Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, RRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
75* 21190 21188
14444 12* 255bi>
[V
W0
BÍLALEIGA-HVEFISGOTU 103
14444^25555
FERÐABlLAR HF.
Bilaleiga — sími 8126C.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Citroen G. S.
8—22 manna Mercedes-Benz
hópferðabílar (m. bilstjórum).
HÓPFERSIB
Til leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—20 farþega bílar.
Kjartan Ingima.sson
sími 32716.
SKODA EYÐIR.MINNA.
shodh
l£/GAH
AUÐBRÉKKU 44-46.
SfMI 42600.
i■/,,'/, '•
umt—j—■!——jwihmbiiw.i■■ mi —■« nwiwr i in nw i ini■ ■ ipi i iniwi’w—n mwwmiiw wiip mm 11 niin*
STAKSTEINAR
Fá ekki
hljómgrunn
SAMTÖK svonefndra her-
stöðvaandstæðinga hafa látið
lítið yfir scr síðan þau gerðu
misheppnaða tilraun til þess
að efna til opinbers fundar í
skrifstofu utanríkisráðherra á
afmælisdegi ríkisstjórnarinn-
ar. Raunar vekur deyfðin i
þessum samtökum ekki ftirðu.
Stöku sinnum áður hefur
áþekkum samtökum verið
komið á fót, en þau hafa jafn-
an fjarað út og orðið að engu.
Mikið var gert úr stofnun
samtakanna sl. vor; m. a.
gerðti rikisfjölm'ðlarnir sam-
tökunum ítarleg skil og fjall-
að var um starfsemi þeirra í
sérstökum dagskrárþáttum.
Þar kom fram. að kjörin hafði
ver;ð 25 manna miðnefnd.
sem hafe átti með höndum
stjórn 'llra aðgerða. Her-
stnðvaaedstæð'nfrar voru hin-
ir ánæeðu'+n með sjájfa sig
og stærstu lýsingarorð voru
Iátin falla um mikilvæg verk-
efni í nútíð og framtið.
Þau sjónarmið, sem svo
fjálglega var lýst í vor, hafa
ekki hlotið hljómgrunn meðal
þjóðarinnar. Hinir sanntrúuð-
ustu andstæðingar varnarliðs-
ins og þátttöku íslands í vest-
rænu samstarfi eiga erfitt
með að viðurkenna þessa stað
reynd. Þeir reyna því að finna
sínar skýringar á fyrirbrigð-
inu, sem óneitanlega eru
broslegar á köflum. Einn þess
ara manna skrifar í Þjóðvilj-
ann i byrjun september og
segir:
„Sannleikurinn er liklega sá,
að allflestir þessara 25-menn-
inga eru lítilsverðar og hug-
sjónalausar strengjabrúður
'em láta stjórnast af flokks-
bræðrum sínum frá hærri
steðum Fvrir þeirra tilverkn-
eð er hin ágæta „breiðfylking"
hem-'msandstæðinga allra
flokka" orðin að ömmTegu
+ákni þess sem ðtti að verða
en varð a!drei.“ Siðan talar
hann um þær baráttuaðferðir,
sem að haldi geti komið og
segir: „Sú barátta verður ekki
leidd til sigurs ef í forsvari
eru pólitiskir rugguhestar og
bitiingasafnarar . . .“
Strengjabrúða
svarar
Einn af miðnefndarmönn-
um, sem greinarhöfundur
kallaði litilsverðar og hug-
sjónalausar strengjabrúður,
tók á sig rögg og ritaði grein
í Þjóðviljann til andsvara.
Þar lýsir hann afstöðu mið-
nefndar svonefndra lierstöðva-
andstæðinga með þessum orð-
um: „Hún er ekki heldur sam-
mála því að grundvöllur könn
unar herstöðvamála sé hvort
þær eigi að vera eða víkja,
heldur hvernig málum skuli
skípað, þegar þær eru horfn-
ar.“
Þessi orð gefa betur en
margt annað til kynna á
hvei'su veikum grunni þessi
málfliitningur er reistur. Tals-
menn þessara samtaka vilja,
að ákvörðun verði tekin áður
en þeirri könnun á varnarmál-
unum, sem stjórnvöldin hafa
boðað, er lokið. Greinilegt er,
að þeir óttast, að niðurstöður
þeirrar athugunar verði mála-
tilbúnaði þeirra óhagstæðar.
Þeir vita sem er, að veiga-
mikil rök hníga gegn því, að
varnarliðið verði látið hverfa
á brott eins og nú horfir og
ísland hætti þátttöku í vam-
arsamstarfi vestrænna rikja.
Af þeim sökum hafa þessi
samtök unnið að því að
ákvörðun um að ísland hætti
þátttöku í þessu samstarfi
verði tekin áður en niðurstöð-
ur könnunarinnar Iiggja fyr-
ir.
Engar horfur eru á að svo
muni verða, enda er ekki þing
meirihluti fyrir slíkum að-
gerðum. Allar líkur benda því
til þess, að hin nýju samtök
herstöðvaandstæðinga líði und
ir lok með svipuðum hætti og
hin fyrri.
Beinn sími í farskrársleild 25100
Einnig farpantanir og upplýsingar hjá feröaskrifstofunum
Landsýn simi 22890 - Feróaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa
Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga smni 25544
Feröaskrifstofa Akureyrar simi 11475
Auk þess hjá umboðsmönnum
um allt land
L0FTLEIDIR