Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 12. SEPTEMBER 1972 11 Iðnnðorhúsnæði óskast Óska að taka á leigu eða til kaups 150—200 ferm. iðnaðar- húsnæði (þungavélaviðgerðir). Upplýsingar í síma 35422 og eftir kl. 7 í síma 36533 eða 52232. SKÓÚTSALAN KVENKULDASTÍGVÉL, lág og há, fóðruð og ófóðruð, seljast mjög ódýrt næstu daga. Notið þetta einstæða tækifæri. GÖTUSKÓR KVENNA OG KARLMA NNA, nýtt úrval,, niikil verðlækkun. Athugið! Útsalan stendur aðeins fáa daga. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR, LAUGAVEGI 17, SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2. Frystihólf Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og eigi síðar en 30. september n.k. Annars leigð öðrum. Sænsk ísl. frystihúsið h.f. Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. I I I I I I I I I I I PEUGEOT 404 sendifferðabifreið Burðarþol 1000 kg. TIL SÝNI5 OC SÖLU MJÖC HACSTÆTT VERÐ! Allar frekari upplýsingar veittar UMBOÐ A AKUREYRI VÍKINGUR SF. ^ HAFRAFELL HF. FURUVÖLLUM 11 Tty GRETTISSÖTU 21 AKUREYRI. SlMI 21670. SlMI 23511. -------------------------------------------1 Tilboð óskast í Skoda 100 árg. 1972 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9—11 Kænu- vogstmegin í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað á skrifstofuvora að Lauga- vegi 176 eigi síðar en fimmtudaginn 14. september. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H/F., Bifreiðadeild. stórir menn þurfa sterkt hjarta og reyndar meira en það - sterkan líkama og hraustan líkama. Slíkt næst aðeins með góðri þjálfun og með aðstoð réttra tækja. Því bjóðum við yður TUNTURll! þjálfunarhjól og róðrarbáta, einmitt nú þegar líkami yðar þarfnast þess - eftir sólarlaust sumar og svartasta skammdegið framundan. Við lofum ekki „ATLAS vöðvum“ slíkt er undir ástundun yðar komið, en minnum aðeins á: „Sveltur sitjandi kráka - en fljúgandi fær.“ Lítið því við í Sætúni 8 - það borgar stg. HEIMILISTÆKI SF. sími 15655 VÍKINGUR - LEGIA, VARSJÁ Forsala á aðgöngumiðum verður í dag við Útvegsbankann.Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 200.—, stæði kr. 150.—, börn kr .75.— ATH. Aðeins stúlkumiðar gilda í stúlku. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánoii seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 kr Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.