Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞPvIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972
Evrópumeistaramót
j*
Islandshesta 1972:
Sigurvonir
Islendinga
urðu að engu
Hér fer Landi frá Kolkuósi á fallegu háu tölti. Knapi er Ágúst Oddsson.
Frá fréttaritara Mbl. í St.
Moritz, séra Halldóri Gunnars-
syni.
UM helgina fór fram EvTÓpu-
ineistaramót fslandshesta í St.
Moritz í Sviss, sem Evrópusam-
band íslenzkra hestaeigenda
(F.I.F.E.) gengst fyrir.
SI. tvo áratugi hefur íslenzki
Iiesturinn í æ ríkara mæli unn-
ið hug og hjörtu þeirra Evrópu-
búa sem kynnzt hafa. Er nú
svo komið að eigendur íslenzku
hestanna koma saman annað
livert ár til keppni með sína
beztu hesta og tfl gagnkvæmrar
kynningar. Fyrsta Evrópumeist-
aramót sinnar tegundar var liald
ið í Aegidienberg 5.—6. sept.
1970. Keppnisgreinarnar eru: 1.
Illýðniþjálfun, 2. Tölt (fegurð í
reið), 3. Víðavangshlaup, 4. Fjór-
gangur eða fimmgangur, 5.
Skeið, 6. Tölt (mýkt og taktur).
Hvert land má senda 7 keppnis-
hesta alls og mega fimm hest-
ar taka þátt i hverri keppnis-
grein. Samanlögð stigatala allra
hestanna ræður röð keppnisland
anna. í Aegidienberg sigruðu
hjóðverjar me? 1.481,5 stigum
en fslendingar hlutu annað sætið
ijjeð 906 stigum. I>á sem nú voru
þátttökuríkin 6, þ.e.a.s. frá
Þýzkalandi, Danmörku, Sviss,
Austurríki, Hollandi og fslandi.
í þessari keppni verða íslend-
ingar að sæta þvi erfiða hlut-
sldpti að sjá á eftir sínum beztu
hestum, vegna þess að ekki má
flytja íslenzku hestana heim aft-
ur og selja þá á uppboði að
keppni Iokinni. hannig gerist það
að einn bezti islenzld hesturinn
frá keppninni 1970, Stjarni,
Skúla i Svignaskarði, kemur nú
fram sem keppinautur og kepp-
ir í liði Þjóðverja. fslenzku hest
arnir, sem sendir voru til keppni
ásamt keppnisgreinum eru:
y
Aldur
1. Dagur frá Núpum 7
2. Darki frá Deildartumgu 7
3. Glæsir frá Einarsstöðum 8
4. Hrafn frá Þingnesi 7
5. Landi frá Kolkuósi 7
6. SJeipnir frá Lágafelli 6
7. KJáus frá Áitfsnesi 7
mér ljóst þegar ég sá Sigurð
bónda á Hnjúki leiðbeina aust-
urrískum greifaisyni með hest-
inn sinn.
Það er mikil spenna sem rík-
ir meðal okkar Islendiinga, sem
hér erum staddir um fimmtiu
talsins. 1 fyrstu leit ekki vel út
út um fliutning keppnishestanna
okkar frá íslandá ásarat 13 öðr-
um hrossum sem hingað voru
flutt, tiil að við sem fiestir íslend
ingamir gætum tekið þátit i sam
eiginiegri 2ja daga útreiðarferð
alra íslandshesta í St. Moritz
til Austurríkis, að keppni lokinni.
er mjög fallegur og góður hestur
og sömuleiðis bindum við sterkar
vonár við Glæsi frá Einarsstöð-
um, sem er mikill vekrlngur og
Þjóðverjar þekkja ektó til.
Hér ríkir mikil glaðværð. Við
IsQienidingarnir sem hér dveljum
í beztu hótelum „skíðamanna“
vetrarins, erum öli stollt af því
sem við erum hér vitni að. Það
er tryggð þessa fól/ks við hestinn
okkar og sú ánægja sem við sjá
um í andlitum þeirra. Lífsham-
ingja þessa fóllks er svo auðtfinn
anlega tengd hestinum okkar,
hestinum sem Islamd hefur alið
uim aldur og tengdur er lífsbar
áttu og gleði þjóðarinnar. Það er
næstum eins og hægt sé að finna
þaktóæti frá þessu fólki streyma
til okkar, þafcklæti fyrir það eitt
að við séu Isiiendinigar, sem ís-
lenzki hesturinn er kominn frá.
Þetta er sú tiifinning sem mætti
mér hér í St. Moritz og er sterk
ari en fegurð fjalla og þorpið
speglandi sig i vatninu, ásamt
sólargeislunum.
9. SEPTEMBER
Vonir okkar Islendiniga um sig
ur á Evrópumeistaramótiniu urðu
að engu þegar upp kom seint í
gærkvöldi að bezti hesturinn okk
ar, Dagur, hafði meiðzt í bil-
ferðinni frá Zúrioh til St. Moritz.
Ákveðið var í hans stað kæimi
Haiufcur, 6 vetra, frá Ásgeirs-
brekku.
Mótið byrjaði kl. 8 um morg-
uninn með keppni i ’hlýðniþjáif-
un. Þetta er í fyrsta sinn sem
við tökum þátt í þessari grein,
og var til þess tekið hversu vel
okkar knapar stóðu sig, komu
prúðmiannlega fram oig sátu vel.
Búningur þeirra, blár jafcki rn-eð
rauðum vaisaklút og hvitar reið-
buxur setti og faltegan sviip. á
hópinn okkar.
Ekki gekk þessi grein oif vel
fyirir okkur. Kláus stöikk út úr
brautinná, og aláir virtust hest-
amir ókyrrir miðað við hina
þrauitþjálfuðu hesta aðra, er
þarna voru. Efsti hesturinn varð
Hassan frá Sviss, en neastiu hest-
ar voru frá Þýzkalandi, Funi og
Ljósi. Lanidi varð efstur okkar
hesta, nr. 9, á eftir honuim kom
Danki, Haufcur varð nr. 21 og
Hrafn varð siðastur.
* ST.IARM SIGRAÐI
Næst kom tölitið, siem vonir
okkar voru bundnar við, en þar
fór ver en skyldi. Stjaimi frá
Svign'askarði sigraði, sem nú
keppti fyrir Þýzkaland, en aláiir
hestamir 5 frá Þýzkalandi röð-
uðu sér í etfstu sætin. Okkair hest-
ar urðu aftarliega eftir ýmis mis-
tök. Einn af ofclkar beztu hestuim,
í töltiniu, Hrafn, hljóp um völi-
inn viðkvæmur og án töltspors.
Að þessu loknu kom 4 km víða
vangs’hlaup með hindrunum. Þar
sbóðu okkar hestar ság vomurn
framar, röðuðu sér i 4., 6., 8. og
íslenzkur hestur
framandi umhverfi (Ljósm. Halldór Gunnars-
son) ^
c
I
C
ra
■>.
ÍO
Si
:0
E-i
b(
I
XO
3
ba
G
cd
¥
u
I
bfl
ih
xo
1
Cfl
i
Knapi: Reynir Aðalsteinss.
Knapá: Reynir Aðalsteinss.
Knapi: Reynir Aðalsteinss.
Knapi: Pétur Berents
Knapi: Ágúst Oddsson
Knapi: Árpi Guðmundisson
Knapi: Ragnar Hinriksson
XXX
XXX
X
X
X
X
X X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
8. SEPTEMBER
St. Moritz er vinalegur látill
bær með um 4 þús. íbúa i suð-
austurhluta Sviss, umluktur há-
um og tignarlegum fjöllum,
þekktur meðal stóðafótks á vetr
um, — en í dag þekktur meðal
áhugafólks um íslenzka hestinn.
Það er hvergi nærri fjölmenni,
en samt er hér fólk alls staðar
að úr heiminum, talandi með
munni, andliti og líkamanum öl-
urn um þetta eina sem skiptir
máli þessa dagana í St. Moritz:
Lsilenzki hesturinn, gæðingurinn,
sem hrifur þann sem í snertingu
fcemist, þannig að „bórónulaus á
hann'ríki og álfur“. Það er ein-
fcennilegt hvernig hægt er að
igera sig skljanllegan án tungu-
taksins. Hláturinn og hreyfing
handanna skiilst. — betta varð
Vél'arbilun olli töfum þannig að
hestarnir voru ekki komnir hing
að fyrr en snemma í morgun. —
Vafalausit á þetta eftir að koma
niður á getu þeirra, því flutning
urinn frá Zúrich til St. Moritz
var erflð 7 tíma keyrsla með
þröngum beygjum og ótrúlegum
hraða miðað við okkar keyrsiu
hekna á íslandi.
SIGURVISSAN
I GÖNGULAGINU
Við íslendingarnir þykjumst
sjá það á göngulagi Þjóðverj-
anna, að þeir séu öruggir um sig
ur. Bæði eru þeir með sinn Funa
frá Hverá, er bezlur var á síð-
asta Evrópumeistaramóti og
Stjarna frá Svignaskarði, sem
var þá okkar bezfci hestur. En við
þykjumst eiga okkar leynivopn.
Dagur, Sigurbjöms Eirikssonar,
fo íýr** vi
;
Einn bilanna, sem fluttu hestana frá Zúrich til St. Moritz. Á hann
er skráð: „Töltandi íslandshestar.“
9. sætið. Eftir fyrri daginn voru
Þjóðverjar þannig langefstir með
685,5 stig, en Istendiiragar voru nr.
4 með 444,5 stiig.
Þarna voru mættir um 400
áhortfendur, sem telst ekki mik-
ið á okkar mælikvarða á hesta-
mótum. Aðstaða var ekki eins
góð og við hefðuim búizt við á
keppnissvæðinu og aísakanir
Svisslendinga heyrðust, — afsak-
anir, sem eru gamailfcunnar frá
ofcbar mótum heima. Um kvöldið
hittist allt hesitafólikið á Hótel
Palaz, þar sem söngur sameinaði
alta. Þó þótti Isliendinigum ná-
kvæmni og sparsiemi Svisslend-
in'ga um of.
10. SEPTEMBER
f morgun byrjaði keppni kl. 9.
Veðrið var hráslagalegt, rignimg,
köld og nöpur. Byrjað var á fjór-
garagskeppni, þar sem gefnar
voru tvær einlkuinnir af dómur-
um; fyrir gangislkipti 1—5 stig
og fyrir fegurð í gamgi 0—15
stig. Sem fyrr sigruðu Þjóðverj-
ar. Gáski Bergs Wolfgan.gs- varð
eflstur með 25,5 stig. Næstur kom
okkar heetur, Sleipnir Magnúsi
ar á Lágafetli með 24 stig. Aðrir
hestar frá okkur stóðu sig verr
og fyrir sérstaka óheppni var
Kláus dæmdur úr leik.
Næst kom fimmigangslkepipnin,
sem vissulega er erfi'ðasiti hiuti
keppniininar. Þar verða hestarnir,
eins og í fjórgangskeppniinini, að
sýna hreima gamgskiptingu á 10
m b-ili og sýna sama ganig allan
hringinm. Ef út af bregður er
hesturinm dæmdur úr leik.
Þannig fór fyrir báðuim heistun-
uim okkar í þessari keppmi,
Darka og Giæsi. Funi Feldman.ns
yngra varð etfstur með 38 stig.
Því mæst var 10 efstu hestumum
úr töltkeppninmi frá í gær rað-
að upp á ný en lítið breyttist
röðin. Þýzku hestarnir voru í
efstu sætunum með Stjama
langefstan á sánu hraða og háa
tölti.
ERFITT AÐ VERA
ÍSLENDINGUR
Það var þá þegar orðið erfitt
að vera íslendimgur í St. Moritz.
Vera þama þátttakendur og eiga
ekki neinin hest af 10 beztu hest-
uinuim í tölti. Það er lexía, sem
við ísilendimgar verðum að læra
af í framfíðinni. hvað viðkemur
ræktum, taminimgu og þjálfun.
Eins og þaö var heitt í gær og
mifcið sólslkin, var kuldi með
riigningiu í dag. Ekki hlýnaði okfc
ur með versnandi fraimmistöðu
h.estanna okkar. Dagiur úr leik
án þeas að, geta nokkru sinni
byrjað, Kláuis með bólginn fram-
fót og miður sin, og knaparnir
eiras og hestarnir, óstyrkir, en
gerandi eins vel og þeir gátu.
Komið var að síðustu greinun-
um, hraðtölti og skeiði. Hrað-
tölit er keppnisgrein, sem við fs-
íendingar er þarna vorúm, erum
Mtt hrifnir af, því okkur fannst
það misþyrming á ganginum.
Hestarnir keyrðir fram með piisk
um (keyruim) og hrópum, niema
af okkar knöpum, enda urðu hieist
arnir okkar þar einnig aiftariega.
Hraðtölt er efcki fallegt niema
FramJiald á bk 33