Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972 19 j rrwm Sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Gott kaup. Þarf að hafa reiðhjól eða vélhjól. Upplýsingar í síma 17104. Rafmagnsverkíræðingiu Ungur rafmagnsverkfræðingur (smástraums-) nýkominn frá námi óskar eftir atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunbl. merkt: „9732" fyrir 18. þ.m. Vanfar laghenta verkamenn við lóðaframkvæmdir í Hraunbæ. Mikil vinna. VESTURVERK, Sími 81178. Sendill Óskum eftir að ráða pilt eða stúlku til sendistarfa. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. Austurstræti 18 — Sími 19707. Stúlka Ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu strax við verzlunarstörf í bókaverzlun í Miðbænum, þó ekki yngri en 18 ára. Umsóknir sendist afgr, Mbl. merktar: „784". Saumakonur óskast strax og nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa. SOLIDO, Bolholti 4, 4. hæð. RANGE-ROVER Viljum kaupa nýlegan, vel með farinn Range Rover. Staðgreiðsla möguleg, vinsamlega hringið í síma 11740. Ný sending. — Haustízkan komin. Stórkostlegt úrval af stuttum og síðutn kjólum. Einnig blússuin. Stúlka óskast til framreiðslustarfa. HRESSINGARSKALINN, Austurstræti 20. Matsvein eða ráðskonn vantar að Leirárskóla í vetur. Einnig vantar starfsstúlku. Upplýsingar veitir skólastjóri eða Sigurður Sigurðsson, Lambhaga. BLAÐBURÐARFÓLK: Kaplaskjólsvegur - Lambastaðahverfi - Nesveg II - Ránargata - Lynghaga - Víðimelur - Melabraut. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lauga- vegur 114-171 - Skólavörðustígur - Höfðahverfi - Baldursgata - Þingholts- stræti. ÚTHVERFI Rauðilækur 1-36 - Barðavogur - Háa- ieitisbraut 13-101 - Efstasund - Sæ- viðarsund. Sími 16801. KÓPAVOGUR Nýbýlavegur fyrrihluti. Sími 40748. GARÐAHREPPUR Ainarnes — Lundni Sími 42747 Sendisveina vantar á afgreiðsluna. Vinnutími kl. 8-12 og kl. 1-6 Gerðar Umboðsmann vantar í Gerðum. Uppl. gefur umboðsmaðurinn á Sólbergi. Hjartans þakkiir til aLlra sem glöddu mig á 90 ára af- mæii mínu. Guð blessi ykkur öli. Guðrún Þórðardóttir, Framnesi, Vestmannaeyjum. HugheiLar þakkir og kærar kveðjur sendi ég öllum sem glödduð mig með höfðingleg- um gjöfum, hlýhug og vin- semd á 75 ára afmæli mínu. Gunnfríður Sigurðardóttir. BILAR Citroen GS Club ’72 Fiat 850 Coupé '72 Skipti æskileg á Mustang '65-6 Sunbeam 1500 ’71 ekinn aðeins 12 þ. km, dekur bíll. Betri en nýr. Toyota Carina '72 Fiat 128 '71 — skipti æskileg Fiat 125 ’72 ekinn 4 þ. km. Skipti á ódýrari bíl Peugeot 204 Station '72 — nýr bíll Taunus 15-m '67 Sport Volvo Amazon '66 Báðir þessir bílar fást fyrir skuldabréf. Ford Fairline 50 '67 einkab. Volkswagen 1300 '69 nýinnflutt- ur — gott verð Volkswagen er alltaf til — allar árgerðir frá 1962 til 1972. Mjög mikið úrval bíla. Komið, skoðið og ræðið kjörin. Skulagötu 40, s. 15014, 19181. AUTAF FJOLGAR Volksuagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Öragg cg s^rhæfð viðgerðaþjónasta HEKLAhf. k „taunaveqi 170-172 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.