagið hefuir á prjónunum að
tala við islenzka útfliytjendur og
fleiri, en ef einhverjir haifla
áhuga á að aiuiglýsa í þessiu blaði
þá geta þeir snúið sér til Sjó-
mannafélaigs Reykjavíkur. Reikn
að er með að blaðið komi út 21.
sept. n.k.
stofumær frá Patreksfirði og
Ungfrú Strandasýs'la var kjörin
Guðrún Iragvarsdóttir, heima-
sæta frá Tindá Kirkjubólshreppi,
en hún er 17 ára. Um næstu
helgi verða kosnar Ungfrú Akur-
eyri í Sjálfstæðishúsinu á Akur-
eyri og Ungfrú Múlasýsla í Fé-
lagsheimilinu í Valaskjálf á Eg-
ilsstöðum. Dansleikir hafa verið
haldnir jafrahliða kepprauirauim og
hefur hljórrasveitin Opus leikið
þar við góðan orðstír.
Rauðsokkur kusu
kvíguna sem fulltrúa
ÞAÐ BAR til tiðinda þegar
„Uragfrú Akranes“ fyrir feg-
urðarkeppnina 1973, var kjör-
in á Akranesi um siðustu
helgi að hópur rauðsokka úr
Reykjavík hélt til Akraness
í tilefni dagsins. Héldu rauð-
sokkumar, sem kalla sig sept-
emberstarfshóp rauðsokka,
fund á Akranesi um kvöldið,
en síðan tóku þær sér stöðu
fyrir utan Hótel Ós þar sem
dansleikur keppninnar var
haldinn og i hópi þeirra var
vænista kviga, sem hefur allt
útflxt fyrir að eiga eftir að
verða mjög nytfcá. Báru rauð-
sokkurnar spjöld með ýmsum
áletrunum við anddyri húss-
ins, en einnig kuisu þær sín
á milli um fegurstu rauð-
sokkuna og varð kvígan Rauð
kolla blutskörpust. Hlaut hún
langflest atkvæði og krýndu
rauðsokkurnar hana og settu
á koll hennar borða með á-
letruninni „Miss young Ice-
land“. Allar töluðu rauðsokk-
urnar þó íslenzku. Höfðu
samkomugestir mikið gaman
af þætti rauðsokka og þótti
val þeirra á futltrúa gott,
enda þykir íslenzka mjólkin
frábær að gæðum.
Norskt blað helgað
landhelgismál inu
- vikublaðið Dag og Tid sendir
hingað fréttamenn fyrir tilstilli
Sjómannafélags Reykjavíkur
Landhelgiss j óðurinn:
1000 færeyskar kr.
FÆREYSKUR ísliaindsviraur, sem starfað hefur hjá Fiska-
Emil Thomsien bókaútgeíandi sölu Færeyja fyrir penirag-
frá Þórshöfn í Færeyjum, hef- ana og verður þeim komið til
ur sent 1000 kr. færeystoar til réttra aðilia, en með pening-
íslenzka Landhelgissjóðsins, unuim fylgja vinarkveðjur tii
en það er jafnvirði 12600 ísl. ísliendinga, frændþjóðar Fær-
kr. Emil bað Sigurð Njálisson eyimga. x
Búið að kjósa
4 fegurðardlsir