Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 12. SEPTEMBER 1972 3 3 \ * ■ ■■■ ■ ■ ■ ■ ' ■ ■ ■■' ■ : . ■ . ■ •• ,.vr- -v MMMÉIi ■• •- ÍM .V- - 'W: ■ ■|f§Ép ' \- : - á gangi um Löngustétt KVIKMYNDATAKA Brekku- koKsannáts var samkvæmt stundarskrámni hálfnuð á sunnudag. Þá var í fyrsta sinn kvikmyndað á „Löngnst«tt“ í Guiunesi, í björtu veðri en nepju að norðan. Margir ieik- aranna börðu sér til hita að gömlum íslenzkum sið, enda átti það svo sem vel við i jx-s.su aldamótaiimhverfi. í Auisitunstrætímu var margt uim mamtnÍMn. Er óperusöngv- arínn birtist stuingu kerlingar saimain nefjum, íkarlartnir litu upp. en börtnin héldu áfram að leika sér. Ein af hefðar- ptíutm hiöfu ðhorga rinnar brá sér í bakaríið, og tveir spjátr- ungar ame'ð hiarða hatta spáss- eruðu stórhorgaralega um stéttima. Ál.f.gríanur kemur auga á Garðar Hólim, etn ætl- ar að halda áfram. Sötngvar- iinm gefur sig þá á tal við hainm, og spyr hvort hamei þekká eig. Jú, og þeir taka að ræða samam, rifja upp gömul toynmi og ialla hæglátlega nið- ur „Stéttima". Það sem gerir aiDt óraumverulegt er tovik- miymdavélin, sem í sáfeliu suð- ar og það fólk, sem gemgur afturábak á undan þeom tveim Töku atriðisins iokið Inge, Jón Laxdal, og Háderich labba niður Löngustétt í áttina tii matar- skúranna. (Ljósm. Mbl. Br. H.) með ljóskastara í hömdum, sikrifbiokkir og fleira. Þetgar búið er að taka atrið- ið upp 10 sánnum, er Haderich lokis orðinm ámœigður, emda bara óvenóulegt, að svo ejald- „Mig iángar svo að biðja þig að sýngja fvrir mig Álfakónginn.“ — Garðar Hólm og Álfgrímur ræða saman á göngu sinni um Löngustétt. an þurfi a@ taka samna atriðið. Menm varpa ömdimmi léttara, og meðan kvikmiymdatöku- memmirmir sitílla upp fyrir næstu töku, gera memm matm- um góð skil — sumiir imman dyra, em í.estir utan. Tróel.s var glaðnr í bragði, og sagðist vonast til að svoma indælis sóiskim hyrfi eklki á niæstunni. Eftir væri að taka 14 „útimyndadaga“, og þar eð nú væri farið að haila á haust- ið, mætti engan notlhæfam dag misisa. Fjóra daga yrði að kvilkimymda á Lömigustétt, — ekki endilega sólskimsdaga, bara góðviðrisdaga. Þau atriði sem þar eru tekin muniu í allt taka stundarfjórðung, þegar mymdin verður fullunnim. Duna, dóttir skáldsimsv sagði, að ekki væri með ö-llu útséð um hvort tötou kvik- mymdarimmiar yrðd lokið þetta árið. Nú væru kartöflugrösin í Brekkukoti orðin svört, og a.lt fiarið að taka á sig heust- b!æ. „Ætli þetta emdi ektki með að verða triJljómafyrir- tæiki hjá þeim blessuðum.“ TróeCs var þó ekki svo svart sýmm. Það gæti verið að það þyrfti að gera eimhverjar breytimigar á hamdritimu, en það væri þá enginm stórglæp- ur og ætti sér mörg fordæmi í þeirn atriðum, sem þegar hefðu verið fest á fitmu. Þegar memm höfðu gert sér matimm að góðu, var hafizt handa um að talka mymdir inmd í bakaríiniu. Þar hémgu nýbakaðar kringiur í spottum uppi um veggi, og dýrindis piparkökur og vínarbrauð voru á hiUunum. Fjöldi manms var bak við búðarborð ið, em aðeims ein stúlka fram- an við það. Taflið þeirra Jóms Laxdal® og Haderichs var á síðustu stumdu fjarlægt af borðimu, enda tæpast að um aidamótin hafi verið uppi sá sikákáhugi, sem mú er hér rikjamdL Þegar við héldum brort, sá- um við hvar Björm var að leggja sdðustu hömd á teikm- ingu, sem hanm krotaði á pappakaasa, í hormimu fyrir utan matarskúi’inm. Ágúst Guðmumdsson, yfii’smiður, horfiðá á með atihygli. „Þetta er sáðasta leikmyindateifcning- im fyrir kvikmymdina, af comp toir Gúðmúndsens, og þar sem allur pappdr er nú orðinn uppurinm, verður maður bara að mota það sem hemdi er næst,“ sagði Björm um leið og hamm reif pappakasisamm sumd ur til að gera hanm meðfæri- legri. — GBG. Hefðarpíur, spjátrungar og almúginn Lítið má út af bera — 111 þcss að hitni í kolunum — Spjallað við Guðmund Kjærnested skipherra á Ægi Giiðniundur Kjærnested, skipherra, ásamt dóttnr sinni, Mar- gréti, skömntu áður en Ægir lagði nr höfn. „ÉG VEIT ekkcrt nm hvort við förum að gripa til harð- ari aðgerða gegn landhelgis- brjótumun á næstunni. l»að er algjörlega á valdi stjórnvalda að ákveða slíkt,“ Þaimig fór- nst Guðmundi Kjærnested, sklpherra á Ægi orð, er Mbl. hittí hajm að máli niðri á Ingólfsgarði S gær, er varð- skipið var að láta úr höfn. Ægir kom til Reykjavikur á laugardag til þess að taka vistir og hélt aftur á miðin kl. 2 í gær. — Nú hefiur forsætisráð- herra nýlegia lýst þvd yfir i sjórwarpimu, að togari yrði fiekimm naast þegar tækifæri igasifist. — Jú, það mun vera rétt. Viö höifum alltaf búizit við að til sidikna aðgerða yrði grip- ið, oig enun alveg meiðubúnir til þesis. Annars höfum við verið að þreyta brezku fiogamana á undamiförmum döguari. enda höfum við nægam tlima fyrir okkur. Veturimm er fraimumd- an, og vajfailauist kiemur hamn tit með að verða fiogurunutn þunguir .S skaiuti. — Býstu við að toganairmir sceki miðim i vetur þótt þeir geti ekki leitað haifnar, og verði stöðugt fyrir ágangi varðskipamma. — Það er máttúriega mögu- leiiki að þeitr gutíi eitithvað við þetta með rikisstyrk. En ég held, að það sé útitokað að breakir t ogaraisj óonenm ráði siig tM þessara startfa upp á aiflaMut edmiaii samam. — Nú 'hetfúir verið mikið reett «n þá staðbætfim'gu skip- stjórans á Wyre Conqueror, að þið hatfið reynt að taka togarann, og m. a. sett bát á fitot með fiimim mönmum innan borðs, sem áfitu að reyna að koma&t uim borð. Er þetta að- eins huigarb'urður ski'pstjór- ams? — Já, þefita á efcki við nein rök að styðjast. Við sigldum að fiogaramum, og skipuðum 'honum að hætta veiðum og koma sér i burfiu af svæðinu. Ægir var filóðdýstur, og afitan á dieggi stóðu þriír messastrák- ar og einn kokkur. Togarinn hefúr Mklega álitíð sem svo, að þarma væri „árásarlið" að umdibbúa aðgerðir. Hásetarm- ir vom hins vegar allir sof- amdi, mema þeir sem voru á vatet uppi í brú. Ef við hetfðum hims vegar sefit út bát, þá hefðum við iheldur ekki Játið við það sitja, hieldur hefðum við þá tekið togaranm. — Býsfcu við, að á næstunmi tEatrl að hifina eitfihvað í kolun- uim í deilunn'i? — Það getur vel farið svo. Það má atfskaplega látið út aí bera, eins og dæmið um Wyre Oomquérör sýnir glöggt. Við erum viðbúnir öMu siliiku, og ekki „hræddar rottur“, eims og látið hetfur verið að liggja í einu brezku blaði. — GBG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.