Morgunblaðið - 24.09.1972, Side 8

Morgunblaðið - 24.09.1972, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 Stærðfræðihondbókin Munið að stærðfræðihandbókin léttir erfiðið og sparar tímann. Myndskýringar — Stærðfræðitákn — Formúlur — Mælieiningar — Einingarjafngildi — Notkun reikni- stokks — Til flýtisauka við útreikning — Atriði, sem valda erfiðleikum — Hvernig á að reikna? — Töflur — Eldhúsreikningur — Stærðfræðiorða- safn — Stærðfræðiþrautir o.fl. o.fl. Fæst hjá flestum bóksölum. tJtgefandi. Lögtöh í Mosfellshreppi Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósasýslu hefur hinn 18. sept. 1972 úrskurðað, að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, að- stöðugjalda og fasteignagjalda álagðra í Mosfells- hreppi 1972. Allt ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sveitarstjóri. Fasteignin — Garöhús, Grindavík Til sölu er fasteignin Garðhús í Grindavík ásamt tilheyrandi eignarlóð að stærð 3130 ferm. Eigninni fylgir allt, er þar má sjá, að undanskildu timbur- húsi því, er á lóðinni stendur, og verður flutt af lóð- inni. Eignin er nánar tiltekið tvær íbúðir á hæðum ásamt íbúð í risi, þremur aukaherbergjum, stórum og góðum kjallara ásamt tveimur geymsluherbergj- um, sem eru viðbygging og tengja íbúðarhúsið tvílyftu steinsteyptu fiskverkunarhúsi ca. 550 ferm, að grunnfleti. Fiskverkunarhúsið er í góðu ásig- komulagi og má að sjálfsögðu nota til margra ann- arra hluta. Óska ég undirritaður eftir tilboðum, sem farið verð- ur með sem trúnaðarmál. Tilboðum má skila í póst- hólf 82, Grindavík, eða til Morgunblaðsins, merkt: „Garðhús — 1694.“ Skilafrestur tilboða er til 5. októ- ber 1972. Einar Guðjón Ólafsson, pósthólf 82, Grindavík. Bátar til sölu^— Mikið úrval fiskibáta af öllum stærðum, allt að 300 lesta. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTE. 12. Símar 14120 — 20424. — Heima 30008. Til sölu — Til sölu Falleg 3ja herb. íbúð i Breiðholti, Vönduð 4ra herb. íbúð í Ljósheimum. Góð 5 herb. íbúð í Álfheimum. Raðhús við Tungufell (fokhelt). 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í Fossvogi. Laus 1. okt. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTR. 12. Símar 20424 — 14120. — Heima 85798. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við almenn skrifstofustörf í mötuneyti voru við áliðjuverið í Straumsvík. Ráðning nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Þeir sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtaekimi er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverziun Sigfúsar Eymunds- sonar Reykjavík og bókabúö Olivers Steins Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 30. september 1972 í pósthóff 244 Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF., Straumsvík. 3ja herb. !búð á 2. hæð, ásamt óinn- réttuöu risi við Langholtsveg. Sér- inngangur, sérhiti. Aðeins 2 Sbúðir 1 húsinu. íbúðin getur orðið laus I október. 2ja herb. íbúð 1 gamla bænum. Sér- inngangur, sérhiti. tbúðin er laus. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, ásamt bíl- skúr við Miðbraut. tbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. l>vottahús. Sérinngangur, sérhiti. tbúðin getur orðið laus fljótlega. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 20178. 4ra herb. íbúð á 3. hæð ! Fossvogl. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Geymsla. Vélar- þvottahús. Sameign öll fullfrágeng in. Teppi á stiga. Stórar suður- svalir. Ibúðin getur orðið laus fljótlega. 5 herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi við Kópavogsbarut. Geymsla, bíl- skúrsréttur. Fokhelt raðhús með innbyggðum bíl- skúr í Breiðholti. 5 raðhús í smíðum með innbyggðum bílskúr í Garðahreppi. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með háum útborgunum. Varphöggíar heílfóður SPb Blandað hænsnakorn Samband isi. samvwnyfélafca INNFLUTNINGSDEILD DASSKT I'JRVALSFÓÐVR FBÁ FAF Failegir danskir myndarammar meö kúptu gleri. Ódýrir þýzkir myndarammar. Innrömmun við allra hæfi. ^AMMACERÐI Austurslræti 3 Hafnarstræti 17 Hótel Loftleiöir Hótel Saga IréLAGSLÍr I.O.O.F. 3 = 1539258 = 8i/2.0 i.Q.O.F. 10 = 1539258*4 = Kristniboðssambandið Fagnaðarsamkoma fyrir Bena- dikt Arnkeisson cand. theol., sem nýkominn er f>á starfí í Eþeópíu verður i K.F.U.M. og K.-húsinu við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Auk Benedikts talar Lars Eritsland bíblíu- skólakennari frá Osló. Tekið verður á móti gjöfum til kristníboðsins. Allir velkomnir. Dagana 25.—30. sept. verða samkomur í kristniboðshúsinu Betaníu, aufásvegi 13, hvert kvöld kl. 8.30. Á mánudags- kvöld flytur Gísla Arnkelsson, kristniboðí erindi er nefnist: Kristniboð eða þróunarhjálp. Frú Katrín Guðlaugsdóttir end ar samkomuna með hugleið- ingu. Einsöngur. Allir eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagsstarf aldri borgara, Langholtsvegi 109—111. Miðvíkudaginn 27. sept. verð- ur „opið hús" frá kl. 1.30— 5,30 e. h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Gestum verð- ur afhent dagskrá fyrir októ- bermánuð. Skrifstofa Félags einstaeðra fore'dra, Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag, kl. 8, Kvenfélag Breiðholts Fundur í Breiðholtsskóla mið- vikudaginn 27. sept. kl. 8.30 e. h. Rætt verður um félags- starfið í vetur og eru félags- konur eindregið hvattar til að fjölmenna og taka nýjar fé- lagskonur með. — Stjórnin. Volvo '73 bílasýning í dag Volvo '73 bílasý

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.