Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972 27 Simi 50249. Nafn mitt er „Mr. Tibbs" (They call me „Mr. Tibbs") Afarspennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Sidney Poitier Sýnd kl'. 9 ■— síðasta sinn. Veitingahúsið Lækjarteig 2 Hljómsv. Þorsteins Guömundssonar frá Selfossi leikur í nýja salnum til kl. 11.30. faóJLSC&ifté B. J. og Helga Ég er kona II Dsn danskE fatvefiim 37 landE har ventet pS BO en *■ Lvmde FILMEN DEH VISERHVAD ftNDRE 5KJULER Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’S. Aðalhlutverk: Gio Petré Lars Lunöe Hjördis Peterson Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. &ÆJARHP Simi 50184. Baráttan við vítiselda JQHJV WAYNE The Toughest Hellfichtek ofAlli OPIÐ HÚS 8—U. DISKÓTEK Skopmyndir á hvita tjaldinu. Aldurstakmark fædd '58 og eldri. Aðgangseyrir 50 krónur. Ströng passaskilda. Fasteigna- og skipasalan hf. Jcrandgötu 45 Hafnarfirði. O alla virka daga kl. 1—5. Slmí 52040. íbúðir til sölu Nokkrar 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir til sölu. Upplýsingar í símum 40092 og 43281 eftir kl. 7. Röskur ungur maður gæti komizt á námssamning í húsa- smíði á sama stað. Stúdentar við Háskóla íslands ósika eftir herbergjum og litlum íbúðum til leigu í vetur. Upplýsingar í síma 15656. Félagsstofnun stúdenta. Byggingameistarar Þeir húsasmíðameistarar, sem hafa áhuga á að bjóða í byggingu einbýlishúsa í Reykjavík eru beðnir að hafa samband við oss sem fyrst. Hf Útboð og Samningar, Sóleyjargötu 17. Til sölu Óskað er kauptilboða í eftirtalda gripi, vélar og tsaki, sem verða til sýnis að Vífilstöðum, Garða- hreppi, föstudag og laugardag 15. — 16. sept. 1972 kl. 13—16 e.h.: 1. 40 mjólkurkýr 2. 12 geldneyti 3. 1 naut 4. 120 tonn taða, vélbundin 5. Rörmjaltakerfi 6. 30 stk. mjólkurbrúsar 7. Haugsuga 8. Farmal D.L.D. dráttarvél (diesel) 14 hö, árg. 1958 9. Fella heytætla, sex stjömu 10. Fóðurvagn (heykló) Tilboðseyðublöð afhendir bústjórinn Magnús Krist- jánssoo, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar, á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudag- inn 19. sept. kl. 17 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 m-EJLHJL Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. — Opið td kl. 11.30. — Sími 15327. gEggggggBjgEjEjEjGjgggEjsjggjiín B1 B1 E1 B1 B1 Bingó í kvöld. B1 B1 B1 B1 B1 Félagsvist í kvöld UNDARBÆR Takið effir Höldum sjóstangaVeiðinni áfram út september. Upplýsingar í síma 8090 á daginn og 8044 einnig á kvöldin. ÞORBJÖRN HF., Grindavík. Frá Námsflokkum H afnarfjarðar Gagnfræðadeildir verða starfsræktar í námsflokk- um Hafnarfjarðar í vetur. Kennt verður námisefni 3. og 4. bekkjar. Væntanlegir nemendur geta því valið um að taka gagnfræðapróf á einum eða tveimur vetrum. Kennit verður 5 kvöld viktmnar, samtals 20 stundir á viku. Kenndar verða allar greinar gagnfræðaprófs. Kennsla fer fram í húsi Dvergs hf., Brekkugötu 2, og þar mim skrifstofa Námsflokka Hafnarfjarðar einnig verða til húsa. Innritun fer fram dagana 13. 9. til 15. 9. kl. 17 til 21 í Lækjarskóla. ’Skólinn verður settur 20. 9. kl. 20 í húsi Dvergs hf. Upplýsingar mumu ligigja frammi frá og með 12 þ.m. í fræðsluskrifstofunni og í bókabúðum bæjarins. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 51792 eða 41228 (heima) og Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar, sími 53444. Forstöðumaður. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.