Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 12. SEPTEMBER 1972 Fjölnisvegur Til sölu skémmtileg og vönduð 4ra herb. hæð í ORÐSENDING TIL BÆNDA þríbýlishúsi á eignarlóð. íbúðin er m.a. með ný- legri eldhúsinnréttingu og nýlegu parketgólfi. Góð- Okkur er ánægja aö tilkynna að viö munum í framtíöinni selja og veita þjónustu fyrir pólsku dráttarvélarnar URSUS. ur trjágarður. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, símar 22911 — 19255. Viö vitum að verðin eru bændum framúrskarandi hagkvæm, og eftir þeirra reynslu sem þegar er fengin af URSUS dráttar- vélunum í íslenzkum landbúnaði, höldum viö aö URSUS sé góöur. En það atriði leggjum við fyrst og fremst undir dóm bænda sjálfra, og því bjóðum við ykkur velkomna til skrafs og ráðagerða í Skeifuna 8 (neðri hæð timbursölu Ásbjarnar Ólafssonar). Þar sýnum við einnig: Jeppakerrur Weapan kerrur Hestailutningakerrur og fleira. 3ju herbergjo glæsileg íbúð til sölu Gísli Jónsson & Co. hi. Skúlagötu 26, sími 11740 og Skeifan 8, sími 38557 3ja herb. ný mjög falleg endaíbúð í Breiðholti 1. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. íbðin getur verið laus næstu daga. FASTEIGNASALAN ÓÐINSGÖTU 4, sími 15605. Listmunauppboð OLflUMÁLVERK, VATNSLITAMYNDIR, HÖGGMYNDIR. Móttaka lisitaverka fyrir haustuppboð hafin. Listamunauppboð Sigurðar Benediktsson hf., Hafnarstræti 11. Símar 13715 og 14824. Undirpappi yf irpappi -og asfalt Þakpappalagnir TRYGGVI HANNESSON P.O.BOX5168 REYKJAVÍK SÍMI83644 ________________________________________________________________________________________________I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.