Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 32
DRGLECR ÞRIÐJUDAGUB 12. SEPTEMBER 1972 nUGIÝSIilGRR «=«-»22480 Ótrúlegt en satt * ÞAÐ er ótrúlegt en satt að þessi stóra lúða veiddist á stöng skammt fyrir anstan Eyjar fyrir nokkrum dög- um. Tveir vélvirkjar, Sveinn Jónson og Bogi Sigurðsson, brugðu sér á sjó að Ioknum vinnudegi til þess að viðra sig í góða veðrinu og renna fyrir fisk. Sigldu þeir trillu sinni austur undir Bjarnarey. En Jieir áttu allt annað fyrir hönd um en rólegheit, því að 150 punda lúða beit á hjá Sveini og hófst- þá mikill bardagi um það að koma lúðunni um borð í trilluna Svaninn. Tókst það eftir mikla glímu og marga svit-adropa en viðureignin stóð í 40 mínútur. Fjórum sinnum stakk lúðan sér eftir að hún var komin upp í yfirborðið, en í 5. sinn gat Bogi sett í- færuna í hausinn á henni. — Sveinn Jónsson varð sjóstanga veiðimeistarinn á mótinu við Eyjar í vor, en þessa 150 punda lúðu, sem var 181 sm á lengd, fékk hann á öngul nr. 7. Slóðinn á línunni var 50 punda, en lína-n sjálf 63ja punda. Hefur þurft mikia lagni við þennan stóra drátt til þess að lúðan sliti ekki. Fyrir skömmu veiddi Mangi- Krumm vænar lúður á sömu slóðum. Myndina tók Sigur- geir í Eyjum þegar verið var að hifa veiðina upp á bryggju. Sveinn stendur hjá með stöng ina sína, sem hann veiddi lúð- una á. Vid erum tilbúnir með til- lögur um veiðar togaranna Atli Dam, logmaður Færeyja: innan ísl. landhelginnar — Ekki unnt að skýra frá efni þeirra að svo stöddu — VIÐ Færeyingar höfum á takteinuni tillögur um veiðar færeyskra togara innan nýju 50 mílna markanna við ísland, en ekki er unnt að svo komnu að skýra frá þeim. Við ger- um okkur vonir um, að samn ingaviðræður um þetta mál hefjist siðar í þessum mánuði og ef tekst að leysa það, má segja, að tekizt hafi að leysa landlielgismálið til fulls milli Íslands og Færeyja. Á þessa leið mælti Atli Dam, lögmað- ur í Færeyjum i símaviðtali frá Þórshöfn í gær. Atli Darn sagði Færeyinga vera mjög ánægða með þann árangur, sem náðst hefði til þessa um laridhelgismálim i við ræðuirum við íslemditniga. — Saigðist hainn vona, að sam- komuiag um veiðar íæreysikra togara innain 50 miílna land- helginnair myndi nást og ekiki verða bundið við einhvem ákveðinn tima, heldu-r ótak- markað. Lögmaður Fæneyinga sagði ennfremur, að á meðail landa sinna ríkti mi‘kil-1 sikUni-ngur á málstað Islendinga. Nauð- synin á vemdu-n fiskistofn- ann-a við Island væri hverjum manni auigtjós í Færeyjum. Þá hefði viðhorf Færeyimga einnig komið fnam, þegar brezkir togarar befðu leítað h-aifnar i Færeyj-um með mál- að yfir nafn og núimer, ei-ns og fram hefði komið í frétt- um. Atli Daim, sem var ný'kom- inn heim frá Danmörku, kvaðst ekki geta sagt um, hvort eða hvenœr hann kæmi til ísl-ands tit þes-s að semja um veiðar færeyskra togara. Enn hefði ekki verið boðað til þessaira samningaviðræðna opiniberiega, en bl-aðið 14. sept- ember hefði skýrt frá því sl. la-uigardag, að þessar viðræð- ur stæðu fyrir dyrum. Engar viðræður eru ákveðnar enn — Allt tíðindalaust af miðunum — 11 ára laumufarþegi um borð í einum brezka togaranum VARÐSKIFIN héldu áfram að hafa afskipti af landhelgisbrjót- um í gær, sigla upp að hlið þeirra og skipa þeim að hífa troll ið og fara út fyrir 50 milna mörk in. Ekki kom til neinna árekstra, en vart sést nú ómerktur togari á miðunum lengur. Varðskipið Ægir var i Reykjavíkurhöfn yfir helgina, en hélt út nm tvöleytið í gær. Samkvæmt upplýsingum Einars Ágiistssonar, utanríkis- ráðherra, hefur enn ekkert verið ákveðið nm viðræður við Þjóð- verja, Breta eða Færeyinga. I>á höfðu Pólverjar einnig óskað við ræðna, en ekkert hefur heldnr verið ákveðið nm viðræðnr við þá. ÁBYRGJAST EKKI ÖRYGGI VARÐSKIPSMANNA Skipstjóri-nin á Miröndu, comrn an-der Charies Adams sendi um helgina út ski-laiboð til brezkra togara eða fyrirmæli um það, hvernig sikipstjórarnir ættu að umgangast íslenzku varðskipin, þegar þau hefðu afs-kipti af þeirn. 1 fyrsta lagi eiga to-ga-ra- -skips-tjórarnir að láta eins o-g ekkert hafi í skorizt o-g þeir eiga ekki að fela nafn og skrásetn- ingarnú-mer. 1 öðru la-gi ber þei-m ekki á oprau hatfi að taka tillit ti-1 fyri-rmæla frá útlendingum, nema því aðeins að um neyðar- k-all sé að ræða og þverneita ber ölilum tfullyrðimgum um að verið sé að fremja lögbrot. í þriðja lagi eiga togaraskip- s-tjórarn ir að mótmæla öllum truflunum á ve-iðum, og e-f þörf krefur að taka skýrt fram, að þeir geti ekki ábyrgzt öryggi þeirra manna, sem reyna að kom ast um boifð. 1 fjórða lagi sagði skipstjórinn á Miröndu, að skip verjar brezkra togara skuli forð a-st ven-juleg ensk áherzluorð, sem yfirleitt sjáist ekki á prenti. Netfnir hann þar til sérstök klám- og blótsyrði og setgir að þau verði nánast óheppileg, er þei-m hefur verið snúið á erlen-t tungu mál og komi f-ram við réttarhöld. Forða-st beri slí-kt orðbra-gð. 78 EREENDIR TOGARAR Freigátan Áróra hélt si-g í gær FramhaJd á bls. 31 Drukknaði í Bolungarvíkurhöfn SEINNI hiuta laugardags fannst lik drukknaðs sjómanins i Bol- unigarvík-uriiöfn. Síðas-t varð va-rt við manninn aðfaranótt laugar- dag.s, en liklega hefur hann fal'lið í sjóinn á leið út i skip sem hann var á en það lá við bryggj-una. Atli Dam. Vegna þesis að ekki var búið -að ná í al'la aðstandendur mannsins í gær er ekki u-nnt að bi-rta naifn hin-s látna að svo stöddu. Sektaður fyrir olíu- mengun SAKSÓKNARI ríkisins hefur sent Saikadómi Reykjavík'ur til m-eðferðar fyrsta opinbera málið, sem höfðað er vegn-a o’íiumen'gunar skips við strend-ur Islanids. A-f hálfu áikæruvaidsiin-s er fal-lizt á -að m-áliniu verið lokið í fonmi dómissáttar með sektargerð á hendur skip-stjóran-um á Litia- fellinu fyrir olíium-enigun á Faxaifflóa, siem átti sér st-að í júlímánuði s'l. Gert er -ráð fyr- ir, að Sakadómur taki málið fyrir fljótlega. Nóg af nýju kjöti næstu daga — fyrraárskjötið búið, en slátrun er almennt að hef jast — Haustverð eftir helgina? SÍÐUSTU nikurnar hefur kinda- kjöt frá fyrra árs slátrun verið að syng.jast upp og fyrir síff- ustu helgi var kjötverzlunum jafnvel skammtað kjöt. Nýtt kjöt er þó komið á markaðinn, því slátrnn hófst lítillega fyrir skömmu, en næstn daga hefst slátrun af fullum krafti og um leið verffur nóg til af nýju kjöti í verzlunum. Sumarverffiff hefur lækkað nokkuð frá því í síðustu viku, en líklega verður haustverff komið á kjötið eftir næstu helgi. Morgunblaðið hafffi samband við nokkra affila í gær til þess aff fá fréttir af því hvernig kjötbúskap urinn stæði. „Við eruim orðnir þurrausmir af fyrraárskjöti", saigði Viigfús Tómosison sö'luistjóri hjá Slátiur- félaigi Suðuriiands, þag-ar við hringdu-m í hainn í gær, „en 1000 fjár verður sl'átrað hjá okkiur í þes-siari vikiu, en nú er heildsölu- verðið á nýju kjöti 128 kr„ en fyrsta nýja kjötið i hauist var á 140 kr. kg. LíMiaga kemiuir hauist verðið eftir halgina. Við urð-um uppiskroppa með tfyrraárskjöt i síðuistu viku.“ Gis-li Ga-rðarsson hjá Silla og Vadda sagði að þeir ættu ekfcert af gö-milu kjöti, en hins vegiar væri þeiim lof-að nýju kjöti -í verzl anirn-ar í daig. „Al-l't gamla kjötið er búið hjá SÍS," sagði Gís-li, „o-g að undanförnu hefur okkur ver- ið sk-aimmtað kjöt þaðan. Við höf- Fra.rnhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.