Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 18
MÖFtGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972 1» ífÉLAGSUfl I.O.O.F. Rb. 1 = 1219128Vi — Bræðraborgarstígur 34 Hópur frá Færeyjum 1 heim- sókn. Samkomur í kvöld — þriðjudag — og annað kvöld ki!. 8.30. Allir velkomnir. Filadelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Einar Gíslason. Slúlko óskost í sælgætisgerð í Kópavogi — sími 10254. pjí # pennamir eru bara Milih letri — o$ ^áót iíó ótaÍi a ar I® 4Uif Armúla 3»Sfmar 38900 m m 38904 38907 ■ jPbkabuðiiiJ SEUUM í DAG '72 Chevrolet Chevelle '72 Opel Caravan ’72 Fíat 850 Special ’66 Chevrolet Nova '67 Chevrolet Malibu '68 Chevrolet Chevelle 2ja dyra '71 Citroen Pallas D.S. 20 '71 Opel Rekord 4ra dyra '71 Datsun Cherry A '71 Vauxhall Viva De Lux '70 Opel Rekord 2ja dyra '70 Vauxhall Victor '69 Opel Rekord 2ja dyra '68 Opel Commodore Coupe '68 Taunus 17 M Station '67 Scout 800 '67 Vauxhall Viva S.L. '67 Dodge Coronet 2ja dyra með blæju '67 Pontiac Parisienne ‘66 Rambler American '66 Buick Special '65 Chevrolet Nova, sjálfskiptur með vökvastýri '68 Chevrolet Malíbu, sjálfskipt- ur með vökvastýri einkab.) '67 Opel Caravan '71 Opel Ascona. tn P | VAUXHAll 9 | mmvsmmmi ATVINNil ATVLVKA Trésmíðir Nokkrir trésmiðir óskast í mótauppslátt í Borgar- firði. Uppl. í síma 93-7156 eftir kl. 7 á kvöldin. Starfsmenn óskast Eftirtalda starfsmenn vantar nú þegar. 1—2 logsluðumemm. 1 rafsuðumann og 2—3 lagtæka menn. Góð laun, mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra. H.F. OFNASMIÐJAN. Húsgagncsmiðir - Húsasmiðir - Menn vanir verkstæðisvinnu óskast. TRÉSMIÐJAN MEIÐUR, Hallarmúla. — Sími 35585. Starfsmenn óskast í plastiðmað. — Upplýsingar í síma 85122. Stúlkur Stúlkur vantar til afgreiðslu- og eldhússtarfa. Upplýsdngar í skrifstofu Óðals, Hafnarstræti 19, (ekki í síma). Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein á skrifstofuna strax. Uppl. hjá skrifstofustjóranum, f>verholti 20. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Heimilishjálp Óska eftir áreiðanlegri og reglusamri konu til hreingeminga 6 tíma á viku. Vinnutími og laun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 22584 og eftir kl. 7 í síma 42084. ________________________KAJ PIND. Hrauntungu 87. Atvinna Óskum eftir konum og körlum til verksmiðju- starfa sem fyrst. Hálfsdagsvinna kemur til greina. DÓSAGERÐIN H/F., Borgartúni 1. 1 Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra smiði eða lagtæka menn nú þegar. HURÐASMIÐJAN SF., Kópavogi, sími 41425. Skrifstofnstúlka óskast Heildsölufyrirtæki úti á landi óskar að ráða skrif- stofustúlku. Vélritunarkunnátta og bókhaldsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags ísl. stórkaupmanna, Tjamargötu 14. Skrifstofa F.Í.S. Stúlkur eða piltar óskast til sendistarfa. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, sími 22280. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki vill ráða strax unga, röska stúlku til skrif- stofustarfa. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: „9726". Skrifstofnstúlka óskast strox Kunnátta í vélritun, ensku- og norðurlandamálum nauðsynleg. Umsókn sendist Mbl. merkt: „2443“. Unglingsstúlka Óskum að ráða unglingsstúlku til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Starf hálfan daginn kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um nafn, aldur og símanúmer sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „2333“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.